Vísir - 14.07.1948, Page 1

Vísir - 14.07.1948, Page 1
38. ár. Miðvikudag'inn 14. júlí 1948 ■ J&ggi - 157. tbl. Verður refsíaðgerðum beitt til þess að kom á friði í Palestínu? Þessi mynd var tekin af Heklu, hinu nýja "-hesilega skipi Skipaútgerðar ríkisins, er hún var lögst upp að Grófabryggju. Strandferðaskipið „Hekla“ eitt fullkomnasta skip okkar Banatilræði við Togliatti. Tilraun varð gerð í morg- un til þess að myrða Palmiro Togliatti, ítalska kommún- istaforsprakkann. Togliatti var að stiga út úr eimreið í Róm, er skotið var á hann nokkrnm skotnm og særðist hann hættnlega. Hann var fluttur í sjúkrahús og var tilkvnnt. að BandarBkjafulltréinn í öryggis- ráðinu vi88 fyrirskipa vopnahlé innan 3 daga. Unnu kosning- arnar í 8-Afríku með svikum. Bluðamönniun var í gær gefinn kostur á að skoða m.s. Heklu. Skipið er smíðað í Ála- horg svo sem kunnnugt er. Pálmi Loftsson, forstjóri Skipaútgerðarinnar, réð slærð og tilhögun skipsins, «g naut ráða Ólafs Sveins- vsonar skipaskoðunarstjóra en Asgeir Sigurðsson, skip- stjóri og Aðalsteinn Hjörns- son, vélstjóri, höfðu eftirlit með smíðinni. Hekla gelur lestað alll að 5,‘55 smálestúm. Hún er bvggð úr stáli og var ekkert til sparað til að gera skipið sem bezt úr garði, bæði hvað snertir öryggi og þægindi. Tvær aðalvélar skipsins eiti Polar Atlas Diesclvéiar. sem framleiða 26G0 virk hestöfl eða 3300 I.H.Ö. Þá liefir skipið einnig tvær að- alhjálparvélð'r. Þær liafa 170 h. afl. hvor. Farþegarúm skipsins eru Ivö, hæði hin smekklegustu og húin öllum þægindum. Tekur fyrsta farrými 106 farþega en annað sextiu, svo að alls getur skipið flutt 166 farþega i rúmum. Hinsvegar er hægl að flytja meiri f jölda með skipinu, ef nauðsyn ber til. Með skipinu frá Álaborg voru t. d. 184 farþegar. 1 skipinu eru þrjú vatns- þétt liólf, og getur það flotið þótt tvö hólfin t'yllisl af vatni. Þá eru og á skipinu 6 björgunarbátar, einn þeirra vélknúinn. Stjórnvél Hcklu er afturá, Rafknúinn stýrisúthúnaður ! er i stjórnklefa. Skipið cr hú- ið Gyroáttavita, skuggsjár- áttavita, ratsjá (radar), raf- magnsvélsima, reykvara, tveim rafmagnshraðamæl- ætluðu að gera á honum upp- skurð til þess að reyna um, bergmálsdýptarma'li og' kjarga líli hans. miðunarstöð. | Togliatti hefir sem luinn- Eins og fyrr seair er Ás-| ugt er verið helzti forsprakki segir er geir Sigurðsson skipsljóri á Heklu, Grímur Þorkelsson 1. stýrimaður og' Dagbjartur Bjarnason 2. stýrimaður, Að- alsteinn Björnsson 1. vél- stjóri, Guðmundur Péturs- son 2. vétstjóri og Lýður Guðmundsson toftskeyta- maður. Hingað komið kostaði skipið um 6 milljónir króna og er það mál manna að þeim milljónum hafi verið vel varið. kommúnista á Italíu og var meðal annars mjög andvígur því, að Italir gerðust aðilar að Marshallhjálpinni. Smuts hershöfðingi, fgrr- verandi forsætisráðherra S- Afriku, heldur þvi fram að þjáðernisflokkurinn hafi nnnið kosningarnar þar með læknar svikum. Segir hann, að þeir hafi að unnið kosningarnar á fölsk- um forsendum og með fölsk- um áróðri. Telur hershöfð- inginn engan vafa leilca á því, að flokkur hans muni Blaðakónginum leizt vel á sig hér á landi. Einn stærsti blaðaútgefandi Bandaríkjanna hefir hér viðdvöl. Dönsku skátar- nir koma 21. júlí. Fyrstu erleirdu skátainir, sem taka þátt í landsmóti skáta á Þingvöllum í sumar, eru væntanlegir með næstu ferð Drottningarinnar þann 21. þ.m. Skátar þeir, sem koma með Drottniugunni, eru frá Dan- Blaðaeigandinn frægi, Ro- bert R. McCormick, fór flug- leiðis til Prestwick frá Kefla- vík kl. 9.30 í gaérkvöldi. í stuttu viðtali, sem tíð- indamaður Vísis átti við of- ui'stann sagði hann ,að sér fyndist mjög mikið til