Vísir - 12.07.1948, Síða 2

Vísir - 12.07.1948, Síða 2
2 V I S I R Mánudagurinn 12. júlí 194S HANNES JDNSSDN: MÞagur í amerískuwn skóla Það mun yfirleitt svo, að Evrópumönnum hafi þótt lít- ið til um ameríska skóla. Fyrir stríð fóru þess vegna tiltölulega fáir útíendingar til náms vestan hafs. Nú eru allir ameviskir skólar hins vegar yfirfullir af nemend- um, innlendum og erlendum. Ástæðan fvrir þessari breytingu er sennilega ekki sú, að Evrópumcnn liafi yf- irleitt skipt um skoðun á amerískum skóluin. Þeir segja enn: „Amerisk mcunt- un er yfirborðsmenntun“. „Bandaríkjamenn leggja allt upp úr hraðanum og pening- unum“, eða „Bandaríkja- menn gefa sér ekki tíma til að áfla 'sér góðrar menntun- ar, heldur aðeins yfirborðs- menntunar“. Þessi viðkvæði heyrast enn i umræðum um þessi mál. Með fjalguu erlendra nem- enda í Bándarikjunum er sú skoðun hins vegar að ryðja sér ört til rúms i Ev- rópu og annars staðar, að ani- erísku skólarnir séu ekki svo slæmir. Þessi tiltöluíega smái en ört vaxandi hópur manna heldur því frani, að fyrri skoðunin byggist á þekking- arleysi á anierjslca skóla- kerfinu. Að fenginni reynslu. Þótt bæði þessi sjónarmið eigi nokkurn rétt á sér, þá held ég það seinna sé öllu réttara. Eftir að hafa geng- ið í gegnum amerískan skóla, þykist ég fullviss um, að skólar yestan hafs standi yf- irleitt ekki að baki skólum annarra landa. Ef til vill get ég að ein- hverju leyti sýnt gildi am- erísku skplanna, með því að lýsa einuni degi í slíkum skóla. Dagurinn byrjar yfirleitt kl. .9. Kennt er venjulegast 5 daga vikunnar. Hverju ári er skift niður í työ kennslu- tímabil, og hefir hver nem- andi 5 námsgreinar á hverju tímabili. Nemandinn hefir þvi lokið 40 námsgreinum í lok 4ra ára námstímabils. Tíu þessara námsgreina eru i aðalgrein nemandans, sex annarri aðalgrein og 24 í ýmsum almennum greinum, sem Bandaríkjamanninum er nauðsynlegt að nemandinn læri lil þess að hann verði „menntaður maður“. Fyrsti kennslutíminn" er ven j u lega fy rirlestrar timi. Prófessorinn talar 1 30 mín- útur og siðustu 15 mínúíurn- ar eru svo notaðar til spurn- inga og svara. Dæmi um tima á félagsfrípði. TÖkuni t, d. stundátöflu mína fyrir ákveðinn mánu- dag í maí. F.yrst er félags- fræðitími. Dr. Marden hélt fyrirlestur í 30 mínútur o'gj talaði um gildi lýðræðisins. Að erindinu loknu hófust spurningar og s\ör. Einn nemandi spurði t.d.: „Hvernig stendur á því, að kommúnistar halda því fram, að það sé fullkomið lýðræði í ríki Stalins, þegar vitað er, að liann er einvaldur?“ „Ég veit ekki hvort ég get svarað þessari spurn- ingu“, sagði Dr. Marden. „En mér þykir líklegt, að á- stæðan fyrir þessari tvisögn kommúnista sé sú, að þeir þori ekki að koma fram fyr- ir fólkið og segja þvi sann- leikann. Þeir vita, að fólkið vill.frelsi og lýðræði. Ef þeir segðu l>vi. að citt af fyrstu verkum sínum í valdasessi verði að ræna fólkið frelsinu og lýðræðinu, þá mundu þeir aldrei fá neinn lil að fylgja sér, Þess vegna halda þeir því frani, þótt hlægilcgt sé, að það sé fullkomið frelsi og lýðræði í Rúslandi“. Ilver spurningin rekur nú aðra og er umræðum i þessu formi haldið áfram það sem éftir er tímans. Hagfræði og' lif- eðlisfræði. Næsti tími er hagfræði. Skipulagning lcennsíunnar er hin sama: Fyrirleslur i 30 rnínúíur, sþurningar og svör í 15 mínútur. Nú cr lcliikkan orðin 11 og ég á frí til lcl. 2. Þá liefst verkleg æfing i iífeðlis- fræði (hver ncmandi verður að lesa náttúruvísindi a.m.k. 4 kennslutímabil). Tímanum frá 11 til 2 cr eytt í bökasafninu og í mat- sölustað skólans. 1 matstof- unni eru venjulega fjörugar uinræður um allt milli him- ins og jarðar. Menn tala um íþróttir, námsgreinar sínar, mæta inenn og lcvenfólk og vín. Verklega æfingin í lífeðlis- fræðinni byggist í þetta slcipti á því, að skera í sund- ur frosk og skoða æðakerfi lians. Nemepdunum er feng- in í Hendur fjölrituð blöð, sem innihalda spurningar og leiðbeiningar nm æðakerfi frosksins. Klukkan 4 er verklega tímanum lokið. Nemendiu'n- ir fara þá yfirleitl út i bóka- safnið eða heim til sín á stúdentagarðana aðlesa. Iíafi þeir áhuga á íþróttum, fara þeir c.t.v. út á iþróttasvæði skólaps og þjálfa sig þar í klukkutíma eða svo. Samræður og tónleikar. Kyöldmatur er etinn kl. 0 og er.