Vísir - 21.08.1948, Síða 4

Vísir - 21.08.1948, Síða 4
'4 VlSIR Lauiardaginn 21. ágúst 1948 ¥ISZR DAGBLAÐ Utgeían di: BLAÐAtJTGÁFAN VISIR H/Wt SUistjórar: Kristján GuSlaugsson, Hersteinn Pálssoa. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Mgreiðala: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm iinur). FélagsprentsmiSjan hJ. Lausasala 60 aurar. Leyli tii utaníaxar.' í dag er laugardagur 21. ágúst, — 234 tlagur ársins. Sjávarfötl. Árdegisflæði var ld. 07,20 en síðdegisflaeði kl. 19,35. Næturvarzla. Næturvurður er í Reykjavik- ur-Apóteki. Næturlæknir er í LÆeknavarðstofunni, sími 5030. Næturakstur í nótt annust Litla bílastöðin, sími 1380. Messur á morgun. Dómkirkjan: Messað kl. 5, •sira Jón Auðuns. f. 1í., Magnús :Runólfssön, cffnd. niorgun kl. 2, sira Garðar Svav- arsson. Hafnarfjarðarkirkja: Messað kl. 2, síra Garðar Þorsteinsson. Iijónaband. ■- 1 dag verða gefin saman af sira Jóni Auðuns, ungfrú Svava Þor-, steinsdóttir og Ágúst Valur Gúð- mundsson húsgagnasniiður. — HeiiniJi þeirra verður að Lauga- teig 22. — í dag mun síra Jón Auðuns einnig gefa saman í hjona band ungfrú Guðhjörgu Hall- grímsdóttir og Ingóíf Pálsson. — Heimili þeirra verður i Eskihlið 16. Þá niun síra Friðrik Hállgrims- son gela saman i hjönaband i dag Sigríði Ólafsdóttur Theódörs og Lúðvik Á. Siemsch. Heimili Skemmtiiör með m.s. Hektu. ■ Á morgun efnir fulltrúaráð Alþýðublaðið skýrir svo frú í gær, að Viðskiptanefnd hafi ákveðið, að' leyfi til utanfarar verði ekki veitt ein- staklingum, þótt l>eir þarfnist einskis gjaldeyris. Er ckki allskostar ljóst á livaða grundvelli Viðskiptanéfndin bygg- ir þessa afstöðu sína, með þvi að-ekki hafa enn verið sett,tlieo1- í lög ákvæði um átfhagafjötra og ættu menn þegar af Laugarnesprestakall: Messa á þeirri ástæðu að geta fárið frjálsir ferða sinna, þurfi þeir ekki til þess opinbera l'yrirgreiðslu. Viðskiptanefndin telur að mikil brögð hafi verið að þvi að undanförmi, að einstakiingar og jafnvel ■heilar fjöl- skyldur hafi larið utan og notað gistivináttu ættingja cða venslamanna. Sýnist svo scm Viðskiptanefndin telji slíkar utanferðir ekki ailskostar >eðlilegar, enda fulivrðir nefndin að ýmsir hafi í þessu efni liaft ættingjana að yfirskyni og hafi þá væntaniega aflað sér gjafdeyris með ólögmætu móti. Hafi nefndin réttmætan grun um slíkt og nokkur rök fyrir niáli sínu, virðist sjálfsagt að rannsókn fari frarn, en liitt verður að telja mildu vafasamara að meina mönn- um utanfarar, hafi þeir aðstöðu til dvalar erlendis án [tess að það kosti erlendan gjaldeyri. I l'lestum löndum Evrópu eru nú gjaldeyriserfiðlcikar ntiklir, en af þeini leiðrr aftur að mjög iiefur dregið úr utanförum maima. Hvergi á byggðu bóli þckkist það, að mönnum sé meinað að fara úr landi, hafi þeir aðstöðu til lieirra vcrður á Reynimel 54. slíkra ferða án opinhefrar fyrirgreiðslu. Flestar þjóðir miðla mönnum einhverju lítilræði af gjaldeyri, en slíkar- gjaldeyrisveitingar koma mönnum að litiu gagni til