Vísir - 09.08.1948, Blaðsíða 4

Vísir - 09.08.1948, Blaðsíða 4
4 V I S I R Mánudagurinn 9. ágúst 1948 ITÍSIR DAGBLAÐ Gtgefandí: BLAÐAUTGÁFAN VISIR H/F< Kitatjór&r: Sristján Guðlaugsson, Hersteinn PálssM. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Jáfgrelðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm linar). Féiagsprentsmiðjan hjf. ÍAnsaaala 60 aurar. Þar lá hundurinn graíinn. |>ótt alsiða hafi yerið um iangan aldur i hinum „mennt- aða heimi“ að fremja margskonar hryðju- og ólnefu- verk, einkum gagnvart pólitískum andstæðingum, hafa Norðurlönd aldrei fellt sig við slíka flokksbaráttu eða kunnað að meta liana. Fleiri þjóðir eru vissulega með sama marki brenndar, enda má minnast þéss að heims- styrjöldin 1914—1918 liófst eftir mörðið i Sarajevo, sem ekki liefir verið talið réttlætanlegt til þessa en fordæmt hefir verið af öllum. Nokkru eftir lolc styrjaldarinnar voru tveir þýzkir kommúnistar myrtir og á Italiu einn og hafa slík ofbeldisverk hlotið sama áfellisdóm og Sarajevo- morðið. Þessi skýlausa afstaða Norðurlandaþjóðanna hef- ir leitt til þess, að pólitisk mörð hafa þar aldrei átt'sér stað frá þvi er lýðræðið náði þar fótfestu. Ekki alls fyrir löngú vildi það til að geðveikur stúdent sýndi Togliatti foringja ítölsku kommúnistanna banatil- ræði, en tókst þó ekki að vinna á honum til fulls. Er Togli- atti vaknaði úr öngvitinu, spurði liann fyrst eftir skjala- tösku sinni, en ræddi þvi næst um stund við næstæðsta foringja sinn og væntanlegan eftirmann, áður en hann var fluttur á sjúkraliúsið. Einliver merkileg plögg liefir skjalataskan haft inni að halda úr því að húglirinn leitaði hennar allra fyrst. Tilræðið við Togliatti var eitthvert versta óhappaverk, sem unnt var að vinúa gegn Jýði-æðí og frelsi og mannréttindum á Ítalíu. Það land hefir uin lang- an aldur lotið einræði og kúgun og lýðræði lifefir þvi tiep- ast 'fest sig svo í sessi, sem nauðsyn krefur. Kommúnista- flokkurinn þar í landi liefir verið talinn mjög stcrkur, og hefir framið þar niorð og óliæfuverlc í þúsundatali eftir að Facisminn féll. Var þvi auðsætt að kommúnistar myndu nota sér Jiverjairambærilega átyllu til þess að liefja upp- reisn og leitast við að brjótast á þann liátt til valda, úr þvi að flokknum tókst ekki að ná meiri hluta við frjálsar kosningai1. Verk'föll Höfust um allt landið. Engirt blöð koniil út nema blöð kommúnista. í aðalmálgagni þeirra birtist áskorun frá miðstjórn flokksins um að stjórnarbylting skyldi gerð án tafar. Kommúnistar þustu út á göturnar og liófu að rífa þar upp steina og liugðust að býggja þar götuvígi. Drápu þeir uokkra menn víðsvegar um landið, en voru sjálfir hart leiknir af lögreglunni á öðrum stöðum, og her- inn var reiðubúinn til að skakka leikinn, livenær sem nauðsyn krafði. Uppreisn kommúnista rann út í sandinn, Raunin sannaði að frá þvi er kosningarnar fóru fram í vor, hafði flokkurinn veikst svo að mannafla, að ekki þýddi að reyna býltingu, þött hann þættist þéss albúinn fýrir sið- ustu kosningar. Ekkert gat þjappað kommúnistum betur saman né gert þá æðisgengnari- en einmitt 'tilræðið við Togliatti, en svo virðist að er raun sannaði að flokkur- inn gat ekki náð völdum í landinu, þá tóku fylkingarnar að j'yðlast. Er þessu eklci þann veg farið viðar? 