Vísir - 21.08.1948, Síða 6

Vísir - 21.08.1948, Síða 6
45 y 1 s i r Lauiardaginn 21. ágúst 1948 I.B.R. óskar eftir framkvæmdastfóra Iþróttabandalag Reykjavíkur hefur ákveðið, að ráða til sín framkvæmdastjóra frá byrjun næsta mánaðar. Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf í þágu íþróttanna, skulu berast bandalaginu fyrir 1. september n. k. Nánari upplýsingar veita Ólafur Sigurðsson, Herrabúðinni og Gísli Halldórsson, Teiknistofunni Garðastræti 6, kl. 2—3 síðd. næstu daga. Auglýsingar sem birtast eiga í blaSinu á laugardög- um í sumar, þurfa að vera komnar til skrif- stofunnar eigi siðisr en kL 7 i á föstudögum, vegna breytts vinnutíma á laugardögum sumarmánuðina. — Amicns. Frh. af 5. síðu. ráð fyrir að endurbygging borgarninar muni kosta uin 15 milljarða franka og á lienni að verða Iokið á næstu fimm árum. Á þessum tíma xnun borgin rísa upp með vel skipulögðum, nýtízku liverf- um, þar sem áður voru göm- ul og lirörleg hús. Nýja borgin er að rísa upp úr rúst- um gamla borgarhverfisins, því að það er svo að segja ; gersamlega horfið — því miður, segja Amiensbúar, því að öllum þótti vænt um gamla borgarhlutann. Eg spurði nokkura bygginga- menn, sem voru þar að vinnu, livort þeir væru nú að byggja upp fyrir næsta stríð. „Eftir fyrri heimsstyrjöldina byggð- um við ekld upp fyirr neitt strið, en það kom samt. En við höldum samt áfram að1 byggja, og þó að það komi enn stríð og eyðileggi borgina ökkgr þá byggjum við samt,“ svöruðii þeir ákveðnir. EVÍÐSJÁE Framh. af 4. síðu. \ bætur og 10 þúsund dollara í málskostnað. Þessi eiðsvarna skýrsla hafði ekki fyrr verið lögð inn en Artie Shaw höfðaði gagn- sök á hendur Kathleen og sagði að alll málavafstur hennar væri aðeins gert til þess að hafa út úr honum peninga. Ilún hugsaði eldci um annað en peninga og væri í raun réttri ekki annað en fjárþvingari. Þar segir enn- , fremur, að Kathleen liafi ekki viljað eiga börn, því liún ótt- aðist að það myndi slcapa henni of mikið erfiði. 1 skýrslu lians dregur hann einnig í efa, að hjónabandið hafi verið gilt og væri því ekki hægt að slita neinum hjúskap. Hann telur hvorugt þeirra hafa verið löglega skil- ið og sjálfan sig vera ennþá löglegan eiginmann Ava Gardner. -------------------- | Kri&tján Guðlaugssun hæstaréttarlögmaðnr Jón 'N. Sigurðss©K héraðsdómslögmaðnr Anstnrstrœti 1. — Sími S4tl GOTT forstofuherbergi innan Hringbrautar ósk- ast strax. Uppl. í síma 4414 eftir bádegi í dag. (000 JT. JF. 17. jM. SAMKOMA á súnúdags- kvöld kl. 8.30. Síra Friörik Friöriksson talar. Allir vel- komnir. (3 67 -- Samkwut' — KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ,,Betanía“. Fórnarsamkoma á morgun kl. 5 e. h. Ólafur Ólafsson talar. — Allir vel- konmir. TAPAZT hefir líliö, gyllt kvenúr síöastl. mánu- dag. Skilist gegn fundar. launum á Hverfisgötu 69. Sími 5865._____________(364 HÁRKAMBUR með gylltri rönd tapaðist 17 ágúst frá Miklubraut 70 að Baróns- stíg 63. Skilist á Barónsstíg 63, uppi. Fundarlaun. . 