Vísir - 13.08.1948, Blaðsíða 8

Vísir - 13.08.1948, Blaðsíða 8
fcE&EMJUR ent beðnír að athnga að smáauglýs- [ Lngar eru á 6. sHJu. Næturlæknir: Sími 5030. — Nætúrvörður: Laugavegs Apótek. — Sími 1618. Föstudaginn 13. áúgst 1948 É Reykjalundi n.k. mánudag. Síla. föteáár frá hinum Ncrðnrlöndimum koma á sunnudagskvöld. Stofnþing samíaka bé'rkla- sjúMinga á Korðurlöndum verður sett að Reykjalundi á mánuidaginn kemur, en full- irúar frá hinum Norðurlönd- unum, tveir frá hverju landi. eru væntanlegir hingað með „GuIIfaxa*4 á sunnutíags- kvöld1. ■ Muriu hiriir eríéridu full- Irúar, tvéir frá hverju lándi, Ðarimörku, Finnlaridi, Nor- égi og Svíþjóð, dvelja í hinii riýja fetórhýsi SlBS að Reykjalundi, en sníiði þess er mjög langt komið, að því er Vísi var tjáð í gær. Þá munu Jringfundir og veizlur í sarii- bandi við þirigið fara fram í sölum hins nýja stórhýsis. Auk þessara átta erlendu fulltrúa og tveggja íslenzkra, rnunu áHmárgir áheyrnar- fulltrúar sitja þetta þing. Verða þá samin lög og starfsskrá fyrir þetta nýja bándalag, sem er merkilegur áfángi í sögu berklavarn- anna á Nofðurlöhdum og ræít um ýmis hagsmunamál bérklasjúklinga. Á föstudag í næstu viku verður svo sett 6. þing SlBS •að Reykjalundi og verðá þá viðstaddir hinir erléndu fiill- Ungyr píarsó- sniBiirigyr kem- ur heim. Hinn kornangi pianósnill- ingur, Þórunn Jóhannsdótt- ir, kemur hingað til líeykja- víkur frá London i byrjun næstu viku. Kemur Þórunn með föður sínum, Jóhanni Tryggvasyni og mun halda hér tónleika. Mun verða skýrt frá þeini nánar siðar. • r sesn Fákur hefur farið. * A annað hundrað með á þriðja hundrað hesta i förinni. trúar. Um kvöldið verð.ur svo haldin veizla í tilefni af 10 ára afmæli SlBS. Verða þá kvaddir hinir erlendu fulltrú- ar, en hiriif inrileridú boðnir velkomnir. v . „ • . • Þessi maður ætlar ser að \ erour nanar gremt tra þinginú og hátíðahöldunum í íljÚ-a einn ««ihverfis hnöt- samhandi við aímælið síðar. inn setja meí “ vitanlega. Hana flýgur hrezkri Proctor- vél. Nafn hans er Mansfield höfuðsmaður. Feikna aðsókn að varðelda- sýningu skát- anna í gær. Varðeldasýning skátanna við Austurbæjarskólann í Þórunn litla er nýlega orð- ,Særkvöldi tókst prý6ilega in niu ára og hefir hún.skiptu áhorfendur moj-gum Stund’að tónlistarnám af Þúsundum miklu káppi. Munu tónlistar- Aður en varðeldasýningin hófst, gengu skátarnir fylktu liði um bæinn og er það mál manna, að sjaldan hafi glæsi- vinir í Reykjavik vafalaust fagna mjög komu Þórunnar hingað til Reykjavíkur aftnr, ]»vi þeir, sem átlu kost á að ?*Sri skrúðganga sézt lier i hlýða á leik hennar hcr í fyrra, munu seint gleyma: þvi. bæ. Eldar tveir voru kyntir framan við Austurhæjaiskól- ann og vörpuðu þeir annai’- legum bjarma yfir mann- fjöldann, sem Iiafði tekið sér stöðu á flötinni fyrir neðan. Hátölurum liafði vefið komið fyrir og heyrðist vel ])að, sem fram fór. lielgi S. Jónsson, skájaforingi í Keflá- Ss- lendítigafundur í ímém. Síðasil. laugardag hélt ís- iendingafélagið i London aö Framieiðsuráð Iandbún- skemmiifund og var íslenzku aðarins hafi ákveðið há- Ólympíuförunum boðið marksverð á nýslátruðu þangað. jdilkakjöti. Skemmtifuridurinn varj Frá og með mánudeginum haldinn í mjög glæsilegum 2G. þ. m. skal verð á nýslátr- salarkynríum að Mayfair-juðu dilkakjöti vera kr. 18.50 sýndu Skotar þjöðdarisa, gistihúsinu og bauð Björn pr. kg. i Jieildsölu, en smá- einnig enskar skátastúlkur. Björnsson, kaupmaður i söluvei ð er kr. 21.00 pr. 5 London, formaður Islend- ingafélagsins gesiina vel- komna með stuttu ávarpi. Siðan kynnti Erlingur Páls- son, Chef de Mission, kepp- endurna fyrir viðstöddum og gat þeirra afreka, sem þer höfðu unnið héima á ís- landi. Síðan flutti Ben. G. Waage, forseti Í.S.