Vísir - 09.08.1948, Blaðsíða 7

Vísir - 09.08.1948, Blaðsíða 7
Mánudaguririn 9. ágúst -1648 V I S I R loksins, að þarna var um dverg að ræða. Hann átta'ði sig nógu Hjótt ,til að breyta furðu sinni i aðdáun. „En hvað þetta er falleg brúða, Madonna! Eg liélt, að þettá væri spegilmynd af yðuí.“ „Þakk’ yður fýrir, Messere,“ sagði Kamilla og leit á dvefgiuá. „Finnst þér.hann slá þér gullliamrana, Alda?“ Síðán laut hún niður og tók dvergimi á handlegg sér. „Eg kynni Oldu prinsessu af Narni fyrir Orsíni höfuðsmanni.“ Audrea hneigði sig og bar siðan hönd öldu • að vörum sér. „Auðmjúkur þjónn yðar tígnar/* Andrea brá i þrún, þegar Alda svaraði með fullkomlega eðlilegri röddU: ,,Eg sé, að það lof, seni á yður er borið í mín eyru, ér hverju orði sannara. Mér er ánægja að þvi að veita yður vcrnd mina og leyfa yður að þjóna mér.“ Þess var að vænta, að dvergur tæki þannig til or'ða, en Andrea heyrði á röddinni, að stúlkan hafði síður en svo gaman af þvi, hve litil hún var. „Gætið j'ðar fyrir henni, Messere,“ sagði Kamilla. „Hún er tveimur árum eldri en eg og helmingi skynsamari, Hún inun vefja yðuf um fingur sér alveg eins og mér......... Ilvar er lifvqrður þinn, Alda? Hyar er Seraf?“ Prinsessan hnykkti höfðinu. „Sá kettlingur! Mér er það undrunarefm, að þú skulir ekki telja öryggi mitt meíra virði en svo, að þú felir mig umsjá sveinstaula, sem gæti ekki varið mig fyrir spörfugli. Eg verð að verja liann — eins óg i dag, þegar kjölturakkinn hafði bitið i buxriasetuna hans. Á eg ekki að hafa annan mann við lilið mér við borðið eri þétta svertingjapeð?“ Andrea brá i brún, er sagt var að baki honum kunmigri röddu: „Mér væii sönn ánægja að því, ef yðar tign vildi sýna mér þann sóma að leyfa mér að sitja við hlið yðar.“ Það var Belli, sem mælti, en Varanó hafði boðið honum lil kveldverðar, Bellí hafði búizt sem bezt, en Andrea sá saint, að allir forðuðust, hann. Haim hneigði sig djvipt fyrif Öldu, en hún klappaði saman lófunnm og sagði: „Þafna er kurteis maður, hérrar mínir. ,.. . Mér er ánægja að verða við bón yðar. Takið mig á liandlegg yðar.“ Bélli tók dverginn nú á handlegginn, en Alda sagði: „Þring?“ ' r . „Þung sem fjólan,” svaraðj hann. „Það ér langt síðan eg hefi haldið á blómveridi.“ Skutilsveinar báru nú mundlaugar fyrir Varanó og hirðina. Skaut Sei'af i>PP j sama mund og varð hann aliur eitt bros, er hann kom auga á Andrea. „Ætlar þú að taka mig með þér, húsbóndi? Eg er svo þreyttur. Eg hefi svo mikið að gera hér, p e r D i ó!“ „Mér sýnist þú munir liafa mest erfiði af því, að þú ert hehningi feitari en þegar við skildum.“ Kamilla brosti. „Eg held, að eg standi ekki i mikilli þakklætisskuld við yður fyrir lánið á honum. Hann verður sí og æ latari.....Seraf, sagði eg þér ekki að fylgja Ma- donnu Öldu, hvert sem hún færi? Hvað hefir þú gert af henni ?“ Strákur varð undirleitur. „Hún er svo snör í snúning- um — alveg eins og mús. Upp, niður — fram, aftur. Það er ljóta erfiðið að hafa gætur á henni.“ Nú kom hann auga.á.Öldu á handlegg Bellís og varð rólegri. „Sko, nú er hún upþi.“ Siðan gekk hann til Bellís, til þess að vei-a i námunda við skjólstæðing sinn. Lúðrar voru þeyttir fyrir enda salsins. Varanó, Kamilla, og Andrea gengu inn í matsalinn ög hirðin öH á hæla þeim. Belli for siðastur, en á hæla honum rölti svertingjastrók- urinn með. trésverð um öxl. • Tuttugasti og fimmti kafli. íÞað var-hátt til lófts og vitt til veggja i matsalrium, en kertastikur hengu niður .