Vísir - 14.07.1948, Blaðsíða 6

Vísir - 14.07.1948, Blaðsíða 6
Miðvikudagihn 14. júlí 104$ r v r s 11\ 2. stwlhwr óskast nú begar í Tjarnarcafé. Hátt kaup. Herbergi fylgir. Fimm manna Dodge bifreið til sölu. — Uppl. kl. 8—9 á Bræðra- borgarstíg 22. Morris 10 sem nýr lil sýnis og sölu við Leifsstyttuna, milli kl. 6—7 e.h. E.s. Horsa fer frá Reykjavík föstudag- inn 16. júlí tii Vestur- og Norðurlandsins. Viðkomustaðir: Isafjörður Siglufjörður Akureyri. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS SKIPAIÍTCÍCRÐ rikisins ,/Esja" fer kl. 12 í kvöld til Glasgow. Farþegar eiga að vera komn- ir um borð fyrir kl. 11. GÆFAN FYLGIR hringunum frá SIGUSÞðB Hafnarstræti 4. Margar gerííir fyrirligejandi. HAND- KNATTLEIKS- STÚLKUR ÁRMANNS. Æfirigar verfta á Miðtúni í kvöld. — Eldri deild kl. 7. Yngri deild kl. 8. FARFUGLAR. GULLFOSS og GEYSIS- FERÐ um næstu lielgi. 24. júli til 2. ág. sumarley fisferð á Þórs- mörk. Farmiðar seldir í kvöld að V. R. (uppi). Þa rverða og gefnar allar nánari upplýs- insrar — Nefndin. STULKU vantar í mat- stofu Náttúrulækningaíé- lagsins. Húsnæði fylgir. Gott kaup. Uppl. lijá ráðskonunni, Skálholtsstíg 7. (302 SAUMA sniðna kjóla. — Einnig allskonar léreftsfatn- aö. Frakkastig 13. —- Simi 2866. (300 Skógarmenn og aðrir K.F.U.M. drengir. — Mætið i K.F.U.M.-húsinu í kvöld kl. 8 vegna heimsóknar dönsku og sænsku K.F.U.M.-dréngj- anna. — Stjórnin. STÚLKA óskar eftir ein- liverskonar atvinnu, helzt sem hægt er að iaka heim. Tilboð. merkt ...333—999*> sendist afgr. blaðsins fy'rir íöstudagskvöld. (298 STÚLKA óskast til að gæta harna eitt til tvö kvöld í viku og gæti fengiö fæði- kvöld- eða miðdegismat. Ef einhver vildi sinna þessu þá gerið svo vel að leggja til- boð á afgr. blaðsins, merkt: „Fæöi“. (2Q7 KAUPAMANN vantar að Gunnarshólma. Uppi. í Von. Sími 4448. (276 TAPAZT Hefir gullur í Skerjaíirði. Skilist. á Baugs- veg 7. Simi 6029. (291 BLÁR Strigaskór hefir íimdizt. Vitjist á Frakkástíg 21, uppi. (314 HREINGERNINGAR. Tökuin að okkur hreingern- ingar. Útvegum þvottaefni. Sími Ö739. (307 STÚLKA óskast i vist hálfan dáginn. Sérherbergi. Uppl. Bí-ágagötU 30. ,(284 OSKA eftir ráðskonu- stöðu hjá ein.hley.punr, régltt. sömum eldri manni strax eða 1. okt. Sendið mér tilboð til afgr. Vísis fyrir föstudags- kvöld, merkt: ,,Sumar".(303 SOÍiOOCCSOQOOGOOCiOOtSCÍSOGOC jFataviðgerð ÞvottamiSstöSin, Grettisgötu 31. OCOOÖCOOOOÍSOOCOOOOOOÍIOÍSC Hitvélaviðge;ðir SaumavélaviðgerðÍE Aherzla lögð á vandvirkm og fljóta afgreiðslu. Sylgja, Laufásveg 19 (bakhús). Simi 2656. Húsmæður: Við hreinsum gólfteppin fyrir yður. Sækjum í dag og sendum á morgun. Sími: 1058. Húsgagnahreinsunin í Nvia Bíó. Austurstræti. FÓTAAÐGERÐASTOFA min í Tjarnargötu 46, hefir sínia 2924. — Erama CoHes. Fataviðgerðin gerir við allskonar föt. — Saumum barnaföt, kápur, frakka, drengjaföt. Sauma. stofan, Laugaveg 72. Sími 5187. TÖKUM bækur til hand- gýllingar. Arnarfell, Eorgar- túni S. (169 