Vísir - 05.08.1948, Page 1

Vísir - 05.08.1948, Page 1
88. ðr. Fimmtudaginn 5. ág'úst 1948 175. tbl. ÓÍtgmpíuieiharBi ir ; Enn heltust fjórír Islend- ingar úr lestinni. Holienzk kona met i 80 m. Einkaskeyti til Visis. London i morgun. Enn hcltust fjórir íslenzk- ir keppendur úr lestinni á Ólympíuleikunum í gær. Jóel Sigurðsson i spjót- lcasti, Reynir Sigurðsson i 400 m. hlaupi, Óskar Jóns- son i 1500 m. hlaupi og Guð- mundur Ingólfsson i bak- sundi. Jóel kastaði spjótinu 56.85 m. í undankeppni. Rcynir ldjóp 400 metrana á 51.4 m„ Timi Óskars í þriðja riðli var 4:03,2min., cftir að hafa ver- ið framarlega mestallt hlaupið, en slcorti útliald. Loks var tími Guðmundar i baksundinu 1:10,4 mín. Heimsmet hollenzku konunnar. Hollenzka konan Fanny Biankers-Koen, sem er tveggja barna móðir, valcti milda athygli og hrifningu áhorfenda, er hún sigraði í 80 m. grindahlaupi kvenna á 11.2 sek., sem er nýtt heimsmet og liið fyrsta, sem sett er á þessum Ólympiu- leikum. Önnur varð Maureen Gardner frá Bretlandi á sama tíma og varð að slccra úr því, hvor væri á undan með samanburði á ljós- myndum. Franska konan M. O. M. Ostermeyer sigraði í kúlu- varpi kvenna, kastaði 13.75 m. og er það önnur gull- medalían, sem hún vinnur j að þessu sinni, hafði áður sigrað i kringlukasti. Hún og selur fieims- grindahlaupi. Ungvcrska konan Gyar- nati sigraði i Ipngstökki kvenna, stökk 5,69 m. j Finninn Rautavaura vann spjótkastið á 69,77 m„ og er það 'fyrsti sigur Finna að þessu sinni. íslendlngar í konungsgarði. London, í gærkveldi. Einkaskeyti til Vísis í gær voru nokkurir ísler.d- ingar meðal gesta í hoði brezku konungshjónanna í |Ruckingham-höll og róma þeir mjög viðtökur allar. , Meðal íslendinganna var sundkonan Kolhrún Ólafs- dóttir og ræddi Margréi prinsessa um stund við hana. Um þrjú hundruð manns sátu þetta boð konungshjón- (anna, er þótti afar íburðar- milcið. Aulc konungshjón- ^anna voru j)arna Elizabet ríkisarfi og Marina, hertoga- frú af Kent. Páll. • • Orn sigraði. Einkaskeyti til Vísis. London, í morgun. í 100 m. hlaupi í tug- þrautarkeppninni, sem hófst í morgun, sigraði Örn Clausen með yfir- burðum í sínum riðli á 11.1 sek. Keppinautar hans voru Marcelja, Júgóslavíu, Ma- lcela, Finnlandi og Seger, Liechtenstein. Hlaut örn fyrir þetta 814 stig, sem er önnur hæsta stigatalan, sem náðzt hel'ir í 100 m. í tugþraut. Úrslit í langstökki fara fram fyrir hádegi. Páll. ^ííctíH: Nokkur skip fengu sæmileg köst í gær og gærkveldi. Sildin var einkum við Sel- sker, Langanes og Tjörnes. Allmargar torfur sáust á sildarmiður í gærdag og i gærkueldi og fengu nokkrir bátar sæmileg köst og telja sjómenn nyrðra, að hér sé um að ræða eittbezta lífs- marki, eins og það er orðað. Fá ekki að skipta um nafn. Brian Robertson hershöfð- ingi, hernámsstjóri Breta í Þýzkalandi hefir neitað kommúnistaflokkinum á hernámssvæði Breta um að I skipta um nafn. Vildu kommúnistar slcipta um na'fn á flokknum og' kalla Þjóðfvlkingu sosialista1 en var neitað um nafnbreyt-J inguna. Taldi Robertson að réttasl væri að þeir gengju undiri réttu nafni, sigldu elcki undir fölsku flaggi. Lögregla Kanada hefir liandsamað félagsskap, sem seldi eiturlyf og náði lyfjum fyrir hálfa milljón dollara. Kommúnistar og hægri menn í Frakklandi geyma vopn. Bera hvorir aðra sökum um by Iti ngafyri rætlani r. Blankers—Koen eru einu þátttakendurnir, sem unnið hafa tvær greinar. Ólympiskt met í 110 m. grindahlaupi. Bandarikjamenn áttu þrjá fyrstu menn í þessu hlaupi og varð AVilliam Porter fyrstur á 13,9 selc. Þá var og sett nýtt Ólym- píumet í 400 m. skriðsundi karla og gerði það Hawaii- maðurinn