úr loftinu fýrir hipnum endilÖng- «fti. Matborðið var eins og L i löguri og sat Andrea fyrir énda þess á palli- einum hjá Váranó og Kamillu, en Belli og Alda sátu handan borðsins á ská frá honrim. Andrea spurði,- hvémig á-þVi- stæðí, að Alda byggi- þáma í höíl- irtni. ’ ' . ' . „’GÍampáólö Baglióne frændi minii gaf mér hana f brúð, ai*gjÖf,’“ svaraði^Kariiillá, „en mcr er bóðið stórverð fyrir.. hana. Haris Heilágleiká langar hieirá að segja-til-að kaupa - haua haiida Madpfluu, Lúkeeziu. Hún er að verða mpsti' hrökaglkkiir af þri, hvað hún er eftirsótt." n Váranó árakit riú skáí Andreas og mælti þvi næst: „Seg- iðíökkur frá erindi ýðár til Viíerbó, Orsini höfuðsmaður, ef þér megið ræða það. Kona min segir mér, að yðúr hafi yerið falið að ræniá þar dýrlingi.“ . „Það er varla hqpgt að sögja* að eg eigi að ræna lieilagri Lúsiu frá Narni. Mér er falið að forða henni frá hinum eigingjörnu aðdáenduni hennar i Víterbó, sem liafa hana i lialdi og geta ekki unnað Ferröru þeirrar blessunar, sem hún mundi veita þeirri borg, ef hún væri frjáls ferða sinna.“ Andrea lýsti fyrirætlunum Ercoles liertoga og þein-i sannfæringu hans, að Ferröru skorti aðeins heilag- leika, til að verða öllum borgum fremri. „Við Belli liöfð- um verið valdir til þess að koma þessu i framkvæmd.“ Varanó sló í borðið, er Andrea þagnaði. „Guði sé lof, að til skuli yera svo ágætur höfðingi á þcssum spilUngarinnar timum. Sá er vitur, sem sér, að auð- æfi og völd eru litils virði, ef sálin er vanrækt, en það ein- kennir nær alla ítahu nú á dögum. Það er góð viðleitni hjá Ercole hertoga að gera riki sitt voldugl i augum Guðs. Eg veit ekki, hvort liann beitir réttum aðferðum við það, en það er að minnsta kosti virðingarvert, þegar þjóðliöfð- ingi þorir að berjast fyrir sannleikann.“ Varanö beindi nú orðum sínum til Andreás. „Messer Andrea, kona mín seg- •ir mér, að þér séuð viðsýnn maður .og niesta áhugamál yðar sé, að ítalir verði að eiimi heild -$i|kipulegri þjóð.'llg; er því miður hræddur iim, að beitáWérði vopnum eðft" margvislegum klækjum, til þess að þaA riiegi verða. Virð- ing fyrir Guði og heiðarleiki verða að vera i meiri metum. Eg vona að þér lærið meira af Víterbóförinni en yður grun- ar. Yðar skál!“ Andrea liafði fram að þessu þótt litið til. fararinnar koma og talið hana einungis góða átyllu til að komast til Rómaborgar. Nú varð honum ljóst, að förin gæti orðið i beinu sambandi *ið framtiðarfyrirætlanir lians. „Um livað eruð þér að hugsa, Messere?“ spurði Kamilla. ■ ,;Yður, Madonna, lit augna yðar, blæbrigðin á hári yðar. .... Y’ður eina i stuttu máli. Þér þurftuð ekki að spyrja!“ „Þér segið ósatt,“ svaraði hún, en röddin var þó blíð- leg. „Eg veit, að þér voruð að hugsa uiri stjórmuál, fram- tiðina.“ ; ! . ' . „Það sýnir aðeins, að eg er lireinskilinn og enginn undir- liyggjuinaður,“ svaraði Andrea. Hann rabbaði ýmist við Varanó og Kanrillu, en með sjálfum sér bar liann þessa m'áítíð saman við ýmsar aðvar, sem hann liafði setið i Páfagarði. íburður var mikill á báðum stöðum, svó að munurinn var lítill að því leyti. Hann var hinsvegar enn meiri á aridlega sviðinu. í Páfa- garði var hVer maður á verði gegri sessunaut sinum, en í höll Varanós sýndu menn einungis trúnaðai'Iraust, hrekkleysi og tryggð. Varanó hafði ekki aðeins skapað höllina, heldur og andrúmsloftið i henni. Andrea hug- leiddi, að hertoginri hefði skapað ríki sitt i sinní mynd að þcssu leyti og þá fannst honum ótrúlegt, að hægl vscri að myndá riki i samræmi við skaphöfn Scsars Borgia eða Alfonsós d’Estes — eða sjálfs hans, ef út i þá sálma væri farið. „Hvaða stefnu hefir yðar náð i skattamálum?