Vísir - 21.08.1948, Síða 8

Vísir - 21.08.1948, Síða 8
LESENÐUR eru beðnir að athuga að smáauglýs- ingar eru á 6. síðu. Næturlæknir: Sími 5030. — Næturvörður: Lyfjabúðin Iðunn. — Sími 7911. Laugardaginn 21. ágást 1948 Enn ein stjórnarkreppa Frakklii verkaiý stofna tli Einkaskeyti til Yísis. Frá United Press. í frégnum frá París segir, að þrjú verkalýðsfélög hafi ákveðið að hætfa stuðningi sínum við stjórn André'Marie vegna þess að stjórnin hefir afnumið verðlagseftirlitið á nokkurum vörutegundum. Þessi afsfaða verkalýðsfe- laganna getur orðið til l>ess að i Frákklandi skaþist að nýju stjórnai’kreppa, en það gæti haft i för með sér alvar- legar afleiðingar fyrir endur- reisnáráform stjórnarinnar. Vöruverð hækkar. Verkalýðsfélögin mólmæla þvi, að stjórnin hefir gert sanming við leiðtoga bænda um að afnema hámai’ksverð á vissum vörutegundum og myndi það liafa í för með sér liækkandi vöruverð á ýmsum íifsnauðsynjum t. d. hveiti. Segja verkalýðsfélögin að ómögulegt sé að komast hjá þvi að krefjast hærri launa fyrir verkamenn og aðrar launastéttir. Framleiðslu- kostnaður. Eitt af þeim atriðum, er sljórn Maries beitir sér fyrir, ér lækkun framleiðslukostn- aðar, en reyni verkalýðsfé- lcigin að knýja fram kaup- hækkun verour annað tveggja, langvarandi verkföli eða hækkandi í'ramleiðslu- kostnaður. I>et!a geíur orðið til þess, að stjóm Maries verði að segja af sér, en Reynaitd hefir gert það að fráfararatriði, ef endurreisn- aráfórm ixans ná ekki fram að ganga. Verkalýðsfélögin hafa til- kynnt stjórninni afstöðú sína, en ætla hins vegar ckki að láta til skarar skríða fyrr en eftir mánaðaniótin. Kuusinen hefir Hiísettiia- í Sví- þjófli É 22 ár. Undanfarið hefxr verið hér staddur íslendingur ,sem bú- settur hefir verið í Svíþjóð um 22 ára skeið. Hann heitir Bjarni Sig- urðsson og fór héðan árið 1920, að afloknu stúdents- prófi. Síðan liefir hann lagt fyrir sig Ixúsagerðarlist í Sví- þjóð og er nxeðal annars ráðunautuí um þau mál í bæjununx Mölndal og Kamp- backa, en sjálfur býr Bjarni í Gautaborg, en hann er gift- uv sænskri konn og á þrjú börn. Frá árinu 1912 hefir hann verið sænskur rikisborgari og var um tima við varð- þjónustu í lxernum sænska. Bjarni hefir verið hér í vikutíma eða svo til þess að heilsa upy á æltingja sina, en Iiéðan ætlaði hann að fara í nxoi’gun. loftleiðis til Svi- þjóðar. Kommúnisíar í Finnlandi eru ekki ánægðir með stjórn þá er nú situr að vöídum í Finnlandi. Hertta Kuusinen, leiðtogi fimxski-a kommúnista, hefir látið svo um mælt að konxnx- únistar inuni konxa þessari stjórn fyi’ir kaítarxxef við fyrsta tækifæri. Eins og kunnugt er mynduðu jafnað- aðarmenn stjórn i Finnlandi( og er Karl Fagerholni forsæt- isi’áðherra hennar. Komnxún- istar eiga ekkert sæti í finnsku stjórninni núna. Ejttwwsar stöönwm í siðasta tölublaði Lög- birtings eru tvær kennara stöður og ein skólastjóra staða auglýstar lausar til umsóknar. Stöðiir þessar éru: Skóla- stjórastaðan í Grenivík, kennarastaða við únglinga- skóla að Selfossi og kenn- arastaða vi&Reynis- og Deild- ai’skóla. Umsóknir um stöður þess- ar skulu stílaðar til memxta- málaráðuneytisins. Umsókix- arfrestur er til 1. september næstk. L D I N »sld velHist í $ smnar § fyrsta siarn vir í gær tilkynnti gríska her- stjórmn að síðasta virki upp- reistarmanna í Grammos- fjölhim hefði verið tekið með áhlaupi. Má þá telja víst að öll skipulögð vörn af hálfu uppreisíarmanna sé farin út unx þúfur. I ýnxsum óstað- festunx fregnum er skýrt frá því, að Markos leiðtogi upp- reistarmanna sé flúinn til Albaníu. Varnarlinur grisku upp- reistarnianixanna eru nú al- gjörlega rofnar og Ieifar Iiers þeirra á undanhaldi yf- ir til landamæranna. Eins og kortið hér að ofan sýnir, hafa uppreistax’menn orðið að hopa undan lxei’jum stjói’narinnar, síðan sóknin gegn þeim hófst og er lands- svæði það, er þeir nú liafast við á aðeins mjög mjó ræma við landanxæri Albaníu. Nokkur