Vísir - 19.08.1948, Síða 1
38. árg.
Fimmtudaginn 19. ágúst 1948
187. tbl.
Þessi mynd er tekin, er verið var að tak i í eið fjórar stúlkur í flota Bandaríkjanna,
Gerðist jjetta með hátíðlegTÍ athöJn nú nýverið : Washingion. Myndin sýnir athöfnina,
Smuts fiytur ræðu:
„Orustan m Evrópu hafin.“
F«r«r i if) sókaa k&ssasMÚat-
isasaams í Eva*ópu,
Smuts marskálkur hefir i háveguni haft, sem bariz-t
haldið ræðu á fundi flokks- var gegn í ófriðinum, Rúss-
manna sinna, þar sem hann land aðeins komið í stað
ræddi um hættuna af komm- Þýzkalands Ilitlers.
umsmanum.
Skoraði hami á alla menn
að leggja fram krafta sina til
að lijálpa Evrópuþjóðum í
baváttunni við kommúnism-
ann. Markmið kommúnisla
'væri nú fyrst og fremst að
vinna Evrópu, hreinsa hana
af öllum áhrifum sannra lýð-
ræðissinna, en ef þeim lækist
að ná þessu marki, þá
myndi útþenslan til annarra
heimsálfa fyrst byrja fyrir
alvöru. Baráttan um Evrópu
yæri fyrsta stigið á hinni
raunverulegu baráttu komm-
únismans fyrir algerum
lieimsyfirráðum,
Fimmta herdeildin
enn að verki.
Iiin kommúnistiska
fimmta herdeild er hvar-
vetna að verki, sagði Smuts
og starfaðferðir hennar eru
þessar: „Hún leitast við að ná
tökum á mikilvæguslu stöð-
u m hvers þjóðfélags, en þeg'-
ar rétti tíminn kemur, þá eru
völdin tekin og þeim beilt
með öllum meðölum lög-
regluríkisins, til þess að
brjóta meirihluta þjóðarinn-
ar á bak aftur og viðlialda
völdum minni lilutans.
Áframbaldið er síðan:
Einn flokkur, einliæf blöð,
fyrirfram ákveðin kosninga-
úrslit og allt er þetta kallaðiiafa fii Sln faha effir a®
lýðræði, til þess að fullkomna ,frumvarP hans náði sam*
„Verkefni lieimsins er að
forða Evrópu frá hættunni.
Orustan um Evrópu er liafiu
og henni má ekki hætta, fyrr
en fullur sigur er unninn,“
sagði Smuts að endingu.
Skotið á
„Skjólin".
Sprenging varð í Ösku-
liaugunum i fyrrakvöld og
þeyttust sprengjubrot vest-
ur yfir „Skjólin“.
Brotnuðu rúður íhúsi
skammt frá þar sem
sprengjubrotin komu niður
en engin slys urðu á mönn-
um. Skýringin á þessu fyrir-
brigði er sú, að fallbyssukúla
frá dögum setuliðsins mun
hafa verið í ruslinu á ösku-
haugnum og þar sem nolck-
ur eldur logaði í liaugunum
í gær, mun kúlan bafa
sprungið, er hún hitnaði.
Sekk á raímagnsvír í
myrkri og beið bana.
VerinBs hafði sEitnað og iá í
meiershæð yffir götunni.
Reynaud heffur
framkvæmdir.
\
Reynaud, f jármálaráðherra
Frakka, er þegar farinn að
blekkinguna.“
Dæmin eru
deginum ljósari.
í A.-Evrópu, sagði Smuts
enufremur og þar er það allt
þykki franska þingsins.
Hann liefir nú ákveðið að
gefa út ný ríkisskuldarbréf
með 3% vöxtum til þess að
skapa franska ríkinu fjái’-
magn til framkvæmda.
Nokkur veiði við
Skaga s gær.
Svarta þokn gerði á mið-
unum í gær og hélzt hún í
nótt, en í morgun var aðeins
byrjað að birta á eystra
svæðinu, en hins vegar mjög
dimmt yfir vestara svæð-
inu.
Talsvert var uppi af síld
við Skaga í gærkveldi og
fengu 10—20 skip frá 100—
“00 tunnur livert. Vegna þok-
unnar gátu þessi skip ekki
kpmizt til Siglufjarðar, en
4—5 voru komin i morgun
og var afli þeirra 150—300'
tunnur á skip.
1 gærkveldi fékk Illugi
300 mál við Flatey. Þegar
skipið hafði lokið við að inn-1
byrða sildina, skall þokan á
svo skipstjórinn hélt skipinu
til Siglufjarðar. Þegar hann
var konjinn móts við Eyja-
fjörð, fann hann stóra síld-
artorfu með bergmálsdýpt-
armæli, en þar sem þokan
var orðin svo niðadimm, að
ekki sást út fyrir borðstokk-
inn, var ekki liægt að eiga
við þessa torfu.