“ spurði Andrea, þvi að þetta var mjög umdeilt atriði i landinu. Sesar Borgia hafði nieðal annars undirbúið siðustu land- vinninga sína með þvi að heita íbúum rikja þeirra, sem liann ætlaði að ráðast á, lægri sköttum. Ef til vill væri hægt að beita sömu aðferð í Fjallaborg með góðum ár- angri, hugsaði Andrea. „Eg læt réttlætið ráða,“ svaraði Varanó. „Þegnar minir greiða niér tíund tekna sinna, sem virðist ekki fjarri lagi. En eg beiti engan kúgun. Höllin hér er ekki byggð fýrii sveita og strit þegna minna heldur tekjur þær, sein eg hafði af að berjast fyrir ýms riki á dögum Federígós her- toga. Þar var samriiallað karlmenni. Eg stóð við hlið hans. unz hann féll.“ Varanó sagði margar sögur af hreystíverkum foringja sins, en Andrea hugleiddi skattamál Fjallaborgar. Tiunda liluta! Hann ætlaði sér að kreista þrefalt meira út úr þegnum sinum, þegar þar að kæmi. En það var ljöst, að Fjallaborg mundi verða honum erfiður ljár i þúfu, þv{ að álþýða riianna hlaut að vera. mjög vlnveilt Varanó. Það var óþekkt ,að menn greiddu aðeins tíunda hluta tekna sinna i skatt. Málið vandaðist til nnina vegna þessa. : Nú vár mönnum borið vín að drekka, en söngvari gekk fram á gólfið og söng ástarljóð. Andrea gleymdi sér scrii; snöggvast og varð hrigsað til Angelu Rorgia, þvi að i her- bergjmn hennar hafði hann síðast hlýtt á þfenna. söng. „Mér- féllur betur við rödd yðar,“ sagði Kamilla. Andrea raknaði. við sér skyndilega. „Af þvi eg syng élcki?“ spurði- hann. Mörgum reiömanninum hefirj þótt yndi aö' góSu veðri aS ] kveldlagi, þegar logar i gót- unni , þar sem gæðingurinn* | þrumar á skeiðinu, enda er þess. oft gétið í hestavísunum. Og nú skuluð þið taka eftir . hvernig hagyrðingnum tekst að.- sérkenna þetta út af fyrir sign svo að: vísurnar verði þó hver- annari ólik. Jón á Þingeyrum kveður svo tj’ Veikir tál, þá létt er loít, leikur þjálum fæti. Kveikir bál á undan oft, eykur sálarkæti. Sigurbjörn Jóhannsson,* kenndur við Fótaskinn í S.-4> Þingeyjarsýslu, kveður svo umr. brúna hryssu, er heima átti. pustur á Héraði: iíjivifaði nijikk af sveitanum jj siMujrÍKroItfc úr augunum; .? sizt hugklökk í samreiðum ; sauð á dökku liárunum. Skeifna þoldu skaflarnir, — ' skirpti mold úr hófum, Titraði fold, en taumarnir * tálguðu hold úr lófum, •• j. Og sá, sem lengi hefir haldiðí: götunni kann þvi illa, þegar aörir hleypa framhjá: j Svo kveður Ágúst á Ljóts- ; Stöðum: Áður var eg Fyrða fremst, fram reiðár er gaman semstl' Nú í fárí hinna hénist, hvergi þar úr sporum ken^t, Ágúst Jónsson hóniópati s á Ljótsstöðuin í Vopnafirði lýsii : þannig hesti sínum: Limaréttur, ljóneygðuir ;j leggjanettur, stórhæfður; í hárum sléttur, hringmekktur á hverjum spretti'grimttivakur, KreMyáta nr. 62S i ■■ 3 * L 9' _ m 6 ' L 7 ■ ■ 1 ■ 4 lc ■ L n ■ 1 ■ IS ■ a L . t Lárétt: 2 Reigingur, 6 nokkur, 7 kný, 9 greinir, 10 ílát, 1.1 hvíld, 12 frumefnj, 14 verzlunarmál, 15 op, 17 ófátt. I: Lóðrétt: • 1 Aðgæzluverð, H. tveir eins, 3 tölu, 4 ósani- stæðir,'5 leikföng, 8 guði, 91 hreyfast, 13 hlé, 15 þvgndar- eining, 10 tveir eins. Lausr. á krossgátu nr. 627 r Lárétt: 2 Hring, 6 hið; 7 rá, 9 R.R., 10 blý, 11 fát, Í2 af, 14 K.A., 15 nag, 17 trogú Lóðrétt: 1 Berbakt, 2 H.H.y 3 rið, 4 ið, • 5 gortari, 8 álf, 9 rák, 13 hag, 15 Nö., 1S G.I. ' ' '

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.