Vísir - 23.08.1948, Blaðsíða 4

Vísir - 23.08.1948, Blaðsíða 4
4 V I S I R Mánudaginn 23. ágúst 1948 ¥ÍSXE DAGBLAÐ Dtgefaodl: BLAÐAOTGAFAN VlSiR H/F. ttiMtjónr: Krlatján Guölaugason, Hezstefam Pálssen. Skriftrtofa: FélagsprentsmtöjunnL Afgreiöck: Hverffegötu 12. Símar 1660 (fimm Unar). Félagsprentsmiöjan kJ. IiausafiBila 50 aurar. Einstaklingsfaelsi og opinber íhlutun. Jftlþýðublaðið ræðir í ritstjórnargrein i gær J»á ráðstöfún ** Viðskiptanefndar að meina mönnum leyfi til utanfar- ar, nema því aðeins að þeir tiafi áður tryggt sér gjald- eyrisleyfi tiL fararinnar. Það er síður en 'syo að blaðið liajfi við slíkar ráðstafanir að athuga, og furðar i raipiinui eng- an, með því að hlutskipti þess hefur reynzt það aðaílega á undanförijum árum að gérast málsvari hyers konar o- frelsis. Hér-í blaðffiu hefur Jxví veriðjtjajdið frani, að ckki væri skil janiegt á hvaða lagaákvörðumun yiðskiþtancfnd- in byggi þegsa afstöði)-sina,'og fullyrða má að þau fýrir- finnist epgin. Hitt -er -al'fur sennilegt að slílc afstáða opin- h.errar nefndar verði að teljast misbeiting valds, semí yáfá- Jaust má -telja Daarjkleysu.reipa og jafnframt verður að gerá ráð fyrir að slíkt fefðfúíaíai hljóti' áð höggva iiijog nóérri .stjórnskipunarlögum hiudsíns. Oi* því að fárið éi* að ræða þessi mál, virðist ekki á- stæðuláust að víkja að. yeitingu utanfararleyfa, svo sem slíkar leyfisveitingar hafa, fíðkast nú á siðari árum. Það hefur yerið gert að skilyrði fyrir útgáfu .vegabréfs, að Tnenn sönnuðu fyrir. hlutaðeigandi yfiryþldum, að þeir hefðu greití opinber gjöld jil bæjar °g ríkis. Ekki er alls- kostar ljóst á hvaða lagahókstaf slík framkvæmd er byggð, en vel má vera að hún sé verjanleg, með tilliti til allra aðstæðna og þó einkum vanlialda á ppinberum gjöldum. Þrátt fyrir þefta hafa menn ekld þurft að gera opinber- wn aðilum grcin fyrir erindum sínum til útlanda, en Við- skiptanefndin virðist munu gera það að skilyrði fyrir ut- anfararleyfum að menn sanni íyrir nefndinni að þeir hafi brýnum erindum að gegna. Að slíkri rannsókn framfar- inni vegur ncfndin og m.etur, tivort slíkt leyfi verði veitt og þeij’, sem ekki finna náð fyrir augum nefndarinnar verða að sjálfsögðu >að sitja heima. Mönuurn befur' ekki verið Jjóst tiJ þessa að nefndin liefði svo víðtækt vald, og sýn- ist full ástæða fyi’ir ncfndina að leita umsagnar lögfræði- legra ráðunauta, áður en nefndin lætur slíkan boðskap frá sér fara. Byggi nefndin elrlci á lögum og rétti og verði úrskurðum hennar hrundið fyrir dómstólum, leiðir ekki einvörðungu af því að nefndin verður tii athlægis, heldur verður einnig að gera ráð fyrir að nefndin geti orðið skaðahótaskyld, — eða væntanlega. yílþssjóþur hennar yegna, — ef mönnum tekst að sanna að þeir hafi orðjð íyrir bcinu eða óJieinu tapi vegna leyfissynjúuar fiennar. Með þessu er engan veginn mælt bót cr menn fára að þarflausu til útlanda,en mjög hlýtur að reynasi. erfilt að meta hvort svo er hverju sinni. Slíkar ferðir hafa vafa- laust verið of margar á undanförnum árum og mega gjarn- an liverfa úr sög.unni. Viðskiptanefnd liefur í hendi sinni að' krefjast opinberrar rannsóknar, hafi hún rökstuddan grun um að menn hafi hro.tið eða farið í kringum gjald- eyrislögin og það ætti hcnni að vera nóg. 