365 BRÚN telpukápa tapaöist, sennilega á leikvellinum, Hringbraut—Hverfisgötú. Vinsamlegast skilist til gæzlunkonunnar á leikvellin- unp (368 GYLLTUR eyrnalokkur tapaöist í gser. Vinsamlegast skilist í verzlunina Feldur, Austurstræti 10. (372 TAPAZT hefir - köttur, blágrár meö hvíta bringu. — Simi 1989,(3 73 PENINGAR töpuöust í austurbænum. Skilvís finn- andi geri aövart í síma 4834. (375 TAPAZT hafa neftóbaks- dósir úr silfri, merktar: „Sig- uröur Sveinsson. Skilvís finnandi hringi í síma 7328. (377 HREINGERNINGA. STÖÐIN. — Vanir menn til hreingerninga. Sími 7768. — Pantið í tíma. Árni og Þor- steinn. (256 NÝR lundi kemur daglega frá Breiðafjarðareyjum. — Einnig nýslátraö trippa- og folaldakjöt léttsaltað og margt fleira. Von. Sími 4448. FÓTAAÐGERÐASTOFA mín í Tjarnargötu 46, hefir síma 2924. — Emma Cortes. VIL KAUPA saltaöa og sígna gráslepppu og skötu. Ingimundur Guðmundsson, Bókhlöðustíg 6 B. (238 Ritvélaviðgerðii Saumavéiaviðgerðir Áherzla !ögö á vandvirkm og íljóta afgreiðslu. Sylgja, Laufásveg 19. (balchús). Simí 2656. STOFUSKÁPAR, bóka skápar meö glerhurðum. borö, tvöföld plata, komm- óöur 0. fl Verzl. G. Sig- urðsson & Co.f Grettisgötu 54- — * (345 KJÓLAR, sniðnir og þræddir saman. Afgreiðsla milli 4 og 6. Saumastofan Austurstræti 17. (190 PLÖTUR á grafreiti. tJu vegum áletraöar plötur á grafreiti meö stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). Sími 6126.. STÚLKA óskast í vist hálfan daginn. Getur fengið atvinnu við iönað síöari hluta dag'sins. Sérherbergi. Uppl. í Saintúni 8, kl. 6—7. (67. KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karL mannaföt 0. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstíg 11. — Sími Í2926. (588 BÓKHALD, endurskoöun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (797 H ARMONIKUR. — Við höfum ávallt litlar og stórar harmonikur til sölu. Viö kaupum einnig harmonikur háu verði. Verzl. Rín, Njáls- götu 23. (188 KAUPUM og seljum not_ uö húsgögn og lítið slitin VALUR. ÆFING Á ÍÞRÓTTA- VELLINUM í dag kl. 2. — Stjórnin. jakkaföt. Sótt heim. Staö- greiðsla. Sími 5691. Forn- verzlun Grettisgötu 45. — HITADUNKUR, 200 1., óskast til kaups. — Uppl. á Laufásvegi 20. (362 KAUPUM tuskur. Bald- ursgötu 30. (141 TIL SÖLU dívanteppi, 2 armstólar, boi'ð, hjónarúm meö fjaði-amadressú, beddi, ljósmyndavél (6X9) meö filmum og ljóslækninga, lampi. Uppl. Þverholti* 7, III. hæð. (366 TIL SÖLU smokingföt, vetrarfrakki, hvorttveggja meöalstærð (miöalaust). — Uppl. aö Höföaborg 39. (371 TIL SÖLU nýjar, stei'kar feröatöskur. Grettisg. 22 B, neöstu hæö, kl. 8—9 síðdeg- is laugardag . og sunnudag. (374 TVEIR kjólar 0 g ein kápa, nýtt og lítið notað, til sölit miðlaust. Uppl. Kirkju- toi-gi 6, kl. 2—4 í dag. (000 GÓÐUR, enskur barna. vagn til sölu eftir kl. 4 í dag. Bergstaöasti'æti 57, kjallara. (376 NOKKURAR 16 m.m. filmur til sölu. Uppl. í síma 573L (369 BARNAVAGN til sölu í ágætu lagi. Uppl. á Njáls- götu 78, II. hæð. (378 BARNAVAGN til sölu. — Uppl. Sólvallagötu 60, niöri. (370 £. Bun&uqkAs ;d«»rIUc*Buírou«hí,tnC^-Tm Ríí.U o P»t 0», y United Feature Syndicate, Inc. lil þess að vcrjast falli, varð Tro- En áður en apinn gat áltað sig, liafði Trolat féll til jarðar, reyndi að Apinn læddist burt, en nú kom lat að sleppa af licridi larzans. Tarzan greitt honum höfuðhögg. standa upp, en Tarzan barði hann nið- Nonna og nriðaði rifflinum á hann. u r.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.