Vísir - 06.08.1948, Síða 4
4
V I S I R
Föstudaginn 6. ágúst 1948.
VÍSIR
DAGBLAÐ
Ctgefandi; BLAÐAtlTGAFAN VISIR H/F,
Rltatjönu-; ErLstján Guölaugsson, Hersteinn PátasMi.
Skdístofa; Félagsprentsmiðjuimi.
Afgreiðila: Hverfisgötu 12. Simmr 1660 (flmm Iinnr).
Félagsprentamiðjan hi.
Laaaasala 60 aurar.
219.
VISIR
FYRJR 25 ÁR.UM. •
Um þessár mtindir fyrir 25 ár-
um an’daðist Warren Harding
I!andai-i,kjítforseti, en Coqlidge
þáverandi yaraforseti tók við.
■Um ' þet.ta segi.r i Visi 6. ágúst
1923: „Símað er frá Washington,
að Harding forseti hafi andazi í
San Francisco og-hafi fjölskvlda
hans þá verið komin .þangað. —
Banamein hans yar lieilablóðfaii.
,er að 263 fiskibátar íslenzkir stundi nú sildveiðar jæjga vesjur af Bretlandseyium á ;Likið •v.t‘röur 1;,tið .standa uppi
■ fvrír NnríSnrlíindi. Afli hpfnr vcriA svo rvr að eniíinn haeari hrevfinaii nnrðíir eftír 1 Wash,ington svo að landslýður
geti séð það, en siðan verður það
íhitt til Marion i Ohio og jarð-
sett þar.
íCatvin Coolidge, sem nú hef-
ir tekið við forsetastörfum, hefir
Heilsuverndars.töð Reykjavik- tst yfir þvj, að hann ad 1 i að
, . , .. v «.. ,, .. i 1 ur thkyanh’, að Ungbarnavernd fylgja .sörnu stjórnarstefnu sem
þnsvar i roð. öllum utyegsmonnum er gersamlega utn Liknar, TcnipiaraSlindi 3, hafi nú Harding.-
Aikoma bátaútvegsins.
ilið er að 263 fiskibátar íslenzldr stundi nú síldyeiðar
jfyrir Norðurlandi. Afli hefur verið svo rýr að enginn
bátanna mun hafa yeitt -fyrir kauptryggingu hvað þá
meh% það sem af er og fyiirsjáanlegt er að bátarnir koma
í lok þessa mánaðar til heimkynna sinna, lilaðnir sjó-
veðnni, nema því aðeins að veruleg aflahrota verði næsta ’ OrSsendlng.
hálfa mánuðinn. Hefur þá sama sagan endurtekið sig
í dug
er föstudagur 6. ágúst.
dagur ársins. •
Sjávarföll.
ÁrdegislUóð var ki. 07,15. Sið-
degisflóð verðnr kl. 19,UO.
Veðrið.
Mestiu- hiti i Beykjavík í ga?r
var 12 stig. Minnstur hiti í nótt
10,2 stig. Sólskins- og .ýrkomu-
laust var i Reykjavik siðasta sól-
arhringinn.
Veðurlýsing: Hæð yfir hafinu
milli íslands og Noregs, en grunn
lægð vestur af Bretlandseyjum á
hægri hreyfingu norður eftir.
Veðurhorfur: Ilægviðri, úr-
komulaust og léttskýdað með
köOum.
JUUL
verið opnuð aftur. Verður stöðin 1
megn að standast slilí áföll, en lánstofnanir munu hlífast
yið i lengstu lög að tgka af þeim bátana, sem ekki hafa opin fyrir unghörn þriðjudaga og ’ j>ess skal getJ#
cerzt sekh’ nni sérstakt Xyxirhyggjuleysi eða vanhirðu við fostudaga kl. 3,15—4 e. h. — Fyr-j ;i samLrmdi við frétt þá um för
.. ' . , , ’ll* hnriKll'iftinHi tormr vnríSMf ’ . __ ... ...
útyegiim. öðrum mönnum færari væri væntanlega heldur
ekki á að skipa, til að hafa stjórn fiskveiða með liöndum
og fáir munu telja relcsturinn eftirsóknarverðan, þegar svo
fer um hið græna tréið.
