Vísir - 12.08.1948, Blaðsíða 7

Vísir - 12.08.1948, Blaðsíða 7
Firruntudaginn 12. ágúst 1948 f fOQQQQQQQQQQQQQQQQQQQQQQQQQQQÓQQQQQQOQOQOOQQQOC* | SAMLiEL SHELLABARGER j &?ay$ape$w \ Tuttugasti og áttundi kafli. . I kránni Dúfunni í Narní sagði Alessandró da Fíóranö þeim Andrea og Bellí frá ósigri sínum. Hann var mánuð- nin saman búinn að reyna að ná dýrlingnum, en allt koin fyrir ekki. Hann bar sig aumlega og kvaðst heldur viija yera í liörðum bardaga en slikum erindrekstri. Samkvæmt lýsingu Fíóranós var Lúsíu gætt mjög vand. lega, svo að jafnvel móðir hennar og ætlingjar í Natni fengu ekld að heimsækja hana. Viterbó-búar báru hvorki virðingu fyrir yfirvöldunum í Róm né annars staðar og vildu ekki táta dýrlinginn lausan, hvað sem í boði vær.. Móður Lúsíu lá meira að segja fýrir dauðanum og kallaði á dóttur sína, en henni leyfðist ekki að heimsækja liana á banasænginni. „Eg fékk móðurbróður Lúsíu til að fara með boð uni Jjetta til hennar og gréiddi honum vel fyrir,“ sagði Fíór- anó lilægjandi, „en einhver asni komst að því, að þetta var tilbúningur og manninum var varpað á dyr. Þannig Jiefir ólánið ellt mig siðan eg byrjaði á þessu. Eg hélt, að allt mundi verða í lagi, er Lúsia fékk leyfi til að fara út fyrir borgina einu sinni, en þá kom einliver skállcur upp uni mig — og allt situr við hið sama.“ Fíóranó kvaðst sannfærður um, að engin brögð væru í tafli hjá systur Lúsíu og að það væri á allra vitorði, að Jíún hefði læknað marga. I augum hennar mættu menn sjá frið Guðs, sagði Fíói'anó og gerði krossmark fyrir sér. Andrea var sannfærður um, að sér mundi heppnast það, sem Fióranó hafði mistekizt ög sagði honum það, Ivvaðst Andrea aðeins harma, að hann gæti ekki orðið Fíóranó samferða til Ferröru, er }>eir færti með Lúsíu þahgað, þvi að sér væri falið að halda til Rómaborgar, þegar þessu erindi væri lokið. Iiafði Andrea gaman af bréfinu, sem skipaði horium að halda til fundar við Felínó Sandeó,,full írúa Ferröru i Páfagarði, þvi að liann þótlist sjá al' því, að Ereole þætti liann of slyngur erindreki Sesars Bovgía til þess að hann vildi háfa liann langdvölum í Ferröiu. En Andrea þóttist og sjá, að Alfonsó liefði í'áðið nokkuru vim þessi fyrirmæli, þyi áð þá gat hann farið með bréf Iians til Livkrezíu Borgía. Andrea hefði svo sem komizt til R.ómaborgar með einhverju móti, þótt honum hefði ekki borLd þessi skipun, en nú gat hann lialdið þangað opin- herlega. Andrea og Bellí sváfív áf um nóttina, en er þeir lögðu vupp næsta morgunn, beygðu þeir út af Flaminska vegin- tim, riðu vestur um Amelíu, yrfir Tíber og komu þá á Kassiuveg, rétt fyrir sunnan Bolsendavatn og héldu eftir Iionum til Viterbó. Ferðin tók átta stundir og sól var að ilvniga til viðar, þegar þeir riðu að borginni. Þeir festu kú- skel’jar í húfur sínar, eins og pílagi'imar, og þar sem þeir leoihu nú eftir aðalveginum frá Flórens, þóttusl þeir vera frá Toskaha. Sluppu þeir þannig inn í borgina og fengu gistiíígu i litlií gistiliúsi við Tómasartorg. Voru tveir kostL við að búa þar — annar, að þaðan var skammt til klaust- ursiris, þar. sem Lxisia var i haldi og liinn, að skammur sþölur var einnig þaðan til Sán Pietró-liliðsins á borgar- véggjunum. Gat þalð komið áér vel, ef þeir skyldu þurfa að fara úr borginni með litlum fyrirvara. Jafnskjótt og þeir félagar voru búnir að hrista ferða - xyldð úr fötum sinum, héldu þeir út i borgina til þess að Jkyiina sér sem hezt allá síaðhátfuV því að það gæti komið sér ílla síðar, ef þeir villtúst, þegar.