Vísir - 19.07.1948, Blaðsíða 7

Vísir - 19.07.1948, Blaðsíða 7
Mánudaginn 19. júlí 1948 V I S I R T KiCOCQCCCOOCOaOQQCKKKKiCCCOQOOOOOQCOOQCKSCOQOCQQOC *m u ð .. a o » ö a g SAMUEL SHELLABARGER í r o o o o » SÍSÍSCGÍSÍSÍÍCGOÖOÖÍÍOCÍÍCÍÍÍÍÍÍÍÖOÍIOCÍCO ina verður ekki. Orsíni skal ekki hafa betra af þvi a'ð neila að fara til Vitérbó, hvört sem bánn er njósnari eða ekki. En þú mátt ekki gerá ncitt i þessu án samþykkis míns.“ Ippólitó kunni þvi illa að fá ekki alveg óbundar liend- ur. „Eigum við enn að sýna gætni,“ mælti bann. ..Eg voná, að þú leyfir mér að minnsta kosti að köma þessum iielli, þeim hórusyni og leigumorðinggja, fyrir kátfárnéf, án hátíðlégs levfis þins.“ „Já, þégar þar að kemur, en liafðu það hngfast, að mað- urinn, setíi seldi sig Orsini, mun á sínum tima verða fus til að selja hann í hendúr' ökkúr. Förum ökkur a'ð 'éngú óðslega eins og stendur, eu síðar ------— “ „Agæll!“ svaraði kardínálinn. „Mér hafði ekki flogið þella í hiig." Síðan svolgraði hann úr bikar sinuirt í einum teyg, eins og hatin 'ællaði sér að slökkva cinhvc rn innra eld. EÍIefti lcaflL Þegar Andrea Orsíní hélt þenna dag til herbergis sins i Engfínum, skammt frá kastalánum, kom hánn vio á leiðinni lijá ilmvátnssala, klæðskera og gullsmið. Síðá’n hjó hann sig sem vandlegast til kveldfundarins úieð áð- stoð Sþegils, sem hanii hafði fést kauj) á og Mariós Bcllis, sem stríddi'húsbónda mikið, meðan hann snyrti sig og snurfusaði. Bellis var annars lítið á ferli, því að hann hafði litla löngun til að hitta Frakka þá, sem bjuggu i Englinum. •Þeir vöru bogskýttur i flokki stjórnar d’Ars. Voru þeir 1 meira lagi álfeitftir við konur borgarinnar, en höfðu hina mestu skömin á öllum ilölskum karlmönnum. Þéir gripu lil vopna, ef þá grunaði, að sér væri sýnd einhver óvirð- ing og þar sem tveir þeirra, Pierre de Bayard og Pierre de Bellabre vo.ru þekktir fyrir vopnfimi, gættu nicnii þess vandlega að gera eklu á lilufa þeírra. Eftir að Frakk- ar koniu, hafði Belli aðeins fai-ið út ur herbergi þeirra fé- laga tvisvar — þau sinn, sem Ippólitó hafði geíið við föð- ur sinn. Það var honum til Iiins niesta óhugræðis, að Frakkar vöi’U síf.ellt á feril. uni húsið, ganga þess og sal- arkvmii, svo að hann gat aldrei farið út.úr herberginu. „Hjálpaðu mér, Marió,“ mælti Andrea, þegár hann var nærri ferðbúinift „Sþenntu arnibandið það arna um úln- Iiðinn á mér.“ Þetta var hinn bezti gripur, breitt viravikisarmband úr silfri, sett perlum. „Þú ert glæsilegur niaður,“ sagöi Marió og brosti háðs- Iega. „Þegar frúin keuiur auga á þig, mun hún gera sér Ijóst, að Salómon í allri sinni dýrð liefði staðið þér langt að baki.“ Andrea leitenn einu sihni i spegilinn og lagði hann svo frá sér. „Jæja, Messer Maríó,“ svaraði Iiann, „eg þakka þér fyrir gullhamrana, hvort seni þeir voru sagðjr af heilum hug eða ekki. Eg fer og þu verður efíii’ með frönsku sýkina þina.“ ,Eg liefi ekkert saman við konur að sælda,“ tautaði Mariö. „Segðu mér, livernig á því stendur, að suniir eru svo gjörfulegir eins og þú — að færri konur fá að njóta en vilja, en aðrir hinsvegar svo ljótir :— svo sem eg tii dæmis - að engin vill lita við þeim.“ . „Við hvað átiu ?“ „Hvaða réttlæti er i þessu?“ Ándrea, svaraði ekki, en hann gerði sér Ijóst, að jiarliá hefði Marió leyft honum. að skyggnast hák við grimuna, sýnt, hvernig honuni yar innanhrjósts og að honum leið ekki e.ins vel og liann léí jafnan. „Ja’ja,“ niælli Beili enhfreUhir, „þú. gelur ekki svarað þessu. Hver skvldi svo •sem vita svárið?