Vísir - 14.07.1948, Page 3
Miðvikudaginn 14. júlí ‘194'8
V I S I R
Sama aflaleysið
hjá togiuunum.
L.I.U. tjáir \’isi. að sama
og engin veiði sé enn hjá
logurúnum. Þeir eru ílesíir
á Halamiðum og út af Skaga-
grunni.
Seldi í
Bretlandi.
Egill Skallagrimsson seldi
4859 kil fyrir 3402 sterlings-
pund i Grimsby á mánudag.
Enginn togari
hefir selt i Þvzkalandi,
síðan Kaldbakur schli siðast
í Bremerhaven 8. júh.
Á leið
til útlauda.
Tpgariiin Júlí frá Hafnar-
firði er á leið til Þý/.kalands
frá Hafnarfirði. Baldur er
leið til Flechvood frá Revkja-
vik.
Skipin
í Reykjavíkurhöfn.
Togararn.'r SkaÍIagrímur
Baldur og Hvalfell lágu allir
í Rcykjavikurhöfn i gær.
Útlendu skipin Godtlioob,
Dana og Horsa eru i Reykja-
víkurhöfn.
Verzlunarskipin Goðafoss,
Hclda, Esja, Herðubrcið og
vitaskipið Hermóður eru i
Reykjavík.
24 bátar á stld
frá Keflavík og Njarðvíkum.
24 Iveflavíkuiv ag Njarð-
víkurbátar stuiída nú síld-
veiðar við Norðurlaild. 14
þeirra nota hringnól en 10
vanalega snurpinót.
OLlNfiftR
10 Kéflavíkurbátar
á dagnóíaveiðum.
10 báfar frá Keflavík
stunda nú dragnótaveiðar.
Afli þeirra hefir verið held-
ur tregur undanfarið.
Einn Keflavíkurbátur
á reknetaveiðum.
Einn Kéflavíkurbátur er á
rekuetaveiðum í Faxaflóa
Síldin, sem hann veiðir, verð-
ur fryst lil beitu.
Vúkingur við
strandgæzlu.
Kef 1 a ví ku rbá t líí'in n Yí k-
ingur er við strandgæzlustörf
um þessar mundir.
Iveflvíkingar skipta
um veiðarfæri.
Margir Keflavíkurbátarnir
hafa fekið uþp hringuóta-
veiði í stað venjulegrar herpi-
nótaveiði. Ástæðan fyrir þesu
er einkum mannsparnaður
og minni kostnaður við út-
gerðina.
Hvar.eru skipin?
Eimskip: Brúarfoss er i
Leith, Fjallfoss er á Siglu,1
firði, Goðafoss er i Reykja-
vík, Lagarfoss fór til Leith,
Rotterdam og Kaujimanna-1
hafnar 9. júlí, Reykjafoss jer
á leið til Reykjayíkur frá
Hull, Selfoss kom til Hali-
' fax, Horsa er i Reykjavík,
I Madonha Iestar í HuII, Soilth-
(ernland lestar í Antwerpen
og Rottefdam 16.—20. júlí,
Mariner lestar í Leilh og síð-
( an i Hull til Revk javíkur.
Vísindamenn halda
til Grænlands.
einlægur i baráttunni við
Dani utan lands og innan og
vildi eg alltaf berjast fyrir
því, að við losnuðum úr
íengslum við þá.“
,,En hvar értu svo að hugsa
nm að lialda þig daginn
mikla?“ spinðj' cg. „V-vIa
hefir þú þá aðfepðina að feia
þig austur i sveitmn ? Eg veit,
að margir vilja H ta inn til
þin.“
„Eg verð hjá hprnum mjn-
uii) á Laugavegi 19,“ sagði
Gumiar að endingu.
Vit eg svo að lokun. osl-.a
Gunnari til íiar.úngju iuc'ð af-
inælisdagipn og yona, að hon-
imi húnist vel á Jviðja muiins-
aídrinuni.
1917. Hami hcfir gegní
ýmsum störfum um æfina.
Hann var rifsljóri Vísis á ár-
unum 1914 og ’15. Málflutn-
ingsstörf stundaði hann við
yfii-dóminn og síðan hæsta-
rctt frá 1917—22, en þá fór
hann að húa á Selalæk og bjó
Jiar til ársins 1928. Síðan
fluttist liann til Reykjavíkur
og hel'ir búið bcr siðan. Ýms-
um opinberum störfum liefir
Gunnar sinnt svo sem vei’ið
fprmaður fasteignamats-
ncfndar og lóðarmatsnefnd-
ar í Reykjavik. Verið yfir-
skoðunarmaður landsreikii-
inga. Alþingismaður Rangæ-
inga var liann 1919—23 og
il927—31. Hin síðári
| hann einkum gefið
Verða þar við
sóknir í aiðf
Niu vísindamenn frá (
þrcm löndum komu til
Reykjavíkur með Græn-
landsfarinu Godthaab um
’átta lcytið it laugardags-
kvöld.
Fjórir leiðangiirsiiiennirn-
ir eru frá Englandi, fjórir
frá Danmörku og eiiin frá
Svisslan di.
