Vísir - 23.08.1948, Blaðsíða 6

Vísir - 23.08.1948, Blaðsíða 6
V I S I R Mánudaginn 23. ágúst 1948 € ■■ '■ ■ ........... 5 VÍÐSJÁ = 1« ■ I" r-' c Framh. af 4. síðu. lengjast eftir því sem dagur- íinn lengist. Umhverfið hefir ■einnig sín áhrif og er oft hægt •að skapa meiri unun með þvi að bæta kringumstæðurnar t. d. er vitað að ilmvötn og J)ví um líkt hefir örfandi á- Tirif. Það sem verður að leggja mesta áherzlu á, er að Tcossinn glatar öllum sinum nnaðssemdum, ef sálarlífinu •er misboðið með honum og hann hefir slæm áhrif á taugakerfi aðila. Það er ekki nægilegt að kyssast, heldur verður liugur að fylgja máli og hugsað um tilgang þessarar hátiðlegu athafnar, sem er snar þáttur i ástarlífi mannanna. Til kaups óskast erfðafestuland i nágrenni Reykjavíkur. Brandur Brynjólfsson hdl. Sími 7324. Hjón, sem ,taka vildu að sér forstöðu liressingarhælis í grend við Reykjavík, fyrir allt að 10 vistmenn, svo og til þess að annast lítilsháttar búrekstur í sam- bandi við heimilið, sendi umsóknir sínar ásamt venjulegum upplýsingum til skrifstofu ríkisspítal- anna fyrir miðjan september n. k. . Reykjavík, 18. ágúst 1948, Stjórnarnefnd ríkisspítalanna. i ! i A u g I ý s i n g /#*« l'7e).vA' ipitatt €»íts tl ttast tttMtliÖ 11 tttt titÞÍittrtl - ivtjftl Viðskiptanefndin hefur ákveðið að kalla inn til skráningar öll gildandi gjaldeyris- og innflutnings- leyfi, sem fela í sér greiðslu í dollurum. Fyrir því óskar nefndin eftir að allir þeir, er slílc leyfi hafa í höndum skuli senda þaii skrifslofu nefndarinnar, Skólavörðustíg 12 fyrir 1. sept. 1948. Leyfunum skulu fylgja skriflegar upplýsingar, um hvaða ráðstafanir hafi verið gerðar gegn leyf- um þessum og ef bindandi lcaup hafa verið fest skv. þeim skulu sannanir fylgja. Eftir birtingu auglýsingar þessarar eru allar ráð- stafanir til vörukaupa gegn umræddum leyfum óheimilar, og eftir 1. sept. 1948 er óheimil greiðsla og tollafgreiðsla gegn leyfum þessum, iiema á þau sé stimplað að þau liafi vei’ið slcrásett á ný. Reykjavík, 20. ágúst 1948. Viðsfi spítttt t>fn ditt HAND- KNATTLEIKS- STÚLKUR ÁRMANNS. Æfingar í dag. Eldri deild kl. 7. Yngri deild kl. 8. SUND- ÆFING VERÐUR í SUND- laugunum í kvöld kl. 9 e .h. í. R. FRJÁLS- ÍÞRÓTTA- MENN K. R. Rabbfundur kl. 9 í kvöld í Café Höll, uppi. Olympíuför. um deildarinnar hér meö boö- ið á fundinn. — Nefndin. Knattspyrnumenn K. R. Æfingarí dag. Kl. 5.30—6.30 4. og 5. fl. Kl. 7—8 meisara, I. og II. fl. Áríðandi að allir mæti. Þjálfarinn. Frjálsíþróttamenn K. R. heldur áfrarn á íþróttavellin. um í dag kl. 6. Drengir í dag, stúlkur á morgun. VÍKIGNAR. 4. fl. æfing í kvöld kl. 6l/2 á Víkingsvellin- um. Mætið allir. Þjálf. HÚSNÆÐI vantar konu með 8 ára dreng, Góö um- gengni, skilvís greiðsla. Hús- hjálp eða önnur vinna kemur til greina. Tilboð sendist vísi, merkt; „25 ágúst“. (379 ÚNG skrifstofustúlka óskar eftir herbergi sem næst miðbænum. Stigaþvott- ur kemur til greina. Tilboð, merkt; ,,Siöprúð“, sendist afgr. blaðsins fyrir miðviku. dagskvöld. (395 LYFJAFRÆÐINGUR óskra eftir góöri stofu eða 2 samliggjandi herbergjum 1. okt. (annað má vera lítið). Tilboð sendist Visi, merkt: „Lyfjafræðingur“. ■ (385 STÚLKA óskar eftir her. bergi í austurbænum strax. Uppl. í síma 3767 næstu