skip fengu særni- Iegan af'la á SkagafjarSar- ýjúpi { gærdag og er það í fyísta sinn í sumar, sem síld veiðist að degi til. Skipin voru Jökuíl, er fékk 250 tuixnui', Sæhrímnir, Gr fékk 300 og Blakknés, er fékk 100 tuixnur. Allmörg skip voru á þessum slóðunx i gær og er aðeins vitað unx afíamagn þessara þriggja. I sanibandi við veiði þessara skipa má geta þess ,að þetta er i fysta sinn í suixxar, sem síldin kemur upp á yfirborð- ið að deginum til, en það litla, sem skipin hafa fengið enn sem komið er, hefir veiðzt á kvöldin eftir að birtu er tekið að hregða. Gera íxxeixn sér vonir um áð einliver bretying sé að yerða á „lifn- aðarhátlunx“ síldarimxar. Varðskipið Ægir, seiu var siglingu undan Tjörnesi sá nokkurar síldarlorfur þar og gerði veiðiskipunx aðvart. í gærkvökli voru allmörg skip þar að veiðuxxi og fcngu sæniilegan afla. T. d. fékk Stjarna úr Rvik ,‘ÍOO mál i einu kasti. Altmikið saltað á, Sigiuí'ii’ði í gær. Að því er fréttaritari Vísis á Siglufirði tjáði Vísi i gær- kvöldi, var allmikið saltað á Siglufirði í gær. Saltað var hjá flestuni söltunarstöðvun- uin og voru nokkurar með hámarkssöituxx yfir daginn, um 700—900 tunnur. Alis mun liafa verið saltað í um 4000 tunnur, i gær og fyrrad. var saltað i 1940 tunnur a Siglufirði. Flugvélin gaí ekki leitað. Veðiir var gott á Sigluíirði i gær, en vegna þess hve lág- skýjað var gat flugvélin ekki leitað sildar og var það mjög bagalegt, þar senx mjög síldr arlegt var. Rússar reyna að sölsa und- ir sig lögreglumál Berlínar LögregEuþfónar Sfumms hand- teEinir af Hlarkoef. Aætfurðarfiug fii Bandaríkjanna að Mifw*eiö st&liö- Bifreið var stolið hér í bænum x fyrriixótt og í'annst hún aftur í gærmorgun og var þá nokkuð skemmd. Bifreið þessi er eign Frið- finixs Ölafssonar, viðskipta- fræðings. Var sýnilegt að henni hafði yerið eldð mjög rnikið. Hin nýja Skymaster-flug- véí Loftleiða, Geysir, fer væntanlega til New York með farþega n. k. miðviku- dag. Svo senx kunnugt er liefir sljórn Loftleiða ákveðið að liefja regluhundnar áætlun- arferðir til Bandarikjanna, en félagið hefir fengið leyfi bandai’iskra stjórnarvalda um að athafna sig á flugvöllunx þar , vestra. Er þessi ferð Geysis sii fyrsta vestur um liaf. N. k. þriðjudag fer Hekla i áætlunarflug til Prestwick og Kaupmannahafnar og kemur aftur á míðvikudag. Átökin milli lögi-eglustjór- anna tveggja í Beríím eru stöðugt að harðna og sakar hinn réttkjörni lögreglustjóri borgarinnar, dr. Slumm, Paul Mai’kgraf um að hafa látið handtaka lögregluþjóna, sem voru að gegna störfum sín- um á hernámssvæðum vest- urveldanna. Eins og kunnugt er vék boi’garstjói’n Beylínar Mark- graf úr embætti, en setli i lians slað dr. Stunxnx, en Rússar liafa ekki viljað viður- 'kenna brottvikningu Márk- gi’afs og sítur liann nú em- bælti á hernámssvæði þeirra í trássi við rættmæt yfirvöld horgariiiiiar. Handtökur. Markgi’af liefir gerzt all uppivöðslnsamur x skjóli rússneska hei’námsliðsins og jafnvel látið handtaka lög- regluþjóna, er lilýða fyrir- skipumun dr. Stumnis. Fyrir nokkuru hvarf einn lögreglu- bill nxeð þrenx lögrcglu- mönnum í af brezka her námssvæðinu og þykir nx sannað, að lögreglumennirn ir hafi verið lxandteknir eftii skipun Mai’kgrafs, sem ekk ert vald hefir til þess að geft út slíkar skipanir. Dr. Stumu hefir nú stefnt Markgx-af fyr ir liandtökur þessai-, en óvis er livort hægt verði að láú liann sæta ábyrgð vegna þcsi að hei’nánxslið Rússa styðui liann. Stumm vinsæll. Það hefir þó fljóllega kom- ið i Ijós, að dr. Stumm er miklu vinsælli i starfinu en fyriri’ennari líans, Markgraf, og munu um 70% allra iög- regluþjóna á hernáixxssvæði Sovétríkjanúa i Berlin óska þess að hlýða boði lians. Hins vegar er eriitt fyrir dr. Stunxm, að láta lil sín taka á rússneska liernáinssvæð- inu, þar sem hernámsyfirvöld Spvétríkjanna hafa ekki vilj- að viðurkemia mannaskiptin.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.