langr-Jsjóniannadagsins til skenuntiferð- ar dvalar á erlendri grund. Hefur komið til mála á Norð- ‘ý 111 Akraness um Hvalfjörð, til urlöndum og verið skrifað um það í hlöðum, að ástæða dfoða.,fyur 'dv®,a^ieiI"il1 a,<lr"r1 . værx til að tekin væn upp starfsemi þjoða a nulh, þanmg ríck]u frá Reykjavik kl , og frá að menn gætu átt þess kost að ferðast erlendis og dvelja ’Akranesi liehnleiðis kl. to” um VflSIR FYRIR 35 ÁRUM. Visir fyrir 35 árum. Þennan dag, fyrir 35 árum, 21. ágúst, fóru „Hólar“ i strandfcrð og segir svo uin það i Visi; „Hólar fóru i morgun af stað i strandferð. Með þcim tóku sér far meðal annarra Gunnar skáld Gunnarsson og frú hans og ;Tön ísleifsson til þess að veita hrúar- gjörð eystra, lyrir landssjóð, for- stöðu.“ Þá er að 'sjá auglýsingu í Vísi þennan dag: Takið eftir: Nú rer aftur koniið í Liverpoöl bollapör-. Það er munur að sjá klukk- una á Lækjartorgi núna eða eins og hún hefir ver.ið á und- anförnun, árum. Smekklegar aglýSingar, málaðar skemmti- legum, þægilegum litum í stað hvítmátaðra glerja, sem gægj- ast mátti í gegnum. ÞatS er prýði að klukkunni, eins og tiún er nú orðin og þannig verður að halda henni við fram- vegis eða þangað tii siik skipu- iagsbreyting verður gerð þarna, að atiar kiukkur verða hannfærð- ar af torginu eða úr miðbænum. Kn það verður seint, meðan mann lílið iniðast við sekúndur og ínin- útur og ferðir strætisvagna lika. Hallgrímssókn: Messað kl. 11 in-á 12 aura.sDiskar stórir og-smá- *betta er sem sagt göið endur- ir, djúpir og grunnir á 12 aura., Komið í tíma i láverpool. í auglýsingu um-kol, sein einn- ig var hirt í Vís'i ’þenna ;dag, var þessi v-isa fyrst: Eftir milljón alda leit innan um dýpstu jarðar hol, handa sinni heídri sveit liitti Satan þessi kol. Útvarpið í kvöld. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tón- leikar: Samsöngur (plötur). 20.30 Útvarpstríóið: Einlerkur og téió.? 20.45 Upplestur og tónleikar. a); Stefán Jónsson rithöfundur tes.Í h) Klemenz Jónsson Jeikari les. e) Lárus Pálsson teikari tes. 22.00 Fréttir. 22.05 Danslög (plötur). 22.30 Veðurfregnir. Barnaspítalasjóðnr Hringsins. ii'heit: afh. Verzl. Aug-. Svend- sen. 20 kr. frá G. .1. 400 kr. frá! N. N. 100 kr. frá Ragnheiði. 60' kr. frá 4 Billlardspilurum. 25 kr. frá ,,K“. 100 kr. frá öncfndum. 50 kr. frá Halldóru Jónsdóttur. 150'lcr. frá ónefndum. 1000 kr. frá S. Á. — Áheit: afh. I. Cl. Þorláks- son. 10 kr. frá „Gamla Brún“. 10 Nasá“. 20 kr. gamalt á- heit. þar í iríum á vegum viíisamlegra fjölskyldna. Menn sem kvöldið. — Lúrasveitin Svanur slíkrar gistvináttu nytu, greiddu á sama hátt fyrir hluF (skemintir- aðeigandi fjölskyldu í heimalandi sínu. Hafa Danir viljað Ferðafétag templara taka upp slík samskifti við Breta, en af framkvæmdum inun enn ekki hafa orðið í stórum stíl. ‘Þctta sannar þó-, að dönsk stjómarvöld telja hæpið að meina mönnum dvöl erlendis. Einangrun islenzku þjóðarinnar er mjög tilfinnanleg, •ekki sízt eftir að Viðskiptanefnd hefur þóknast að meina allan innflutning á eriendum bókúm og hlöðúm. Nefndin hefur fylgt þessu svo fram, að ekki fást leyfi til innflutn- ings á hauðsynlegum sérfræðiritum, en að vonum er slíkt efnir til skemmtifarar að GnlK fossi og Geysi á morgun kl. 9 úr- (legis. Verður haldið íþróttamót við Gevsi og keppt í ýmsum í- þróttagreinum. Sápa verður hor- in í Geysi og reynt að ná fallegu gosi. fþróttablaðið, 4.