Enn menn ættu að gera sér jæss nolckra grein, hverja
þýðingu smábátaútevguriuu hefur fyrir þjóðarhúið í heild
og mætti þá miða við árið 1947. Nýir botnvörpungar, sem
lceyptir hafa yerið til landsins eru 30 að tölu, og nokkrir
gömlu togaranna munu vera óseldir enn þú. JÞessi floti
atlur mun veita 900—1000 manns atvinnu við veiðiskap,
U . harnsi’afa!uii, t'onur yérður Jnianua úr Breiðfirðingafélaginu
slöðin ^vo opin a man.udögiun og fyrij SnæCeltsnesjökul, er Visir
miðvikudögum kl. 1 2. Mæðúr j,frti um miðja vikuáa, að farið
eru hvattar til að leita til stöðv- )lefil. Verið svipuð leið á jeppum.
aiinnai þar sem ekki verður unnt R{j| sá, sem notaður var i förina,
að anna nema litlu af húsvitjun-. tekur ellefu manns, 10 farþega
Um sökum yeikindaforfalla hjúkr-* lk öknmanns
auk ökumanns.
Frjáls verzlun.
Sjöunda hefti timarits Verzlun-
unarkyenna stöðvarinnar.
Flugíélag íslands
l lutti lleiri farþega í .iuli en í armannafélagsins er nú komið út.
nokkurum mánuði úðr. Alls yoru Ffni er ijöllyroy tt að vanda og
t . .. . . r , ,46U, farþegar fluttir i mánuðin- frágangur ritsins hinn bezti. Efni
en að skrifstofumennsku og annarn umsjon i landi ma um. Til samanburðar jna geta'ei. m a . jj“ag vitum um,
ætla.að vinna 100—200 menn. Nú er fiskur togaranna allur Þ«ss, að 1939 flutii félagið aðeins' Sþ.in?> eftir Magnús Viglundssonj
fluttur út ísaður. þannig að um frekari atvinnu, sem tog-j/7i) farhega aiit arið- Frá ellidögum Skúla fógeta, eft-
ararnir veita í landi er ekld að ræða, enda fara viðgerðir Prjónabókin. ir Oscar Clausen, Kvæði eftir
á þeim fram erlendis að mestu cða öllu. Þessi floti ætti þá I 1 húðirnar er nú komin smekk- Hjáhuar Sigurðsson og smásaga
... .... £. M V leg og þörf bók sem heitir eltlr Maupassant. Auk þess er í
-5o00 manns a framlæri smu, ef reiknað er ° u" •UOK* 1,1111 1111111 » •
að hafa 4500-
I Prjónabókin. í henni er að finna ritinu smágreinaflokkur; kýmni-
með 5 mönnum.í fjölskyldu hverri, sem sýnist vel í taygt- Jeiðbeiningar um allt viðvíkjandi silSur- fréttir úr viðskiptalífinu
Vélbátar munu vera um 600 að tölu. Þeir stunda mai’gs- Jprjóni. Getur fólk lært af henni °- fl-
konar veiðar, en afli þeirra er að mestu unninn í fislc-. allskonar prjón, bæði almennt og' sænska rikiö
iðjuverum, — frystihúsum eða sildarverksmiðjum auk lútPnon- Bokin er prýdd fjölda j hefir boðið 10 í
islenzkum náms-
mjög mikil. Núlcvæmar tölur eru ekki fyrir hendi I bili, gkemmtiferð
en ætla má að verðmæti afla vélbátanna sé fimm sinnumj Hestamannafélagið Fákur fer í
meira en botnvörptinganna, auk þess sem landvinna við (skemmtiferð á sunnudaginn kem-
þá eða á vegumþeirra er mjög mildl. Ennfremur má nefna ur. Peir, sem eiga hesta sina í
sem dæmi um þyðingu vélbátaflotans, að sé teldð lillit til | tjænuin.1111111 11 Skeiðvellinum ki.
sildarafurðanna ernna, þa er aætlað að þær nenu nu i ai ,tíeldingancsi) luæti |);ir ki 10 30
unm sænsku. Umsóknir um styrk
iiin þurfa. að koma til Norræna
félagsins hér fyrir 15. ágúst.
helmingi ails útflutningsins, eða rösklega 200 millj. lcr. og
liefði sú áætlun engin fásinna verið i meðalári.
