Vísir - 13.08.1948, Blaðsíða 3

Vísir - 13.08.1948, Blaðsíða 3
Föstudaginn 13. ágúst 1948 V I S I H geta tekið viö 200 börnum. MikiBI áhugi starfssemi Starfsemin í hinum nýju skólagörðum Reykjavíkur hefir gengið framar öllum vonum, sagði Edv. Malm- quist ræktunarráðunautur í viðtali sem Vísir átti við hann nýlega. Kennsla í skólagörðunum hófst í byrjun júni. Má segja að starfsemin hafi gengið betur-en vonir stóðu til þegar tillit er tekið til þess, að hér ,var um nýung að ræða, sem bæjarbúum var að mestu leyti ókunn áður. Auk þess sem landið, er skólagarðarnir fengu til umráða, var óunnið og undirbúningur allur á hyrjunarstigi. Undirlektir bæjarbúa á að hefja þessa starfsemi var bæði skjót og góð og árangur- inn hefir orðið eftir þvi. jBörnin liafa stundað námið af miklum áhuga og lagt al- úð við slarfið. Þetta sýnir að það liefir verið fyllilega tíma- bært fyrir jafnstóran bæ, sem Reykjavík er, að byrja á þessari tilraun og reyna að auka á tilbreytnina i uppeld- Ssaðferðum æskulýðsins. ræktunar hefir hvert barn sinn sérstaka reit og ræktár i honiun ýmiskonar grænmeti og nókkuð af skrautblómuin. En með því að framtiðar- staður hefir enn ekki verið ákveðinn fyrir skólagarðinn var ekki talið fært að planta út trjágróðri að sinni, eða setja á stofn uppeldisstöð fyrir trjáplöntur, sem annars ríkir fyrir þeirra. ílægt er að hafa 200 börn. Um 70 böm eru innrituð i er sjá,fsagí að gera 1 fram; skólagarðinn. Hægt var að ' tiðnnn, enda er það marknnð taka á móti allt að 200 börn- sl,krar stofnUnar að . gefa um i sumar, en samt má telja fbörnunum tækifæri til að aðsóknina góða með tilliti til stunda sem viðtækasta garð'| þess að málið er nýtt af nál yrkju. Aftur á moti hafa nem-( inni.Þaðerheldurekkiaðal-,endurnir fanð 1 ut' atriðiðtilaðbyrjameðaðfá,Plöntunarfer?í að Rauða' mikinn fjölda'barna heldur valni og notlð Þar tdsagnar miklu fremur að sjá hvernig Arngrims Kristjanssonar þetta fyrirkomulag verkar i skólastjóra. Þá er álcveðið að framkvæmdinni, og að hrinda börnin fái *8 kynnast skrúð- málinu af stað á þeim grunfþ gaiða" °8 gróðux usaræ í velli sem bezt hefir reynzt í bænum og öðru er lytur að ræktunarstarfsenn. nágrannalöndum vorum. í skólagarðinn voru í vor settar kartöflur í ea. ha. , , ... , lands. 1 góðri uppskeru ætti.við ræktun ogkomizUæfðui að vera mögulegt að fá upp 100-130 tunnur úr þessum'moldarinnar; _mUm bletti og verður uppskerunni að sjálfsögðu skipt jafnt á Malmqvist kvaðst álíta aö þau börn, sem alin væru upp gróðurmátt í lang- flestum tilfellum halda áfram ræktunarstörfum sinum með milli barnanna, enda hafa aubnum aldri og þioska. Og þau unnið í sameiningu áð,bann kvaðst jafn ramt 'on þeirri rækun. Vonir standa ast til þess, að su tiraun sem til, ef verðráttan lielzt svipuð nú 1,efði verið gerð’ mundl 1 og liingað til, að uppskeran framtíðinni eiga sinn þa i verði góð i ár. |Þvi að Slæða skilninS lands' jinanna fyrir að framleiða Grænmeti og ; sjálfir það §em þeir þurfa af skrautblóm. Aúk þessaí ár sameiginlegú iíiÍ Afli er að glæðast á togarmiðum, einkum á Halanum, en þar eru flestir togararnir, enda var þar íágætt veður i gær. Mestur hluti afla þess, er togararnir fara með út nú, er karfi og upsi, og skiptist fiskurinn nær til helminga. Miklu minna er uin þorsk og löngu. í fyrradag fór Elliðaey frá Vestmanna- ejqum, Bjarni Ólafsson frá Akranesi og Marz frá Reyð- arfirði, allir til Þýzkalands. I ‘gær fóru Helgafell RE og Ak- ureyri liéðan, einnig til SÞýzkalands. Norska !, . skonnortan . Gurli, íSem liér liefir verið, fór til veijða i gær. Hún stund- ar hrefnUYeiðar hér við land. [Röðull fór liéðan á veiðar í gær, en Reígaum kom hingað frá Epglandi. r.v ixtfdtn .)