Vísir - 13.08.1948, Blaðsíða 7

Vísir - 13.08.1948, Blaðsíða 7
Föstudaginn 13. ágúst 1948 VISIR IPOOOOCSOOOOOCCXXSOCOOCXSOQOOOOOOCXXXXXJOOOOOOOOOCXI* SAM UEL S H ELLABAR SER 3B Tuttugasti og níundi kafli. Þegar Andrea jafnaði sig svö, að liann gæti virt Lúsíu fyrir sér, sá hann að fegurð hennar stafaði fyrst og fremst af því, hve augu hennar voru óvenjuleg. Menn hlutU að veita því áthýgli. Þau'voru fullkomlega sakleysisleg, en einnig leitandi — eins og harnsaugu. Systir Lúsía rétti Andrea og Belli hendur sínar, en þeir féllu á kné og kysstu umbúðirnar og fannst kynlegur straumur leika um sig ujn leið. „Þið skuluð ekki krjúpá á kné mín vegna. Rísið á fætur. Hvað er ykkur á hönduih? Hvernig get eg orðið ykkur að liði?“ Hún falaði eins og menntuð kona og Andrea minntist þess þá, að hún var af tignum ættum. Hún endurtók spurn- ingu sína, en Andrea svaraði, að þeim hefði hlotnazt ærín blessun, er hún veitti þeim áheyrn. Hann kvað það ósk þeirra, að þeir gætu orðið henni að liði og rétti henni stutt bréf, sem hann hafði skrifað i veitingakránni, ef svo færi, að þeir næðu fundum hennar, þar sem hann skýrði frá ætlunarverki þeirra. Hann hafði ekki þorað að tala við hana um erindi þeii’ra, vegna þeiri*ar hætí,u að einhver stæði á hleri og heyrði liann nefna FeiTÖru. Ilún las bréfið í flýti, en án þess að sýna nokkur merki undrunai*. Siðan fékk liún Andrea það aftur. „Þið eruð þá menn þeir, sem heilög Katrín hefir skýrt mér frá.“ „Heilög Kátrín?“ át Andi*ea eftir, undrandi. „Já, liún birtist mér oft og í síðustu viku hét hún mér því, að hún skyldi lála einhvern.hjálpa mér liéðan, svo að eg gæti unníð fyrir Guð í Ferröru......Hvérs végná cruð þið svo undrandi?“ Andrea leit til dyra og ætlaði henni að skilja, við livað Hún brosti. „Enginn stendur á hleri og þótt einhver gerði það, mundi liann ekki geta ráðið við vilja Guðs. Verið óliræddur. Það var ekki til þess ætlazt, að eg kæm- izt héðan fyrr en nú. Eg hefi þráð þessa stund, en mun þó sakna Systranna hér. Haldið þið, að Ercole hertogi muni leyfa þeim að Iconia á eftir mér síðar?“ Andrea játti því og kva ðhertogann liafa í hyggju að reisa klaustur lienni til heiðurs og dýrðar. Síðan spurði hann hana, llvort hún fengi að ganga um kíausturgarðinn að geðþótta sírium. Hún kvað já við því. „Gætuð þér farið út uni garðshliðið, ef þörf krefði?“ Lúsía liristi liöfuðið. „Þeir hafa tekið lykilinn. Eg er fangi.“ Nú tók Belli tií máls í fyrsta sinn. „Það gerir ekkert til. þótí lykilinn vanti, Eg skal bjarga því.“ „Sjá, live Guð sér fyrir öllu. Það er kraftaverk, ef þér getið það,“ sagði Lúsía, en Bellí skipti litum. „Þér kaimizt við kyprustréð, sem er liandan götunnar við garðinn? Það sést, vænti eg, úr garðinum.“ ,,.lá,“ svaraði Lúsía. „Og þér munduð koma auga á það, ef livit pjatla eða pappirssnepill skyldi festast i laufi þess?“ „Áreiðanlega.“ „Hlustið þá á mig.“ Andjrea laut að henrii og lækkaði róminn: „Við komumst elcki liéðan nema síðla dags, und- ir kveld. Þér skuluð þess vegna hafa gætur á því næstu kveld, hvqrl merkið okkar birtist í trénu, því að þá er brottfararstundin komin.“ „Eg skal gæta þess, en nú verð eg að fara, þvi að kveld- bæn hefst innan stundar. Eg þakka ykkur og mun biðja fyrir ykkur.“ Bellí tók aftur til máls og hafði nú fallið á kné: „Já, biðjið fvrir mér, blessaða mey. Véitið mér blessun yðar. Eg þarfnast þess mjög.