Vísir - 19.07.1948, Blaðsíða 8

Vísir - 19.07.1948, Blaðsíða 8
PESENDUR eru beönir að athuga að smáauglýs- tngar eru á 6. síðu. Mánudaginn 19. júlí 1948 Gríska stjórnin sýknar 78 skærulila. Voru neyddir fil að herjast með kommúrgiistum. Skæruliðar þeir, sem skeið megin liluta Grikk- griska stjórnin nær á vald lands á valdi sínu, hefir nú sitt, eru ekki allir teknir af beðið stjórnina um að fríð- lifi, eins og kommúnistar, ur verði saminn. Hún liefir intja vera láta. I nýkomnum fregnum frá (Grikklandi er sagt, að 97 skæruliðar hafi verið leidd- 5r fyrir herrétl í Salöniki i ."vikunni sem leið. Var þeim öllum gefin uppreisn gegn stjórninni að sök, en aðeins 19 . héldu fast við það, að |>eir væru kommúnistar og fcuðu réttinum byrginn. Hinir ■voru allir sýknaðir, þar sem |>að þótti fullsannað, að þeir liefðu einungis gengið i lið með uppreistarmönnum ein- ■ungis vegna þess, að ella liefðu þeir eða ástvinir þeirra verið teknir af lífi af nppreistarmönnum. Þessir 78 voru allir dæmd- Ir sýknir saka og látnir laus. Ir þegar. 'Biður um frið. Markos hershÖfðingi, sem að sögn sjálfs sin hafði um HáskóKaþlng á Bretiandi. Sjötta þing háskóla hinna brezku samveldislanda hefst i Oxford í dag. Halifax lávarður mun setja þingið, sem er hið fyrsla siðan árið 1936. Full- trúar eru 80 frá öllum sam- veldislöndum og nýlendum jBreta. Verða þar rædd ýmis mál, er varða háskólana sameiginlega, meðal annars «m möguleika á auknum stúdentaskiptum milli hinna jfrnsu landa brezka sam- veldisins.. ViðsMpti USA við hinsvegar svarað á þá leið, að ekki komi annað til mála en að Markos og menn hans gefist skilyrðislaust upp. (Þjóðviljinn hefir talað hlaða mest um aftökurnar i Grikklandi, en minnist nú ekki á það, er 78 menn eru látnir lausir.) erlendir KFUM- drengir í heimsókn Miðvikudaginn 21. júlí koma hingað með „Dronn- ing AIexandrine“ 60 erlendir K.F.U.M. drengir í heimsókn til Skógarmanna K.F.U.M. í Reykjavík. Eru 32 þessara drengja frá Kaupmannahöfn, en liinir frá Stokkhólmi. Munu þeir dvelj- ast hér um hálfsmánaðar skeið. Verður farið i ferðalög til Þings alla, Gullfoss og Geysis, auk ferðalag í nágrenni bæj- arins. Þá er áformað að dönsku og sænsku drengirnir dveljist um vikutíma með ís- lenzkum K.F.U.M.-drengjum í sumarbúðum K.F.U.M. í Valnaskógi. Verður farið í Vatnaskóg þegar á föstudag, og munu alls um 100 drengir og foringjar dveljast þar fram á næsta fimmtudag. Dönsku og sænsku drengirn- ir og foringjar þeirra munu búa í liinum stóra skála Skóg- armanna, en flestir íslend- inganna í tjöldum. Þá verður j einnig tekin til nota um þetta löndin austan iám-ley,i k“pella' ,sem ”ýlesaj'.f * ir verið reist i Vatnaskogi, tjaldsins. Ctflutningur Bandaríkj- 'araia tij landa Austur-Evrópu ihefir 'minnkað mikið, en !kaup þeirra þar hinsvegar farið vaxartdi. Fyrsta fjórðung þessa órs iseldu Bándaríkin löndum þessum' Vörur fyrir að jafn- aði 26,3 millj. dollara á mán- Þetta eru þrjár af beztu sundkonum Breta, er taka eiga þátt í Olympíuleikunum, í viðræðum við þjálfara sinn, Hary Koskie. Frá vinstri eru sundkonurnar: Elinor Gord- on, 14 ára, methafi í 100 m. bringusundi, Elizabeth Chm-ch og Jean Caplin. Beztu íþróttamenn isiands keppa í 11 greinum á Iþróttavellinum í kvöld. Mótið hefst með skrúðgöngu Ólympíu- faranna inn í völlinn kl. 8,30. enda þótt hún sé ekki fullgerð ennþá. Framkvæmdastjórar K.F.U.M., séra Friðrik Frið- riksson og séra Magnús Run- ólfsson verða aðalleiðtogar fyrir þessum stóra hóp í Vatnaskógi," en auk þeirra verða þar margir aðrir K. F. U. M.