Vísir - 19.08.1948, Qupperneq 7
V I S I R
7
SFimmtudaginn 19. ágúst 1948
RtQQQQQQQQQOQQQQQQQQQOQQQQQQQOQQQOQCKXXXSOaoouut
Lsamuel shellabarger
Sraglarefap
43 Í
QQQQQQQQQQQQQQQQQQQQOQQQQOQ
fé handa hernum, hvort sem hann var sigursæll eða ekki.
Skrifaði Sesai- nokkuru sinni, án þess að krefjast fjár af
föður sínum? Jæja, svo var Guði fyrir að þakka, að tekj-
urnar voru meira þetta ár en ella, sakir þess að þetta var
hátíðárár. Og enn var liægt að selja ýmiskonar fríðindi,
embætíi og virðingarstöður, sVo sem kardinálahatta. Ses-
ar, hinn ástsæli sonur hans, skyldi fá gull það, sem hann
þarfnaðist til þess að koma fótunum undir konungsveldi
sitt.
Páfi iauk þeim hluta bréfsins, sem mikilvægastur var
óg bætti svo við ýmsum minniháttar fréttum:
Erindreki vor í P'jallaborg hefir tjáð oss, að Vara-
nós og eiginkona hans ætlaði að heimsækja Róm
undir dulnefni á næstunni. f>au munu dveljast lijá
Fabrizíó Kólonna í Marinó og verða hér gestir í höll
Savellis kardinála. Þetta vekur vitanlega ýmsar hug-
leiðingar. Þú getur treyst því, að eg mun láta varpa
þeim í dýflizu og Varanó í Tíher, þegar tíminn kem-
ur. Mögulegt er, að hann eigi fé geymt á ýmsum
stöðum, sem hægt væri að fá liann til að arfleiða
kh’kjuna að, er dauðinn nálgast. Af þeim sökum er
áslæðulaust, að hann skilji við þetta lif, fyrr en liann
hefir haft tækifæri tii að gera þær viðunandi ráð-
stafanir. Þú munt brosa, engu síður en eg, að ein-
feldni hans — að lialda að hann geti heimsótt Róm
— eða nokkra borg aðra — án vitundar vorrar.
Páfi brosti með sjálfuin sér aÖ þessu, en bætti svo við:
Þér hefir verið skýrt frá því, sonur minn, að
Angela frænka okkar e'r alveg óð í Andrea Orsíní
hinn fjölliæfa og biður mig nú þess lengstra orða, að
hún verði honum gefin. Vér sjáum ekki, hvað ætti
að mæla þvi í mót. Vér óskum þess ekki að liafa
neill saman við djöfulimi liann Júlíanó kardinála að
sælda, né nokliurn af della Rovere-ættinni, sem ætti
i rauninni að uppræta. Tirúlofun Angelu og Frances-
cós villti þéim sýn, er þess var þörf og nú er rétt að
rifta henni. Oss lízt einnjig vel á Orsíni, sem virðist
ætla að verða hinn þarfasti maður. Vér teljuin rétt
að tryggja oss hann ineð lijúskap þessum. Þó finnst
oss máli þessu bezt borgið á þenna liátt sakir þess,
að vér losnum þá við að greiða hinn mikla heiman-
mund, scm della Rovere hefir krafizt. Messer Andrea
ætti að sætta sig við heiðuriim — og likama kon-
unnar. Og því---—
Hann lauk bréfi sínu með þvi að blessa son sinn, inn-
siglaöi það og varpaði öndinni léttara. 1 raun réttri leið
konum aldrei rétt vel. þegar Ses^r sonur hans var annars
vegar. jafnvel þótt hann væri óralangt á brott. Það fór
krollur um liann, er hann minntist fölleitrar ásjónu son-
arins, sem var lionum ælið liin inesta ráðgáta.
„Sendið bréf þetta af stað án tafar,“ sagði páfi við ritara
sinn. ,,Iig ætlast til þess, að engin bið verði á því. Hleypið
SÍðan Andrea Orsini inn til mhv. Hann mun biða frammi.“
Sérstakur sendimaður hafði tilkynnt Aúdrea, að liann
ietti að köma til fundar við;páía óg beið hann nú i for-
salmnn. Þar voru einnig nokkrir keiinimenn, niéðái þeirra
bisknp einn, sem óltaðist greinilega viðræður þær, sem
iiann átíi i vændum við Ilans Heilagleika.
