Vísir - 19.07.1948, Blaðsíða 3

Vísir - 19.07.1948, Blaðsíða 3
Mánudaginn 19. júlí 1948 VISIR Nýju Buchenwald' irnar. Grein sú, er hér fer á eftir, birtist í þýzka blað- inu „Hamburger Allge.. meine“ þanrt 13. apríl 1948. Fjallar hún um fangabúð- irnar í Buchenwald, sem nú eru óðum að fvllast af föngum Rússa. Þessar fangabúðir voru eins og kunnugt er alræmdar á dögum Hitlers, en eru nú ekki síður illa þokkaðar undir stjcrn Rússa. Weimar, 12. apríl 1918: Á þriðja árshátíðardegi lil minningar um frelsun fyrr- verandi fanga í Buchenwald fangabúðúnum, komu 2000 fúlltrúar frá „Sambandi fórn- ardýra nazismans“ saman i búðir, sem minnisvarða til heiðurs fórnardýrum fasism- ans og að í aðeins litlum liluta fangabúðanna séu sárafáir nazistar og foringjar úr þýzka hernum hafðir í lialdi, þá er það næsta kynlegt að sterkur vörður skuli hafður umhverf- is fangabúðirnar og í næsta nágrenni, svo að engum levf- ist óhegnt að nálgast þær. Nágrenni fangabúðanna. Buchenwald-fangabúðirn- ar eru hinn sami ægilegi leyndardómur, eins og fyrir og í siðasta stríði. „Þar er saini lmnduiinn með öðru hálsbandi“, skrifar þýzkur blaðamaður í blaðið „Echo der Welt“. en hann reýndi s. Weimar. Þessir fulltrúar 1. febrúar að komast inn í hóldu liátíð mikla siðastlið- fangabúðirnar, en slikar inn sunnudag. Talsmaður heimsóknir eru af eðlilegum Þjóðverja erlendis liélt hvatn- ástæðum bannaðar. ingarræðu til þingheims um „Mikil umferð cr á morgn- að berjast móti fasisma, en ana á veginum, sem liggur frá með lýðræði. Það var ekki.Weimar til Berka. Vörubílar liægt að láta sér detta í hug, þjóta frá fangabúðunum til eftir Jæini midirtcktum, sem vinnustöðvanna inn i bæinn. ræðan fékk, að þessar 2 þús- undir fyrrverandi fang'a i Buchenwald myndu eftir eða hugsuðu til þeirra, sem nú sitja í hinum nýju rauðu Buchenwald fangabúðum, sem risu upp á rústum hins briina Buchenwald. Til þess að koma í veg fvrir flóttatilraunir eru fangarnh' látnir sitja ftötum beinum á vagnpallinum. Maður sér að- eins ofan á bláhvítröndóttar húfurnar eða nauðrökuð Iiöfuð. Hjá þcim standa verð- ir vopnaðir hríðskotabyssum. Þeir sem eru á ferð á vegi þessum frá kl. 5—7 á morgn- anna, eru látnir gera grein fýrir sér, og þeir sem ckki gera nægjanlega grein fyrir ferðum sínum eða eru taldir 22 þúsuná nýjir Buchenwald- fangar. Þar sem áður stóðu gömlu Buchenwald fangabúðirnar liafa nú risið upp nýjar fangabúðir mcí 22 1>ÚS. fóng- «™nSamlegu-, cru lcknu' um Það cr stutt siðan þai', fas,ll] Hcrmetm vtr NKWD voru taldir 22 l>ús. fangar. cru (lag og nott a ferð utn þa Frá byrjun fcbrúar hútsl vcg. scm liggja t.I fangabuð- brottflutningur fanga þaðan, Vertkr lc.ta stoðugt . ckki lil þcss að vcila þci.n "a]fe,‘’m !““">• >>v' ollmn frelsi, hcldur cru l>cir fluttir V|S n",snl,l!' Se>,s‘leS'"‘- þaðan i gripavögnum, 700 800 i hvcrjum vagni, til Frankfurt am Oder. Á þvi leikur enginn vafi, að þaðan eru fangarnir siðan fluttir til Rússlands. Það virðist furðu- legt að þeir, sem áður sátu í Þref öld gadda ví rsgi rðing og þriggja metra sldðgarður er umhverfis fangabúðirnar. Yfir hliðinu er gevsistór timburbogi með skjaldar. merki Sovétrikjanna. Á nótt- þessum fangabúðum, skuli(Unni eru allar fangabúðirnar ekki hafa nranndóm lil þess, | upplýstar með kastljósum, en að vekja atliygli almennings J i ytri varnarhringnum rása á því, að eim á ný situr sú: blóðhundarnir, sem Rússam- stjórn i Þýzkalandi, semjir eignuðust með fangabúð- reynir að styrkja vald sitt unum ogyfirtóku eftir Gesta- með því að hneppa menn í fangabúðir. Ef trúa má skýrslu ..Buchenwald-nefnd- arinnar“ frá því í október i pó. 1 50 metra f jarlægð gnæfa varðturnar og þaðan snúa hlaup þyngstu vélbvssna- að fangabúðunum. Þar fyrir ut fyrra, þar scm segir, að húnjan, í skógarjaðrinum, er á líti á hinar fyrrverandi fanga- nóttunni enn einn varðhring. ur. Hvergi rýkur úr uppliit- unartækjum þrátt fyrir hinn mikla vetrarkulda. Eftir frá- sögn bænda rýkur aðeins úr einum reykháfi fangabúð- anna en það er revkháfur likbrennsluofnanna. „Þeir skjóta ekki upp í loftið!