Vísir - 12.08.1948, Blaðsíða 4

Vísir - 12.08.1948, Blaðsíða 4
4 V I S I R Fimmtudagimi 12. ágúst 1948 — VÍSIR DAGBLAÐ Ctgefandl: BLAÐAtJTGÁFAN VlSIR H/F, Bitstjðnr: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálason. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. AfgreiSsIs: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Félagsprentsmiðjan iuf, Lausasala 60 aurar. Umferðaslysin. ^JM SÍÐUSTU HELGI urðu allmörg bifreiðaslys i ná- grenni bæjarins og virðist svo sem þau stafi öðru fremúr af óhæfilegum hraða á vegum úti, en auk þess aðgæzluleysi bifreiðastjóranna. Vegir eru hér á landi ekki svo góðir, að þeir livetji beinlínis til kappaksturs. Ofaníburður er lélegui’, vegirnir holóttir og vatm-æsi eru sums staðar muu mjórri en vegirnir sjálfir og getur það valdið aukinni slysaliættu, ef ógætilega er farið. Alls þessa ættu bifi’eiðastjórar að mjnnast og víst gera þeir það flestii*, en það þai'f ekki marga gikki i þeix'i’i veiði- stöðinni til þess að út af bei'i. Oft eru það sömu menn- irnir, sem slysunum valda beint eða óbeint, og tiltölu- lega fámennur hópur bifreiðastjói’a mun drýgja flestar vanrækslusyndirnar. Slíkum mönnum ætti að gefa auga öðrum fremúr, þannig að löggæzlan veitti þeim aukið að- hald, úr þvi að skynsemi þeii’ra sjálfra gei'ir það ekki. Annai’s var það athyglisvert um síðustu lielgi, að veg- ýta ein var að starfi á Þingvallaveginum og mun hún hafa lagt upp frá Þingvöllum á laugai’dag úm hádegis- hilið. Skóf hún veginix að vonum vinstra nxegin, skildi eftir allmikla lirúgu af möl og gi’jóti á veginum miðjum og torveldaði það mjög alla umfei’ð, sem var þó allmikiL Sýnast slíkt fyrirhyggjulítil vinnubrögð. Annað hvort ættu vegýturnar að fai-a tvær samliliða, eða þá að veginn ætti ekki að jafna um helgai', heldur öllu frekar í miðjurn vilcum og væri það vafalaust bezt. Laus möl og stói’grýti geta leitt af sér alvarlegústu bifréiðaslys. Sem dæmi nxætti nefna, að litlum bíl hvolfdi rétt við Hlíð, á gatnamótum Laufásvegar og Reykjanesshrautai’. Bifreiðin ók engan- veginn hratt, en lausamöl var á veginum og liann annars gái'óttur. I nxölinni rann bifreiðin til, kastaðist þvinæst nokkurunx sinnum eftir gáruxjium og stakkst á grúfu. Slys varð ekki, en bifreiðin skemmdist lítillega. Slíkir athxu'ðir geta skeð hvar sem er á vegum úti, enda vei’ður of mikil varúð aldi-ei vfðhöfð og bezt er ávallt heilum vagni heim.að aka. Þeixvménn sem valda slysum á sjálfum sér og öðrum gera það engan veginn af ásetn- ingi, heldur af gáleysi, sem er litlu hetra. Þessir menn vita vel að öryggi tækja þeii’ra niá ofbjóða. Lítilfjöi’leg bilun í stýi-i eða vél gctur leitt af sér alvai’legustu slys, svo sem mörg dæmi eru til. Bifreiðar eru aldi'ei í of góðu lagi og stöðugt þai-f að liafa eftirlit með þeim. Ýmsir kvarta uudan, að þótt þeir snúi sér til hifreiða- verkstæða, til þess að láta yfix'fara hifi’eiðarnar, smyi’ja þær o. s. frv., þá sýnist, sem slíkt eftii’lit sé lítils virði. Þannig eru þess dæmi, að stýrisumbúnaður bifreiðai’ hil- aði á vegum úti, þótt hifreiðin væri nýtekin af vei’kstæði, sem ætlað var að aðgæta þetta ásamt öðru. Stýi’isumbún- aður bilar venjulega eingöngu vegna slits og vix'ðist þá liggja nærri að álykta sem svo, að eftii-litið hafi ekki verið svo senx skyldi. Slysavai’nafélag Islands Iiefir unnið mikið starf til þess að reyna að auka á öiyggi á végúni úti, og kemur aðvörunum sínum á framfæi’i að staðaldi’i í útvarpi og blöðum. En þctta er eins og að stökkva vatni á gæs. Gap- arnir þykjast vita betur og aka eins og vitfirringar á mjó- um og holóttum vegum. Slíkt hefnir sin. Dómstólar lands- ins ganga ríkt eftir því í slysamálum, að sannað sé að bifreiðastjórar hafi gætt fyllsta öiyggis, — ella sæta þeir refsingu. Bifreiðastjórum vii’ðist, sem