'Slík aðfcrð tíðkast nú í öllum menningarlöndum, eu engin þjóð hefur ialið ástæðu til að hanna ferðalög manna til annarra landa, né rannsaka sérstaklega hvort njenn ætla þangað í erind- isleysu eða ekki. Ilai'i þeir gcrst lirotlegir við lög, verða ]»eir að sæta ábyrgð er heim kemttr.bg eru þess dæmi að sú hefur raunin orðið. Á öllum sviðum er nú hcrt að rétti einstaklingsins og frelsi hans skert. Hyerju opinberu málgagni ætti að vera skvlt. að vcyja þegnana gegn misbeitingu válds og laga- þvingun af opinherri hálfu. I 'þvílíku athæfi getur stór- íelldur háski verið falinn. Viíji þjóðin sækja fram í átt- jna til aukinnar menningar, ríðm* henni á að einangra sig ekki um. of, með því að engin þjóð er eða getur verið sjálfri sér nóg. Margar utanferðir manna borga sig þjóð- hagslega séð beint eða óbeint og geta verið grundvölltir i'yrir auknuin atyinnurekstri og útflutningsviðskiptum, sem geta komið sér vel í gjaldeyrisleysinu. Þótt þröngt pé uiu gjakleyrinn yerður að verja Jæim forða sem til er hverju sinni á þann vcg, sem þjóðinni getur að mestu gagiri kornið. 1 dag ásúst, — 230, ^ur ársrns. Sájviuíöll.. , »ði^egi,s£æði var kl. 03,20 •^ffSt^SÍ?flseði .vorjSur.kl. 20*40. Næturrarzla. I^jgtgryörðnr cr í LyfjabúSinni Iðunni, simi 7911. -NæturJæknir er í Læknavarðstofunni, ’simi 5030. Næturakstur i nótt annast Hreyf- ill, sími 6633. Veðrið. VISIR FYRIR 35 ÁRLÍM. : í bjyjaifréttum Visis 22. ágúst cn iyrjr 35 árijgi segir meðal annars ’á þessá leið: „Enginn kvýnmaðpi*. lilustnðji. á umræður i þinginu í grer tim kósni'ngal'élt ^kf’enna. 'Un3ir. ræðuk>kin:k(>jn þó e-in* koníu og lílkdrlpn. jjj* , ....J Jónsson mymlliöggvari um Ölaf Magnússon ljÓsmýnáara,’ sem þá Við yesturströnd Skotlands er var nýselzttu* að Jfer 'i Reykjávik: 'tíj'úþ Isetgð' á hréýfingu norðaust-''..Liulff'skaniu uiwngai* *af myndrim ■ur eftir. Háþrýstisvæði yfir Ölafs 1'fan.i ú^Jjejm. Jjýsyjyntípni, jsx-m áðu£tU%fjþ,verið tekimr. þjpr um slóðir. Myndir hans* erii J>- Gyænlandi. yeðurhorfur.: Norðaustan sunis staðar stinn'ingskaldi dbgis. Léttskýjað. '"' Mestur hiti i Reykjavik i £tt um stóöir. ýfyndjr lians yru j> sið- véfíjulé'gá 'forninkár, rjöshögiín- -r ]in góðí stétlifigaiáiar^náttúrlégín* gær g» óþyipgaiðipttSS .Ijau.rnajr snrelU':- vyri43,3 stig, en minnstur hiti i,,i?fíai*.jýlafmv gr stpmurnsnillii^,- Uí'ili ££ siig. . j ui' i iðn sinni, og er þeg: Sólskin var í 10 minútur í gær al* þeir, sem menninguna spjkja, í Reykjavik. , rékarsv(fctSkðí*úlé'ga'éííHSiásÍtt j Dagbjört Bergmann, Framnesvegi 57, er 55 ára dajj. Fegrunarfélagið. A Talá stofnenda féiagsin til fegi*- unar Reykjavikunbíejar, var tim helgina komin. l)átt á 13. hundrað. Allmörg f.