Vísir - 12.08.1948, Blaðsíða 1

Vísir - 12.08.1948, Blaðsíða 1
jtl! y 88. ár. Fimmtudag'inn 12. ágúst 1948 181. tbl, ■, ■ . •, í # , — Þegai' ráðstefnan í Haag lauk í sumar og Wjnston Churchill ‘kom aftur heim tjl Bretlands ilsamt brezkum fulltrúum á ráðstefnunni gekk liann á fund Attlee for- sætisráðherra og' afhenti honum skýrslu um ,störf ráðsteí'n- ■unnar. Hérna sést hann vera að fara til forsætisráðherra- bústaðarins í Downing- Street 10. Með Churchill eru 20 aðrir fulltrúar, er var falið að f'ara á fund forstætisráð- herra. við slysi við flugtak sjóvélar á Siglufirði. Hiktur siyidi í wtj1 fyrir huUti t. Hurð skall næni hælum og’ lá við slysi, er síldarleitar- flug-vél var að hefja sig til flugs á Siglufirði nú nýveriö. Segir svo um þetta í blaðinu „Siglfirðingi“ 5. þ. m.: Á sunnudaginn var síldar- leitarflugvél að hefja sig til flugs hér í höfninni og lconi því á mikilli ferð suður á móts við ha fnarbiyggj una. I þeim svifum komu tveir stór- ir bátar samiiliða á fullri í'erð fram undan eyrinni. Flugmaðurinn sá ekki bátana og stefndi vél sinni beint í 'átt að þeim. Þegar þeir aftur 'íí móti komu í augsýn, var orðið um seiijan að stöðva vélina, og tók flugmaðurinn þvi það ráð að freista þess að ná henni á loft fyrir fram- an bátana. Það tóksl, eir þó mcð þvi að beygja vélinni, þegar er hún lvftist, og liéfði það út af fvrir sig getað Iivolft henni, ef vængurýin hefði snert sjóinn, sem mjóg lillu munaði, en minni Var þó munnrinn milli liins yængjar vélarinnar og ann- ars bálsins. Einhver undraverð ham- ingja varð því valdandi, að slysi varð afstýrt i þetta skipti, en rétt er þó að láta sér þettá dæmi að kenningu vérða, og hafa framvegis við- staddan hafnarvörð, þegar flugvélar hefja sig upp, og láta hann gefa þeim merki, 1 þegar engin hætta er á f'erð- um. Deílur um Suðurheims- skautið. Einkaskeyti til Vísis frá U.P. Frá Bi^nos Aires berast þær fréttir, að Bandaríkin hafi stungið upp á því að 8 þjóðir hefðu verndargæzlu Suðurskautslanda. Með þessari tillögu ætíiiðu þau, að reyna ao jai'na deil- urnar um yfirráði.rétt þjóð- anija um löndiu við Suður- ljeimsskautið. Tvær þjóðir háfa þó ekki óskað að hlila þeim dóini, cr tillögúrnar bera með sér og eru það Árgentína og Clúle. Þessar tvær þjóðir höfnuðu þessari tillögu, en þær liafa báðar vjljað sölsa undir sig lönd, cr Bretar telja sig hafa numið á Jiessum slóðum. „Hekla^ kenuir í dag. Hekla, Skymasterflugvél j Loftleiða, var vxntanleg hingað frá London Id. 13,50 i dag. Hún fór frá Londoji kl. 9 í morgun, þéttskipuð far- þegum. Um tima var ekki ' vitað, livort flugvélin gæti farið hingað í dag, vegna Jioku yfir íslandi. Flugstjóri á Heklu í þess- ari ferð er Alfreð Eliasson.J __________________ ; Rottugangur fér í vöxt. Roitugangur eykst nú tölu- vert í hænum. Er þetta að verða mesta fargan, svo að skjótra aðgerða þarf við til þess að hæta úr ástandinu. Eins og kunnugt er, var farin öflug herferð gegn rott- um í bænum í fyrra. Borgar- læknir telur þó, að nauðsyn- legt sé að fylgja þessai'i fyrri herfex'ð eftir með annarri öfl- ugri rottuherferð í haust. Enn hefir þó ekki fengizt f járveit- ing fyrir þessum nauðsynlegu framkvæmdum, en gera má ráð fyrir, að bæjarráð muni ekki láta sitt eftir liggja með fjárveitinguna, þegar til þeirra kasta kemur. Dagleg átök milli Gyðinga og Araba í Jerúsalem. Bernadoile lelur Ijyðisiga eiga sökina. / fréttum frá Palestínu hermir, a.