“ Kökkur kom upp í líáls Andreas. Hann féll einnig á kné og tautaði: „Eg líka.“ Nú vaí* liringt klilkku og Systir T.úsia féll á kné fyrir framán þá félaga og bað fyrir þeim. Síðan sagði hún við Belli: „Bróðir kær, þú lætur stærilæti þitt koma í veg fyrir, að þú finnir Guð þinn. Þú kvelst af hatri á Guði og mörinúni. Þú ért fangi sjálfs þín.“ Síðan beindi hún orð- um simrin til Andreas: ,.Þú ert verr á vegi staddur, því að þcr hefir mikið vérið gcfiðf en þú bregzt tráusti því, sem þér hefir verið sýnt með þvi......Nú skulum við biðja saman, svo að við frelsumst frá illu og verðum Hpnum þóknanleg.“ Hún baðst fyrir i bljóði, en Andrea fannst eins og liami sæi fyrir sjónum sér loga, sem ýmist liækkaði eða lækkaði i loftstraumi. Það var einkennilegt, að livprki hann né Bellí fundu til neinnar beizkju gagnvart henni fyrir lýs- ingu hennar á þeim. Að lokum reis hún á fætur og lagði liendur sínar á liöfuð þeim. Þakklætistílfinning streymdi um æðar Andreas. IJún var farin þegar liann og Bellí risu um síðir á fætur, en þeir gátu enn heyrt hæg't fótatak liennar á ganginum. Þeir gengu þögulir út og virtu varðmanninn vart svars, er hann ætlaði að gefa sig á tal við þá. Þeir liéldu til gisti- hússins og minntust ekkert á það, sem gerzt hafði. Eins- konar dómsdagur liafði gengið yfir þá. Loksins sagði Bellí upp úr eins nianns hljóði eftir kveldverð: „Það verð eg þó að segja, að þótt eg sé langt leiddur, þá kannast eg við heiðarleika, þegar hann verður á vegi niín- um og eg mundi telja það mikla Guðs náð, ef eg fengi að deyja fyrir Syslur Lúsiu frá Narni eða gæti rekið rýt- ing minn á kaf i skrokk þcss manns, sem niddi hana eða gerði á lilula hennar.“ Ilann þagnaði, eins og liann skammaðist sin fyrir að hafa rokið þannig upp, en Andi*ea stökk ekki bros. Hanri var að hugleiða þau orð Varanós, að liann gæti lært meira af Viterbó-förinni en liann grunaði. Loks yppti hann öxl- um: „Jæja, Marió, það sem þú þarfnast er vist ósorfinn lyk- ill, vaxmoli og þjöl. Mundu eftir oliunni, svo að garðshlið- ið taki ekki upp á því að iskra eins og líu rottur. Það er gott, að tungl verður ekki á lofti í kvöld. Þarfnastu að- stoðar?“ Bellí liristi liöuðið. „Þetta er barnaleikur,“ svaraði hann. „Það verður fyrsta skrefið. Við athugum það næsta, þegar lykillinn verður tilbúinn. Eg játa, að eg vcit ekki, i hverju það verður fólgið.“ Þrítugasti kafli. Andrea vissi enn ekki, livað næst skyldi gera, þegar Bellí sýndi lionunt ávöxt næturvinnu sinnar. Þeir ræddu málið fram og aftur um daginn, meðan þcir reikuðu um borgina. Töldu þeir Iieppilegast að smygla Lúsiu út i dularklæðum, en veittu þvi þá eftirtekt, að nánar gætur voru hafðar á öllum, scni fóru um borgarliliðin og þeir rannsakaðir sci*stakiega, sem virtust eitthvað grunsam- legir. Þetla hlaut að gera flóttann mun örðugri. „Sjáðu flutningavagnana þá arna,“ sagði Belli, „og áburðardýrín. Væri ekki rétt að athuga þá hlið gaumgæfi- lega.“ „Þú átt við, að við reyiium að fá einhvern kaupmann eða bónda i lið með okkur, til að smygla henni út úr borg- imii. Það væri kánnske Iiægt, en maðiu* yrði að fara nijög gælilega i leitinni að rétta manninm, til þess að korna ekki upp um allt saman. En þetta er rétt að atliuga. Það er vart áliæltusamai'a en aðrar aðferðir.“ Andrea var hugsi um hrið og sagði svo: „Eiginlega langar mig til að hcimsækja lögmanninn.