Vísir - 31.08.1948, Blaðsíða 4

Vísir - 31.08.1948, Blaðsíða 4
V I S I R líri^adagHm 31. ágsst 1948^ VfiSXK DAGBLAÐ Dtgeíandi: BLAÐAtJTGÁFAN VISIR BE/Fg Kitatjórar: Kristjðn Guölaugason, Hersteiim Pátaaoo. Skrifstofa: Félagsprentsmlðjuunt. Afgreiðala: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fiuun tfnur). FéiagsprentsmiSjan JLf. lamaiah 60 aurar. Rvað gerir stjórnin? ## Rússa. fSANDQLPH CHURGHILL (u.P.) : er // 'íu- Titös myndu aftur taka upp Iraráttu sína í f jöllum og sfcoglendi f Júgósiævm. Það myndi.þýSa, aö Bússar gætu íkoinið Grikkjum i opna ^skjöidu og: veitt Virká-aðstoð uppreistarmönnum Márkos- ar. Þetta inj'ndi válda ótta og I skelfingu meðal allra jjeii-ra Parisarfxéttir frá ■ áreiðan- þörfuni slnuar eigin'þjóðar,! þjööa, sem nú eru i ómjúk- legum heiinildúm benda til hefir skapað örðugléika, seni('um höndum Rússa Þfetta þess, að Rússar hafi á tak- ef iil vill væri unnt‘a‘ð drága, einnig vera fremur teinum Öfiugan her og flug- úr með oinhverjii ævintýri i þægj|eg hernaðaraðgerð lier á landamærum Ungverja- ulaniýkismálum; . Rússa, sem myndi auka vald .landsj Rumeniu og Júgó- E>ví hefir oft verið haldiíV þcirra og mátt til jþess að slavíu. laliðer, a‘ð nieð þessu ivam í þesstim greiiiarfliikki, skelfa, án þess að eigaá hættu vilji stjórnin í Moskva láta til aö ekki nnúii'Rússúr þtira-að'styrjöld'við Bándafikin. 'skarar skriða við Tito fvrr cgna til þriðju hehnsstyrj-!‘ En yrði j)etta svo airðvelt c'a si ai. i aklariúnar, meðan Bándsí- ^ússum? Enginn ma'öur í Ekki leikur neinn vati a* lík jamenn éinir liata eriika- \restm'-Evrójíii kann við Tito þvi, að ráðailienn í Ivreiid iiamleiðslu á kjMribikti- eða aðferðir jiær, er liann TLetta er spurning sem oft heyrist nú manna á milli. * Landsmenn eru að vonum þnngt liugsandi um hag sinn nú, þegar aflaleysið á síidarvertíðinni og sívaxandi verðbólga virðast ætla að sliga: átvifínuveginá'j lánsstofn-t anirnar og. fjárhag hins opinbera. -Það'-er því engi furða kunni að vonasl til þess atðvSþi'ÖngjHmii; En styrjöld jjgjjj^ En nær allir hafa nú þótt menn spyrji hvað ríkisstjórnin ætli að gora til þess-að ná þessu takmarki sínu með g»gnf Tito myndi vera ger- næmarj skilning á herfxæði- afstýra efnahagshruni og atvinnuleysi á næsta-ári. jýmislegnm blekkingum, ó- ( satnlega annars eðlis. 11ún • j-egUin nauðsynjum, en þeir Það skal eigi dregið í efa, að stjórnin sé þegar farin heinum þvingunum táSá valdi. fnyndi vera eins konar f01'". fíöfðu á þeim dögum, er Hltl- að athuga þær ráðstafanir, setti gera þarf á- haus'ti- kom-j-Þó':'beiulir ýmislegt til þess, leikurað þvi,- sem seinna yrði, ier byrjaðj- herför sína um anda. En ekki sakar þótt á ]iað sé bent, að nú er ekki nemá áð Rússar vilji síður nú beáta u svipaðan háft og Hiller varjEvrópu. Ef svo færi, að Tito stjórnin liafi frumkvfeðið að því, aö viötæicar og hæfar tilíögúr verði lagðar fyrir í þingbyrjun. Ef horgara- j vafalaust' finna lil þeasV að ir sig heiminn. Og eitt af því- flokkarnir Sem starida að núverandi ríkisstjórn ætla séi' þeinii lrafi imiatekizh erletídis, að halda áfram samvinnunni um stjórn landsins, vei’ða og heima fyrir fliina þeir þeir hið skjótasta að köina sér safnan uín gagngerar ogetíepast til öryggis. Öil áform einbeittar ráðstatanir til viðreisnar fjármálum o'g-atvinnu1- j jþeiura uin að ná tökiwn a rekstri