Dönsku leiðangursmenn-
irnir cru meðlimir dansks
Pcarylandsleiðangurs, sem
skipaður er 20 visinda-
inönnum og hjálparmönn-
um Jieirra. Egil Ivnutli,
greifi, er foringi Jicssa leið-
angurs. Hann niun koma
flugleiðis liingað til Reykja-
víkur innau fárra daga.
Með honuin veröa fleiri
meðlimir leiðangursins.
Ensjku leiðangursmeun-
irnir fjórir munu fylgjast
með danska leiðangrinum til
Grænlands. Þar munu leiðir;
Jieirra hins vegar skilja, þvi
að Englendingarnir vcrða
aðallega við jöklarannsóknír
sunnan til i Norðnr-Græn-
landi, en Danirnir við land-
fræði-, jarðfræði-, og nátt-
úrufræðilegar rannsóknir i
Pcarylandi.
Dönsku leiðgngursmcmi-
irnir 'munu dvéljast um
tveggja ára skeið i Græn-
ýsrssöB” rann>
aö fvö ár.
lándi. Þeir ensku inunu Iiins
vegar vera Jiar um aðeins
tvéggja mánaða skeið. Þrír
Englendinganna eru frá
Leeds liáskólanum en einn
frá Cambridge.
Svi ssn esk i vi si nd am&ðm
iim, dr. Bandi, er með
danslta leiðangrinum.
Godlhaab lagði af stað
frá Kaupmannaliöí'n 1. júlí
og gekk ferðin hingað til
llands prýðilega. Skipið mun
fara Iiéðan til Grænlands
innan l’árra daga.
Ríkiseifírtginn
fæðist tsm 15.
Samkvæmt þeim l'regnum, er
borizt hafa frá konungshöll-
inni, er gert ráð fyrir því,
að Elízabet prinsessa fæði
næsta erfingja brezku krún-
unnar um miðjan október.
Eiísabet er nú hætt ölluni
opinberum störfum vegna
þessa og hefir sérstakur
læknir verið skipaður til að:
hafa eftirlit með Iienni með-
an hún gehgur með barnið.
Er sennilegt talið að þaA
fæðist 15. oktober eða ein-
hvern næsta dag þar við.
Gunnar Siguiðssou er
fæddur 1 I. júíi 1888. i Helli ijstörfum.
Áshreppi, Rangárvallasýslu.
Foreldrar hans voru Sigurð-
nr Guðmundsson bóndi Jiár,
og Ingigerður 'Gunnai'sdótlír,
dóttir Gunnars F.inarssonar
bónda í Ivirkjuhæ. Foreldiár
Gunnars fiuttust
inálfíutningsstörfum
ir hefir
sig að
og ril-
H. P.
siðar ap'
Selalæk og yar Gunnar lióndi
þar um skeið og hefir lengi
kennt sig við staðinn. Gunnar
fók stúdentspróf árið 1911,
próf i forspjallavísindum
1912 og lögfræðipróf árið
pskast.
; |
Veitingastofan Vega,
Skólávörðustíg 3.
Sími 2423.
Nærri 80 nem-
emiur á skáta-
skélanum á
tílfBjótsvatni.
Á skátaskólanum á Úlf-
Ijótsvatni eru í suraai' 70—80
börn á aldrinum 8—12 ára,
flest öll úr Reyltjavík.
Skátaskóli lieíir verið starí'-
ræktur á Úlfljótsyatni frá
því 1941, en þá afhenti
Rcykjayíkurhær Bandalagi
íslenzkra skáta jörðina.
Forstöðumaður drengja-
skólans er Björgvin Magnús-
son stúd. theol., en skóla-
stjóri . kvenskátaskólans er
frú Hrefna Tynes.
' Björnin sem dvelja á skól-
ánum soí'a i tjöldum og skál-
ammij Cii eru við lciki og nám
í skátáfræðiun á daginn. Allt
starfsfólk við skólann eru
skáiar.
Eden í Þýzka-
landi.
Anthony Eden, fgrrvcr-
andi utanrikisráðhcrra Breta
cr farinn álciðis til Þýzkq-
lands.
Hann fer Jiangað til þess
að kynna scr'ástandið Jiar.
Eden mun m. a. fara til Ber-
línar.
v i ri ^
K l H
ER KDMIN
Lokað
vegiia sumarleýfii
10. - 31. iúlí
H.f. Keiiiw
Sjálfstæðishúsið og skrifstpfiun Sjúlfstæðisflokksins
vei'ður lokað frá kl. 12. á hádegi vegna minningar-
athafnar um Pétur Magnússon, bankasljóra.
F7Yiffc/i fYPfci fia i's íjjó ritin
Vegna minningarathafnar
um Pétur Magnússon, bankastjóra, verða bankarnir
lokaðir í'rá kl. 12 í dag.
Eúuaðarbanki lsland§
(Jtve^§bauki l§Iand§ It.£.
Vegna jarðarfarar
verður skrifstofum vorum lokað miðviku-
daginn 14. júli frá kl. 12 á .hádegi.
;lrui
Fjárhagsráð