HERBERGI til leigu á Grenimel 14, II. hæð. (296 HERBERGI. Forstofu- herbergi til leigu. Húsgögn geta fylgt. Grenimel 14, 1. hæð. (306 BIFREIÐAKENNSLA. Uppl. Fjólugötu 13, milli 5-7, BARNAVAGN til sölu á Hringhraut 156, uppi, t. h. Milli kl. 5 og ó. • j 299 LJÓSBLÁ ká’pa til sýnis og sölu á Berþórugötu 35, uppi. (290 LAXVEIÐIMENN. Stór, nýtíndur ánamaðkur til sölu. Bræðraborgarstíg .36. Sími 6294. í (295 BÍLL til sölu, 5 ínanna Nash, model 1932. Verður til sýnis við Leifsstyttuna i dag frá kl. 3—6. (301 GÓÐUR ottoman til sölu á Ásvallagötu 9, í kjallara. Uppl. milli kl. 4—8 í dag. NÝ sport-sumarföt til sölu á meðalmann, iniðá- laust. Uppl. Frakkastig 14, uppi-________________ 3°5 LJÓSMYNDASTOFAN Miðtún 34. Carl Ólafsson. Sími: 2152. LÍTIÐ notaður barnavagn til sölu. Sími 7254. (30S TIL SÖLU miðalaust: Kvenkápa á granna dömu. Eiimig ferða-útvarpstæki. — Uppl. kl. 6—7 á Eiriksgötu 13, I. hæð. (311 VEIÐIMENN. Ágætur ánamaðkur til sölu. Berg- staðastræti 50. (309 TIL SÖLU góður enskur barnavagn. Laugavegi 27 B. uppi, kl. 6—8 í kvöld. (3ÍÖ SKRIFSTOFUBORÐ og eitt verkstæðisborð til sölu. Rafvélaverkstæði Halldórs Ólafssonar, Rauðarárstíg 20. .(310 KAUPUM góÖa muni: Kíkira, myndavélar, arm- bandsúr, vasaúr, hriuga, sjál f blekunga, posttilius- íígúrur og margt fleira. — Hafnarstræti 18. (493 ALFA-ALFA-töflur selur Hjörtur Hjartarson, Bræða- borgárstig 1. Simi 4256. (259 SÖKUM vöntunar á inn- flutningsleyfum, mun eg fyrst ujn sinn kaupa, selja og taka í umboðssölu nýja og notaða vel með farna slcart- gripi og listmuni. — Skart- gripaverzlunin Skólavörðu- stíg 10. (163 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sírni 2170. (797 STOFUSKÁPAR, dívan. ar, armstólar, kommóður. — Verzl. Búslóð, Njálsgötu 86. Strni 2874. (336 STOFUSKÁPAR, bóka- skápar með glerhurðum, borð, tvöföld plata, komm- óður o. fl. Verzl. G. Sig- urðsson & Co., Grettisgötu 54- — (345 PLÖTUR á grafreiti. Út. vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). Sími 6i2v6. KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karL mannaföt o. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstíg 11. — Simi 2926. (58S HARMONIKUR. — Við höfum ávallt litlar og stórar harmonikur til sölu. Við kaupum einnig harmonikur háu verði. Verzl. Rín, Njáls- götu 23. (188 LEGUBEKKIR, margar breiddir fyrirliggjandi. — Körfúgerðin, Bankastræti ia KAUPUM og seljum not. uð húsgögn og lítið slitin jakkaföt. Sótt heim. Stað- greiðsla. Sími 5691. Forn- verzlun Grettisgötu 45. — KÁUPUM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími 5395. — Sækjum. £ R. SuncuqkA: Er Tarzan nálgaðist hús Blakes, þeyrði liann ámátlega kveinstafi. Apamaðurinn Iosaði dýrið fljótlega og bar það injúklega á örmum sinum til húss Biakes. „Hérna eru Tarzau við hinn þakkláta eigandá. „Gættu þeirra vel,“ En á 'mcSaú ’ þcssií fór fratn leitaði apynja að unga sinurti i örvæntingu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.