Vísir - 12.07.1948, Side 6

Vísir - 12.07.1948, Side 6
V I S I R Mánudaguritin 12. júlí 1948 Bein skipsferS frá Itaiíu. — s.s Uisnes hleður á Italíu dagana 25.—30. júli. Þeir, senr kynnu að eiga vörur á Italíu, ættu að tala við okkur seni fyrst. MIÐSTOPIN H F Vesturgötu 20. — Sínii 1067. Umboðsmenn skipsins hér: L. M. Jóhannesson & Co. Aústurstræti 14. — Sími 6003. FRAM. II. og III. II. Æfing- arnar á Framvellinum falla niöur í kvöld. — Stjórnin. NOKKURIR lyklar á hring hafa tapazt. Vinsam- legast skilist í Slippbúöina, Ægisgötu. (243 SEÐLAVESKI tapaöist i i gær í eöa viö Fossvogs. strætisvagn. Vinsamlegast * skilist í verzl. Dyngja, Laugavegi 25. (246 1 „EVERSHARP“ lindar- penni, meö gylltri hettu, anerktur, tapaöist siöastl. fimmtudag. Finnandi vin- samlegast beöinn aö tilkynna í sima 7355. — Fundarlaun. (254 SA, sem tók bláan írakka í misgripum á Hótel Skjald. breiö á laugardagskvöldið, skili hónum gegn sín- um í dag á Hótel Skjald- breið eða Hringbraut 34, II. hæð til vinstri. (262 TAPAZT hefir silfur- eyrnáldkkur úr miðbænum upp Laugaveg að Freyju- götu. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 2205. (264 ANT.LQUAR3.AT FYRST um sinn eru keypt blöðin Tidens Kvinner fyrir 1 kr. styk. og Esquire fyrir 2 kr. styk. Verzl. Úrval,! Grettisgötu 26 (horni Grett- j isgötu og Frakkastígs). (185 HUSNÆÐI óskast, eitt herbergi og eldhús, einhvers. staðar f bæmun. Engin íyr- irframgferðsla en há óg trygg leiga. Tílboð, merkt: „HúsnæÖi'á sendist bláðinu fyrir fimmtudagskvöld. (238 ATVINNA. Reglusamur maður óskar eftir að aka vörubíl eða sendiferðabíl um óákveðinn tíma. — Tilboö séndist Vísi fyrir hádegi a þriðjudag, merkt: ,;Reglu- samttr—200". (244 STÚLKA vön húsverkum og góð í niafreiðslu, óskast helzt strax. Upplvsingár milli ld. 8-10 e.Ii. Sicjcje.ir.Mon Hveri'isgötu 26. HÚSEIGENDUR. Eitt eða tvö herbergi og eldhús Óskast sem fyrst. — Tilboð, merkt: ,,Húsnæðislaus“, sendist blaöinu fvrir fim'mtu- (237 dagskvöld STILLTUR og reglusam- ur maður óskar eftir for- stofuherbergi eöa þakher- bergi sem næst miöbæiium. Tiíboðum sé skilað íyrir þriöjudagskvöld á afgreiðslu Vísis, merkt: „L. P. 111". HERBERGI með eldun- afplassi' oskast, helzt sera næst miðbænum. — Tilboö, ásamt leigukröfu, sendist blaðinu, incrkt: „Ábvggi- leg;‘. (241 VIL taka að mér lagfær- ingar á lóðum, málningar og margt annað, eftir kl. 5 á daginn og um helgar. Sann- gjörn kaupkrafa. Tilboð, sendist afgr. blaösins næstu 3 daga, merkt: „Yms vinna“. (245 ÖOtÍOOOíÍCOíÍOIJÍÍÍJSSOÍÍOCtiOCCC F'ataviðgerð ÞvottamiSstöSin, Grettisgötu 31. OOQOtStÍtÍOtSCtSOOtSOtÍtitÍtSCOQOe Ritvélaviðgerðir Saumavélaviðgerðir Áherzla lögð á vandvirkru og fljóta afgreiðslu. Sylgja> Laufásveg 19 (bakhús). Simi 2656. 2 HERBERGI og eldunar. pláss til leigu fyrir innán bæinn. Tilboöum sé skilað a afgr. Vísis fyrir miðviku- dágskvöld, merkt: „f. R.“ .(25T HÚSNÆÐI. Hjon með eitt 'barn á fyrsta ári óska eftir einu eða tveihfur her- bergjunf og eldliúsi. — Til greina gæti koniið einhvers. konar hjálp svo sem viðgerð á bíl og einnig margt ann- aö. Tilboð óskast sent fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „A götunni“. (239 Húsmæður: \rið hreinsum gólfteppin fyrir yðtír. Sækjum í dag og sendum á morgun. Sími: Í058. HúsgagnaKreinsunin í Nýia Bíó, Austurstræti, FÓTAAÐGERÐASTOFA mín í Tjarnargötu 46, hefir síma 2024. — Emma Cortes. Fataviðgerðin gérír við állskonar föt. — Saumum