þjóðarinnar. Al'koma landsmafína á næsfa ári evj Vestnr-livrópii me# uudir- uridir því komin, að liægt vcrði að lialda sjávarútveginiim ferli- og, áróðri Jia-fa að engu í fullum gangi, en aðalvértíðin hefst um næstu áramót. I' oaðið. Tito, sem uifí éitt skeið þetta skiþti þarf varla að báast við því, að' þingið geti var uppúhald Ivrcml-manif- Jialdið öllu ofan sjávar með því að taka ábyrgð á fisk- anna, hefir ncitað að leika verðinn. Ötrúlegt er að hægt sé lengur að leika slíkan hlulveffe Qtrislings, látið um- skollaleik.-Énda munu flestir þingmcnn farnir áð sjá að vandanir þeirra eins og vind afleiðing slíki’ar ráðsméimsku getur ekki orðið nema á um eyrun þjóta. Aðiár komm- einn veg —- ríkisgjaldþrot og. algjört fjármáláöngþveiti í- úttistáflokkar eru eins og landinu. (liál'fruglaðir á mismurtimun Ef takast á að- forð&shþau stórkostlegu vándræði scm a ufídiHægjuhætti þeirra og framuridan eru, vferður ríkisstjorriin ög flokkarnir áð(' sjálfstæðisviðleftni Titos. Og imdii'búa málin méð skjótleilt og á þann hátt köma í 811 staðreynd, að rússnesku vcg fyrir að þingið sé máuuðum saman óstarfandi þegarjstjórnkini hefinmeð öttu miá- mest nauðsyn er á að það láti liendur standa fram úr tekizt að sjá fyrir brýnustri ermnm. Erfíðleikarnir scm að steðja verða ekki sigraðir Jiicð -neirini' einstakri ráðstöfun.'Tíl. þess er ástandið orðið of flókið cftir víxlspor og verðbólgu margra ára. Ráð- stafanirnar verða áð ná til margra greina þjóðlífsins og aðgerðirnar verður að samræma með það eitt fyrir auguln áð fjármál og atvinnuvegir þjóðarinnar komist á heil- Iirigðan grundvöll; Þess vegfía er engin f'rirða þótt menn spyrji nú: livað gerir stjófnin? u Blettur á borginni. ndanfarið hefur mikið verið rætt um fegrun hæjarins og naúðsýn á sfofnun félhgsskapár í því skyni. Eri1 silwi 'tSSSÉf. NiétuHæknir er •sem myndi gera slíkt fyrtt- fæ.ki gróðavænlegt fyuir KremLmemi væri, að Vestur- veldin nivndu sýna Tito miklu minni samúð en þáu sýndu dr. Schusclinigg og dr. Frámli. á 5. siðu. VIS FYR1R Z5 ARUM. í bæjarfréUum Vísis fýrlr 25 árum voru m. a. þessar frétta- Benes, er þeir urðu fyrir svip- ';ldaösur: „Á Arnarlióli er nú ver- uðurii bardagaaðferðum Hitl-,ið að «rafa f>1‘ir hkneski Ingólfs • ■ . ... Arnarsonar. Eru gamlar bæjar- ers a sinum tima. .... rustir þar sem grafiíy er, og hefir Vist er um það, að Slalin þar fundisf'brót af skærum og hefir nógan he.imaðarmátt til einn sitfurpeningur, „sleginn" þess að hertaka allar liern- i 703, einnig þrír vaðsteinar, með aðarleg*. mikilvægar sam- klö»PuSum skorum allt 1 krm- göngustöðvar Júgóslavíu — Ekkert nema ihlutun banda- rnanna gæti hindrað hatm i þvi að komast að Dal- Uiatiustíönd á fácimnn vikum, jafnvel þótt skærulið- Gizka. smnir’ á, að það séu göitiut reislu-lóð“. „Til Græntands fer í haust Sig- íirðnr SigUrðsSon, forseti Búnað- arfélagsins. Hefir danska stjói-n- in ráðið haniv til þess og á hann þar að atiniga landbúnaðarskil- yrði.