daga. (390 ROSKINN handverks- maður óskar eftir konu eða stúlku til að hirða um heim- ili sit. Uppl. Þverholti 18 H. RENNILÁS seðlabudda með pehingum 0. fl. tapaöist s. 1. föstudag vestur í bæ. Skilvís finnandi skili henni á Kaplaskjólsveg 60. (380 STÓR víravirkisbrjóstnæla tapaðist s. 1. laugardag á leið- inni Reykjavík að Valgarði við Silfurtún. Skilist vinsaml. að Valgarði eða Nönnugötu IB, Reykjavík. Fundarlaun. (391 HJÓLKOPPUR hefir fund- izt. Uppl. í síma 1326. (393 KARLMANNS reiðhjól í óskilum. Uppl. í síma 6223, frá kl. 11—2. 394 ÞÚ, sem tókst þríhjólið við Karfavog 11 á föstudags- kvöldið, ert beðinn að skila því á sama stað fyrir mið- vikudag annars verður lög- reglunni gert aðvart því að það sást til þín. (386 FÓTAAÐGERÐASTOFA mín í Tjarnargötu 46, hefir síma 2924. — Emma Cortes. Ritvélaviðgerðir Saumavélaviðgerðir Áherzla lögð á vandvirkm og fljóta afgreiðslu. Sylgja, Laufásveg 19 (bakhús). Simi 2056. HREINGERNINGA. STÖÐIN. — Vanir menn til hreingerninga. Simi 7768. — Pantið í tíma. Árni og Þor- steinn. (256 GÓÐ barnakerra óskast. Barnavagn á háum hjólum til sölu. Simi 2834. (396 TVÍSETTUR klæðaskáp- ur til sölu. Húsgagna og fatasalan, Lækjargötu 8 (Skólabrúarmegin). (3S9 AMERÍSKUR smoking, á frekar þrekinn meðalmann, til sölu. Húsgagna og fata- salan, Lækjargötu 8. (Skóla- brúarmegin). (388 DÚNSÆNG og svæíill til sölu á Hverfisgötu 69. (394 BORÐSTOFÚBORÐ, meö tvöfaldri plötú og fjórir stól- ar til sölu. Húsgagna og ' fatasalan, Lækjargötu 8. (Skólabrúarmegin). (387 GÓÐ stúlka óskast hálfan eða allan daginn. Gott sérher- bergi. Uppl. Marargötu 6, efri hæð.___________________(383 2 KOLAKYNTIR miöstöðv. arkatlar, 2 ferm., til sölu í Sörlaskjóli 1. (392 NÝKOMIÐ að vestan fiður í yfirsængur, undirsængur, kodda og púða. Von. Sími 4448. _______________________(3£f SUMARKJÓLL nr. 42 til sölu. Tækifærisverö. Miða. laust. Til sýns Hótel Vík nr. II, kl. 6—7 í kvöld. (381 VIL KAUPA saltaða og sígna gráslepppu og skötu. Ingimundur Guðmundsson, Bókhlöðustíg 6 B. (238 STOFUSKÁPAR, bóka- skápar með glerhurðum, borð, tvöföld plata, komm- óður o. fl. Verzl. G. Sig- urðsson & Co., Grettisgötu 54- —______________(345 PLÖTUR á grafreiti. ÚL yegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir* vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). Sími 6126. KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karL mannaföt o. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstíg 11. — Simi 2926.(588 HARMONIKUR. — Við höfum ávallt litlar og stórar harmonikur til sölu. Viö kaupum einnig harmonikur háu verði. Verzl. Rín, Njáls- götu 23.(188 KAUPUM og seljum not. pð húsgögn og lítið slitin jakkaföt. Sótt heim. Stað- greiðsla. Sími 5691. Forn- verzlun Grettisgötu 45. — TIL SÖLU dívanteppi, 2 armstólar, borð, hjónarúm meö fjaðramadressu, beddi, ljósmyndavél (6X9) með filmum og ljóslækninga, lampi. Uppl. Þverholti 7, III. hæð. (366 CG.&w-nufkt, — TARZAPy — . 230 Þá kpm T'arzan til skjalanna, bægði „Al.irei að drepa skepnu, nema af „En liér eru flikur, sem henta betur Norma skipti um flikur, en siðan ÞýsSit Normu biirtu. nauðsyn,“ sagði liann. i frifmskógimim:“ héltlu þau af stað til kbfa Tarzans.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.