Vísir - 19.08.1948, Side 4

Vísir - 19.08.1948, Side 4
4 V 1 S I R Fimmtudaginn 19. ágúst 1948 irisiR DAGBLAÐ Dtgefandl: BLAÐADTGÁFAN YlSlR H/F< Ritatjórar: Kristján Guðlangsson, Herstelnn Pálsscm. Skrifstofa: Félagsprentsm iðjunnL Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm iinur). FélagsprentsmiCjan húf. JiaÐsasala 50 aurar. Fegiun Reykjavíkw. Reylcjavík hefir verið í örum vexti á undanförnum ára- tugum. Um aldamótin bjuggu hér um 5000 manns, árið 1920 voru íbúarnir orðnir 17 þúsund, en nú eru þeir rösk- lega 50 þúsund. Slík fólksfjölgun hefir eðlilega íeitt af sér óvenjulegar athafnir, enda eru þess ekki einsdæmi, að Reykjavík liefir verið líkt við gullgrafaraborg. Hér liafa risið upp ný hverfi og það svo ört, að innbornir Reykvík- ingar þekkja ekki úthverfi bæjarins. Fyrir nokkrum ánun var vakin athygli á þvi, hér í blaðinu, að heil bæjarhverfi væru byggð án þess að nokk- ur tilraun væri gerð til þess að skreyta þau á nokkurnj máta. Heildarsvipurinn á bænum er og liefir verið grár og hversdagslegur. Engin tilraun hefir verið gerð til að pi-ýða bæinn, að því undan teknu, að laglegum skrúðgörð- um hefir verið komið upp með óeðlilegum kostnaði. En skrúðgarðarnir setja ekki sinn svip á bæinn, við fyrstu sýn. Blómin fölna og deyja, en húsin standa í stað, og það er ennþá sami hráslagablærinn á bænum. Ekkert hefir ver- ið gert til að skreyta ytra útlit Ijæjarins mcð varanlegum aðgerðum. Þær fáu myndastyttur, sem eiga að vera til skrauts, l)æta sízt umhyerfið. Auk þess eru þær svo aula- lega staðsettar, að þær njóta sin clcki og gera það aldrei í framtiðinni. Fyrir nokkrum árum var sú tillaga Jjox-in frarn hér í blaðinu, að varið yrði ákvcðnuni hundx*aðshluta af kostn- aði hverrár opinbcri’ar byggingar henni til ski’auts. Með þessu móti væi'i unnt að veita íslen/.kum listamönnum tækifæi’i til að sýna getu sína, i stað þess, að nú vei’ða þeir aðallega að mála „lxundi'að krónu platta“ sér til lífs- viðurvæi’is. I þessu efni hafa Norðmenn gefið okkur for- dæmi. Osló er að verða einhver glæsilegasta boi’g á Noi’ð- urlöndum, þótt hún væi’i, fyrir láum ái’Um ckki séi’lega athyglisvei’ð. Það er óþaxfi að minna á Vieglaixdsgarðinn, sem flestir þekkja af afspurn og blaðalýsingum. Mat Norð- manna á list sést einnig í veggmálverkum í þeinx opinberxx byggingxim, sem í’eistar hafa verið síðasta aldai’fjórðxing- inn og vakið hafa sérstaka athygli urn allaix heim. Frá opinbei-i’i hálfu ætti fyi’sta verkefnið að vera að leggja manngengar götur. Einstaklingarnir eiga að gei'a kröfur til þess, að sómasamlega sé að þeim búið, og sé það gert, eiga þeir að leggja allt sitt fi’am, bæ þeirra til ski’auts og prýði. Það þýðir ekki að x’ækta trjágróður, nema því aðeins, að honum sé sköpuð lífsskilyrði, en nxoldviði’ið í Reykjavík sér fyrir því, að trjágróður getur ekki þi-ifizt, og hafa ýmsir einstaklingar beðið af því stói’an hnekki. Fegrun bæjarins ætti fyrst og fremst að felast í því að gera göturnar sómasamlega manngcngai’, götux'yk og ó- þverri bei’ist ekki inn á hvers manns lóð. Klögumál á hend- ur borgúrunum er ekki unnt að bei’a fram, þegar fegrun- arfélagið er stofnað. Kröfurnar vex’ður fyrst og fremst að gei’a til bæjai’félagsins sjálfs. Þegar bæjai’félagið hefir búið í haginn fyrir borgai’anna um fegrun hæjarins kcmur til þeiri-a kasta, en alliu’ almenningur hefir sýnt, að hann kann að meta það sem gert er bæjai’félaginu til góða. Af því leiðir aftur, að enginn Reykvíkingur skerist úr leik, þegar stofna skal félag til fegi'Unar bæjai'ins. Þrátt fyrir blómskrúð á leikvöllum bæjarins bréstur mjög á, að æsk- unni sé séð fyi’ir þörfum hennar. Það vantað ennþá fjölda leikvalla fyrir lxina ört vaxandi ungu kynslóð þessa bæjar, en þeir koma væntanlega, eftir því, sem við liöfum í'áð á, en þetta