Sjómenn vona, að síkl-
veiðin sé heldur að glæðast,
þar sem allar líkur benda til
þess.
Það hörmulega slys varð
hér í bænum í nótt, að ungur
maður gekk á rafmagnsvír,
sem hafði slitnað af raf-
magnsstaurunum við Njarð-
argötu, og beið bana.
Maður þessi hét Aðalsteinn
Ciuðmundsson, til heimilis
Njálsgötu 98 hér í bæ. Mun
hann hafa verið á leið sunn-
an úr Tivoli af skemmtun,
sem þar var haldinn i gær-
icvöldi.
Nánari tildrög að slysi
þessu cru þau, að iim eitt
leytið í nótt fundu menn, scm
voru á gangi um Njarðar-
igötu mann liggjandi meðvit-
jundarlausan á götunni. Var
lögreglunni þegar gert aðvart
og fór hún strax á slysstað-
inn.
Við biýiðabirgðarannsókn
kom í ljós, áð maður þessi
bafði gengið á rafmagnsvír,
sem hafði slitnað niður af
einum stólpa og lá í um það
bil metershæð frá götunni.
Hugsanleg skýring á þessu
slysi er sú, að maðurinn hafi
borið höndunum fyrir sig er
hann varð þess var að hann
rakst á vírinn, en snert hann
þá með berum höndiim.
Njarðargata er mjög illa upp-
lýst á þessu svæði og mun
hann þess vegna eUki hafa
séð vírinn.
Maðurinn var fluttur með-
vitundarlaus á Landspítalann
og var þá aðeins lífsmark
með honum. Gerðar voru líf-
gunartilraunir, en þær báru
engan árangur. Hann lézt svo
í spítalanum síðla nætur í
nótt.
Ekki er blaðinu kunnugt
nm af hvaða orsökum raf-
magnsvír þessi hefir slitnað
niður, en hins vegar verður
að sjálfsögðu að krýfja það
mál til mergjar og komast
fyrir ástæðuna.
Fegrunarféiag Reykjavíkur, Borgar
prýði eða Bæjarprýði?
Fjölmennur fundur í Tripoli í gær. Nafn ekki ákveðið,
Fundi frestað.
1 gærkveldi var haldinn enn um stund en laust eftin
fjölmennur fundur í félag-
inu til fegrunar Reykjavík-
ur í Trópólibíó.
Fyrir fundinum lá laga-
frumvarp bráðabirgðastjórn
arinnar og urðu strax fjör-
ugar umræður um það. Að-
allega var rætt um 1. grein
frumvarpsins, en samkvæmt
Æiit ea\
Forsetakosningar eiga að
fara fram í Portúgal á næst-
unni, ef Salazar stendur við
heit sín.
Einn frambjóðenda verður
Jose de Hattos, 81 áre gamall
hersliöfðingi, sem Salazar
hefir tvisvar rekið úr landi
jfyrir mótspyrnu við sig. —
(Express-news).
henni átti að kalla félagið
„17. júní“-félagið.
Fundarmenn voru yfirleitt
sammála um, að ekki kæmi
til greina að kalla félagið
þessu nafni og komu fram
ótal tillögur um nafn. „Borg-
arprýði“, „Bæjarverðir“,
„Heimamenn“ og „Fegrun-
arfélag Reykj avikur“ virt-
ust eiga mestu fvlgi að fagna
meðal fundarmanna.
Eftir fjörugar umræður
og nokkra ádeilu á forráða-
menn félagsins dró bráða-
birgðastjórnin tillögu sína,
um að kalla félagið „17.
júní“, til baka og lagði til
að það yrði kallað „Fegrun-
arfélag Reykjavikur".
Héldu nú umræður áfram
kl. 8 var samþykkt í einu
liljóði að fresta fundinum
en fela bráðabirgðastjórn
félagsins að fara með stjórn.
þess þar til hægt væri að,
halda fund á ný. •,$
Eldur í bryggju
1 gær kviknaði i bryggj-
unni sem liggur meðfrant
hafnargarðinum á Dalvik.
Olíuskipið Þyrill hafði leg-
ið þar og var skipað benzínii
úr þvi til olíufélaganna áj
staðnum. Talið er að benzín
liafi lekið á bryggjuna og
kviknað i þvi af ókunnum
ástæðum. Um tima leit út
fyrir að ókleift myndi að
slökkva eldinn með þeirn'
slökkvitækjum, sem fyrir
liendi eru á Dalvík og van
slökkviliðið á Akureyri beð-
ið um aðstoð. Þegar það kom
til Dalvikur, bafði tekizt að
slökkva eldinn.
Skemmdir urðu nokkrar á1
bryggjunni, en þær eru ekkí
alvarlegs eðlis.