Alþýðublaðið - 12.09.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.09.1928, Blaðsíða 3
wm ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Holmblads-spilin með myndnnnm á ásnnnm, sem allir nota. Verðið lækkað. í málaralist. Prátt fyrdr ]rað, þó ao hann hefði ekki áður notið kenislu, fékk hann um miöjan vet- nr að gerast nemandi í listaihá- skóla Dana. Svo vel leizt pró- fessorunum á hann. I vor kom Jón heim —: og í sumar hefir liarni miáJað. Ég hitti Jó-n í gær, og bauð hann mér að sjá myndir sínar. Pá ég það boð. Ég hafði ekkert séð eftir hann, en viissi, að sumir helztu listamenn vorir gerðu sér nm hann góðar vonir. Hann hefir ekki málað geysd- mikið í sumar. En myndir hans eni mjög eftirtektarverðar. Pað er auðséð, að hann leggur mifcla áherzlu á pað, er hefir geysipýð- ángu fyrir ungan málara: Hann gefur ekká ímyndunaraflániu og til- fininingunum lausan tauminn, en vandar sem mest byggingu niynd- anna og hnitmiðar meðferð lit- anna. Hann veit, að haun er að Iæra og parf að læra áður en hann geti slept sér. En hefir hann pá ■ skapað listaverk ? Eru pá myndir hans ekki að eilns æf- ingar? Ég svaxa óhikað, að marg- ar af myndum hans sýni sér- kenniilega og styrka iistagáfu, sem mikið geti úr orðið með auknium. þroska, aukinni pekki'ngu og iðk- un. Það er sérkeninilegt við Jón, að hann velur ekki, eins og ýms- ir ungir listamenn, glæsileg við- fangsefni, en með þeiim er hiæg- ast að blekkja. Nei, hann velur hin hversdagslegustu landslög, kann ske fjallalaust og fábreytt sléttlendii. En honum tekst að gera pessi viðfangsefni sín giæsi- Nýk o mið: [| Mikið úrval af Haust- óg Vetrar-kápum fyrir Unglinga Og Bðrn Afarlágt verð. | Fallegt úrval af vetrar- j kápum, fyrir fullorðna. Verða teknar upp mjðg bráðlega. Ij JJaialdivijfl'iiiaUxi leg. Afbrigði Öli í litum og línum landslagsins koma stundum undur vel fram, án þess 'þó að heild- aráhrifin skorti. Og alt er mál- verkið látlaust, faislaust, en þrótt- mikið og glæsilegt. Menn sjá, að þarna er upprenn- andi liistamaður, isem 'hefir góða hæfileika, en veit, að hann er ekki fullkominn, en þarf að leggja mikla rækt við list sitia og hæfi- leika, ef hann á að geta með tíð og tíma skapað mikil listaverk. Og einmitt þess vegna er mjög mikil ástæða till að gera sér á- gætar vonir um Hst hanis. Er eng- inn vafi á því, að ef hann hefði haldið hér sýningu, þá hefði1 hann getað selt nokkrar myndir, en honum þykir list sín standa svq mjög til bóta, að hann viH ekki efna til sýnimgar að sinni. í dag fer hann utan. Hann ætlar að dvelja fram eftir vetri í Kaup- mannahöfn og fara síðan til Os- lóár eða Miinchen. En hann er fátækur að fé, á ekkert nema list- gáfu sína og kjarkimn. Er því vonandi, að hann fái styrk í vet- ur af fé því, sem ætlað er skájld- um og listamönnium — o:g við því vil ég búast, að þá er hann efnir til sýningar, geri þeir, er efni og vit hafa á, sér það að skyldu að styrkja hann til aukins frama með því að kaupa myndir hans. Þengtíl Eiríksson. Erlend simskeytl. Ekki er ein báran stök fyrir Hassel. Khöfn, FB., 11. sept. Landfógetiinn í Suður-Græn- landi hefir fengið skeyti þess efn- is, að mótorbátur, sem þeir voru í Hassel og Cramer, hafi rekist á sker og sokkið fjóirar mílur frá mynni Simiutak-fjarðar. Allir björguðust í land, Var þegar brugðið við að senda hjálp til þeirra. Frá Þjóðbandalaginu. Frá Genf er