Vísir - 14.07.1948, Side 8
'fluESENDUR em beðnir al!
' athuga aS smáaugiy-j-
‘ i Ingar eru á 6- síðu.
Næturlæknir: Síxni 5030, —
Næturvörður: Laugavegs
Apótek- — Sími 1618.
Miðvikudaginn 14. júlí 1948
Atvinnuflugmenn gera
fyrstu kjarasamninga.
É iY>iuys þuirra ern jiií
iiiii 40 inriiie.
Nýlega hefur Félag ís-
lenzkra atvinnuflugmanna og’
flngfélögin undirritað kaup-
og kjarsamning fyrir flug-
inenn. Samningar þessir gilda
frá og með 1, janúar þ. á.
og-þar til 31. desember þ. á.
Samningarnir vorn undir-
ritaðir 7. þjn. og eru l'yrstu
samningar Félags atvinnu-
l'lugmanna og flugfélaganna,
Þeir tryggja flugmönnum
fast mánaðargrunnkaup eins
og liér segir:
stjórna 10 tonna eða stærri
flugvélum. Fyrsta i'lugmann
þarf á flugvéíar undir 10
tonnum. Störf aðstoðar-
maniis eru i því í'ólgin að
aðstoða flugstjóra og 1. flug-
mann, eftir því sem þeir
kveða á um. Hann er til-
nefndur af viðkomandi l'lug-
félagi, en hefur fullgild
starfsskírteini frá samgöngu-
málaráðuneytinu.
Auk þessa grunnkaups fá
flugmennirnir gréidda upp-
bót á hvern flugtíma. Upp-
hæð þessi er frá 4 upp í (i
krónur í gruunnkaup, eftir
því hvers konar flugvél er
flogið. Flugtími flugmanna
er töluvert misjafn og fer
eftir árstíðúm og tegund
foginna flugvéía.
Á vetiirna getur flugtími
hvers manns farið niður í
50 kst. á mánuði en á sumrin
upp í 100 klst. í innanlands-
fluginu, en í utanlamlsftugi
er liann stöðuii og venjulega
um og yfir 120 klst. á mán-
uði.
Þá tryggja sanmingarnir
flugmönnum einnig hálfs
mánaðar frí á veturna og
vikufrí á siunrin og sömu-
leiðis greiðslu ferðakostnað-
ar, meðan þeir dvelja fjarri
heimilum sínum í þágu iiug-
fétaganná.
„Þótt þetta séu fyrstu
samningar fétágs okkar,“
sagði Þorsteinn Jónsson for-
niaður félagsins, „höfum við
ekkí verið aðgerðarlausir það
hálft annað ár, sem félagið
hefir starfað. Það var t.d.
samkvæmt tillögum okkar.
að menn voru sendir út á
land, til þess að atlmga skil-
yrði til nauðlendinga rfl ugr
son, ritari.
„Kaup flugmanna hér
hehna er hlutfallslega lægra
en nieðal annarra þjóða, sé
miðað við hlutfallslegl kaup
atvinnurekenda,“ sögðu
stjórnarmeðlimirnir. „Við
erum þó ánægðir með þessa
samninga eftir alvikum."
Meðlimir Flugmannafé-
lagsins eru nærri 40. Þeim
hefur farið fjölgandi að sama
skapi sem flugsamgöngur
okkar Islendinga hafa vaxið.
Stjórn félagsins heldur því
fram, að flugsamgöngur hér
á Islandi eigi mikla framtíð
fyrir sér.
„Eg held t.d., að vöruflutn-
ingar með flugvélum eigi
mikla framtíð fyrir sér liér
lieima,“ sagði Gunnar Frede-
riksen.
„Ekkert fgra.rtæki gæti
staðizt samkeppnina við flug-
vélar um flutning á nýjum
fiski á hehnsmarkaðinn.
Þessar ferðir mætti svo nota
til að flytja heim ávexti og
annan viðkvæman varning,
sem hefur viljað skeinmast
á löngum flutningaleiðum.“
Starf flugmannsins verður
þýðingarmeira hér á landi
með hverju árinu. Erlendis
og hérlendis hefir því oft
verið líkt við starf skipstjóra
og stýrimanna á skipum, og
er það ekki fjarri lagi.
Flug- Aðstoðar-
itjúri 1. flugm. fugm. .
Fyrslu (i mámiðj kr. 1100.00 900,(W» 650,00
Aðra 6 150,00 950,00 750,00
Þriðju 6 1200,00 1000,00 800,00
Fjórðu 6 1250,00 1000,00 800,00
Samkvæmt samningum Gunnar Frederi ksen. gj a td-
þarf flugstjóra til þess að keri, og Dagfinnur Stefáns-
Biöu hawta í
órií'ÖMtm.
Sjö menn biðu bana í
óeirðum í Alsír í fyrradag',
að því er fregnir herma
þaðan.
Kom til nokkurra rysk-
iuga i höfuðhorginni milli
fylgismanna de Guulle og
valla á ýmsum stöðum lands- koinmilllista. Srórusl ^
’ ingarnar upp i harðvitugan
Stjóm Félags islenzkra at-i hardaga, er lauk með því,
vinnuflugmanna skipa þeir að sjö Jágu fallnir í valnum
Þorsteinn Jónsson, formaður, [ en margir óvígir.
* «i*
Þetta er alveg ný gvrð af björgunarbát, sem gerður hefir
verið fyrír brezka sjóherinn. Hann svipar eiginlega mest
til björgunarbáta, er sumar stórar flugvélar hafa. Bátur-
inn er útbúinn radartækjum og er mjög fullkominn.