élög og fyrirtæki hafa einnig gerzt stofncndur og greitt 1000 króna tillag. Bogi Ólafsson, yfirkennari við Menntaskólann i Reykjavik, hefir sótt um laiisn frá cmbætti frá 1. september n.k. Boga hefirenn.. ekki.. .verið ..vettt lausn frá embættl en staða lians, sem er kennarastaðan i enskit, hefir verið aiiglýst lans til uní- sóknar og er umsóknarfrestur tll 1. stíptember. Ágóðijtn j af skemintunum og merkjasöíu f i tilefni af afmæli Reykjavikur- starfrœkt ei'u af Rússum bæjar nam tun 16 þúsund króp- .iiiannáf la þeirra haldiö 'um. Svo sem kunnugt er, efncji leyndum, en íalið, að í þeim ,félagið til fcgrunar bæjarins tíl sé um2l,Ö00 kommúmstar. ■ murgvislegra skeinmtana þann ___________ •Tag. ■h^ferri grfcÍTi sétrrd>að ?r.“ 1 Þá niátti Jtaupa ■ i ',-«(crduninhj Edinborg 'jfjfc ^guadir bollap.Ya frá 12. aurum og upp í 2 krón,itr, skv. auglýsingil r hlaðinu þciíriíui dag. Baráttusveitir kommúnista I þjonustu Rússa. Utanríkisráðherra Austur- ríkis hefir kraí'izt þess, að baráttusveitir kommúnista þar í landi vei’ði loyriter öþp. Néfnast svéitir þessar Werkschutg, eru vopnaðar og stofnaðar af Rússum til að gæta reglu í iðjuverum, sem ■^Er 1 fangabúðúm í Rússlandi Viðskipta- "eru enn um 17,000 áustur- Skömintunarstjóri befir auglýst, að I nefndin iii.fi heimilað úthlutun r'iskir stríðsfanga ' ' ' . —o—■ 1 s. 1. viku biðu finim íiienn i'á rúgmj(>!í til slátúrgerðar, þann ig, að í hvert lambsslátur fáist 2 ikg. af rúgmjöli, 3 kg. i slátur af ;,fnllprðnu fé og 16 kg. í hvert stór-'fbana t Arnliem, er 3000punda ' gripaslátur. sprengja spraklc i húsi, sem . j'þyzkí fiughérihn hafði á'ðtu* Ölvatpið í kvöM. lAr-i ■ ' - .Vcðuríregpir. 19.30 Tón- í>Tr’ ^lejkappLög úí’ ópeyettum cftir No- *>? ’ Ein merkustu samtök, sem hér þekkjast IiafíiÓMulié sÓr.lá'S cink- unnar,prðupi: „Styðjið sjúka ,til sjálfsbj,argar.“ Það er kunnara en frá þ.iirfi að seg.jp, að‘ samtök berklasjúkiinga liér á landi og rtynþar viðar eru liin merkustu sarntpk, sem bej'a þcss Ijósastan voti hye. miklu má fá áorkað, þegar hugur íylgir máli. Það er ntérri ótrúlcgt hve iniklu sanitölc þau, er almennt nefnast S. Í.B. S. eða Samband islenzkra herkla- sjúklinga, hafa getað koniið i /rámkyænjíi á skömnynn tjma. S. í. B. S. er aðeins 10 ára, cn það var stofnað 20. ágúsf 1938. A föstudaginn vpru því liðin 10 ár frá því að sam- bandið, lók til siarfa og þessa afmælis var minnzt að Reykja- lufldi, íhiiu' merka hvíldar- heimili,' sem sambandið hefir k.omi upp. Reykjalundur tók ' fyrst til starfa 1. febrúar 1945, ep þá flut.tu fyrstu v^stmenn- irnir þangað. Nú dvelja þar 44 menn, en ^ekki verður látið staðar numið, því núf' er nýtt stórhýsf að verða fuljgert að Keykjalun^i. Sámbánd islenzkra berklasjúk- linga ætlar ekki gð láta staðar r.umið við að gcra heiniilið -að ■Reykjalundj að jnerku rivahir- hcimili fyrir berkla.sjúklinga. það hefir nú bejtt. jsér fyrjr. J>vi að komið vcrði upp vinniistoí'um við öll hcrklaheilHRi á lándinu til Jiess að veita þeiin sjúkiíijgum, er .fátgyist' hafa, tinpguleika ,lil, þess Jk:u störf, .' m ~ *' "Á' Lo ára áfmælisdegi S. f. B. Si var G. stofnþing sam- bandsins «eft að Reykjalundi og' sátu stpfnþingið GOfulltrúar Irúnaðarjnanna sambandsins. Á þing þetta bauð stjórn S. í. B. S. ýmsum ráðamönnum landsins svo sem ráðherrum, berklalæknum og öðrúm þcim, er rnikil • afskipti hafa.lhaft af berklavarnamálum lands- ' ' v ' l : t J I . manna. Auk þess vörú þar hin- ir norrænu ' fulltrúár -R¥fklá- . vamasambahds Norðurlanda, sem nú Jiefir vgrið sjpfnað. Saga Samhands íslcnzkra1>erkla- sj.úkHnga'er lærdóriísrik fyrir all- an alnienriing og atorka þéirra manna, sem fremstir hafa staðið samíök u nj| 11 •>. eftii’b re$p is y e rð, Almenningur ætti aldrei að iáta undii’ höfuð Jcggjast að styrkjg þetta harfa ag góða málefrii, þeg- ar lil hans er leitað. ét Coward (plötur). 20.30 Út- J varpshljómsveitin: Lög eftlr is- i lenzk tópsklád. 20.45 l'm daginn (og v.cginu (Gils Guðmundssoji ritstjóri). 21.05 Einsöngur (ung- frú Anna Þórhallsdóttir): a) Þú ’ nafnkunna jandið (Markús Krist- •jánsson). h) Bí hi og hlaka (Maríc- j ús Kristjánssön raddsetti). c) Tvö þjóðlög: „Góða veiziu gera * inrii. — i~ ' fe skal“ j.Sofðu unga ástin mín“ (Sveinbjörn Sveinbjörnsson radd- ■setti). d) Nafnið (Árni Thorsteins son). c) • The Ri’ver’s Wispér • (Svejrih.jörn Svejnbjörnsson). 21.20 Þýtt -og endursagt (Jón Magnússon fréttastjóri)-. 21.40 Tónleikar; (plötur). 21.50 Spurn- ingnr og syör .uiji náttúrufræði (Ástvaldur Eydal licensiat). 22.00 .Fréttir. 22.05 Vinsæl lög (plöt- uj’). 22.30 .Vcðurfrcgnir. Nýir kaupendur Vísis fá blaðið ókeypis til næstu mánaðariióta.TIringið í Sima 1660 og tilkynnið nafn og heTmilisfang. S ku l d i . ~ ip ■ - *■ Höfiiðlausn hafa veriö koeðin í Drápuhlíð? -Sálfræðingui’ iiokknr- í Boston lieldur því fram að ko.ssar séu bæéjj list. og ,yís- „Kossinn er eins og hlaðinn hyssa, sein nauðsyn- legt ér’að fara vurlega með,“ segir Dr. Leo Liberman pró- fcssor í sálarfræði við SjLif- folk-háskólann. Þegar menn kyssast örfast bfóðrásin, hjíixtað sl.ær iirju- og Uuigarn- at’ titra. Þetta er atliöfn, sem ekki cr rélt að.framkvæma i, neinu lnigsunarleysi. Eg kæri mig ekki um að fá það orð á mig, að eg sé andvígur Jíossuni, segir Liebertnan. Þette cr hátíðieg athöfn sé hún gerð af réttum aðHnm á réttum tíma eða ttndir hinuvn réttu kringum- sbeðumv “Afftu” á inóíi érii nokkrar grunrivallarregíur i samþanrii við kossinn, .sem rétt er að Iiafa hugfastar. i Kai’íar og konur og^þá séi’- staklega æskufólk ver'öur að þekkja sálft sig og rannsaka m'ikvæmlega áhrif kossins á 'sála tTiL þeiira. FólL í'SoiTi er sérsiaklegæ- -iiiiiun inganæm t 1 íc'íti ávallt.,,að. takinarka nolýlíuð kossana, þ\ö fcossinn 1 gehu- Jiaft jslæm áJjrii' á það og valriið taugaæsingi. LLsk- J enriur ættu til riæinis að kunna sér hóf í ástarallotum, því þeim er meiri liætla bú- inn, en til riæmis fólki sem hefir húið í hjónabanrii í 1 mörg ár. j Rannsóknir haía leilt í ljós, að kossar uriga fölksins i Frh. á 8. s.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.