símað: Ping Þjóða- bandalagsins kaus í gær þrjá full- trúa í xáð bandalagsins í stað þeinra, sem úr gengu, en þeir voru frá Hollandi, Kína og Co- lumbiu. Voriu kjörtámabil þeirra út runnin. Þingið synjaði beiðni Kinverja um leyfi til endurkoen- ingar í ráðið. Samþykt var, að. þessi ríki fengi. nú fulltrúa í ráð- inu: Spáann, Persía og Veneziela. Pingið samþykti leyfi til þess, að Spánarfulltrúi væri endurkosinn í ráðið, þegar kjörtímabi.1 hans væri út runnið. Briand hélt ræðu á þingfundi bandalagsins. Kvað hann það ó- sannar staðhæfingar, að ríkin hefði aufcið herbúnað skm. Að eins Rússland hefði aukið her- búnað sinn á síðustu árum. Ekk- ert ríki hefði afvopnast algerlega, heldur ekki Pýzkaland, sem hefði eitt hundrað þúsund vel æfðra hermanna. pýzkaland' skaraði og fram úr á sviði uppfundninga og gæti á skömmum tíma haft öfl- ugan her. Hann mintist og á frakknesk-brezku flotamálasam- þyktina, kvað hana tilraun til þess að jafna ágreining viðvíkjandi af- vopnun. Tilraunin hefði mishepn- ast vegna þess, að samþyktin ■mætti tortrygni. Enn fremur kvað Briand nauðsynlegt að efna af- vopnunarloforð þau, sem felast í VersaJafriðarsamningunum. Loks kvað haim Frakkland reiðubúið til samvinnu í afvopn unannáiun- um.' Umdagiimog veginn. „GuIIfoss“ kom í morgun frá útlönduim. MeðaJ farþega voru Hallbjörn Halldórsson prentsmiðjustjóri og frú hans, Stefán Jóh. Stefánsson hæstaréttarlögmaður, frú Straum- land, séra Sigurður Einarsson í Flatey og frú. Veðrið Hiti 10—14 stig. Suðlæg átt um ■land alt. Stór læ^jð fyrir vestan land. Hæð yfiir Bretlaedseyjum og Norðursjó. Horfur: Suðliæg átt Allhvass við Faxaflóa. Skúraveö- ur. „Gylfi“ kom í nótt af sfldveiðum. iísland« fer tii útlanda í kvöld. Fimtugsafmæli. á í dag Ludvig Kaaher bahka- stjóri. Hann kom hingað ungur og hefir hér starfað af miklum dugnaði, fyrst sem stórkaupmað- ur, síðan sem bankastjóri Lands- bankans, Auk þess er hann mað- ur sem á andlieg áhugamál og er afar-vinsæll af öllum, er hann þekkja. Pólitískir fundir Þess var getið í b.laðinu í gær, Það íhaldið hefði boðað til pðli- tískra funda í Vestur-Skaftafells- sýslu. I gær fóru austur til þess að vera á fundinum Jón PorMks- son, Jón Kjartanisson og Ólafur Thors. I dag fóru Jón Baldvins- ‘ son, Haraldur Guðmundsson, Jón- Ankaniðurjöfnun. Skrá yfir aukaniðurjöfnun út- svara er fram fór (7. þ, m. liggur frammi almenningi til sýnis í skrifstofu bæjargjaldkera, Tjarnar- götu 12, frá 12.—16. þ. m., að báðum dögum meðtöldum. Skrif- stofan er opin ki. 10—12 og 1—5 (á.laugardögum þó aðeins kl. 10-12). Kærur yfir útsvörum séu komn- ar til niðurjöfnunarnefndar á Laufásvegi 25, áður en liðinn er sá tími, er skráin liggur frammi eða fyrir kl. 12 að kvöldi hins 26. þ. m. Borgarstjórinn í Reykjavík, 11. sept. 1928. K. Zimsen. i Nýtt kindakjot verulega gott á 80 aura. e99 á 18 aura. Góðir og ódýrir ostar. Verzl. Kjöt &Fískur Laugavegi 48. \ Sími 828. allskonar. Vald. Poulsen. Klapparstíg 29. Simi 24 as Jónsson, Ásgeir Ásgeirsson og Bjarni Ásgeirsson. Sigurður Egg- erz mun lika fara á fundina. Ekkii má fhaldið vera rófuiaust. Vegamálastjóri ' 'kom í bifreið til Akureyrar frá Borgarnesi í gær. Ferðin gekk mjög vel, og er nú búið að laga vejginin vxÖBi á feiðiinini, svo, að heita má að feiðin sé ölil vel fær. Segir vegamálastjóri að næsta,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.