Af þessum lauslegu tölum, sem hér hafu verið ncfndar
er augljóst hverja þýðingu vélbátaútvegurinn hefur fyrir
íslenzkan þjóðariiúskap, enda er það víst að botnvörp-
ungar geta aldrei sinnt hlutverid hans, allra sízt i mörg-
um sjávarþorpum úti um landið, sem byggja alla aflcomu;
sína á vélbátaútgerð og landvinnu í sambandi við hana. suSl!,:ekju,n !'afl vallllf lkveiVi- prakl » f mil-inn Imo
•Su þroun, sem miðar að otakmarkaðn f.|olgun botnvorp- strax iá að auka sigii„gílr sínar til
tinganna, en sinnir ekld vélbátunum að neinu, er öfug-j | Suður-Ámeriku og vinna á i
streymi frá hvaða sjónarmiði, sem litið er. Hún er • I samkeppninni við'skipafélög
mun hættulegri, sem stórútgerðin raslcar öllum eigmu'Hlut-1^ ^ þjöðlög"piötur)';ánnarra latuia, ér lceppa um
vþru- og mannflutninga
Frekari upplýsingar gefnr Bogi
(Eyjólfsson, sírni 3079.
.Slökk viliðið
var kvatt í grennd ,,við Korp-
ulfsstaði í gær. Hafði kviknað
jþar i einangrun hitaveitunnar.
Talið er, að rafst.rauniur frá raf-
Magnus Thorlacius
hæstaréttar lögmað ur.
Aðalstræti 9. — Sími 1875.
Fyrir nokkurum dögum
mátti lesa |>að í blöðunum ©g
hlýða á í átvarpi, að svo
og svo mörgum dönskum
mönnum, sjóliðum, sem hér
hefðu komið, hefði verið veitt
íslenzk heiðursmerki. peír
y.oru sæmdir Fálkaorðunni.
St= ■
Eg er svo sera clcki að hafa á
raóti þvi, að danskir menn sé
sæmdir þessari orðu pkkar, en.
mér finnst yfirleitt alitof injkið
að þvi gerl að láta henni rigna
yfir menn, innlenda sem erlenda.
Undanfarin ár hefir við og viö
komið demba yfir hina og þessa
hópa manna af þessari örðu pg
virðist syo, sem lítil tsprkifæri sé
oft notuð til þess að sæma megji
þessa heiðursmerki. Mér finnst
það óviðeigandi.
*
Það er víst áreiðanlega mjög
mismunandi, hversu gjöfular
1 þjóðir eða ráðandi raenti,
þeirra eru á heiðursmerki. Fer
það eftir lundarfari þeirra,
hyersu glysgjarnar þær eru og
hégótnlegar að hafa gaman
slíku fánýtu prjáli.
#
F.g geri ráð fyrir því, að við
íslendingar viljum ekki teljast á
sama stigi í þessu efni og hálf-
gerð villimannalýðyeldi í Mið
eða Suður-Ameriku, þar sem
menn ganga jneð orður og skín-
andi lieiðursmerki i bak og fyrir.
I’rumstæðar og barnalegar þjóðir
hafa gaman af sliku og ausá þess-
um rnerk jum á báða bóga, en þeir,
sem fullorðnari eru i sér og
kúnna að meta önnur verðmæti
hrosa góðJátlega að því.
*
Það kímdu víst áreiðanlega
margir, sem sáu mynd þá, seip
birtist af Rokossovsky raar-
skálki í fyrra, en þar er brjóst
hans þakið orðum af ölluip
mögulegum „tegundum”. —
Minnti hann helzt á Göring, er
barnalegastur þótti í þessum
efnum og jafnvel brjóstunt-
kennanlegur.
*
Eg lield, að við ættum að taka
upp dálitið breytta stefnu i orðu-
veitingum. Það á ekki að grípa
hvert tækifæri sem býðst til þess
að krossa menn, því að orðan
yerður þeinv mun yirðingármeiri,
scm færri hera hana og raunveru
legir verðleikar eiga að ráða en
eklci hátiðleg tækifæri, sem hægt
er að nvinnast á allt annan liátt
og einnig gert, svo sem alljr vita.