þeir þyrftu einmitt að hafa hraðan á. Hefði,.einhver haft gætur á þeim félöguin, hefði Iiann yeitt þvi eftirtekt. að þéir kynntu sér einungis suðausturliverfi horgaiinnar, athuguðu vegalengdir, göt- ur og beinustu leiðir til borgarhli'ðanna. „Mig giunar, að við Hiiiruim þurí’a að flýla Ökkur, þegar við föruni héðan,“- ságði Andtvai. „Erlu ra'vis. Miutíó?“ „Já, mjög. Eg hefi hefniléga venjulega hraðan á, þegar eg fer frá einhverjum stað.“ Þegar þeir höfðu kánnað borgina, svo sem þeim fannsl uauðsynlegt, röltu þeir um torgið fyrir framan veitinga- krána og klaustrið. Vaiðmaðurinn við klaustrið tók alls éklci eflir þvi, að þeir athuguðu framhlið hússins ná- kvæmTégá ‘óg þvTsiður liafði hann hugmynd um, að þeir lcönniíðu bákhlið þess af enn meiri kostgæfni. Hann furð'- aði sig eickert á því; þótt þeir gæfu sig á tal við haim. T. V I S 1 R ______________• Ilann kunni þvi vel, að menn frá FÍóreuSr-þeini fögru borg, kynnu að meta. Viterbó. „Hvaða starf hefir þú á liendi, vinur?“ spurði sáý sem varðmanninum þótti furðanlega ljótur. „Þetta lilýtur áð •vera mikilvægt liús, úr þyi að þú steiídur her vöýð.“ „Það liggur þannig í þvi,“ t svaraði varðmaáuriiuvog rétlí úr Sér af monti, „að hús þetta er aðsetur hvítnunna i regíu hcilágrar Eáirinar í Síenu. Þar er mikill auður geymdur iririán dyra.“ „Ekki er vörður settur um hús annarra reglna,“ svaraði Andrea. „Eg fæ elclci skilið nauðsyn þess — c— —“ „Orsökin er raunverulega sú, að hér er dvalai'staður hinnar heilögu Lúsíu frá Narni, sem lilaut hinar helgu benjai- frelsara vors annan fimmtudág í föstu, er liún var við mcssu og síóð milli priórinnunnar og Systur Leónörðu. Það gerðist i þessu liúsi ög engu öðru og benjar liennar opnast og úr þeim blæðir hvern miðvilcudag og föstudag og alla hænadaga.“ Það niátti lieyra á varðmanninum, að liann slcýrði að- komumönnum oft frá þessu, en Andrea og Belli tóku ofan, eins og allir sannkrislnir menn, féllu á kné og signdu sig. „Eg fæ samt eklci slcilið, hvers vegna þess gerist þörf, að vörðiir sé hafður um húsið,“ sagði Andrea. „Maður skyldi ætla------—“ „Já, herrar mínir, niaður skyldi ætla að illmérinskunni væru einlivér talcmöric sett, en svo er elclci. Hórusonurinn | liertoginn af Este, sem sælcist einungis eftir fé og frama, mundi ræna borgina olckar þessum dýrlingi, ef við hefð- um ekki vörð hér. Eg skal segja ykkur----------—“ Varð- maðurinn sagði nú frá glæpsamlegu athæfi Ferröru- nianna, en mennirnir tveir, sem hann taldi Flórensinga, hlýddu á hann mcð opinn munn og milcilli saniúð .... „Þetta er saniileikurinn í málinu, lieiTar minir, og þvi stend eg hér!“ ságði varðmaðurinn að lolcum. „Eg skil eklci, að til slculi vera menn, seni eru svo svi- virðilega innrættir!“ sagði Andrea af liita. Bellí lét og i l.jós andúð sina á þessu framferði og varð varðmaðurinn mesti vhiur þeirra fyrir. „En að liugsa sér, Maríó,“ hélt Andrea áfram, „að við slculum standa á svo helgum stað. Við lcunnum sannarlega frá mörgu að segja, er heim lcem- úf! .... Varðmaður, vinur, þú sérð liér tvo syndara, sein þu gétur auðgað með því að gera þeim klcift að kvssa á fætiif hiririár blessuðu meyjar. Þú mátt elcki neita oklcur um þetta — — — Flörensingar halda, að Systir Kólómba í Perúgiu og Systir Ósanna í Mantúu sé einu lifandi dýr- lingarnir--------“ j „llakla þeir það, aularnir. Systir Lúsía ber af þeim eins | og gull af eiri!