“ Ilann reis á fætur og lagði skikkjuna á axlir Andreas. Ennírenmr rélíi hann lionum grímuna, seni inenn liáru jafnan, et- jieir fóru um borgina i einkaerindnm er skyggja tók. Sfðan latik hami ujip hmðinni að næsta her- bergi og tilkynnti (liusejipe, er átti að visa Andrea leið, að Iiúsbóndinn væri ferðbúinn. „Eg vona, að gæfan brosi við J)ér og þú snúir héill á Iiúfi lieim,“ sagði Belli að skilnaði. Andrea gekk niður stigann, sinnti því ekki, þótt hávaði- væ.ri í drykjcjustofunni og- margnienni þar inni,’ hehlur gekk rakleiðis út á Yía San. Rómanó. , • Það var ekki löng leið til Varanóhallar frá Englinum, eii hún lá öll úni liiiin cldra hluta bórgarinnar og tvöfald- aði jiað vegarlcngdina'. Margt manna vár á ferli, svo að ferðin sötlist seint, unz Andrea og fylgdarsveinn hans koniust út á markaðstorgið. Andrca kunni ckki við sig i öngstrælui.ii, síðan liann konist í kynni við Bellí fvrir hálf- um mánuði. Ef til var jiað þess vegna, sem liann halði jafiían haft það á tilfinníngumii, siðan liann Ícom til Ferröru, að sér væri veilt eftirför og nánar gætur hafðar á sér. Hámi Icil skyndílega uni öxl, Jiegar komið var út á torgið, éú ógernin'gúr var að greina það i mannfjöld- aiium Jiar, hvorf nokkur veitti honum eftirför. Ahdreá vék úr vegi fyrir tvéimur Frökkuni, sem stik- uðu þvefl yfir torgið ög véku ckki úr vegi fyrir neinum. Þótt háiiii væri hermaður og vaskur vél, kom honuin eldri til liúgar að gripa Iivéft tækifæri fil að Jierjasl, elns og Frakkaf virlust gera. Hann fvlgdi ljóshcra sinum fast eflir bcinustu leið, en Jiegár þeir beygðu fyrir síðasta hornið ög sáu lil Varanó-hallar, komu Jieir auga á hóp kyiidiljiorá Jiar utan dyra og vöru þéir í för með nokk- uruni iiðáiidi niönnum. Þariia Íil'ulu að vera fleiri gestir á leið íil fundar við húsfreyjun'a í Fjallahorg. Ilún hafði að; vísu hafnað ,þvi að siiæða fticð lierlogainuii í kastalanum, kvaðst of Jireyll eflir ferðálagið, en skyldan báuð hirðmönnuni hans að auösýna lieiííii sein méstáii sóina og þeiin. var það alls ekki um gcð, þár séin svo fögur kona átti hlut að niálL Ajídrea liafði ekki gert sér miklar vonir uni að fá að verðá ciiiii með Kaihillu Baglíóne þctta kvöld, en þó hafði lianii lifað i voninni, Jivi að honuni hafði fundizt niállireiníúí' lienhar gefa til kynna Jiá uni daginn, að Jiau niUndu veiöa éih. „Það er ekkért við Jiessu að gera," hugsaði liann dapur- lega. „Það éf ekki við'þvi' að‘ húast, að Iiægt sé að hi'tta hana nenia í hópi fjölda smjaðfara. Það gela liðið margir niáiiuðir, þángað til funduni okkar bcr saman aftur, ef húu fcr héðan á niorgun. Eg sé hana ef til vill ekki aftur, fyrr en eg liefi lokið starfi mínu fyrir hertogann og gei kralizt launa minna af Iionuni. Eg vildi Jié) lieidur hafa unnið liana sjálfur án nokkurrar hjálpar. Guð nijnn góður, hún má ekki fara á morgun!“ En komumömium við liallardyrnar virtist inngangan ekki heimil. Mundi Andrea þá verða hleypt inn til liennar? Haiiii skipaði Gíúseppe að fela ljósið og gekk hljóðlega nær hallardyrunum. unz hami gat greiftt að minnsta kosli einn kpmumanna, er var klæddur rauðri kápu. Þetta var Ippólitó d’Esíe kardínáli, sem greip nú fram i fyrir þjóni þeim, er liafði rætt við dvravörð hallarinnar: „Og hefir Jiú tilkynnl hennar tign, liver Jiað er, sem óskar viðtals við hana?“ „Ileiini hefir vcrið tjáð það, herra minn, en liiui kveðst ákaflega ferðlúin énii. Hun vonasl samt til Jiess, að þér,, lignu gestir, gerið yður að góðu þær veitingar, sem búrið getur hoðið.“ „Það táknar þá, að hún geti ekki veitt okkur móttöku?