Andrea tvisté lilið eitt og virti fyrir sér lislaverkin í bið-
salnutn. Haim var svo niðursokkinn í þetta, að liann veitti
því ekki eftirtekt, er ritari páfa koni út úr áheyrnarsaln-
um og vissi ekki af honum, fyrr en hahn lagði íiöndina ái
handlcgg hans og sagði: „Hans jlellágleiki væntir yðar,
'Orsíni liöfuð'smaður.“
Andrea hafði hugleitt það nokkuð, livernig páfi niundi
verða i viðmóti, en er haun gekk inn í áhevrnarsalinn, sá
hann þegar, að ekkert var að óttasl. Páfi var skellihlægj-
andi ýfir látum fífls þess, seih hanii liafði sér til dægra-
styttingar, en er Andrea gelck inn, sendi hann bæði fíflið
og ritarann út. Andrea féll á kné fyrir Hans Heilagleika
óg kyssti á kross þaim, sem saumaður var á skó lians, en
xcis siðan á fætur aftur.
„Vcr höfuni góð tiðindi að tjá yður, Messere,“ tók Ilans
„ikækl'd s?!U lu ;
Heilagleiki til máls. „Það er ekki ósennilegt, að þér upp-
skerið bráðlega laiuiin af dugnaði yðar og' trúmennsku —
jmeira að segja tvöföld laun. Yér og Valentínó liertogi
laúnum mönnum vel fyrir dyggilega þjónustu og það hefir
einnig glatt oss, hve vel þér rálcuð erindi yðar í sambandi
við Madonnu Lúkreziu. Vér þökkum yður því og munuin
vaka yfir hagsmunum yðar.“
Páfinn kunni að koma fyrir sig orði, hvað sem iun liann j
varð sagt að öðru leyti. Andrea mælli því liæversklega i
mót, að hann liefði staðið sig vel og fór vfirleitt gælilega
að öllu, þvi að hann þóttist alls ekki vita, hvernig páfi
mundi snúasl í máiummi, uiii það er lyki.
„Aðalatriðið er það,“ hélt páfi áfram, „að oss liefir bor-
izt til eyrna að á'ai anó-hjónin séu væntanleg til borgarinn-
ar i pílagrímsför. Það er mjög lofsvert. En — þér skiljið,
við livað eg á ?“ ,
Andrea lét sér livergi bregða, þótt lionum rynni kalt
vatn milli skinns og hörunds. Hann liafði ekki skýrt nein-
unx manni frá lieimsókn sinni til Fjallahorgar, enda ekki
ástæða til þess, en hann sá nú, að liann liefði ált að láta
sér skiljast, að Borgia hlyti að liafa njósnara þar.
„Við hvað yðar náð á, lnn,“ svaraði hann. „Já .... Eg
sé, að ekkert fer framhjá yður. Léyfist mér að spyrja, liver
sé erindreki vðar náðar þar?"
„Já, það er rétt, að.þér vitið það með tillili til þess, sem
siðar nmn gerast. Haim er enginn annar en Galeazzó
Branka, yfirmaður lifvarðarins.“
Það var Branka, sem talað hafði með mestri fyririitn-
ingu um Sesar Borgía. Það liefði i sjálfu sér átl að vera
Andrea næg bending. Hann liugsaði óþokkanum þcgjandi
þörfina og að liann vrði að vara Yaranó við Rómaborgar-
för án tafar.
„Eg ininntist á tvöföld laun,“ liélt páfi áfram. „Hvað
segið þér um að mægjast Borgía-ættinni?“
Andrea Varð að beita öllu þreki sínu, lil þess að sýna
tilfimiingar þær, sem tiTvar ætlazt. Það kom sér vel, að
liaim var ekki með öllu óviðbúiim. Honuin skildist, að
hann gæti ekki gert sér neinar vonir um að vinna Iíam-
illu, ef af þessu yrði, en frami væri honuin tryggður.
Iiann afréð að sjá, hvérju fram yndi, bíða átekta.
,,-Eg veit ekki, hvað segja skál, Yðar Heilagleiki....“
„Eg gleðst með glöðuni, en þér skiljið, að hamingja
vðar er undir þvi komin, að þér fáið samþykki manns
nokkurs í æll vorri. Faðir konunnar, systursonur miim,
verður, að saniþykkja ráðáiiaginn.“
Þelta var nokkur bót i máli, þvi að það gæti tekið nokkra
daga að ná fundi Don Jofre tle Borgía-Lanzós. Hann væri ,
kannske alls ekki staddur i Róm.
„Mér er einnig ánægja að tjá yður,“ hélt páfi áfram,
„að téður maður er staddur liér skanimt frá — í Sala del
Credo. Hann á von á yður. Eg' er viss um, að þér fáið haim
á yðar band.“ ,
Preslarnir, sem liimdu í biðsalnum, þóttust sjá, að páfi
liefði verið Iiraðíeikinn við Andrea, þegar hann kom at'
fundi hans. En liann var húinn að jafna sig þegar hann
gekk inn i salinn þar sem Don Jofre átti að biða. Ilann
ætlaði sér alls ekki að kvongast Angelu og þar af leiðandi
var öldungis óvist, að honuni tækist að fá samþykki föður
» hennar fyrir ráðaliagnuixx.