1 Danmörku efldust kommúnistar mjög að fylgi á stríðs- árunum og fengu fjölda þingfulltrúa við fystu kosningar. Við þær næstu töpuðu þeir flestum þingsætum. Engar von- i geta þcir gcrt sér um að ná völdum né áhrifum þar i landi framar. En hver verður svo raunin? Þegar líommúnistar sjá að þeir komast hvórki til valda né áhrifa, flykkjaSt þeir úr flokknum, ekki einvöi’ðungu þeir, sem engin höfðu þar áhrif en 'voru angaliur á f Jolckscel 1 unum, lieldur einn- ig hinii’, sem falin höfðu vferið trúnáðárstörf fyrir flokk- inn í bæjar- og sveitastjóraum, á þingi þjóðarinnar eða i opinberum nefndum. Nú er danski kommúnstaiflokkurinri — eða i’éttara sagt leifar lians, — að klofna og Aksel Earsen (hinn danski Brynjólfur Bjarnason) hefir verið lcallaður til Póllands, til þess að stanfla þar fyrir máli sínu hjá Kominform. Öi'lög ítalska og danska konunúnista- flokksins virðast liin sömu. Meðan von er uxn að flokkarnir nái völdum, eflast þeir að.fylgi, en þegar sú von bregzt, Dresta einnig fylkingarnar. Eru það embætti og stöður, fiem þeir keþpa eftir? Þar lá hundurinn grafinn. I dag ei mánuifajíiir 9. águst. — 222. ■dagur ársins. Sjávarföll. Árdegisflúð var kl. 09,20. Síð- degisflúð verður kl. 21,40. Næturvarzla. Næturvörður er' í l.augavegs apóteki, simi 1616. Næturlæknir i | ( f.æknavarðstofunni, simi 5030. Næturakstúr i nótt annast B.S.R., (sími 1720. Bólusetning | gegn barnaveiki heidur áfram ,hjá HeilsuverndarstÖðinni, Templ arasundi 3. Fóik er minnt á að láta endrbólusetja börn sin. — Pöntunum er veitt móttaka á i þriðjudögum og fimmtudögum | milli 10 og 12, í síma 2781. Happdrætti Háskólans. Dregið verður i 8. flokki á morgun. í dag er þvi siðasti dag- * ur til að endurnýja og káupa *miða. Flugfar til New York. Loftléiðir tilkynna, að flogið ^ verði til Ncav York seinni hluta ágústmánaðar, sennilega 26. eða > 27. ágúst. Þá vcrður einnig flog- |ið 10. septeinber. Þeir, sem líafa ibág á að fljúga vestur, ættu þvi , að hafa samband við skrifstofu Loftleiða, Lækjargötu 2. Fannið- * ana má greiða i íslenztum krón- Flogið til London. „Fiiigvél frá Loftleiiðiím b.f. flýgur frá ííeykjavik til London dagaha 15., 16., og 17. ágúst. Nokk- ur sæti eru laus til Londón. ! ... i Orðsending-. | Heilsuverndarstöð Reykjavík- I ur tilkynnir, að Ungbarnavernd jLíknar, Tempiarasundi 3, hafi nú verið opnuð aftur. Vcrður stöðin cpin fyrir ungbörn þriðJmlaga og föstudagá kl. 3,15—4 e. ti. —- Fvr- ir bnrnshafandi konur verður stöðin svo opin á mámidögum og íniðvikudögum kl. 1—2. Wæður cru hvattar til að leita til stöðv- arinnar þar sem ekki verður unnt að anna nema litlu af liúsvitjun- um sökum veikindaforfáílá hjúkr- unarkvenna stöðvarinnar. VISIR FYRIR 25 ÁRUM. Talsverður mun'ur er á verðlagi ínú og fyrir 25 árum, eins og sjá imá af auglýsinguin i Visi frá ár- ■iriu 1923. Hinn 8. ágiist það ár ihá’ til dæmis sjá augl>rsingu um piaho- liljómleika Haraldar Sigurðsson- ar, er hann ætlaði að halda í Nýja Bíó. Aðgangurinn kostaði 2 og 3 k'rónur. Þá mátti einnig kaupa nýjan silung úr Soginu fyrir 65 og 70 aura pundið i verzlunin'rii Von, samkva'int auglýsingu í blaðinu 9. ágúst. Hægt' vár að fá grammóföna fýrir 5Ö krónur i verzlunum bæj- arins, en þess var þú ekki getið 1 auglýsingu um þetta, hversu góðir þeir væru. Hjónabaud. Gefin voru saman í hjónaband 6. ágúst ungfrú Margrét G. Árna- dóttir, skrifstofustúlka, Bárugötu 2 og Þórður M. Jónsson, starfs- maður lijá Ölgerðinni, Baldurs- ■‘göíu' 7. Síra Sigurjón Árnasori gaf brúðhj'ónín sahvan. Skipafréttir. Foldin og VatnajÖkull eru í Reykjavík. Westhor er á léíð til Hamborgar. Lingeströom er í Færeyjum. Reykjanes fermir i ÁntAverpen 12. þ. m. Hekla kom úr strandferð kl. 9,30 i tnorgun. „Þetta sumar hefir verið eitt hið blíðasta, sem komið hefir sunnanlands," skrifar Jón Arnfinrisson. „Ættu því for- eldrar þessa bæjar að béina léiðm barnanna út í náttúr- una og minnka ferðir þeirra á aðra skemmtistáði og garða. Þeir bjóða dáuða skemmtun sem hefir aldrei néinar éndur- riiihriihgar. éins og allar þær skémmtanir sem ér til stofnað i gróðaskyni. En náttúran á fulla bók fröðleiks, með fagurt letur, ' skirt sem gull og sú bók er opin jáliá dagá, indælastá skémmtisaga. Þeir scm eidri eru, ættu að fára ineð börnunum út fyrir bæinn’í ! fristundum og leita að blómjurt- um og prcssa þær. Fara siðan til grasafnéðinga og þeirra. sem' þekkja vel blóm og láta gréiria þau. Á veturna geta svo börnin haff þessi blóm til leiðbein- ingar við grasafræðinámið. — Þetta land hefir ekki svo fjöl- skrúðugt jurtalíf að hvert eitr- ásta barn ætti að kunna nofn á flestum jurtum hér. Það er ánægjulegri skemmtun en gera sig vitlausari en niaður. er nieð þvi áð snúást á hjólii Þáð’ ér sagt að kölska hafi aldrei verið ráðafátt þegar þurfti að græða' peninga. Slikar ske'mmtanir eru áldrei tií" uppbýggilegrar gleði. — Notið það, sem éftir er sumars- ins úti i fallegum btómalautum ins úti í fallegum blómalautum.