21.00 Strokkvartettinn „Fjárk-
inn“ (ptötur): a) ^lenúett eftir
Boceherini. b) Aria eftir Bacli. c)
2J.15 „Á þjóðleiðum og við.a-,
yangi“ (Margrét Indriðadóttir
þlaðamaðvir). 21.35 'iönleikar
(plötur). 21.40 íþróttaþáttur (Sig-
urpáll Jónsson). 22.00 Fréttir.
22.05 Symfónískirý tónleikar
(plötur): a) Piánókohsert nr. 5
í Es-dúr (,,Keisarakonsertinn“)
eftir Beethoven. b) „Don Juan“
eftir Riehard Strauss. 23.00 Veð-
urfrergnir. —
föllum, cn vélbátaútvegur getur haldið eÖliiegu jafnvægi|2o.30 Útvarpssagíui: „Jane Eyre“
og veitt öilum almenningi sæmijega trygga og örugga af- cftir Cliarlotte -Brönté, XXV.
lcomu. Verði millistéttir þjóðarinnar gei’ðar öreiga, hafaj (Ro.gnar Jóhannesson skóllastj.).
múttarstoðir vestrænnar mcnningar hrupið liér á landi,
með þvi að millistéttirnar halda nppi þeirri þjóðmenningn,
sem um er að ræða í landinu og veita traustast A'iðnám
jgégn öllum öfgum og allri ómenningu,
Almenningur v;erður ,að gera séjr greiu fyrir hvílíkur
Jiáski vofir hpnum, þótt ekki hafi lceyrt eún iiiit þverbak.
Á liausti lcomanda mun reyna á þolrilin, ef óvenjuleg
tveiðisæld verður ekki það, sem enn er eftir síldarvertíðar.
Stórútgerðin er góð, en hún lieldur aldrei þjóðinni uppi
og veitir aldrei þorra manna þá atvinnu, sem vélbáta-
ílotinn gerjr nú. Takmarlcið, sem keppa ber að í atyinnu-
málum, er ekici að gera nokkra menn auðuga, en allan
Jjorra þjóðarinnar öreiga. öll stjómmálastarfsemi, scmj
ekki miðar að niðurrifi og byltingu, vpi-ður að beinast a&’Skyldi ...
jþví að. gera hag millistéttanna sem beztan og tryggja á| djúp þögn vera undir látið blaðamönnum í té þær
jþann hátt lýðfrelsi og öxyggi í lapdinu. yfirborðinu? |upplýsingar, að i ráði sé að
þangað. Fyrir stríð fóru
fiutningar frá Evrópu til
Suður-Ameriku að niiklu
leyti fram með frönskum
Cansonetta eítir MendeLssohn. skipum. Eftir striðið stóðll
Frakkar aippi hér.. um bil
skipaiausir. Bæði höfðp
Þjóðverjar telcið mörg slcip
Jjeirra, önnur iiöfðu fanzt á
styrjaldarárumim og enn
önnur verið orðin úrelt og á
])að aðallega við um stóru
skemmitferðaskipin. er liéidu
uppi ferðum lil Ameríku.
Sijílingamálaráðuneyti
frönslcu stjórnarinnar hefjt
auka mjög ferðir stærri
ferðamannaslcipa til Suður-
Amerilcu og verði mörg ný-
.tízku skip hyggð í þeim t.:J'
gangi. Fiatckar höfðu rnik'-
ar telcjur af þessum flutning-
um jOg yerður nú reynt að
vinna jþessa lekjulind aftur.
Ýmsir erfiðleilcar steðja þó
að. l'iestar franskar slcjpa-
smiðas]öðvai'a eyðilögðust á
.slyrjaldaránmum og verð-
ur hið á því, að þcer yerði
aftur starfræktar í jafn íik-
mn mæli og fyrir styrjöldina.
Helzti lumniarkinn er bó
kolaskorturinn, sem allur
Áðnaður Frakka bvggist á.
Frakkar liafa þegar keypt
noklcuð af kaupskipum frá
Öðrum löndum, en sjálfir
æ.tla þeir að byggja
skemmtiferðaskipin og skip-
Frh.4 6. siðu.