ætti lika að vera verkefni liins nýja félags til fegx- unar höfuðstaðar Islands. Félag að, senx nú hefir vei'ið stofnað til fegrunar Reykja- að stofnun þess helði átt að koma frá borgurúnuiii sjálf- víkurbæjar, er út af fyrir sig, ágæt stofnun, en frumkvæði um.. Við yonum, að þet.ta félag, sem nú hefir háfíð göngu sína, íriegi verða mikill rnennirigarauki fyiir Reykjavíkur- Jaæ, til fegrúnar og prýði á allan hátt. í dag cr fimmtudagur 19. ágúst, — 232. dagur ársins. Sjáyarföll. Árdegisflæði var kl. 06,15 en siðdedgisflæði kl. 18,35. Næturvarzla. Næturvörður er í Rcykjavík- ur-Apóteki. Næturlæknir er i Læknavarðstofunni, simi 5030. Næturakstur i nótt annast Hrcyf- ill, sími 6633. _ ■' . W. Veðrið. VeðUrlýsing: Lægðin yfir Grænlandshafi þokast austur á bóginn. Veðurhorfur: Suðaustan gola eða kaldi, skýjað og rigning öðru hvcrju. Mestur hiti i gær var 12,5 stig, en minnstur hiti í nótt 9,2 stig. Úrkoman í nóft var 2,1 mm. Ekk-. ert sólskin var i Reykjavik i gær. í'ánar blöktu hvarvetna um bæinn i gær i til- efni af afmælisdcgi Rcykjavikur, 18. ágúst, og flest minntust blöð- in dagsins í leiðurum sínum og mcð ýmislegum öðrum hætti. Frá og með deginúm i gær lækkaði vcrð á dilkakjöti um kr. 3,10 pr. kg., úr kr. 21.00 í kr. 17.90. Þá liefir ver- ið tekin upp flokkun á kjöti, éins og tíðkazt hefir að undanförnu, er sumarslátrun lýkur. Loftleiðir ætla að hefja á næstunni áætl- unarflúg til Bandarikjanna mcð Skymastervélum sinum, og verð-! ur fyrsta ferðin farin 25. þ. m.í Ekki er enn vitað, live margar, ferðir verða farnar á mánuði hvcrjum. Útvarpið _í kvöld. > 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tón-' leikar: Óperulög (plötur). 19.40, Lesin dagskrá næstu viku. 20.20 Ú t va rpsli I j ómsvci t i n (Þóra ri n n Guðmundsson stjörhar): a) Lit- ill lagaflokkur eftir Eric Coates. ■b) „Töfrablómið“ — vals eftir Waldteufel. 20.45 l'rá útlöndum (ívar Guðmundsson ritstjóri). 21.05 Tónleikar (plótur). 21.10 Dagskrá Kvenréttindafélags ís- iands. — Erindi: Alþjóða friðar- og frelsissambaiul kvenna (frú Sigriður J. Magnússon). 21.35 Tón leikar: Svita ’6p. 19 eftir Dolin- ány (piötur). 22.00 Fréttir. 22.05 Vinsæl lög (plötur). 22.30 Veður- fregnir. VISIR FYRIR 35 ÁRUM. í Vísi fyrir 35 árurn, hinn 19. ágúst 1913 var greint frá þvi, að tvcir crlendir kvenstúdentar væri komnir til Reykjavíkur til þess að stunda nám við háskólann hér um veturinn. Scgir ennfremur svo i Visi: „Heitir önnur Margrét Glaser og er frá Leipzig, en hin Maria Kos og er frá Zarskojc Selo, horg með nm 23 þúsund ibúa 20 rastir fyrir sunnan Pétursborg, og cr frægust fyrir lystihöll keis- arans, sem þar cr.“ Sama dag birli Vrsir cftirfar- andi auglýsingu: Ódýrustu karl- mannssokka fáið þér í Vöruhús- inu, 1 par á 22 aura — 5 pör á 1 kr. Daginn eftir átti póstyagn að far'á til Þingvaiia, „Ingólfur“ tii Og frá Keflavik og Kjósarpóstur að koma. Ekið af Hvera- völlum vestur á Amarvatnsheiði. Nýlega var í fyrsta skipti ekið bifreiðum af Hvei-avöll- urn vestur á Arnarvatnsheiði og niður í Kalmánstungu. Var leiðin fnrðu greiðfær, en ekið var i tveiiriur Dodge- hifreiðunx og hárri Ford-bif- reið, en allar voru þær nxeð th’ifi á framhjólúm. Guðmundur Jónasson bif- reiðarstjóri var fvrir leiðang- ursnxönnunx og sýiidi líiriti mesta dugnað. io ara er i dag frú Guðlau^ dóttir, Kirkjuteigi 5. Eiriks- Fertugur er i dag Kristinn Á. Eiriksson, Vesturvaliagötu 2 i Réýkjavik. Útvarpstiðindi, 12. tbl. 11. árgangs, cr nýkom- ið út. Ritið er fjölbreytt og skemmtilegt aflestrar og flytur auk dágskrár útvarpsins næstu daga, ýmsar skemmtilegar grein- ar, er snerta útvarpsmál og hlust- endur. Á forsiðu cr vel gerð mynd af rjðli þeim, er Haukur Clausen varð annar i (á eftii’ MacDonald Bailey, sem menn muiia frá KR-mótinu i vör). Nýir kaupcndur