til þeirra séu of rikar kröfur gerðar af dómstólunum, en þeir vex-ða aftur að gæta hins, að starf þéirra og staða er þess eðlís, að til þeirra verður að gera óvenju strangar kröfur unx alla aðgæzlu, enda tekst ekki að skapa öryggi með öði’u móti. Hin hörmulegu bifreiðaslys, senx hér vei’ða árlega og oft á ái’i, ættu að reynast mönnum þai-fur skóli, þótt kennsluaðferðin sé ömurleg. Þótt árangurinn fai’i ekki í einu og öllu eftir henni, ber. þess að gæta að miklu meiri fjöldi bifreiða fer nix um vcginn, en áður þekktist og veg- irnir eru ekki byggðir fyrir slíka umferð, þótt þeir hafi yerið endurbættir mjög. vérulega á síðustu áriim. f dag er fimnitudagur 12. ágúst, 225. dagur ársins, Sjávarföll. ÁrdegisfJæSi var Id. 11.50. Síð- dégisflasði verður kl. 0.30. Næturvarzla. Næturvörður er í Laugavcgs apótéki, sími 1016. Næturlæknir i Læknavarðstofunni, sinxi 5030. Næturakstur i nótt annast Hrcyf- iíl,-shni 6633. Síra Jakob Jónsson liefir verið i sumarlcyfi að undanföriu!, en er nú aftur kom- inn heim. Víðförli, limarit um guðfræði og kirk.ju- mál, 2. hefti þessa árgangs, er ný- komið út. Af efni þess má ncfna: Lýðræði og kristin siðmenntun, eftir Bjarne Harcide, Evangelisk guðfi’æði, saga og samtíð, eftir Torben Christcnscn, Hinn kristni kærleikur, cftir Anders Nyhgren, Karl Barth og guðfræðihans, eft- ir sira Jóliann Hannesson, Skál- Iiolt, eflir Signrbjörn Einarsson dósent, bókafrcgnir og fleira. — Bitstjóri Víðförla cr Sigurbjörn Einarsson dósent, en Helgafell gefur ritið út. Veðrið. Grunn lælgð íiiilli Islands og ■Skotlands ög önnur yfir vestan- vqrðu Grænlandshafi. Vcðurhorfur: Ilægviðri. Þoku- loft fyrst, en léttir til upi eða upp úr hádeginu. -Mestur hiti í gær í Reykjavik var 15,4 stig. Minnstur hiti i nótt var 7,6 stig. Sólskinsstundir í gær vorn íúmlega 11. SjÖtíu og fimm ára verður i dag Tryggvi Á. Páls- son, fyrrverandi bóndi á Kirkju- bóíi við ísafjörð. Hann er nú til lieímilis á Reykjavíkurvegi 31. Ferðaskrifstofa ríkisins efnir til fjögurra ferða um heigina. Fyrsta ferðin er þriggja daga ferð norður Kjöl. Önnur ferðin er Þórsmerkurferð, er tek- ur þrjá daga, þá verðor farin fcr'ð unr Ivaldadal og Borgarfjörð og loks verður Gulifoss og Gcysis- ferð. Þeir settu svip á bæinit, i góða veðrinu i gar, margir erlendu skátanna, scm hér liafa verið á mótrnu á Þiiigvöilum.* — Milda afhygli vöktu sko/kir skát- ar, er gengu i stuttpilsm að skozkum sið við skátabúning sinn. Þóttu þeir liinir reffilegtislu. Nafnið ekki ákveðið. Bráðabirgðastjórn Fegrun arfélagsins hefir beðið blaðið að geta þess, uð stjórninni er ekkert kappsmál, að félaginu verði valið heitið „17. júní“. Endanleg ákvörðun úm nafn félagsins til fegrunar Réykjavíkur verður tekin á fi’amhaldsstofnfúndi félags- ins 18. ágúst. Geta þá með- limir félagsins látið í ljós álit sitt á nafninu, sem bráða- birgðastjórnin hefir mælt með, og einnig geta þeir stúngið upp á nýjum nöfn- um. — Fundarmenn sjálfir munu svo ákveða nafnið við almenna kosningu í félaginu. VISIR FYRIR 3D ÁRUM Um þetta leyti fyrir 30 ár- uni var Gullfoss að koiiia hingað til laiicls, glæsilegasla skip, er Isíexidingar höfðu eignazt til þessa. Vísir getur um þetta á þessa leið hiim 10. ágúst 1918: „í gær kí. 2 náði loft- skeytastöðin fvi'St sanibandi við Gullfoss og var gizkað á, að hánn væri þá í uin 250 mihía fjai’lægð héðan. Hafði ferðin gengið vel og öllum Ieið vel á skipinu. Á 7. timanum harst Eim- skipafélaginu aftur skeyti og i þvi stóð, að meðal farþega væru liefldsalarxiir Carl Olsen og Garðar Gíslason, Vilhehn Knudsen veízlunai'stjói’i, Ax- el Ki’istjánsson frá Sauðár- ki’óki og ungfrú Helga Guð- nxundsdóttir. Skipið er fullfermt. Hvass- viði’i og regn var í hafi, þai’ sein það vai’. Bxiizt ei’ við þvj liingað í fyi’ramálið.