-foringjar. Næstkomandi miðviku- dagskvöld kl. 8,30 bjóða tiði, í april fyrir 11 millj. og Skúgarmenn K. F. U. M. i maí fyrír 5,7 millj. dollara. J dönsku og sænsku (lrengina Vörukaup Bandaríkjamm 0g foringja þeirra velkomna hafa hinsvegar vaxið úr 11,7 nieð kaffisamsæti ihátíðarsal miUj. dollara mánaðarlcga ’ KF,U.M. — og verða Skógar- ffyrsta ársfjórðunginn í 14,4 menn væntanlega fjölmennir: fnifij. í maí. ( á þeirri samkomu. Ólympíumótið hefst á íþróttavellinum kl. 8.30 í kveld. íslenzku olympíufar. arnir og aðrir beztu íþrótta- menn okkar munu keppa í 11 íþróttagreinum. Mótið liefst með skrúð- göngu Ólympiunefndár inn á völlinn. Þeir m'unu ganga undir íslandsfánanum, sém Björn Björnsson, fulltrúi jÓlympíunefndar i London, gaf islenzku íþróttamönnun- um. Þátttakendurnir í 11 grein. unum, sem keppt verður i, eru: 100 m. Idaup: Haukur Clausení.R., Finnbjörn Þor- valdsson Í.R., Ásmundur Bjarnason Iv.R. og Trausti Eyjólfsson K.R. Kúluvarp: Vilhjálmur Vil- mundarson K.R., Sigfús Sig- urðsson U.M.F. Selfoss, Örn Ciáusen Í.R. og Astvaldur Jónsson Ármann. Stangarstökk: Torfi Bryn- geirsson IC.R., Bjarni Linnet Á., Kolbeinn Kristinsson U.M. F. Selfoss og Þorkell Jóhann- esson F.H. 400 m. hlaup: Reynir Sig- urðsson Í.R., Páll Halldórs- son K.R., öm Clausen Í.R. og Sveinn Bjömsson K.R. Langstökk: Finnbjörn Þor- A-aldsson Í.R., Magnús Bald- vinsson Í.R., Örn Clausen Í.R. og Halldór Lárusson U.M.S. Kjalarnessþings. Spjótkast: Jóel Sigúrðsson Í.R., Gísli Kristjánsson Í.R. og Örn Clausen Í.R. 200 m. hlaup: Haukur Clausen Í.R., Trausti Eyjólfs- son K.R. og Þorbjörn Péturs- son Á. Þrístökk: Stefán Sörensson Í.R., Þorkell Jóhannesson F. H., Hallur Gunnlaugsson Á. og Hermann Magnússon K.R. Kringlúkast: Ólafilr Guð- mundsson Í.R., Gunnar Sig- urðsson K.R., Gurinlaugur Ingason Á. og Þorsteinn Löve Í.R. 1500 m. hlaup: Óskar Jóns- son Í.R. og Ingi Þorsteinsson K.R. Loks verður keppt í 4x100 m. boðlilaupi. Keppir Olym- piusveit íslands (Haukur, Fiimbjöm, Trausti og Ás- mundur) þar á móti sveit sem eftir er að skipa í, en verður höfð svo öflug sem kostur er á. í lok mótsins mun dregið í Happdrætti Ólympíunefnd- arinnar og verða vinhingam- ir afhentir á vellinuni i kvöld, ef vinnendur verða yiðsíadd- ir. Næturlæknir: Slmi 5030. — Nætorvörður: Laugavegs Apétek. — Slmi 1618. ierlín. Framh. af 1. síðu. aðrir brezkir herforingjar höfðu kynnt sér málið og skorizt i leikinn. Emmanuel Sliinwell, her- málaráðherra Breta, lét svo um mælt i gær, að líkja mætti ásfandinu í Berlín við púðurtunnu, er mundi springa, hvenær sem ein- liver yrði til þess að bera ekí að henni, en hver vildi gera slíkt? spurði ráðherrann- En Betar mættu vera þess fullvissir, að ekki yrði slak- að á árvekiiinni, eða dregið úr herviðbúnaði lands- manna. Hann kvað það vera raunalegt, að tveir aðilar : þyrftu að heyja styrjöid vegna skoðanamismunar, þvert ofan i ákvæði Atlants- hafssáttmálans og þrem ár- um efti-r ófriðarlok. Samkeppnisfær þrýstiloftshreyfiíl Lockheed-flugvélasmiðj- urnar hafa smíðað nýjan, sparneytinn þrýstiloftshreyf. II, sem liklegur er talinn til a® gera flugvélar búnar homim jafn langfleygar og þær, scm eru með skrúfuhreyfli. Þessi nýi hreyfill vegur minna en venjulegt drifhjól á eimreið en framleiðir samt 8.000 hestöfl. Hánn er litill og lóttm’, svo að auðvelt er aS festa á vængi og bol flugvéla. Hægt er að nota hann bæði sem venjulegan þrýstilofts- mótor og einnig í sambandi við skrúfumótora. Þiýsliloftsflugvélar geta flutt eins mikinn farrn og flogið tvisvar sinnum hi-aðar en flugvélar með venjulegum skrúfumótor, en geysilega mikil benzíneyðsla þeii*ra liefir hins vegar haldið notk- un þeirra niðrí. Nýi þrýsti- loftshi-eyfillinn frá Lockheed mun bæta mikið úr þessum vanda, því að hann er sagður furðulega sparneytinn. Vilja iosa Pet- ain úr haldi. í Frakklandi er koruiffi' upp hreyfing, sem vinnur aS því að fá Petain marskálk Ieysían ur fangelsi. Meðal manna þeirra, sem standa að hreyfingu þessari eru nokkrir meðlimir franslca akademísins eða leiðtogaa- á sviði andlegra mála þjóðar- innar. Hafa borizt fréttir imv að heilsu Petains hraki hú óðum og sé hjartað orðið injög bilað.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.