Vísir - 09.08.1948, Blaðsíða 1

Vísir - 09.08.1948, Blaðsíða 1
y 88. ár. Mánudagiirinn 9. ágúst 1S4S 178. tbL árew/íil^ s/tjsahvleji z sttílkur stasast í á- rekstri á Þrjá Aörír áreksfrar á Sandskeiði og á IVfosfeBlssveitarvegÍ. menn r a Ahíavlegur árekstur uarð i gær, er þrjár bifreiðar rák- Mist samán ‘á Þmguallavegi og meiddust þrjár stúlkur ■SVO mikið, að þær voru flutt- eir i sjúkrahús, cftir að gerl tiafði verið að meiðslum ■þeirra til bráðabirgða. Slys þetta varð skammt frá mótum Mosfellsheiðar- vegar og gamla Þingvalla- vegarins, Ekki er fuUkunn- , . ugt'.um fildrög slyssins, en haía.orðjð a toIk4uu’ sem i samkvæmt upplýsingum. er!!,iíreiðlinum var- Vísir aflaði sér fyrir hádegið 1 Þa var cinniS l,reksUu' á í dag, man það hafa orðið Mpsfellssveitarvegi i Helga milli kl. 3 og 4. Bifreið úr Reykjavik æílaði fram úr annari hifreið á ausfur- leið, en þá kom þriðja bif- Roskin hjon voru 1 jcpj>a' reiðin á móti. Rákust þarna bilnum’ er fór út af vcSin' saman þessar þrjár bifreið- unn °S m<íiddust Þau tals‘ slysið, en lö.gregluiucnn, cr sfaddir yoru í VídhÖU, komu brát.t á vettvang og grciddu úr flækjunm'. Þá urðu tvö bifreiðaslys öfinur. sem lögreglunni hef- ir verið tilkynnt um. Um kl. hálf fimm rákust saman sendiferðabifreið og vöru- bifreið á Sandskciði. Valt önnur biireiðin út af vegin- Hér sézt jarðýta að verki í Ingólí'sstræti. Hún ekur upp um. en cngin meiðsl numu , iuoldarhaugog ýtir moldinni upp á bíl, sem er fyrir aftan. Verið er að lækka Ingólfstræti fyrir malbikun. fellshverfi svonefndu, stutt frá Alafossi. Þar rákust sam- an jeppabill og.áætlunarbill. vorvi ar og skemmdusf mikið, Þrjár stúlkur mpiddust. Meiddust þrjár' stúlkur verulega og mun ein þeirra hafa fadð úr axlarlið, . en hinar skárust mjög af .rúðu- hrotum. Dr. Óla P. Hjalte- sted bar þarna að hifreið SÍnn-i og gerði hann að nieiðslunum til bráðabirgða, en síðan var hinu slasaða fólki ekið til Reykjavíkur í Landsspítalann. Gifurleg umferð var á Þingvallavegi i gær og varð nokkur umferðartöf við Svíar styrkja landvartiirnar. Ríkisdagurinn sænski sam- þykkti í júní s. I. ýmsar mik- ilsverðar tillögur varðandi skipulagningu landvarna Sví- þjóðar. Sú ákvörðun eða lillaga, er mest var rædd í Rikisdeg- 'inum, en var þó samþykkt, var stytting herskyldunnar úr 11 mánuðum i niu. Enn- fremur ákvað Ríkisdagurínn að auka orustuflugvélaflola Svia um 50% og fela fiug- liernum að annast loftvarn- irnar einnig frá jörðu. Svíar liafa einnig ákveðið að byggja tvo nýja tundm’- spilla, þrjá kafbáta og fjóra minni vopnaða liraðbáta. vcrt og voeu flutt i sjúkra- hús i Reykjavík. Ohætt qr að segjn, að ekki verður nógsamlega hrýnt fyr- ir vegfarendum að sýna fyllstú varúð á vegum úti. Það.var tilviljun ein, íið ekki urðu banaslys í gær, svo mikil var umfcrðin og marg- ir ökumenn ,sýndu fádæma kæruleysi og glannaskap. Sauðf járveikisvarnirnar: l varnargiröingy upp í sutnar. Lengsfu girðingarnar í Húna- vatnssýslu og SkaftafelEssýslu. vegum Sauðfjárveiki-! Ætlazt er til að næstu ár- varnannna verður í,in verði Liíir}ausí svæðl a sumar gn't um IUU km. -, . vegariengd ,.með sex Rússar njósna í Japan. Talsmaður japönsku stjórn,- arinnar hefir borið Rússum á brýn víðtæbar njósnir á Jap- ansevjum. Sagði talsmaðurinn, að Rússar smygluðu njósnurum inn i landið frá Sakhalín, seni er nú aiveg á valdi þeirra op; va'Vi verkefni njósnaranna að komast fyrir um það, hvort Bandaríkin væru að, koma scr upp herbækistöðv- j um á éyjunum, flugvöllum og þess háttar. (U;P). flwMtkknu. Átíatíu manns drukknuðu í s. I. viku skammí frá Hong Kong í S.