—■(>. tbl. þessa árs, er nýkomið út og flytur niikinn fróðleik öll- mjög hagalegt og tíðkast livergi nema hér á landi. tHitt!!,m ^eim» cr iÞróttum unna. Er. , , 7 • . c . . .. , e „ . ,!þar greint frá öllu helzta er hér hætir svo ekki ur, ef mema a monnum utanfainr, með þvi... * . . , ’ .. . gerðist i íþrottum fyrr i sumar, - , að oít og einatt er mikið a þerm áð -græða a ATnstim svið- ,n, sundlandskcppninni við hennar, en 6,'hjóntibáhd Iians. leenar, að hann liefði þrá- S k y l d a Lappar taka stúlkur löpp“? böt, sem þakka er verð. ®n vegtia þessarar brcytfng- ar á klukkunni, er strattis- vagnafarþcgum, scm ókunnug- ir eru ferðum vagnanna, gert óhægt um vik, nema bætt vferði úr á annan liátt. Á eina hlið klukkunnar var nefnilega nváluð skrá yfir bottfarartíma vagna á helztu leiðum. * Nú er þessi skrá farin veg állr- ar veraldar og -ekbert komið í staðinn. Þeir, -sem eru ekki því kunntigTi ferðum vagnanna um állar trissur, standa uppi eins og glópar og vita jafnvel ekki, að hægt er að fá upplýsingar i bæki- slöð strætisvagnstjóranna í iitlu úthyggingunni austur af Hótet ■Fleklu. 'Þar fá Tnenn venjulega greið svör og' er það gott og hlessað út af fyrir sig. En mig hmgar til að gera stutta tiilögu i þcssu 'efní. * Hvernig væri, að brottfarar- tímar vagnanna vævi málað- ir á skilti, sem fest væri upp fyrir ofan hurð og glugga bækistöðvar bflstjóranna. Og þetta ætti að vera með svo stórum og grcinilegum stöfum, að lesa mætti af torginu gler- augnalaust. Þetta er tillaga, sem eg hcld að vinsælt yrði að framkvæma. Nkúldkonnn Katlileen ÁYin- niður liáan stiga og segir sor, er skrifaði hókina1 Artie um það, að meðferðin „Forever Ambei‘“ hefir sótt hefði mikið bætt hjónaband um skiinað frá manni sínum, ^ þeirra ttm skeið. Ilann á klarinetleikaranum Artie1 einnig að liafa sagt, segir í Sliaw. Þetta var 2. hjónaband eiðsvarinni slcýrslu Katli- aim sérfræði og rannsókna. Hitt er svo annað mál að'utan- Noreg, sundmeistaramóti íslands, farir manna, sem engin fjárráð hafa, geta reynzt hvim- ^ ennfremur vctraróiymphilsikun- leiðar og þjóðárheildinni til vanza. Er eklci grunlaust um að slíkaT ferðir háfi verið hlutaðeigendum til lítils sóma, cn öðrum tjl óhagræðis og leiðiilda, sem orðið liafa að framfæra jiessa inenn beint eða óheint. Er ánauð mikil hjá Isiendingum, sem húsettir eru erleiidis og tíðar ifeim- sóknir af hálfu lelausra landa þeirra, Sein ftira fram á einhverja fyrirgreiðslu. Hinar tíðu utaufarir manria gétb vissulegá verið var- hugaverðar, enda eru þær öftast farnar i hálfgerðri eðá algjörðri erindislcysu og einvörðungu