þá aftur mikill glymur matsalnum. Állir hafa eitt- hvað að segja. Einn hefir staðizt próf, annar falliö, Rússar hafa tekið enn -eitt smáríki, Gvðingar og Arabar deila. Kl. 8 um kvöldið er kon- sert. Paul Roheson syngur. Nemendurnir fara flestir og njóta söngsins vel. Söngnum er lolcið lcl. 10. Þá er aftur farið lieim til að lesa og búa sig undir næsta dag. Þótt við höfum verið svo heppin þennan mánudag í maí að fá Paul Robeson til að syngja fyrir oklcur, þá eru söngskemmtanir af þessu tagi undantekhingar, fremur en það venjulega. Ivonsert- ar eru aðeins einu sinni til tvisyar í mánuði á vegum skólans. Venjuléga eyða nem- endurnir kvöldinu í bóka- safninu eða heima lijá sér við lestur, því að mikillar heimavinnu er jafnan kraf- izt. Þorsteinn J. Finnsson - M I N N j N G 1 dag er til moldar bor- inn Þorsteinn Finnsson, mót- orvélstjóri. Hann andaðist af slysförum aðfaranótt 1. júlí, er hann var að starfi sínu. Þorsteinn var fæddur 18. des. 1894, að Múlakoti í Staf- holtstungiun . í Borgarfirð:. Fluttist hann ungur mCð for- eldrum siunm að Kjalarnesi og ólst þar upp. Svo fljó.tt sem þróttur hans leyfði, niun liann hafa byrjað að starfa, og veitt foréldruin sínum alla þá aðstoð, er hann mátti. ARQRÐ - var honum i blóð borin og sVo eðlileg, að verkið varð að levsa svo vel af hendi sem unnt var, hvernig sem aðstæður voru, og æðrulaust. Eg, sem þessar línur rita, núnnist svo margra ánægju- stunda frá samstarfi okkar í meira en 20 ár. Þessir eigmleikar hans lconni svo skýr.t i ljós og auðvelduðu starfið. Það var sem hann sæi fyrir fram. hvar iians þvrfti með, og Jiar var hann kominn áður en varði til aðstoðar. Slík umhyggja fyr- ir starfi sínu, er til fyrir- mvndar, og ómetanleg. í frístundum sínum var hann sístarfandi fyrir heim- ili sitt, og á síðustu árum byggði hann sér hús, og verð- ur það að teljast þrekvirlci, Arið 1917 fluttist hánii til Reylcjavíkur, og hefir átt læimilisfang hér síðan. Árið eftir eða 1918 kvæntist hann eftirlifandi konu sinni Öl- afíu Einardóttur. Varð þeim sex barna auðið, er öll lifa og eru uppkómin, að einu undanskildu, sem er innan fermingaraldurs. Árið 1919 mun hann liafa tekið mótorvélsljóra próf, og eftir það vann hann að vél- gæzlu, fyrst á fiskibátum,' svo á dráttarbát pípuverlcsmiðj- unnar og 1924 varð liann vél- stjóri á lodsbátum Reykjavík- urhafnar og vann þar síðan til dauðadags. Þegar einstaklings er minnzt og honum skipaður sess í þjóðfélaginu, er oftar gctið um hvaða starf hann hafði; en hvernig hann leysti það af hendi, sem er þó að- alatriðið. Sá einstaklingur, sem leggur alla hugsun sína og þrótt í að leysa starf sitt þannig af hendi, að það komi að sem beztum notum, er nýtur þegn þjóðfélagsius og stuðlar að heilbriðri þróun þess. Einmitt slíkur maður var Þorsteinn. Skyldurækni bæði hvernig honum tókst að leysa liin margvíslegu. vandamál, sem því er sam- fara nú á dögum, og hve mlklu hann afkastaði af vinnu i frístundum sínum. I daglegri umgengni var Þor- seinn einstakur maður. Á hverju sem bjátaði, skipti hann sjaldan skapi, en tólc öllu með léttri lund, og lét gamanyrði fjúka, sem komu öðrum í ágætt skap, og allur vandi leystist svo auðveld- lega, enda átti hann allstaðar kunningja og vini. Við samverkamenn Þoi’- steins sölcnum hans innilega, og minnumst með þakklæti allra samverustundanna. Og við með innilegri samúð ' lconu hans og barna i hinni miklu sorg þeirra. Þau liafa | misst mikið. Við hiðjum algóðan Guð að styrkja þau | og styðja á reynslunnar ! stund, og blessa hinar hug- ljúfu endurminningar um ástrílcan og umhyggj usaman eiginmann og föðiir. Er við nú fylgjum honum til grafar, sjáum við svo áþreifanlega hvað oft er stutt á milli lífs og dauða. Við, |erum í fullii fjöri við starf ! olclcar, og áður en varir, er | einn farinn úr hópnum og kemur þar aldrei meira, en minningarnar um góðan fé- laga lifa og ylja, er hinn kaldi gustur hverfulleikans leikur um olckur. Þ. B. Sendiferðabíll til siilu, 10 ha„ stærri benzinskamnitur. — Uppl. í síma 420Ö og 1798, eftir kl. 7. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa i Samkomuhúsið Röðul. Herbergi fylgir — Uppl. ekki svarað í síma. Samkomuhúsið Röðull. 3§atsrein vantar á m.b, Öla'f Magnússon frá Akranesi. —- Uppl. hjá Landsambaildi isl. útvegsmanna, sími G650. BíSS til Buick, model 1941 til sýnis og sölu á Unnarstíg 6 kl. 6^10 í kvöld. BEZT m MGLYSá £ VlSI.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.