•. dnigniiKiu 'blfufTutningaskip rd v. Jííkisskip, Ryriíl, er nú i slipp liér, sömúleiðis togarinn Bjarnar- flUNCM Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss ei' i Leith. Fjallfoss fór frá IIull • iírniím. , - r kartöflum og öðru grænmeti. Einnig f.vrir „eldri“ börn. Á Norðurlöndum liafa skólagarðar verið starfræktir frá því fyrir aldamót. Og t. d. Danir liafa ekki aðeins skóla- garðaslarfsemi fýrir börn á 11—14 ára aldri, heídur starf- rækjá þeir einnig skólagárða 10. ág. til Reykjavíkur. Goða-í;fyrir pngliiiga,* sem kom'nir foss er í Reykjavík. Lagar- j enj yfir 14 ára aldur. Starfa fos ser á Siglufirði, Reýkja- ,,peir “ kvöldlagi eða þann foss fór frá Rotterdam 10. tjma annan sem nemendurn- ág. tli Kaupmannahafnar.1 ir þurfa ekki að vera við önn- Selfoss er í Reykjavik. '1Ir störf. Er nám þdta i senn Tröllafos ser á leið til New' vevklegt og bóklegt, en nem- York. Sutlierland er í Hull. endurnir fá afrakstúrinn af Ríkisskip: Ilekla er á Aust- J iöju siimi og ræktun. — fjörðum á Norðurleið. Esja Þarna má segja að þessi liug- er væntanleg til Reykjavikur ’ jón naj hámarki sínu, menn- kl. 14—15 í dag frá Glasgow.1 i,lgarlega séð, auk þess sem Súðin er á leið frá Isafirði til ‘ starfiö leggur til ómetanleg- Reykjavikur. Herðuhreið er á an ^erf í þjóðarbúið. Austúfjöríí.úm á sÚðúrléíð: ;•> u&:-m t,- v?<1 SkjúÍdljreíðfer frá Reykjavík kl. 18 i dag til IlúnafíÖá-, Skagafjarðár- ðg Eýjafjhýð'- á’JháfnaVý1 9íni.ÍH :Ö.u;-dv nm ! Skiþ Efnútssóhar>&f'Zoégák Foldin, Vafnaj ökúÍI og Lánge'i StTOÓÍlt élHl ■'■'lrr Réýkjávík Háiiíbó'fgar f:g£Óf?f l . Norðmenn munu hafa hernámslið í Þýzkalandi næstu tvö ár eða jafn lengi og Danir. Norski landvarna- ráðiierrann er nýkominn heim til Noregs frá Kaup- mannaliöfn. Tilkynnti hann að þetta liefði orðið að sam- komulagi milli Dana og Norðmanna. iHiiq:.faldBÖ>Tn:i 1 mii nL-' b '8 tiiúTO liir.oíl semíiférða'bíll i góðu lagi, keyröur llÖÖÓ kfn. tíl sol'u :i 'Njáisgötþ ióý kvold ÍHCÖ/I15< Dsengur 12—14 ára óskast til léttra snúninga í sveit 1—2 mán- uði’. Uppl. i Laufási kl. 7 —9 síðdegis í dag og til kl. 2 á morgun, sími 3091. í sunnudagsmaiiim Nýslátrað dilkakjöt Lambasteik af nýslátruðu. Kálfasteik. Svínakótelettur. Svínasteik. Wienerschnitzel Steiktur lundi. Steiktir kjúklingar. Nýtt heilagfiski. Allt á kalt borð. BEZT AÐ AUGLYSAI VISl SKIPAllTGeRU -í, RmiSINS IVI.s. Herðubreið til Vestmannaeyja um helg- ina. Tekið á móti flutningi árdegis á morgun. M.b. Baldur til Búðardals 16. þ.m. Tekið á móti flutningi árd. á morg- un. M. s. Herðubreið áætlunarferð til Vestfjarðar 18. þ.m. Tekið á móti flutn- ingi til hafna milli Patreks- fjarðar og Isafjarðar á mánu- dag. Pantaðir farseðlar ósk- ast sóttir sama dag. Barnavagna og kerrur getum vér útvegað frá Bretlandi, gegn gjaldeyris- og innflutningsleyfum. J}ón- J/óh anneóion & Co. Austurstræti 1. Sími 5821. Aðalfundur Loffleiða h.f. verður haldinn í Tjarnarcafé, uppi n.k. mánudag 16. ágúst kl. 4. i |T l * Stjórnin. J^Sarfor móðúr okkar og tengrfamóður, p/t^bii.unífV 'UiVL' I . Ingibjargar Pálsdetfur afíiuí ru Ö.I! k Ul Bárónsstíg 28 fer fram mánudaginn 16. þ.m. Hefst með kúskveÓju frá keimili hinnar látnu kl. 3,30 e.fi. - >d ■[:; Kirkjuathöfninni vetður úívarpáðw o! v i :;í, ■■ •' • V' ;í .. i'H ?ri ríoo -ftj ; Alúðar þakkir flytjum við öiium þeim, sem V sýndii ökkur vináttu og samúð við fráfall og iuii i •*ú'Yi' ■- •■'••■ jari > i'.V'.. •" moðifr qKKar, Éíiðsúuáií ieJgadétfur Fyrir hönd vandamanna, ,f ‘ ' ; > Þórveig Árnadóttir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.