Í. stutta ræðu. Að lokurn var dansað. Fundur þessi fór mjög vel fram og var sá fjölmenn- asti, sem íslendingafélagið befir liáldið. AIls raiimi bált á þriðja hunarað íslending- ar hafa verið á skemmtun þessari. Verö á nýju kjöti akveðiö. I nýútkomnu Lögbirtinga- blaði er m. a. skýrt frá því, vik, var þulur og lókst hon- um ágætlega upp. Tveir skát- ar, annar á Skotapilsi, stjorn- uðu söngnum og skátuhróp- unum og gerðu það vel. Ýmisleg skemmtiatiiði voru þarria, meðal annars Þá sýndu Frakkar þar skeinmtiþátt, svo og Danir. Þá sýndu islcnzkir skálar dans og má segja, að hin hezta skemmtun liafi ve:ið að öllu þessu og skátum sómi að En hrátt toku varðeldariiir að dvina, enda orðið áliðið og laul': þar með þcssari skenuntun og fóru áhorfend- ur ánægðir lieim el'tir ánægj ulega kvöldstúnd. Hestamanhafélagið Fákur fcr sína árlegu skemmtitor á sunnudaginn var. Þefta var einhvér fjöl- mennasti úlreiðatúr, sem far-j inn hefir verið á vegum fé- lagsins. Alls voru á annað liundrað nianns með tcluycrt á þriðjá liundrað hesta í í'erð- j inrii. Ilver maður hafði einn tii Ivo til r’eiða. Lá’gl var af stað frá Skeið- vellinum kl. 1Ö á surinúdágs- morgún og riðið upp Mos- fellssveitina um Korpúlfs- staði, LeTrVögstúngu og að TröIIafossi. Þar var bæði liestum og mönntim áð. Eftír góða hvild hjá Trölla- fossi var aftur lagt af stað með léttari matarpoka en áð- ur og var nú riðið þvert yl’ir Reykjafjall og' mðrir i Hafra- vatnsrétt. Þaðan var farið niður Grafarheiði og niður lijá Arbæ niður á Skeiðvöll. Leiðin sem farin var mun sennilégá verá rim 50 km. og komu fyrstu reiðflokkarnir aftur á Skeiðvöllinn um 10 leytið 'ura kvöldið. Aldrei var farið um þjóðbraut, heldur alltaf þræddir troðningar. Ilafði ferðin verið hin á- nægjulegasta j alla staði. enda vcður verið gott, reiðskjótar sporléttii’ og knapar i léltu skapi. Hestamannafélagið Fákur er senriilega eina félagið i landinu, sem gengst fyrir. því, að þessai i góðu iþrólt útreið- ííiiiím sé.Iiaídið uppi i lancí-. inu. Er það vel og vonandi lærist fíéíri og fleiri Reyk- vikingum að mela gildi reið- túrariria. Ungiingspiifur sfórslasast. Skortur á Ie5ri Talsverður skortur hefir verið undanfarið á leðri til skóviðgerða, að því er blað- inu hefir verið tjáð. Það leður, sem skósmiðir hafa fengið til starfsemi sinnar er frá Hollandi °S þykir þejún það æði misjafnt. Er það í þynnzta lagi og hart svo erfitt hefir verið að vinna það. Hins vegar mun vera vom á ágætu leðri til Iandsins innan skamms, jafnvel í næstu viku. t fyrradag varð jmð slys á Keflavikurfhigvelli, að unglingspiltur, Sigurður Magnásson, Njálsgötu 60, varð fyrir flugveiarskráfu og stórslasaðist. Fulltrúar Vesturveldanrcs i Sigurður Iilaut mikinn á- Moskva ræddu í gær víð verka á höfði og annarri öxl- Molotov utanríkisráðherra höíuðkiipan Sovétríkjanna.. fundurinn með Molotov gær. mm mun hafa brotnað. Hann var strax fluttur í sjúkrahús flugvall- arins þar sem gert var að meiðslum lians. Erlend skip sektuð, . .Sýslumaður Þingeýinga, Júlíus Havsteen, hefir riýlega sektað þrjú erlend skip fyrir lagabrot. Tvö sæn&k skip vorn sekt- uð um 3000 kr. bvort fyrir ólöglega söltun sildar og enn- frémur var þýzkt skip sektað uni 1000 kr. fyrir ólöglegári úthúnað veiðarfæra i land- helgi. Svissneska stjórnin hefir ákveðið, að loftvarnabyrgi skuli verá i hverju húsi, sem hyggt verður í landinu fram- vegis. Þétta er í fimmta skipti, sem sendíherrar Vesturveld- anna ræða við utanrikisráð- héiTa Ptússa um Þýzkalands- mál á skömmum tima. Frctíaritarar áttu tal við Bédell-Smith, sendifierra Bándaríkjámia í Moskva, rétt 'eftir fundinn og sagðist hann vera mjög ánægður með ár- angur hans. Stjórnmálafrétta- Á sunnudág fara báðar 'ritarar hafa yfirleitt vara'c Skymaster-vélar Loftleiða menn við því að vera of bjarl- til London til þess að sækja j sýnir um árarigur þessara íslenzku ÓItjmpiufarana. | fundarlialda. Hins vegar er Ráðgert er að vélarnar ])etta í fyrsta skipti, sem lálið fljúgi aftur til Londoil á hefir veríð í ljósi, að fundir mánudag og önnur vélin á þessir íiafa borið nokkurn ár- ÓlympíufaraE* sóttir á suitnu- dag. þriðjudag, en þann dag er áætlunarferð tíl Kaupmanna hafnar. I morgun fór Geysir lil Kaupmannahafnar og niun flytja þaðan frillfermi af farþeguin, samtals 46 manns. angur. Maður einn í Cheyeune í Bandaríkjunum hefir boðizt til að greiða konu þeirri 15,- 000 dali, serii vildi giftast honum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.