„Saluriun var xnannlaus. ....
.Nei, Andrea hafði bara ekki veitt þeini eftirtekt, sem
heið xiti vxð gíuggánn ándspænis dyrunum.
„Jæja, Messere,“ mælti rödd, sem liann kaimaðist við,
„páfi verður þá að skerast i leikinn, til þess að þú fáist lil
að koma. Hvað veldur, Andrea?-“
Angela Borgia gekk til nxóts við liann með útbreiddan
faðminn.
Þrííugasti og fimmti kafii.
Sumarið áður ’nafði Andrea ekki mátt snerta Angelu,
án þess að finna til brennahdi ástarþrár. En það var áður
en liann kynntist xinaði þeim, sem hjó undir sitkiklæðum
lienna;’. Nú var eldurinn kulnaðnr og Andrea féll á kné
til þess eins að vinna sér tóm, til að jafna sig af undrun
sinni. llaim var órðinn fröðari en áðixr, vissi, að áslin átti
'f’ieiri og fegiim hliðar en þær, sem Angela liafði upp á að
bjóða. Ekki svo að skilja, að stúlkail væri ekki fögur og
girnileg, síðiu' eu svo, en töfxarnir voru allir á ytra borð-
iiiu lxið innra xneð lienni var ekkert, seni slægur var i.
Andrea þekkti ekld siður fæðingarblettinn á öðru læiinu
fyrir ofan sokkahandið. en hinar reglulegu augnabrúnir
hennar. En skynseinin hauð honum að leyna hana liinum
sönnu tilfinningum sínunx og hann leitaðist þvi við að
mæla sem af einlægni, er liann tók til máls:
„Madonna, hvilíkt happ og gleðiefni!“
„Ó, hvað eg liefi salcnað þin, Aixdrea. Er það salt, að þú
ð;11) ih: j-r'lfi 5 ííx-.si'i io ;'■ ,i;,; .K
Nýtt varnarlyf. Verið'er aS
gera tilraunir viö nýtt lyf til
varnar ýmiskonax’ sýklunr, sem
taliS er að jafnvel verði nyt-
samara en penicillin í vissum
tilfellum, og heitir „bacitricin“.
Hinar örsmáu lífverur, scm
ræktaðar liafa verið og notaðar
til grundvallar viö gerð Iyfsins
fundust fyrst í meiðsli á fæú
sjö ára gamallar telpu, en hún
meiddist er flutningabill ók á.
liana. Telpan hét Margaret
Tracy og hlaut meiðslið í New
Y'ork árið 1943. Hefir lyfið
verið nefnt eftir síðara nafni
hennar.
Á ,,Heigafelli‘' (Sacro
Monte) við Varallo á ítaliu er
merkur staður og inargt fáséð,
enda flykkjast þangað píla-
grímar og ferðalangar. Fjails-
tindurinn er 2000 fet á liæð og
eru þar 4 kapellur, sem lokið
var við árið 1486. í hverri kap-
ellur eru myndir sem sýna at-
burði úr biblíunni. Myndirnar
eru likneski í líkatnsstærð, sem
eru máluð og búin klæðum og
ýmiskonar viðeigandi útbúnaði.
Mesta athygli vekur krossfest-
ingin. Þar sjást meir en 300
likneski og eitt þeirra er af rónu
verskum hermanni á hestbaki.
Árið 1938 fór flokkur manna
til Kenya í Afríku til þess aS
taka myndir af dýralífinu og
var flokkurinn kenndur viS
Macnah og Snyder. Þessi flokk_
ur tók mynd af gíraffa sem var
„albíno" og haföi aldrei frétzt
af slíkum gíraffa þar áðttr.
Þegar fréttist tim hið snjóhvita
dýr, gaf stjórnardeild sú, er sér
um verndun veiöidýra. út til-
skipan til veiðimanna, um aS
láta það í friði.
tírcMcfáta nt, 63S
Láréti: 2 Brauðstykki, 6
geiigi, 7 tveir eins, 9’ neitiin,
10 blóm, 11 greinar, 12
drykkur, 11 tónn, 15 á lilinix,
17 kvað.
Lóðrétt-; 1 Bifréiðastöð, 2
tveir eins, 3 snlþ 4 fornafn.
5 óframfærinn, 8 faiitur, 9
gufii, 13 loga, 15 fangamark,
16 stanza.
1 Lausn á krossgátu nr. 634.
Lárétt: 2 Skýrt, 6 Sál, 7
L. L„ 9 ýl, 10 far, 11 ske, 12
ak, 14 I. F„ 15 und, 17 íomar.
• • . - ■ _ j _ #\
Lóðrétt: .1 Þolíall, 2,»S. S.,
3 kát, 4 ýl, 5 tilcfni, 8. lak,
9 ýki, 13 ana, 15 um, 16 Dr.
1 í x.i