um fegurð Islands. „Eg hafði tækifæri til að sjá hverina á Beykjum, sögustaðinn fræga, Þingvelli, og auk þess Gull- ioss og Gevsi, þótt dvöl mín væri ekki löng hér á landi. mörku og verða 15 að tölu. Þelta verða mér ogleymanleg- Ennfremur er óákveðiðjar minningar,“ sagði ofurst- hvenær ensku, skozku og inn. frönsku skátarnir koma til Islands, en mestar líkur eru til að þeir komi með Esju þann 2. ágúst næstkornandi. Um 900 íslenzkir skátar hafa mi tilkynnt þátttöku sína í landsmótinu og er það nokkuru fleiri en búist var við. Aftur á móti er þátt- takan minni erlendis frá, heldur en gert var ráð fyrir í upphafi og mun dýrtíðin hér og <iýr ferðalcig óei'að eiga sinn þátt í því. Samtals er búist við mn 80 crlendum skátunx á mótið. , Ofurstinn kom til Keftavík- ur í fyrrakveld með föru- neyti sínu. I gær borðaði hann hádégisverð með amer- íska sendiherranum hér, en kl. 2 e. h. lagði tiann af stað í ferð sina austur. Héðan er fcið ofurstans heitið til Nörðúr- og Suður- írlands. Þaðan ínun liann fara til London, Brússel, Liixemburg, Parisar og Lissa- bon og síðan halda hcbn til Gjhicago, þar sein tiann rekur eitt víðlesuasta blað lieiins- inns, Gliicago Triljune. Það er daglega prentað í 1 */2 millj. eintaka. William J. Fullon, frétta- stjóri Cliicago Trilnine í Lon- don, kom hér til móts við of- urstann. Hann sagði, að til- gangur ferðar McCormicks væri tviþætlur. „Iiann fór þessa ferð bæði sér til gam- ans og einnig til þess að at- liuga erlenda fréttaþjónustu blaðs síns, Chicago Tribune. Bandaríkjamenn haía bor- íð þá tillögu fram í öryggisráðinu, að Aröbum og Gyðmgum verði fyrir- skipað að bætta vopnavið- skiptum í Palestinu innan þriggja daga. Örgggisráð Sameinuðu þjóðanna kom saman á fund í gær til þess að ræða þessa tillögu fulltrúa fíanda- rikjanna og spunnust út af henni nokkrar umræður. Refsiaðgerðir. f tillögú Bandarikjanna vinna næstu kosningar, er ’ segir, að heimsfriðinum stafi þæi* fara fram, en það inuni hætta af bardögunum í Pal- ekki vera svo langt undan. j estinu og binda verður enda á þá. Auk þess segir í til- ' lögúnni, að verði fvrirskip- uninni ekki lilýtt, sé nauð- synlegt að grípa til annarra ráðstafana til þess að binda enda á þá og jafnvel beita þá valdi, eins og sáttmáti Sameinuðu þjóðanna gerir ráð fýrir að hægt sé. AI þjóða dómstóll. Á fundinum í gær tók fulltrúi Sýrlands til máls og mótmælti því, að Sameinuðu þjóðiruar skiptu sér af deil- um Araba og Gyðinga og taldi þær skorta vald til þess. Hann bar hins vegar fram þá tillögu, að alþjóða- dómstóll yrði látinn skera úr um hvort Arabar gætu tal- ist árásarþjóð, vegna þess að þeir liefðu aðeins reynt að friða sitt eigið laitd og þeir viðurkenndu ekki að ríki væri til, er liéti Israelsriki. Fundur i Amman. AbduIIah konungur í T ra n sj ordani u b efir boði ð leiðtogum Araba til fundar í Amrnan, höfuðborg lands- ins. Síðan er búist við að æðstaráð Araba komi saman í Libanon til þess að taka af- stöðu til ákvarðana öryggis- ráðsins. Almennt er álitið, að Arabar muni ekki taka til- lit til ákvarðana öryggis- rúðsins, þvi Sameinitðu þjóðirnar eiga yfirleitt of annríkt annar staðav ti 1 þess að gela skipt sér verulega af deilnnum i Palestinu. j Truman lýkleg- astur. Eins og skýrt var frá í blaðinu í gær kom flokks- þing Demokrata saman á fund í Philadelphia í gær. Þar flutti m. a. Barclay öldú ngade ilda rm að ur f rá Kentucky ræðu. Hann lýsti sluðningi sinum við Truman forseta, sem væntanlegum frambjóðanda Demokrata við forsetakosningarnar í nóvember í haust. Litill vafi er nú talinn á, að Truman verður fyrir valinu.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.