“ lega Peter Laureys er sannar-j feiriri þeirra heppnu Atþjóðaþing mannfræðinga verður haldið i Briissel um miðjan mánuðinn. Prófessor Jón Steffensen situr þingið af liálfu íslendinga, Hann fór fhígleiðis utan i morgun. Vörubílstjórafélagið Þróttur heldur fund annað kvöld kl. 8.30 í húsi félagsins við Bauðar- árstig. Hagskrá: Saniningarnir og önnur mál. Útvarpið í kvöld. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tón- leikar: Lþg úr óperettunni „Bros- andi iarid“ eftir Lehár (plöíur). 20.30 Útvarpslrijómsveitin: ís- ienzk alþýðulög. 20,45 Um daginn og veginn (Vilhjálmur S. Vil- hjálnisson ritstjóri). 21.05 Eii)- söngur (frú Svava Þorbjarnar- dóttir): a) Finnsk vögguvisa (Merikanto). b) Flökkumanna- Ijóð (Merikanto). c) Seinasta rióttin (Árni Thorsteinsson). d) Hjá fjalla bláum straumi (Emil Thoroddsen). e) Sólsliinsnætur (Schradcr). 21.20 Þýtt og endur- sagt (Andrés Björnsson). 21.45 Tónleikar (plötur). 21.50 Spurn- ingar og svör um náttúrufræði (Ástvaldur F.ydal licensiat). 22.00 Fréttir. 22.05 Létt lög (plötur). 22.30 Veðurfregnir. marinh, sem fær óslcir sínar u]iþfylthr og sér drauma sína rætast, skyldi niaðrir a. m. k. halda. Horium er nefnilega bói'ghð’ fyrir það að liorða sielgæti. Það eru aðeins ör- fáir niferiri í ölluni Banda- ríkjunum' er hafa á hendi sviþiið embætti og Laureys. Peter Laureys lifefir þann virðulega titil, að nefriast sielgætis „smakkari“ hjá þekktri sælgætisverlcsmiðjit Í Btmdaríkjunum. Hhriri segir til rim þhð, hvort þessi eða liin tCgundin héfi tekizt rétt livérjií sinni. Á hverjum degi lclulckan nálcvæmlega 10 að morgni mætir liami í verksmiðjunni og byrjár að bragða á súklcu- luði, hrjóstsýkri og öðru sælgæti og leggja dóm siun á hv'ort blöndúmii sé sú rétta. Hann er orðinn 58 ára gamall og liefir verið við sörriu verltsmiðjima síðan hann var 11 ára og hefir því fengið noldcura reynslu í starfinu. Enda er dómum hans skilyrðislaust hlýtt. — Hariii getuí’ sagt með fyllsta öryggi um hvaðan lcókóbaun- irnar eru, sfem súkkulaðið er framleitt úr, hvort hún hefir verið rælctuð í Brazilíu, Gull- ströndinni í Afriku eða .Tava. Laureys hfefir einnig gert margar tilraunir sjálfur mfeð að finna upp nýjar aðferðir til þess að búa til hrjóst- sykur og gerir hann það í tómstuhdum sinum heima lijá sér. Fyrir nöklcru tölcst honum að finria upp nýja' aðferð til þess að blarida sýkri, sterkju og vatni saman án þess að liita þyrfti blond- una. cn það hafði ávallt þurft áður og tök því lengri tíma, en ella. Þessa uppfínningu sína seldi hann verksmiðj- unrii, sem liann vinnur lijá fýrir álitiega fjárupphæð. Nú skyldi menn hálda, að Laureys yrði leiður á salgæti, en aldrei kemur það f>-rir, að hann ljúki éklci við puridíð' áður en kvöldið er úti. 30 risaflugvírkíi á leið tir Bretlands. Eínkaskfeyti ílt Visis frá U.P. / Washingtonfréttnm er slíxjrt frá bvi, að 30 bandar- ísk risaflugvirki hafi í gær lagt af stað frá Tucson i Arizotia áléiðis t.il Bretlands. Risaflugvirlci þessi eiga að hafa bækistöðvar í Bretlandi en áður liafa Bandarílcja- níerin sfenl 60 flugvírki sömu tegundar til Bretlands. Alls eru Jiess vegna 90 bandarísk risaflugvírlci, sfem bæki- stöðvar liafa i Bretlandi og verða þau m. a. notuð tit. þess að ftytjh ýmsar narið- synjar til Þýzkatands. , j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.