“ „Skúlagötubiii”, það er að segja maður, sem búsettur er í sambyggingunum, er bærinn lét reie-a yið Skúlagötuna, hefir sent mér stuttan pistil um sleifarlag við frágang húsanna. Er það réttntæt aðfinnsla, sem fram kemur hjá honum. * Bréf Skúlagötubúa hljóðar á jiessa lcið: „Mig langar til að hiðja Bergmál fyrir orðscndingu jtil réttra hlulaðeigenda. — Eg bý ji íbúð í bæjarllúsunum við Skúja- jgötu, sólarmegin húsanna. Á nokkurum kafla .standa ennþá vinnupallar og standa þeir ein- ungis ennþá í skjóli þess, að enn er ckki búið fulikomlega að ganga frá húsunum að utan, cn þó að- cins lítið eitt cftir ógert. En pall- ár þessir loka hins vegar fyrir alla sól í þeim herbergjum, sem suður snúa og mega ibúðirnar lieita sólarlausar af þeim ástæð- xini. - Fleiri sorpflutn- ingabíla er þörf. Borgarlœknir skýrði blað- inu frú því i gær, að nú störf- uðu 5 sorphreinsunarbilar i bænum. Þetta er þó ekki fullnægj- andi og þyrfti að fá fleiri bíla til þessa starfs. Mun bæj- arverkfræðingur liafa fullan hug á að fá fleiri bíla til landsins, enda eru þeir 5, sem nú eru notaðir, farnir að ganga úr sér. Ennþá stend- ur þó á leyfum Viðskipta- nefndar. Enginn soiphreins- unarhíll hefir fengizt inn- fluttur siðan 1942. Á vinnupötlum þessum er —« eins og við er að búast — allt fullt af sandi og sementsryki, en ef vind hreyfir, er ekki . nokkur leið að opna gluggæ móti suðri því að allar vistar- verur fyllast samstundis af 3 ryki þessu. * Fyrir rúnium mánuði var lokið við að kvartshúða húshliðina og var þá ekki annað eftir en að ganga frá niðurfallsrennum af þakinu. Ekkert bólar á rennun- um, þótt maður einn hafi komið fyrh' vikú, til þess að mála renn- urnar, sem láðzt hefir að' setja upp. Það var ekki von, að maðúr- inn fyndi margar rcnnur. En hver er það, sefn á sök á þessu sleifar- lagi? Eg veit, að eg mæli fyrir HUinn allra ibúa íbúða þcirra, sehi enn hafa vinnupalla til að hyrgja fyrir sól hjá sér, er eg segi: Ljúkið þvi, sem eftir cr að gera og takið vinnupallana nið- ur fyrir afmælisdag borgarinn- ar.“ - t * ’ Eg vil taka undir þetta, þótt ekki væri af öðru en að aum- ingja rennumálarinn þurfi ekki að fara margar fýluferðir. En hvar er nú fegrunarfélagið 17. júní? Þarna er verkefni fyrir það —n eða finnst mönn- um það ekki? Líkur henda ekki lil að út- lit maimsins hreytist mikið næstu 500.000 ár, því öll ylri einkenni hans þiirfa langan tfma til þcss að hreytasl. Dr. Harry L. Shapiro liefir reynt að gera sér í hugarhmd, livernig maðurinn muni lrta út árið 501.918 og fara liér á cftir helztu athuganir lians. Dr. Shapiro er forstjúri mannfi’æðideildar náttúi’U- fræðasafnsins i ,Ne\v York. Hánn hefir með i’ánnsóknúm sínum i'eynt að leiða í ljós helztu breytingar 4 mann- skeþnunni, seni hann telur að líklegar verði. Um höfuðið segir hann, að það sé al.It af að verða Imöttóttara og hárvöxt- ur á þvi jafnframt að niinnka. Telur liann því að höfuð manns verði að þessum tiina liðnum næi' hnöttótt og að likindum alveg sköllótt. Rannsóknir liafa leitt i Ijós, að hárvöxtur á líkama mannsins fari minrdvandi. Eftir 500.000 ár verður botnlanginn alveg horfinn og sennilega einnig litla táin og mun maðui'imx þá aðeins liafa fjórar tær. Dr. Shapiro segir, að reglan sé sú, að þurfi mað- ur ekki á einhverjum líkams- liluta að halda, Jiyerfi liann smám. saman. Þannig er því varið með botnlangann og litla táin fer sömu leiðina. Afkomendur okkar munu, hafa minna andlit, en við höfunx og fæðan mun eiga sinn þátt í.því að breyta and- lilinu., Mennii’nir. lifa nútá allt annaiTÍ og anðmeltari faqðu en frummaðurinn var skapaður fyrir og hefir það nokki’ar bi’eytingar í för með sér á.andlitþiu. Endajaxlarjn- ir eru nújBxim að hvorfa júr munninum og líkur benda til FrlL ú 6. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.