Vísir - 14.07.1948, Side 7

Vísir - 14.07.1948, Side 7
Miðvikudaginn 14. júlí 1948 V I S I R r? ;í » » ö íj o SAMUEL SHELLABARGER „Nákvæma uppdrætti?" „Já, sem náðti yfir minnstu smáatriði. Hann lét meira að 3egja verkfræðing' sinn, meistara Bramante, gcra Iikt þeirra samkvæmt fyrirsögn höfuðsmanna sinna. Vitau- lega var ekki um annað að ræða en að kynnast nýjungum i þessari tegund byggingarlistar, því að Borgía liefir mikl- ar inætur á vður.“ „Saiua er um mig að segja hvað hann snertir,“ svaraði hcrtoginn. „Það segi eg sátt, að sé eg hrifinn af nokkurum ilölskum fyrirmanni, þá er það Valentinó hertogi. Hánn er mesti sómi samtíðar okkar!“ Þelta voru fyrstu samræður Orsinis og hertogans. svo að Andrea greip þegar tækifærið til að geta þess, að hæði Sesar Borgía, páfi og Lúkresía Borgia hefðu mikinn áiiuga fyrir að mægjast við hina göfugu Este-á>tl. Hertog- inn var við þessu búinn og kvaðst mundu telja það hið méstá happ, ef Alfönsó sontir sinn tengdisl hinni \c;!dugu Borgia-ætt. En þvi miður fengi hann þar engu að ráðá, því að Alfonso væri sá, sem kvænast ætti og hann gerði sér vonfr um að mægjast við Frakkakonung. Auk þess nyti Ferrara verndar Frakka, svo að slíkur hjúskapur væri m jög eðlilegur. Ándreá hafði veiið svarað af kænsku. Stálhnefi Frakk- lancls átti að vera sú hindrun, sem Borgía fengi ekki við ráðið. En Andrea lmglciddi, hvort hertoginn liei'ui íioldc- ura hugmynd um virðæður þær, sem hann liefði átt við d’Ars, franska fulltrúann, þar sem liann liafði bent Frakk- anum á þá staðreynd, að til þess að vinna Napólí væri Frökkum nauðsyn að njótá stuðnings Borgía og hans mundi vart völ, ef frönsk priúsessa fengi að giftast Alfonsó og Lúkresía sæti lieimá með sárt ennið. Andrea hneigði sig. „Eg sldl, að ætt yðar verður að leita mægða við jáfningja sína, en liver er þá raunveruleg- ur jafnoki hennar hér í álfu? Menn töldu, að Alfonsó mundi meta fegtirð og mannkosti meira en tign ætta af því að hann kvongaðist Öhnti Sforza á unga aldri.“ Þáð héfði auðvitað verið fyrir neðan allar hellur, ef hertoginn liefði farið að bera Lúkresíu Borgía saman við Önnú, sem komin var af Muzio Sforza, er ekki hafði þótt mikið til konia til skamms tima. Hanii lét sér því nægja að lyxta brúnum og tilkýnna Örsím, að hann mætti gjarn- an lireyfa þessu máli við AÍfonsó, en bætti því jafnframt við, að sér mundi könia það mjög á óvart, ef liann fengi þar nokkuru um þokað. Siðan breytti liann um umræðu- cfni: „Takið nú til dæmis vatnsveituna......“ Andrea þóttist lilusta, en hugsaði um annað — stjórn- málín. Hann liafði ekki setið auðum höndum siðán hann kom lil Ferröru — þvi að hann hafði rætt við d’Ars og jafnvel kornið séi’ í mjúkiún lijá hrúðgumanum tilvon- andi. Bjöfninn var þó engaú veginn unninn enn, þvi að hann ýrpi að fá Eslé-ættina í heiíd á sitt band — m. a. bræður Alfonsós, og þar inundi Ippólító kardináli verða erfiðastur viðfangs, og svo karlfauskinn sjálfan, íiroká- gikkinn þann. Hann yrði héldúr en ekki að halda á spöð- unum, meðan enn eimdi eftir af áliti því, seni hann nyti hjá þeim' éftir að þeir féngu bréf Aldólxrandínós. „Ilún er fullkomin!“ sagði Andi’ea utan við sig, er hei’- tóginn þagnaði. „Férröru skortir ekkcrt, senx borg ma prýða!“ HaiVn hrökk i lcút, þegar hertoginn tók aftur til máls. „Nei, húú cr ckki fullkomin. Iiana skorlir eitt.“ „Eg get ekki. kom-ið auga á það með nokkuru móti.