bárnaíöt, kápur, frakka, drengjaföt. Saunia. stofan, Laugaveg 72. Sími 5iS7- hjól á leikföng eru rennd á Klapparstig 12. — Sími 5269". - (817 TÖKUM bækttr til liand- gyllingar. Arn'arfell, Borgar- túni 8. (169 TÖKUM að okkur ltrein- gerningar. Sköffum þvotta- efni. Sínti 6813. (255 IIREINGERNINGA- STÖÐIN. — Vanir menn tii hremgerninga. Simi 7768. — Ariii og Þorsteinn. (255 MAÐUR óskast um mán- aðartíma viö heyskap á góðu heimili. Uppl. hjá Gúöjóni, Hverfisgötti 50. '(261 TIMBUR til söltt. Sími 7869. (240 BORÐSTOFU húsgögn, buffet, borð, stólar og s'káp- ar, má vera notað, óskast til kaups. — Uppl. í síma 2870. VEIÐISTONG óskast til kaups. Uppl. gefnar í síma 3870 frá kl. 6—8 í dag. (24S LINOLEUM gólidúkur. Til söht 1 rúlla. Tilboð send- ist afgr., merkt: „Jasjfé'k (250 HÁLFT nýtt hús til sölu í nánd við Langholtsveg og Suðurlandsbraut. — Tilboö sendist blaðinu fyrir miö- vikudagskvöld, merkt: „Væg útborgun“. (252 GÓÐUR barnavagn til sölu. NjálsgÖtu 25. (256 EIKARBUFFET, gamla gerðiii, mjög vandað, til söht. Húsgagna. og fatasal- an, Eækjárgotu 8, upþi. (Skólábrúaarmegin). (257 .BORÐSTOFUBORÐ og boröstofustólar til áöl'u. — Sími 5683. Húsgagna og fatasalan, Lækjargötu 8. (Skólabrúarinegin). (258 DÍVANAR. Tækiíæris- verð. Húsgagna og fatasal- an, Lækjargötu 8, uppi. (Skólabrúarmegin). (259 TVÖFALDIR klæðaskáp- ar og einn eldhússkápur til sölu. Einnig lierbergi og fæði til 1. október fyrir reglusaman mann. — Uppl. í sima 4603. ( 2Ó0 KÁPA og dragt til sölu miðaláust á Mánagötu 19. TVÆR sængur og rúm- stæði óskast til kattps. Uppl. í síma 2870. (247 SÓKUM vöntunar á inn- fhitningsleyfum, mun eg fyrst um sinn kaupa, selja og taka í umboðssölu nýja og notaða vel með farna skarí- gripi og listmuni. — Skart- gripaverzlunin Skólavörðu- stíg 10. (163 BÓKHALÐ, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Palsson, Hverfisgötu 42. — Stnti 2170. (797 STOFUSKÁPAR, dívan. ar, armstólar, kommóður. — Verzl. Búslóð, Njálsgötu 86. Sími 2874. (336 STOFUSKÁPAR, bóka- skápar með glerhurðum, borð, tvöföld plata, komm- óður o. fl. Verzl. G. Sig- urðsson & Co., Grettisgötu 54- — (345 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraöar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauöarárstig 26 (kjallara). Sími 6126. KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl. mannaföt o. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstíg n. — Símí 2926. (588 HARMONIKUR. — Við höfum ávallt litlar og stórar harmonikur til sölu. Viö kaupum einnig harmonikur háu veröi. Verzl. Rín, Njáls- götu 23. (188 LEGUBEKKIR, margar breiddir fyrirliggjandi. — Körfugeröin, Bankastræti 10. KAUPUM og seljum not. uö húsgögn og lítið slitin jakkaföt. Sótt heim. Stað- greiðsla. Sími 5691. Forn- verzlun Grettisgötu 45. — NÝR klæðskerasaumaður swagger, verð 450, til sölu, án miða (lítið númer). Einn. ig, notaður einhnepptur smoking, verö 500. — Uppl. Hverfisgötu 74. .(175 KAUPUM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, kh I—5. Sími 5395. — Sækjum. £ Surrcugkcó: Rinker lagði hnífnum lil Tarzans, en honum tókst að velta scr við svo að lagið gcigaði. Hnifsblaðið stakksl i jörðina, án þcss að Tarzan sakaði, þar scm hann lá varnarlaus. Nú rcyndi Rinkcr aftur að leggja til Tarzan, en nú var Iiaun viðbúinn og þreif i úlnlið hans. En Rinker þokaði hnifnum liægt og hægt i áttina að hjartastað apamanns- ins.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.