ð ástandið í Jerú- salem sé mjög varhugavert og séu hardagar alltaf að blossa þar upp milli Gyðinga og Araba. Bernadotte greifi hefir nú enn einu sinni rætt við leið- toga beggja aðila og reynt að fá þá til þess að fallast á að hætta bardögum í borginni. Arabar hafa fallizt á þá til- lögu sáttasemjarans, að frá klukkan 6 í fyrramálið munu hvorugur deiluaðila svara skothríð, er hinn kunni að hefja. Þessari málamiðlun hafa Gyðingar ekki svarað, ,en ekki er talið ólíklegt, að þeir muni einnig fallast á hana. Gyðingar eiga sökina. Gyðingar hafa alltaf hald- ið því frarn, að hersveitir þeirra eða hei'flokkar hefji áldrei skothríð að fyrra bi-agði, en svari skothríð, ef Arabar hafi átt upptökin. þetta kejnur þó ekki heim við skýrslur eftirlitsmanna Bernadotte, samkvæmt því er islenzkir sfnd- enfar við Þránd- heimsháskóla. Verkfræðiháskólinn í Þrándheimi hefir tilkynnt, að ákveðið hafi verið, að veita framvegis upptöku einum ís- lenzkum stúdent ár hvert. Þó ínun ekki verða tekíð við neinum íslenzkum stú- denti á Jjessu liausli. Ilins- végar æskir háskólinn J)ess, að iinjsóknir um upptöku liaustið 1949 kömi fram sem allra fvrst. Upplýsingaskrifstofa stú- denta tekur við umsóknun- um. . , tilkynnt var í aðalbækistöðv- um hans á Rhodos í gær. Ber eftirlitsmönnunum yfirleitt saman um, að Gyðingar eigi oftast upptökin. Vjlja ekki yfirgefa vígi. Gyðingar sitja ennþá í vígi einu skammt fyrir utan Jerú- salem og er það við aðalflutn- ingaleið Araba til borgarinn- ar. Bernadotte greifi hefir farið þess á leit við þá að þeir yfirgæfu vígið og leyfðu Ar- öbum óhindraða flutninga til og fi'á borginni. Þessu hafa J Gyðingar hafuað, en hafa hins vegar leyft að 400 arab- ’ískir flóttamenn skuli fá að 1 fara óhindraðir um flutninga jleiðina, en flóttamenn Jæssir jhafast yið á víðavangi fýrin utan Jerúsalem. J Sjóprófum ekki lokið í Húnaflóaslys- inu. Enn hefir engin niðurstaða fengizt í sjóprófum vegna hins1 hörmulega slyss, er varð á Húnaflóa s. I. laugardag, er af stað áleiðis hingað að fjórir menn drukknuðu, eins vesan í fyrradag, en hefir jog Vísir hefir áður greint frá, eitthvað seinkað. | Stafar J)að af þvi, að ekki Skipið átti aðfara frá Port- hefir lxeyrzt neiua fi amburð- land i Oregon-fylki. I ur áhafnar annars bátsins, eo Eins og áður liefir verið þarna átti lilut að máli, eiv Skorlur á lokum á öskufuiwiur. Mikill skortur er nú á sorptnnnulokum i bæmim. Flest liús liafa tunnur, en liúseigendur geta ekki fcng- ið lok yfir J)ær og er tölu- verður ój)rifnaður að J)essu. Skorturinn á lokunuin stai'ar aðallega af því, að ekki hefir fengizt leyfi til efniskaupa, svo ekki hefir verið hægt að smíða nein lok. Nýja blikksmiðjan hef- ir J)ó vonir um að fá efni með liaustinu og' mun J)á reynt að bæta úr skortinum á sorptunnulokunum. Hæringi seinkar. Hæringur, síldarverksmiðj- an fljótandi átti að leggja getið i Visi, fór áhöfnin á Hæringi vestur um liaf með GuIIfaxa, Skymaster-flugvél Flugfélags Islands, en í henni munu vera 27 eða 28 menn. er 32 árum ynsjri. Eliza Murray, sem er „um nírætt“, giftist fjæir nokkyru síðan í borginni Moira hNew- York-fylki. Maður hennar er aðeins 37 ára, en hinsvegar á gamla konan son, sem er 69 ára gama-11 og Ijann harðneitar að kalla eiginmann ínóður sinnar „pahba“. (U.P.), J)að er Arinbjörn. Hins vcgac munu engin próf hafa fanð fram um Stiganda frá firði, en bann rakst á r báta Arinl)jarnar, eins menn muna og með fyrr- greindum, hömiulegmn af- leiðingum. Einhver liráðabi rgða p r.óf kunna J>ó að hafa farið fram á Skagaströnd eða Blöndu- Ósi, að því er bæjárffögetinn á Akureyri tjáði Yisi i ínorg- un, en hann Iiélt próx í máli Arinbjarnar. Má vera, að þetta árekslr- armál fari að lokum fyrir siglilidadóm Reykjavikur og þar verði úr þ.ví slcorið, hvort annarlivor aðilinn sc i sölc eða ekki. __J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.