Vísis fá blaðið ókeypis til næstu mánaðamóta. Hringið í síma 1660 og tilkynnið nafn og heimiiisfang. H v að a viður skyldi aðallegd vcra notaður i axar- sköft? Reisa Svíar sjó- mannaheimili á Siglufirði? Sænskt blað hefir nýlega skýrt frá þvi, að Svíar hafi í hyggju að reisa sjómanna- heimili á Siglufirði. Hvetur blaðið írienn lil þess að styrkja byggingu sjó- maiinaheiniilisins, þar senx það telur aðbúriað erlendra sjómanna á Siglufirði sé hvergi fullnægjandi. Þess má gela, að sjómannalxeimili er starfrækt á Siglufii’ði og lief- ir það.veitt hæði ei’lendunx og inhlendum sjómönnum það, sem það hefir á boðstóhmum. .Eg minntist á það í gær, að bæði maður og kona liefðu rninnzt á sama málið við mig nú að und- anförnu — að bærinn eða rikið ætti að hjálpa þeim til að byggja, sem hafa ekki fjármuni til þess, en eru fúsir til að Ieggja af mörk- uin alla þá vinnu, sem til sliks þarf og ef slíkir menn geta feng- ið aðstoð vina sinna og venzla- fólks, þá er það i rauninni ekki svo lítili peningur, sein fólginn er i þvi. Þessu var skotið fram til vinsamlegrar atiiugunar yfirvald- anna, einkum bæjarins. * En efni samtaianna tveggja var meira, þótt eg kæmi ekkí meira að því í gær. Skattamáf bar og á góma, nefnilega hversu mikið hefir verið lagt á menn, sem hafa komið sér upp húsum með þeim hætti, Sem getið hefir verið hér að framan og í gær. * Mér var i sumar — um það bil, sem iiiest lesna bólc ársins komst „undir manna liendur“, Skatt- skráin — sögð saga, sem mér finnst næsta ólrúleg. Hún fjallai' uni mann einn, sem vildi ekki una þvi lengur, að sitja i lélegu og þar að auki rándýru húsnæði. H'aiin liafði vcrið rekinn úr fyrri ibú'ð, logum samkvæmt vitanlcga og varð að sætta sig við aðra, scm var niun lélegri og miklu dýrari. Það er visl margur, scm hefir þá sögu að segja frá hínúm siðústú og árciðanlega verstu timúm að þéssu léyti. * . Jæja, við skulum hætta þess- um málalengingum. Mergurinu málsins er, að niaðurinn af- ræður að ráðast í byggingu ög er þar í ráuninni með tvær hendur tómar. En hann átti það, sem meira var um vert, skap og áræði til að leggja á brattann. ♦ ■ Hann vann þúsundir stunda við húsið sjálfur, yfirleitt eins mikiS og hann mátti og gat — og kom þvi upp með þrautseigju, scm lofsverð er. Hann hafði lagt miklií íiiciri vinnu en fé í það — eri ávo kom að skuldadögunum. Þeg- ar skatturinn sá matssverðið á húsinij og fjárgrciðslur í bein- hörðum pcningum, þá leizt hon- únx ekki á blikuna og maðurinn fékk slika skatta, að liann ei' í vafa umhvort hann fær risið und- ir þeim eða verður að láta taka liúsið af sér. * Mær þætti gaman að hitfa þann mann, sem getur haldið því fram í alvöru, að slíkt sé í lagi. Eg held, að það sé ekki heilbrigt skattafyrirkomulag, sem bókstaflega réfsar mönn- um fyrir dugnað. En svona gengur það nú á íslandi. Rannsóknii’ unx áhrif eyöi-liafi i Ijós, að 92.133 íxxamxs leggingar kjarnoi’ksusprengj-hafi látið lífið eða særzt. í unnar lrafa leitt í ljós, að lík- þessax'i tölu eru þeir nicnu þó ur séu á, að konan hafi rixeiraekki taldix’, er voru í hernuni. niólstöðuafl gcgh áhrifunií Nagasaki létust lxins vegár þeirra ,en karlmaðurinn.23.753.23, 345 sæi'ðust og unx Þessar rannsóknir éru þó 1.924 er ekki vitað. í visinda- ennþá á hréinri byi’jxmarstigi.rituiium er reynt að færa Fi’á þessum rannsóknunx sönnur á að kvenfólk háfi var skýrt í vísindablaði crmeiri nxótstöðu gegri álirif- flutti grein um ahrif kjarn-um gegn kjai’norkuspreng- orkuspfengjunnai’ á ilniaiiigunnar og byggir greinar- Hix'oshima og Nagasáki. höfundur fök sín á þvi, áð í Samkvæmt nýjum skýi’sl-flestum livei’fum borganna urix ririi riiannfallíð. í Hjfos-hafi fleiri komu’ lifa'ð- at hima, segir ritið að komið Frh. á 6. siðu. j

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.