Willie Smitli (fyr- ir Bandaríkin) á 4 mín. 41 sek. Frakkinn Jany, sem á heimsmetið í þessari grein, varð að láta sér nægja sjötta sætið og þvkir hann hafa valdið vonbrigðum i sund- keppninni. Paiís 13. júlí (UP). — Þótt þrjú ár séu liðin, frá því að stríðinu lauk, hafa bæði hægri menn og lcommúnistar talsverðar vopnabirgðir und- ir höndum. United Press hefir fengið upplýsingar um þetta frá heimildum, sem ekki verða véfcngdar. — Meðal vopna þeirra, sem talið er, að þessir aðilar hafi, eru jafnvel skrið- drekar og fallbyssur. Seldi franska stjórnin hvort tveggja á sínum tíma á upp- boði — einkum þýzlct her- fang — og lceyptu franskar stálsmiðjur megnið til þess að bræða það upp, en annað komst í hendur félaga og einstaklinga, sem hugsa sér jafnvel að birgðir þessar kunni að koma að góðum notum síðar. Hægri menn og lcommún- islar hafa borið hvorir aðra sökum um að hyggja á stjórnlagarof, reyna að ná völdunum með valdi og upp- ræta andstæðingana. Munu vopnin þá koma að góðum notum, en vafasamt er, livort verulegar skotfærabirgðir eru í höndum þessarra aðila. Margt smávopna er þannig til komið, að bandamenn létu þau svífa niður til föður- landsvina 1 fallhlif um, en auk j>ess náðu þeir talsverðum birgðum frá sveitum Vichy- stjórnarinnar og Þjóðverj- um. Árni Siemsen og frú. r Arna Sientsen boðið til íslands. Árni Siemsen, umboðs- maður Rauða kross Islands á Þýzkalandi, og frú hans eru vsentanleg hingað í heim- sókn í boði R. Kr. 1. um miðjan þennan mánuð. Árni, sem hefir búið í Lubeck um margra ára skeið, hefir annazt dreifingu matvælaböggla og aðra fyrir greiðslu til Islendinga í Þýzkálandi á stríðsárunum og unnið þar hið ágætasta starf, enda mörgum Islencl- ingum að góðu kunnur bæði fyrir og eftir stríð, og heimili [jeirra hjóna í Körnerstrasse 18, jafnan staðið lslending- um opið, er þar liafa borið að garði. Hingað Jcemur liann bæði til slcrafs og ráðagerða við Rauða kross Islands og eins til þess að heilsa upp á gamla kunningja, en hingað hefir hann ekki komið síðan fyrir stríð. Árni Siemsen hefir einnig verið formaður Islendinga félagsins i Þýzkalandi. Uzn 50—60 torfur sáust um 8 sjómílur norðvestur af Selskeri og stóð síldin bæði djúpt og grunnt og var í rauðátu. Hegðar síldin sér eins og venjuleg Húnaflóa- síld, að því er Visi var tjáð i morgun. Þarna fengu nolck- ur skip sæmilegan afla, en urðu að kasta oft. Þá hefir síld sést út af Langanesi og Tjörnesi og hafa skip kastað þar, en ekki hafði frétzt um afla þeirra, er Visir átti tal við Siglufjörð laust fyrir hádegið. Veður var gott nyrðra uni hádegisbilið, að þvi er Vilhj. Guðmundsson, framkv.stjóril síldarverksmiðjanna sagði, og fóru flugvélar að leita sildar. Fregnir af leitinnil hafa en ekki borizt. Annars talca menn nyrðra fregnunum með gætni, von- brigðin hafa til þessa verið svo mikil, en þó standa von- ir til, að hér sé um verulegat síldargengd að ræða. J SÍÐUSTU 35 FRÉTTIR. ‘ Óstaðfestar fregnir hermat að i morgun hafi vélskipið, Ingvar Guðjónsson fengið gott kast vestur á Skaga- grunni. Um Í0—20 skip ent að veiðum iit af Mánáreyj- um og lmfa aflað 50—200, tunnur. Forseti islandsl heimsækir skátanna. í dag- hafði forseti íslanda ákveðið að heimsækja tjald- búðir skáta á Þingvöllum. >' Ennfremur verður í dag almennur foringjafundufl slcáta á Þingvöllum. Þing- vellir verða skoðaðir pg sögustaðir skýrðir. Aðrir slcátar ganga á ÁrmannsfcJl og enn aðrir fara að Úlfljóts- vatni og skoða skátaskólanu þar. Þá er enn á dagskrá íþróttn- keppni og lolcs verður æfð meðferð öryggis. og björg- unartækja. j

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.