-Kína. Var verið að ferja fólk þetta yfir fljót eitI, sem var í miklum vexti og hvolfdi ferjunni. Þrjátiu manns kom- ust af. (U.P.). strengdri fjárgirðingit. Stærstu girðingafram- kvæmdirnar eru í Húna- vatnssýslum og Austur í Skaftaf ellssýslu m. í sumar er unnið að girð- ingu frá fjárskiptasvæðinu • fyrra. Nær þessi girðing úr Miðfirði i Húnavatnssýslu og austur að Blöndu, sunn - an heimalanda. Ilún verður 20:—25 km. löng og mun verða lokið við hana nm næstu mánaðamót. Hugsunin er að farga öilu fé frá Miðfirði og austur að Héraðsvötnum. En ákvecið hefir verið að fá Jiess i slað fjárstofn vestan af Fjörðum a. m. k. á svæðið frá Mið- firðinum og austur að Blöndu. Það er cnnfremur ætluniii að halda fénu alger- lega innan girðingarinnar fyrsíu árin á eftir. Unnið er að annarri girð- ingu. sem nær frá mæði- veikigirðingunni jninnanvert við Hvalfjörð, sem lögð var i fvrrasumar, og austur yfir Arnnrva tnsheiði i Arnarvatn stóra. læssi' girðing verður nálægt 30 km. löng og er cinnig gert rúð fyrir að henni verði lokið i liaust. þessai'ár girðingar, allt aust- ur að Blöndu og norður að fyrmefndri girðingu, sem Miðfjarðar og Hörmulegi siys, er véiitáiur raksi néfabáta. Höriiiulegl slys vildi til d Húnaflóa & laugardags- kvuldið, er fjorir me-nn af vélbátnum . Arinbirni . frá Regkjavik, drukknuðu er, þcir voru ao síldveiðum. Xánari atvik að slysinu eru enn ekki kunn, en að þyi er Visi var tjáð i simtalii við Djúpavík Iaust fyrir há- dégið, nnm slysið hafa orðið um 8-Ieytið á laugardags- kvöld. Voru menn af Arin- birni í tveim nótabátum við veiðar, er annar vélbátur, Stigandi frá Ólafsfirði, rakst á nótabátana. Mun Stígandi hafa ætlað að komast i sömu lorfuna. Annar nótabátur- inn brotnaði i spön, en hinn færðist i kaf. Drukknuðu þarna fjórir inenn, eins og, fyrr getur. ! Tveir mannanna naðust brátt og var farið með þáj þegar i stað inn til Djúpa- víkur, en þar er læknir nú« Voru gerðar lifgunartilraun-* ir á mönnunum frarn eftiú nóttu, en árangurslaust. Skipstjóri á Arinbirni eú Sigui'ðnr Eyleifsson, héðaií úr bænum. j lilennirnir, sem drukkn- uð'u, heita: Bjarni Þorsteins-* nær milli Blöndu. Eins og fyrr hefir verið frú són, Sqrlaskjófi 22, Haraldud grejnt var snémma i vor lögð Kjartanssön Melahúsi, Sandx 20 km. löng fjárgirðing yfir vikurvegi, Birgir Guðmunds-i Mýrdalssand þveran. Eun- fremur héfir i vor verið lok- ið við að koina upp fjár- skiptagirðingum, sem áður var byrjað á, svo að alls munu nýjar girðingar i ár vera um 100 km. langar, sem girtar eru á vegum sauðfjár- veikivarnanna. Ekki iðjulaus íi fciBðgelsinu. Hans Fritsehe, einim IhieSz.ti áróðursmaður Hitlers, er ekki iðjulaus, þótí hamra sitji í fangelai hjá Bandaríkja- mönnum í Regensburg. 'son, Grettisgötu 20 A og Guð-< jón Sigurjónsson, Vatnsleysil strönd. - | Lík Bjarna og Haxaldart náðust, en hin voru ófundin Oscai' Helrner, innanrikis-1 ráðherra Austaríkis, .hefir útilokað kommúnista frá lög- reglustörfum i Vmarborg'. . i Er þetta citt skref í þeirvé baráttu stjóinarinnar að úti— loka koxmnúnistá. frá öllunt Hann hefir fengið skilnað opinberum slöðum, þar seot frá koriu sinni, meðan hann hefii' setið i fangélsinu og yfirvöld þess hafa heimilað honum að kvongast á ný. En hjúskaparsælunnar fær hann ekki að njóta fyrr en að átta ái'um liðnunx. (U.P.). þeir hafa ekki gert. annað eu að vinna skemmdarverk, þar sem i>eir hafa haft aðstöðu lil. Rússar kunna þessuiu ráðslöfunum stjórnarinnar að sjálfsögðu mjög illa. (U.P.), í

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.