“ Blaðamaðurinn hitti bónda á leiðinni lil Ettersburg og spurði liann, hvað þessi stöð- uga skothríð í fangábúðun- um þýddi: „Þeir skjóta ekki upp í loftið,“ sagði bóndinn. Síðan sagði hann: „Fanga- búðirnar voru teknar í notk- un slrax eftir ósigurinn 1945. Siðan hevrist þaðan daglegá skothríð. Eftir þvi sem eg kemst næst er búið að skjóta þar allmörg þúsund. Bænd- urnir þora varla rit á akra sína sem liggja að skógin- um“. Efir því sem þessi bóndi sagði hafa hingað til 31 manns horfið frá Ilottelstcdt og Ettersburg, sem hafa sam- tals um 100 ibúa. Þar af fund- ust síðar 12 skotnir í skógin. i um. Vitað var með vissu að nokkrir, sem voru að vinnu á. ökrum sínum næst fanga- núðunum, voru teknir fastir og settir inn. „Þetta er ósköp einfalt hjá þeim. Engan má vanta i fangabúðirnar. Þegar fangar liverfa, þá eru bænd- urnir telchir á ökrunum eða vegfarendur á götunum, og nógu margir, til þess að full- skipað sé aftur. Aðstandend- ur fá enga tilkynningu. Fólk- ið bara hverfur og kemur ekki aftur.“ Til Síberíu. Frásögn blaðamannsins lieldur áfram með bréfi, sem smyglað var út úr fangabiið. unum. Bréfið er frá starfs- manni SPD-flokksins, sem tekin var til fanga 1946. „Það er vonlaust um okkur þessa 12000 Siberíu-kandi- data. Daglega er komið með nýja fanga. Enginn þeirra er tekinn l'astur samkvæmt dómsúrskurði. Við urðum undrandi í september, er komið var með gamlan kommúnista, sem hafði setið hér i 5 ár meðan nazistar stjórnuðu. Þótt daglega sé komið með nýja fanga, þá hækkar fangatalant ekki hér. Vikulega er valið úr föngun- um og þeir fjarlægðir á nótt. unni. Enginn veit hvert með þá er farið. Við erum 150 Nýlega var háður kappakstur á mótorhjólum í Genf, og bar Bretinn Harold Daniell sigur úr býtum. Hann ók mótorhióli af Noríon-gerð. manns saman i skála, sem ætlaður er fvrir 50. Verst er ástandið í kvennafangelsun- um. Það erekki lengur hægt að sjá að þctta séu konur. Þær eru í buxum og snoð- klipptar eins og við. Á næt- urnar er stoðUgur slraumur „heimsækjanda“ til þeirra. Sjálfsmorð eru daglegir við- burðir. Fólkið gengur lit á bannsvæðin beint á verðina og er skotið“. Þetta eru augnabliksmynd- ir úr harmleilc hinna nýju Budienwald-fangabúða. - - „Fóniardýr nazismans“ á- kæra þýzku þjóðina fyrir að þegja og fyrir að hafast ekki að til að afstýra þeim glæp- um, sem henni að langmestu leyti var ókunnugt um. Þær vanrækslusyndir látum við ekki ákæra olckur fyrir aftur. Sjálfsmorðafar- aldur á Spáui. Sjálfsmorðafaraldur virð- ist hafa gripið mjög um sig á Spáni og helzt meðal kaup- sýslumanna. Stjórn Francos llefir ný- lega gefið út mjög Sfröng fyrirmæli um gjaldfrést banka, sem stytla hann til muna. Hafa bankar því orð- ið að segja upp fjölmörgum stórlánum, en ma'rgir eigna- menn orðið gjaldþrota fyrir bragðið og fraiúið sjálfs- morð i örvæntingu sinni. Lömunarveiki geisar í S-Afriku Lömunarveiki hcfir gosið upp í Suður-Afríku og breið- ist ört út. Kom veikin upp i Johann- esburg og hcfir verið tilkynnt um 430 tilfelli á fáeinuni dögum. Síðustu tvo sólar- hrigana var tilkynnt um rúmlega 30 tilfelli. Ný píanetia til sölu, Barmahlíð 13, uppi. Fóiksbifreið til sölu. Studebaker 1938 í mjög góðu lagi. Til sýnis við Leifsstyttuna frá kl. 8—10 í kvöld og annað kvöld. Verð mjog sann- gjarnt. Innilegf þakklæti íyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför konu minnar, Ingibjargai: árnadéttur. F. h. barna og tengdabarna. Ágúst Pálsson. ea er i ' Kl. 8,30 hefst íþróttamótið. Keppt verður í 11 íþróttagreinum. Áður en keppni befst ganga alíir íslenzku Olympiufararnir inn á völlinn. Dregið verður í happdrætti Olympíunefndarinnar á íþróttavellinum í leikslok. Kaupið happdættismiða. Fjölmennið á völlinn. Oiympíunefn tíiwt

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.