“ 1 dag er þriðjudagur 31. ágúst,, 244. dagur ársins. Sjávarfiill. Árdegisl'læði var kl. 3.40 i nótt, eri síðdeglsflæði verðbr kl. 10,15 í dág. Næturvarzla. Næturvörður er i Ihgólfs Aþói- jjéim setíi tím þetta inál ræða, gleýtnist venjutega- einn híéttur á bænum, sem ekkL verður áfmáður þótt reist ye’rði listíiverk í skemmtigörðnm eða háðstaðir • teknir í riötkun. Þessi bíéttur á bænum ér sá 'hóþiir sjúkra öfi drykkjuvésáliúga, sém r'eikár betfandi'f úm' nokki’ár rtðál- götur hæjái'ins óg á' Hvcrgi höfði sinri að RMÍái; Þétla éé hldttur á bæjarfélaginu. Áfcngisvarnarriefnd hefúr fýrir nokki'iim dögum vakið enn á ný athygli á þessu vanda- iriáli og koniið riieð tiilögú' í því' éfrii. Éri'malaleitato herinár virðist lítill gaumui’ gefinn af ýfirvÖldunum. : Það má furðuléjgt feljaslt íið j’fii’vÓkl hæjaéinsý séfn nndanfarin ár hafa haft óhemju tnikið fé til umráðál sknli ekki fyrir löngu hafa gert raunhæfar ráðstafanir 'lii að hréinsa drykkju-rónana af götrim Iiæjarins og koma ]>eim ú hæli. Þar eiga þeir heima. Það er langt fyrir neðan virðingu bæjarins að lúta viðgangast ár eftir ái’, að svelt- andi heimilislausir drykkju-vesalingar reiki um aðalgötur hæjarins i stórhójnim án þess að nokkuð sé að gert. Þetta er ljótur blettur á bænum, en hann verður eklci af honum Jiveginn fyrr en yfirvöldin gera skyldu sína áð sjá fórn- íirlönibum ofdrykkjunnar fyrir hælisvist. i LæknavarristblHítttij,' simi, ÖÖI30. NæUirakstnr í nótt aunast Mroyf- ill, símir6ö33. VeSrið. 5Jjlli ÍSlSuids og. Bretlandseyjá er’ lðegðarsvæSi á tireýl'ingu hbrðt- austur eflir. — Veðíirhorfur >. fyrir Faxailóa; Norðaustan og norðan gola eða katfli,; vííja Jétþskýja^ í júlímánuði lentu ftugvélar 1103 sinnum á Iteykjavikiirflúgvelli, þar al' lentu i'lúgvélár séiii sUindá f&'rþégafTug innanlands 087 sinnum, milli- lándáflugvélar 40 sinntim og kennslu- og einkufiugvétar 430 sinnum. Alls ferðuðust i þe.ssum eina mánuði 8349 flugfarþegar um Keykjavikurflugvöll. Barna.skóJa . ;l . ,-liefir verið ákvpðið að rei§a i Langhqltsliverfinu og er verið iuð fullgéra telkningár áf lion- :uffl. t’iáðgert ér að sköli þessi ráhii 540 börn ogíaS smiði lians geti hafizt í liatisL s; Útvarpið í kvöld. i' . 19.25 Veðurfregnir. lö;30 Tón1- leikar,:, Sigaxirudög.(plötun). 20.20 rúina klukkustíírid. Bandalag ísl. listamanna heldur hóf að'IIótel Borg laug- ardaginn 4. sept. næstk. í tilcíni af' opnun norrænu líssýning'ar!- innar, seni öpnuð verður í Hvík þanndag. Vörubifreiðastjórafél. Þróttur lieldur i'und í liúsi félagsins við Rauðarárstíg í kvölxt kl. 8:30. Hætt verður um samninganu. (Hannes 'Jönsson 'félagsfræðing- ur). 21.00 Tónteikar: Ðurnky-frí- óið eftir Dvorák (plötur). 21*25 Upplestur; Vestur-islenzk kvæði- eftir Svein E. Björnsson og Pái'. S. Púlsson (BjöLh' Gxfð'rnúndssbft' frá Fagradal les). 21.40 Tónleik- ar: „I)auðraeyjan“, symfóniskt- ljóð eftir Hachmaninoff (píötur). 22.00 Fréttir. 22)05 Djáásfjátlturi (Jón M. Arnason). 22.30 Veður- fregnir. Bókbindarafétag Reykjavikur hélt fund nýlega og var þar samþýkkt einróma að scgja upp gilihiinli k'járásamniiigum við atvinnurekendur, en þeir eru út- riinnir þann 30. septembcr n.k. Síiaarvérksmiðjan í Örfirisey. Á- bæjarráðsfundi, sem haldlnn var nýlega, var gengið frá upp- kasti að stói'nsamningi viðvKvékl úlf b.f. um sildarverk.smiðjuna, ,sem fyrirhugað er að reisa i‘Ör- firisqy. Stofnfé verður 3,5 niillj. kr. og leggur bærinn i'ram tvo fiinmtu liluta, eða 2,1 millj. kr. dg KveídiMfur 1;4 mijlj. kr. —. Stjórn verksmiðjunnar vep'ðt líiinin menn og kjösi bæj^rráð, þrjá en Kveldúlfur tvo. Sáinnings- uppkást þetta- verðxlr væntahléga •rástt' æ ntés'fa bæjarsfjóiáiárfiindi. |)! tinJöiruöö

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.