“ mælli kardiiiáliiiii. „Hún er of þreytt til þess, eu er með yður i anda.“ „Þvi miður cr eg ekki andi, svo að eg veit ekki, Iivað gera skal. Hér er skildingur handa þér. Tilkynntu frúnni að við séum auðnijúkir Jirælar hennar og vonuni, að gæf- an brosi við okkur siðar.“ „Yiljið þér ckki ganga i bæinn, tigni----------“ „Nei, ekki i kveld.....Herrar minir, við þekkjum aðr- ar konur, sem eru ekki úrvinda af þreytu. Avanti!" (Áfram). , Kardiiiájinii og félagar hans riðu niður eftir stfætinu, og er þeir voru horfnir, tók Andrea ofan grímuna og gekk að hliðinu, eii mcð liálfum huga Jió. Hann bjóst ekki við þvi, að sér yrði lileypt inn, úr því að syni hertogans af Este yar lekið þannig. Hami barði og ávarpaði Iiliðvörð- inn: „Eg cr Messer Andrea Orsini, kominn til að tjá friinni holluslu mína.“ Hliðinu var lokið upp, honuni tií milcillar undrunar og Ijann gckk inn i liallargarðinn. Hann koni 'ekki áuga á nokkurn mann, en állt í feinu var.sagí glúfjlcga að haki honum: „Jæja! Sjáum lil! Þér eruð kcimhin!“ Hann sner- ist á liæli og koni auga á-Kainillu, klædda fögrum, hyit- um satínk jói, én við hli'ð heíuiár stcíð svartklædclur Jijónn. Giúseppc, Ijósberinn litli, stóð utan clyra og beið hús- hónda síns. Ilann liafði ekki heðið Iengi ,er tötrum klædd- ur maðúr gekk lil hans út úr niyrkrinu og ávarpaði liann: „Þú erl förunautur Orsínis, er það ekki?“ „Jú, herra.“ „Og liann var rétt i Jiessu að fara inn í Varaim-höllina?" . .,..Já. Ju'mi,". . V, .. ,, —Smælki— Ofsahræösla greip um sig í Bandaríkjunum áriö 1938 er út_ varpaö var leikriti, þar sem sagt var frá þvi að nienn frá Mars hefðu lent í Nýja-Jersey- fylki og ætluSu að eyðileggja jörðina. Er það sanibærilegt við gífurlegt uppnám sem varð i Engiandi árið 1926 er sagt var frá því í útvarpsleikriti, að múgur atvinnulausra manna ætlaði að jafna Lundúnaborg við jörðu. Þó að þulir tilkynntu livað eftir annað aö þetla væri aðeins skripaleikur, símuðu Jnisundir Breta til blaða og stjórnardeilda, til Jiess að fá ná- kvæmari fregnir. Menn voru samfærðir um að veriö væri að segja frá atburðum sem væn að gerast, svo vont sprengju- hvellirnir eðlilegir og hávaðinn af hruni búsanna. Correggio var enn á be/.ta aldri, Jiegar hann fuílgerði hið milria listaverk sitt „Himnaför Maríu", en Jiað málaði hann í loftið á hvolfþakinu yfir dóm- kirkjunni í Parma. Svo tnikíí var fávizkan og vanmatið á Jiessu meistaraverki að kanúk- arnir, sem höfðu ráðið hann til starfans, neituðu að greiða hin. um óhamingjttsama listamanni þá uþphæð er þeir voru búnir að fallast á. Þeir greidclu hon- um aðeins fimm hundruð krón- tir — í kopar — og neituðu al- gerlega að greiða meira. Corre- gio bar peningana lieim til fjöl. skyldu sinnar sem lifði í sárustu fátækt j nálægtv þorpi, og á leiðinni vamnegnaðist hann af hitanum og þunga koparsins og freistaðist til að slökkva þorsta sinn í uppsprettu við veginn. Þetta hafði í för með sér sjúk- leika sent brátt dró haiin til dauða. UnAAqáta hr. 613 Lárétt: 1 Skeggjaða, 6 leyfis, 7 gat, 8 á kliíbcra, 10 timi, 11 -sjór, 12 útiuigun, 14 tónn, 15 fuglj 17 Ijós. Lóðrétt: 1 Hljónia, 2 slá, 3 eWsneyti, 4 skógardýr, 5 skeyttar, 8 urn hálsinn, 9 grænmeti, 10 suntl, 12 bók- stafur, 13 elskuð, lö fanga- mark. i Lausn á krossgátu nr. fil2: Lárétt: í Skvompa, (i nú, 7 ka, 8 silar, 10 Lo, 11 aga, 12 bana, M N.N., 15 uns 17 orn- ar. LcVðrétt: 1 Snæ, 2 kú, 3 oki, 1 mála, 5 aurana, 8 sonur, 9 as|n, 10 La, 12 bæ, 13 ann, 16 'S• A. ■ 'Jt.'ff. :v,! ’

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.