FFSB vill herða á
landfielgisgæzlunni
Viíl að almenningur iái hvalkjöt á
útflutningsverði.
€
E[tirfavuiuU samþykkt
var gerð á stjórnarfundi F.
F. S. Í. þ. L júli s. I.
Aukin lundhelyisgæzla.
Með tillili til hins stór-
aukna erlenda veiðiskipa-
fjölda við slrendur landsins,
var samþykkt eftirfarandi
tillaga:
„Stjórn F'armanna- og
fiskimannasamhands ís-
lands skorar eindrcgið á
ríkisstjórnina, að sjá svo
um að • eflirlitið með land-
Útlend síldveiði-
skip innan
landhelginnat
Af síldveiðununt var ekk-
ert að frétta í morgun. Sót-
svört þoka er yfir miðununt
og geta skipin ekkert aðhafzt.
Þoka var einnig á miðun-
unt í gær, en hún var enn
dimmari í morgun. Að öðru
levti var veðnð kyrrl og gott.
Frétzt hafði lil eins skips,
sent getði tilraun til að kasta
og fékk 50 mál í kastinu.
Annars eru skipin flcst að-
gerðalatis.
Þó má geta þess að islenzku
skipin kvörtuðu mjög imdan
því í morgun, að útlend síld-
veiðiskip nolúðu þokuna tit
þess að kasta innan landhelg-
isliunnar.
Væri vissulcga þörf á þvi,
að varðskip færi á staðinn og
gætti hagsmuna okkar og
landhelginnar.
hclgisgæzlunni verði stóruin
aukið, og haft svo fulikom-
ið scm kostur cr, sérstaklega i
samhandi við yfirstandandi
sildarvertið. og að flugvélar
þær, sem nolaðar vcrða til
síldarleitar, verði látnar
Jiafa sem nánasta samvinnu
við þau skip, sem landlielg-
ina eiga að annast."
Uvalkjöt til
manneldis.
„Vegna, yön.tunar á góðu
kjöli og hins mjög háa sum-
arverðs á nýju kjöli, leyfir
stjórn F.F.S.l. sér að mælast
til þess við rétta hlutaðeig-
endur að veiðiskipunum og
almenningi verði gefinn
kostur á að kaupa Lslenzka
hvalkjötið við sama verði og
það er nú selt til útflutn-
ings.“
Stjórn Í.S.Í.
endurkosin.
ÁvsJjingi Í.S.Í. Untk í morg-
un á Þingvöltum og uar
stjórn sambuiulsins endur-
kosin.
Þingið hófst á mánudag i
Valhöll, en lauk í fvrrinótt.
Fulitrúar mmm liafa verið
nhnlega 50.
Sljéirnarkosning for þann-
ig. að Hen. (i. Waage viip
endiukjörinn forseti með 34
alkv., Þorgeir Sveinbjarnar-
son var kosinn varafoseti
með 36 atkv. og meðstjórn-
endur Kvistján L. Gestsson
með 53 atlcv. og Frímann
Helgason með 25 atkv.« Er-
lingur Pálsson var íyrir í
stjórninni. Varamenn voru
kjörnir Guðjón Einarsson
og Þorgils Guðmundsson, en
Sigúrjón Pétursson átli sæti
i varastjórn fvvir.
Fyri r landsf jórðungana
voru kjörnir í stjórn sam-
bandsins: Sigurður Greips-
son fyrir Sunnlendingafjórð-
I ung, Hermann Stefánsson
! fyrir Norðlendingafjórðung,
i Þorarinn Sveinsson fvrir
! Austfirðingafjórðung og
Þorgeir Ibsen fyrir Vest-
firðingafjórðung.
Stjórn Í.S.Í. lagði árs-
skýrslu sambandsins fyrir
þingið og spunnust út al"
henni miklar umræður.
Meðal samþykkta sem
gerðar voru, má nefna það
að þingið lagði áherzlu á að
koma upp leikvelli á lung-
völlum fyi'ir 1950, en þá er
ráðgerl að halda þar mikils-
liáttar íþróttamól. I sam-
handi við þessa leikvallagerð
var ennfremur samþykkt að
í ask vrði sem minst af völd-
um þessara aðgerða og eng-
um ínannvirkjuin komið
upp, sem spillt gíeti svip
landsins.
Franskur stjórn-
málamaður
druknar.
Pierre Bourdan fyrrver-
andi i nnanríkisráðh erra
Frakku druknaði í gær við
Miðjarðarhafsströnd Frakk-
lands.
Skip sigldi á skenfiptibát,
sem hann var á og hvolfdi
lionum. Bourdan var aðeins
39 ára að aldx'i. Hann var á
stríðsárunum í frelsishreyf-
ingu de Gaulles og dvaldi úxn
tímú í Lomlon.
Óveðtir við
laoose Bay.
Einkaskeyti til Vísis frá U.P.
í fréttum frá Goose Bay í
Labrador segir, að stormar
hafi tafið flug bandarísku
fjrýstilof tsflugvélanna, sem
ern á leið til Þýzkalands.
Eins og skýrt hefir verið
frá áðuc í fréttum eiga flug-
vélar þessar að koma við hér
á landi, en hingað koma þær
frá Grænlandi. Fjórtán
þeirra eru komnar til Goose
Kay, en tvær urðu eftir vegna
vélabilana.
Chif 1 ey forsæ t i sráðli erra
Astraliu fer heim til sín frá
T.ondon á morgun. Hann
mun sitja kvöldveizlu hjá
Attlee forsætisráðherrá
Breta í Downing Street 10 t
... ____________ .