“ ,;Eg sköl áegja yður, áð haná skórtir hcígi, Messer höf- uðsmaður. Og eg ætla eiúmitt að ræða það við yðuf, þyi að eg. tcl, að þer getið 'örðið okkur að liði í því efni.“ Andréa lókst elcki að levna undrun siniii yfir ])Vi, að leitað skyldi á íiáðir lians, þégar borg þótti ekki nögti heiiög. Hann stamáði: „Éinmitt það,„ og hjóst við þvi, að karlinn væri farinn að gangá i harndóm. „Fyrir augum yðar er horg, sem cr cnn að skapast. FegúrS gé'túr' aldrei komið í stað kristinnar trúar. Eg tel ekki, að Ferrara sé trúláúsári bofg en Feneýjar eða Mílanó. en siðgæðið er á héldur lágú stigí -L þótt skömm sé frá að segja. Á að bvggja borg eiiis og sýnitigafgrip og gleyma sál henúar? Borgir eru lifandi verur, vinur minn, og sál borgar er lif liennar.“ Andrca var fariún að skilja, hvað hertoginn var að fara. „Rétt,“ svaraði hann. ,,Það þarf meira en liti og lögun til að gefa málverki líf.“ Ercólc benti til himna. „Eg cr raunamæddur vfir synd- um og spillingu bórgarinnar. Hana skortir ekkert nema heilagíeikann. Þér ættuð bara að vita, hvað menn formæla mikið 1 þessari fögru borg. Við erurn elcki hótinu bétri en aðrir. hvað syndir áhfærir. En við verðum að bæta ráð okkar. Borgin skal verða lieilög. \rið v e r ð u m líka að verði betri. Ferrara er gjöf min til Guðs.“ Andrea minntist þess, að hértoginn var manna guðhi’ædd- astur, hafði stofnað margar kirkjur og raddbker lians gaf greinilega til kynna, að hann væri enginn liræsnari. „Þér gætuð ekki fært Drottni hetri gjöf, herra. Kéisari nmndi ekki þurfa að skammast sín fyrir hana. En viljið þér gcra svo vel að segja mér, hvernig liægt er að gera borgina heilaga.“ Ercole kinkaði kolli. „Við höfum safnað hingað mörg- irni og miklum andans möúnum, verkfræðingum, bygg- ingameisturum og hraustum hermönnum. A cinu sviði stöndum við uppi slýppir og snauðir — við höfimr eng- an dýfling i börginni. Við verðtim að afla okkur að minnsta kosli eins dýrlings.“ Andrea barðist aftur við undrunina og tautaði: „Vita- skuid. Yðar ágæli sér sannarlega fvrir öllu!“ ,.Þcíln verðtir að vera dýrlingur, sem getur bætl fvrir allar syndir Jxórgarbúa. Það gæti aflað borginni frægðar. Hvers vegna eiga Mantúa ,Perúgia, Víterbó og aðrar bor- ir að standa okkur framar að þessu leyti? Það veit trúa min, að þær skulu ekki lengi skáka okkur í þessunt efn- um!“ „Heyr fyrir því,“ sagði Andrea og vaið skyndilega grip- inn eldlegum áliuga. ,,Eg er orðlaus yfir vizku yðar ágæt- is. En erúð þér búinn að velja dýrlinginn, sém á að verða þessa heiðurs aðnjótandi?“ „á'itanlega og þér eigið einmitt að laka hið heilaga verk- efni að yður.“ Orsini tókst með naumindum að láta sem þelta lcæmi sér ekkert á óvart. „Eg er reiðubúinn hvenær sem er, herra minn.“ „Golt og vel -— liafið þér héýrt getið hinnar heilögu íneyjar, brúðár krists og eftirlæti heilagrar Katrínar — Suor (systur) Lúsiu Brócadelli frá Narni?“ „Er það sú með undirnar — sem býr i Viterbó?“ „Sú hin saina. Er það ekki sönnun fyrir æðri forsjón, aað Guð gei’ir vart við sig mcð svo mörgum guðlirædd- um mönnum á þessum spillingatímum? Eg segi það satt, að betra er að lesa um þjáningar systur Lúsiu en fletta upp í ritningunni. Eg þarf ekki að benda á* annað en aö, fj’iir fjórúm' árum opnuðust lienni sáf xv sama stað og Kristi og umbúðirnar uni hendur hennar og fætur búa yfir miklum’ lækningamætti. Er þessi vera ekki valin af Guði til að hrcinsa Ferröru af allri synd?