“ mælti varðmaourinn og langaði nijög til að veila þeim einhverja úrlauSn, þvi að liann var lirevkinn af dýrlingi borgar sinnar. Þar við bætlist„að Andreas sýndi honum slcínandi gulldúlcat. „Mér er þetta bannað, en eg lield, að ekkert gcri til með ylckur, því að liættan síafar einungis af flugumönnum Este-ættarinnar. Ilin virðu- lega Systir veitir stundum heiðarlegum gestum viðtöl. .... Eg skal athiiga, livað hægt er að gera.“ Hann snéri scr að húsinu og barði að dyrum. Var þá lolcu rennt frá litlu gati á hurðinni og birtist þar nunnu- andlit. Varðmaðurinn ræddi við liana litla stund, en snéri sér siðan að Andrea og Bellí og var liinn montnasti. „Syst- ir Lúsía ætlar að tala við ylclcur sem snöggvast, aðeins fá- einar mínútur, því að skammt er til kveldbænar.“ Andrea staklc peningnum i lófa lians og gekk inn og Beili á hæla honum. Þeir voru leiddir inn i litla stofu, sem var einskonar biðstofa, en regla þessi levfði nunnuin sinum að veita gestum viðtölcu í einrúmi og var þaosvit- anlega mikill kostur i augum þeiira félaga. En nieðan þcir biðu- og tvistigu í biðstofunni, fannst Andrea l.ann fyllást lotningu og virðiiigu. Ilonnm skildist. að liann \ hafði tekið'.að sér'ö.llu mcirþ stai'f cn venjulegt mannrán. ILað átU hanvK klæk'járefurinn, að vera að skipla scr af hclgum dórinim? Hanri strauk svitann ivr lófunum. Glottið i var meira að segia hórfið af andliii Bellís og hann riaut J augunum i alJiir áltir, e’ns og haiin væri að It.ita að le'ð [ ti! undankonui. < Syo Iiéyrðu þeir fótátak á gangimvm fyrir utan hei- t-ér;'o. Gangurinn var langúr og taugaóstyikur þvirro i félaaa fén' va.vandi mcð hvc iu skrofi scm i»dr hcvrðu. BoUi rreip anduun á lofti, en Aridrea fanusi hárin risa 4 IÍÖÍÖÍ sér. Siðasti kveldgeisli sólarinnar slcein heint a hurðina. scm l'ótatakið hevrðist handan við. Skvndilega var henni lokið upp og ung kona, hávaxin og svartklædd, stóð á þrösk- uldinum. Sólargeislinn gerði það að verkum, að fegurð hennar virtist ekki þessa heims. Hún mælti fagurri, hljóm- niilcilli röddu; „Friður sé með yður, hræður.“ Andrca og Bellí féllu á lcné og lmeígðu höfuð shi. En þaö þuríti cklci aö vjra jst^tt gndir.þar seiy Páll. Ólafs- fsony-Jileypti Ljónslöpp: Plún er viss nteö, hvergi að hnjúta hvaö þá falla, þó liún missi þriggja fóta og þaö í halla. Það þótti þeim löngum garn_ an, reiðmönnunum, aö láta hestinn sinn liggja á skeiöi fram úr bráðléttum hlaupa- gikkjum og er ekki laust viö aö drýginda nokkurra ker.ni hjá hagyröingununiyiþegar þeir segja frá því á eftir. Páll Ólafsson bregöur ttpp notalegri mynd af slíkri kapp- reið; Undan Sleipni Ótrauður alltaf lá á skeiði, svo hann Björn varö sótrauöur, svartur og blár af reiði. Sigurjón Kristjánsson kveð' ur svo um jarpan skeiövarg. Þyrlar grjóti og mold í mókk mjög á spretti snarpur; þó ei öðrum endist stökk. alltaf skeiðar Jarpur. „Eg sá í einu blaðinu um daginn, að sums staöar i heim-. inum er fiskur notaður senc peningar.“ Þá hlýtur að vera erfitt að katipa tyggigúmmí í sjálfsala.“ Drukkinn maöur nam staðar fyrir fratnan gríðarstóran upp- stoppaðan hákarl á saíni. IIenr horfði lengi á gripinn og sagði lolcs: „Það er meiri lygarinc., sem veiddi þennan fisk.“ HrcAAyáta ht. 63/ Lárctt; 2 Merlci, G boði. 7 lilýt, 9 tónn, 10 bókstafur, 11 liaf, 12 frumefni, 14 skáld. 15 draup, 17 þráða. Lóðréll: 1 Rcngt, 2 titili, I :i hlekk, 4 vegna, 5 mjör, S | espa, 9 veiðslcjóla, 13 mylsna, 15 ósams'læðiiy: lti félag. Lausn á krossgátu nr. 630. Lárétl: 2 Rúnir, 6 æti. 7 yá, 9 Lu, lO Ems, 11 ráð,12 La. 14 S. K„ 15 ern, 17 aldin. ftr , Lóði'éll: 1 Afvcltá, 2 ær, 3 'úti, :4 Ni, 5 rauðkál, 8 áma, 9 4ás, 13 Ari, 15 E.d., 16 N. K.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.