“ „Hvers vegna?“ spurði Belli. „Ætlar þú að reyna að fá hann til að sleppa henni ?“ „Heldur þú, að Fíórínó hafi ekki reynt það?“ „Jú, en þótt allir menn sé falir ,selja þeir sig ekki hverj- um sem er. Eg' er ekki frá því, að eg sé betri kaupmaður að þessu leytí en flestir aðrir. Fióranó mundi ganga fyrir lögmann og bjóða honum formálalaust svo eða svo marga dúkata. Þannig má ekki koma fram við heiðvirðan æru- kæran mann. Eg færi ekki þannig að.“ „Nei, það þykisl eg lika vita. Þú mundir kaupa liann með loforðum.“ „Nei, eg mundi aðeins koma hugmyndaflugi haris á hveyfingii. Þannig eru flestir menn keyiitir.....Þó er ekki rétt að láta til skarar skríða strax. Eg verð fyrst að kynnast Iioniuii og kanna lmg hans. Það kostar áðeins tveggja daga töf.“ Þeir voru enn óráðnir i, hvað gera skyldi, þegar þeir snéru aflur til krárinnar síðla dags. Þeir settust þar sem sjá málti allt, sem fram fór á torginu fyrir framan. „Séiðu essrekana þania?“ sagði Belli allt í einu. „Grann- vaxin kona eins og Systir Lúsia kæmist liæglega i tága- köiiurnar, sem þeir nota til vöruflutninga og ekki þyrfti að óltast, að hún lcafnaði. Maður bætti bara örlitlu af af allskonar varningi ofan á hana og þá væri allt i lagi.“ Lest asna hafði staðnæmzt fyrir framan veitingakrána og feillaginn maður hafði eftirlit með því, er tekið var ofan af ösnunum. Hann var að öllum likindum efnaður kaupmaður frá Mantúu, sem var að senda vörur á mark- að i Róm. „Sjáðu,“ sagði Belli ennfremur, „þessi maður er norð- —Smælki t m Fyrirburður um forspá. Séra Stefán Ólafsson, faðir - Ölafs stiftamtniajms, messaSi á. ÍHöskuldsstöðum' nálægt1 sumar- máiúm 1748. Um miðja préclilt- un varð honum iitið inn í kór- inn. Þagöi hann um stund, snéri sér síðan við og lágði út af skyndiiegri aðkomu dauðans til enda ræðunnar. Skömmu síðar var hann á heimleið úr sókrr* siiini, sumir segja frá Hjalta- bakka. Gisti hann á Efri-Mýr- um við Laxá; en um iriorgun- inn sagði bóndi honum drauni sirin, kvað sig dreymt hafa, áð hann hefði jarðaskipti við prest, þóttist flytja sig að Höskulds- stöðum, en prestur að Mýrum. Prestur sagði: „Þetta getur vel átt sér stað, þú munt verða j skammlífur og verða graíinn í-’ Höskuldsstaðakirkjugfarði, inn_-. án næsta vors, en hún Laxáj verður mér að Mýrum i dag“.f Síðan reið séra Stefán að Neðri-y Mýruin, stóð þar við, og settist,' inn í skemmu, en tveir. menn er i með, honum voru, tóku* vefjar-’: sköft- og riöu út i Laxá, sem a var kolmórauð af vatnavexti, til þess að stika hana með sköft-í Unum. Prest þyrsti, meðan hannj, beið í skemmunni. Var horium borinn mjólkurdrykkur,. og.; áegir konan, seni bar honum;.. drykkinn, að hann mundj ekkij.: geta drukkið mjólkina fyrirþ kuldasakir. „Kaldara mun húni. iLaxá bjóða mér i dag,“ segir þrestur. Leit síðan út og sagðist . sjá, að áin væri fær, kvaddij fólkið og reið til árinnar. Fyrir ofan vaðið var bakki, sem > flæddi upp á í vexti. Þar reið prestur út í ána, en gætti ekki bakkans. Hesturinn hnaut fram ; af: bakkanum og stakkt ákaft^ en.prestur féll fram af í streng/ inn, og rak örendann að hiritl c landinu. Bóndinn að Efri-Mýr_ uni andaðist um veturinn eftir. (ísaf, 1879') ^tnjörlrau&álxirinn oCcehjsuyötu 6. Smurt brauð og snittur, kalt horð. Siiiii 5555 Btf . JOL flUGL0SINGRSHRirSTOFO V

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.