“ Andrea signdi sig. „Hún er sannur dýrlingur, yðar ágæli. Að hugsa sér, að svo ung kona skuli hafa vakið þvilíka eflirtekt æðri mállarvalda. Mér hefir verið sagt, að liún sé ekki fullra tuttugu og fjögun'a ára. Hvenær er hún væntanleg til borgárinnar?“ „Hin, hvenær! Nú lcomum við að aðalatriðinu. Vér liöfuin boðizt til að reisa séi’stakt klaustur fyrir liana, vér höfurn greitt móðurbi’óður hennar Antónió Mei ærið fé fyrir saniaþykki hans, rnóðir hennar er á voru bandi og sömuleiðis páfi og hvitmunkareglan —■ fé hefir verið eytt örlátlega og heilög Lúsía er reiðubúin til að koma. En allt kemur þetta fyrir ekki og sáluhjálp okkar er i stórkostlegri hættu.“ „Hvernig má þctta vera, yðar ágæti?“ „Þáð er allt ösnunum i Viterbó að kenna! Sá vondi liirði þá alla! Þeir banna henni að fara, hafa gert hana að fanga, illmenni! Þeir vilja eiga hana sjálfir og það er ógerningur að kóma vitinu fyrir þá. Eg sendi starfsbróð- ur vðar, lífvarðahöfuðsmanninn Alessandró da Fióranó til að hafu lianá á brott með valdi, er hún færi út fyrir boi’g- ina, eu þessir djöflar fréttu um þetta og lokúðú borgar- Idiðunum. Fíóranó situr enn í Narní, skamiút frá Víferbó, en fær ekki að gert. . . . . Skiljið þér nú, livaða verkefni yður er ætlað?“ Ándiea var orðið það Ijóst, en svaraði þó, til að gefást hetri limi til umhugsunar: „Elcki fullkomlega, yðar náð.“ „Þér eigið að fara lil Víterbó og frainlrvæma það, sem Alessandró höfuðsmanni mistókst. .Þér verðið að gera’ jjetta, hvernig svo sem þér farið að því. En það segi eg yður, Messer Andrea, að framkvæmið þér þetta þrekvirki, þá skal eg launa yður svo, að allur heimurinn fái vitneskju ♦ um það.“ Andrea cfaði ekki, að hertoginn ætti ekki aðra ósk heit- ari en að skjóta slijólshúsi vfir systur Lúsíu, en kænska lians var fólgin í því að fela Andfea þetta verk. Það var 7 ...... M —Smælki— Engin mynd er gerð í Holiy- wood, fyrr en búiö er aö skoöá handritiö rrekilega og sjá um aö þaö komi ekki í bága vi'S; reglugérö um kvikmyndir, sem samin hefir verið af Joseph I. Breen og samþykkt af kvik- myndafélögum Ameríku. Þegar mikið er af óleyfilegum orðum i handriti, athöfnum eða atvik- uin er þaö oft skoöaö marg- sinni áður en Breen og þeir, sem eiga aö taka myndina, eru ánægðir með það. Alveg sér- stakt var þó handritið af mynd- inni „Pósturinn hringir alltaf tvisvar''. Það/tók niu ár að gera þaö svo úr garöi, aö eudurskoð- unin féllist á þaö. Með Egiptum var það venjá í fornöld aö greiða læknunx samkvæmt tekjum sjúklingsins. Eylkisstjórum var t. d. gert aö greiða lækninum fjögur naut íyrir íæknishjálp. En fáfækur borgárbúi greiddi aðeins lítiö brot af verðgiidi nautanna. Konur greiddu aðeins einu sjutta miöaö við laun eigin- manna þeirra. í Rómaborg hinni fornu vorit fastráönir læknar við skóla, hringleikahús og leikhús. Var lækninum goldið ákveöið kaup, en nemendur, leikarar og iþróttamenn þessara stófnana áttu rétt á ókeypis læknishjálp hvenær sem veikindi bar að liönd'úfn. HnAACfáta HK 6/1 Lárétt: 1 fugl, 6 slá, 7 hrylla, 8 þvotturinn, 10 öðl- ast, 11 greiuir, 12 baún, 14 verzlunarmál, 15 kona, 17 ferð. Lóðrétt, 1 viðúr, 2 sam- þykki, 3 fugl, 4 mannsnafn, 5 úrganginn, 8 farkostur, 9 grcinir, 10 titill. 12 pcrsónu- fornafn, 13 flana, 16 sam- tenging. ’ Lausn á krossgátu nr. 610: Lárétt: 1 Skvelta, 6 má', 7\ L.R., 8 flakk, 10 ar, 11 fúi, 12 bjek, 14 Tn„ 15 sút, 17i ósájt. Lóðrétt: 1 Smá, 2 ká, 3 ell, 4 traf, 5 áskiun, (8 fress, 9 kút, 10 ak 12 bv, 13 kúa, 16 T.T. 4 stólar og stofuskápur til sölu á Njálsgötu 34.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.