til skemmtunar. Cr slíkum ferðum má draga að Skaðláusu, þótt erfitt ktinni að reynast að greina þar sauðina frá hofrunum. Almcnn- iogur á erfitt með að skilja nauðsyn slíkra ferðalaga og .amast við þeim, og Viðskiptanefndin virðisl hafa tekið fullt tiilit til almenningsálitsins íið þessu sinni, þótt liún sinni því hins vegar að engu þegar um inriflutning hóka og rita ■er að ræða, sem almenningur télur fullkonma nauðsyn. Hitt kánn að vera að gjaldeyrisskorturinn sé svo tilfinn- anlegur að þjóðin hafi ekki ráð á að lifa hér menningar- Jífi og virðist Viðskiptánefndin veria þeirrar skoðunar. Ráðstafanir þær, sem ræddar hafa verið hér að framön, ■em svo róttækar að þær hljóta að teljast iítt verjandi og; ^ganga alltof riá?rri atháfnafreJsi manna. í uin i St. Moritz, skiðamóti íslands á Aknreyri og fjölmörgu öðru, er iþróftir varða. Margar fallegar myndir prýða ritið. Ritstjóri 'og afgreiðslumaður íþróftablaðsins er Jóhann Bernhard. Voru sektuð. Frá verðlagsstjóra: Nýlcga liafa cftirtalin fyrirtækí verið scktuð hjá sakadómara, fyrir verðlags- hrot, og ncnuir sekt og ólögleg- ur ágóði eins og hér segir: Þor- grimur Þórgrímsson ifcildsali, fyr of liátt verð á þvottavélmn, samtals kr. 10.804.80. Jón Guð- niuiwLsson: Of liátt vc.rð á þvotia- vélum, samtals kr. 4521.92. Lauga vegs Apótck: Of há álagning á möndlur, samtals kr. 2000.00. Sjómanna- og' gestaheimili Siglufjarðar hefir nýlega sent út árbólc sína fyrir árið 1947, og er þar ýmislcgan fróðlcik að linna um starfsemi heimilisins á þessu ári. Gestafjöldinn varð alls 20.550, en nieðal gestafjöldi á dag á starfstímahilinu var 922. Þau höfðu aðeins verið gift í ’sinnis barið og sparkað í 21 mánuð, er Kathieen fór fram á skilnað. í .‘52 siðu eiðsvarinni yfirlýsingu um hegðun bónda sins segir Kalhleen Winsor, ;að hann liafi barið liana, öskrað á liana, komið heim drrikkinn og liávaðasamur. Þar segir Ava Gardner, fimmtu konu sína, og liafi það liaft góð á- lirif á liana. Uin framkomuna við hana sjálfa, sjöttu og síðuslu kon- una, segir að iiann Jiafi eirm sinni barið hana niður á járn- brautarstöð og iiafi liótað að ennfremur, að !myr«a ]lana. Yfirleitt virðist Artie Shaw liafi haft sínaf samkomuiag lijónanna lidfa eigin skoðanir á því hvernig verið nijög hághorið, en það gera ælti eigjtikonuna auð-1vir8ist ékki vera cinsdæmi sveipna og hyggðist aðferð ,neðal leikara og lisiamanua hans á því, að vera jafnan j Baildárikjununi. ruddalegur eins og frum- maðurinn. Samkvæmt skýrslu Kallileenar hafði Arlie sýnt fyrri kónum sín- um svipaða framkomu og vitnar hún þar i orð lians sjálfs. Hann á að liafa grobbað af þvi, að liafa fleygt Lönu Turner, þriðju konu sinni, Katlileén krefst þcss að hjónabandið verið ómerkt og auk þess að henni verði skilað aftur 116.327 dollurum, söm ° hún segir að sé hlutur hennar í sameiginlegri banlcainn- stæðu þeirra hjóna. Hún viii fá 500 dollara a viku i skaða- Frh. á 6. síðu. ,

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.