Vísir - 31.08.1948, Blaðsíða 8

Vísir - 31.08.1948, Blaðsíða 8
LESENDUR eru beSnir að athuga að smáaugiýs- I ingar eru á 6. síðu. Næturlæknir: Sími 5030. — Næturvörður: Ingólfs Apótek, sími 1330. Þriðjudaginn 31. ágúst 1948 r* stjórn í Frakklandi. Fær að líkincium traustsyfir- lýsingu þigigsins í dag. Sr”"”—' i’ i. jtiillh ii_.n^ :: j Robert Schuman, einn að- al forystumaður Kristilega demókrataf lokksins, hefir tekið að sér stjórnarmyndun í Frakklandi eftir miklar umræður og þóf. Hefir staðið í miklu slappi um stjórnarmyndun þessa, allt frá því að André Marie varð að fara fá völdum, en áður liafði Ramadier eynt að mynda stjórn. Enginn vildi fúst við f jármálin. Mestn erfiðleikarnir voru á stjórnarmynduninni vegna þess, að menn reyndust svo ófúsir á að taka að sér em- bætti fjármálaráðherra, eins og nú er í pottinn búið, enda bafði Sehumann neitað að taka að sér það einbætti í fyrjrlmgaðri stjórn Rama- diers og í stjórn Marie. Að lokum gat Schuman til- kynnt Vinccnt Auriol Frakk- landsforseta, að hann gæti tekið að sér stjórnarmynd- unina og mun maður að nafni Le Turneaut gegna því starfi, en hann er af sama flokki og Schuman. B jartsýnn, 'þrádt fyrir allt. Schuman sagði við blaðamenn hann væri hinn bjartsýnasti um framtíðarhorfur á Frakk landi, en fréttamönnum RBC og fleiri blaðamönnnum i( Paris ber saman um, að þetta liafi verið erfiðasta stjórnar- myndun síðan stvrjöldinni Iauk', í viðtalj í gær, aðv Alþýðusam- bandið .... Framh. ai 3. síðu. þess, að verkamaðurinn greiði fullan tekjuskatt af vinnu sinni við eigið hús, þó jiað sé unnið i eftirvinnu og næturvinnu. Þetta þykir kommúnistpm ágætt, því’ eftir þeirra kenningu iná enginn eignasl neitt. Og hvar er sluðningur kommúnista við verkamannabústaðina? Eg liefi ekki orðið Iians var. Hvar er barátta koinmún- ista fyrir því, að verkamenn bafi sama kaup fyrir sömu vinnu hvar sem þeir eru bjú- settir í landinu? Það er þó sanngirni. Eða að rétt lilut- fall myndist milli launa verkamanna og annara launamanna, svo og yfir- manna? Nei. Eining komm- únista nær ekki til þess. Þeir vilja etja verkamönnum gegn atvinnurekendum, og verka- mönnum hverjum gegn öðr- um. Það er þeirra eining. Sjálfstæðisverkamenn geta ráðið mililu á næsta Alþýðu- sambandsþingi, með því að kjósa fulltrúa úr sinum H-vi.-i nllsstaðar þar, sem þvi verður við komið. En annars styðja þá menn, sem ganga ekki á mála hjá kommúnist- um. Þá verður einræði og sviksemi kommúnista kné- sett. Og þá þurfa verkamenn bvörki að óttast gengisiækk- un né atvinnuleysi. Yerkamaður. JFÆ reéswr steltíhtís. Ferðafélag- Akureyrar er langt komið með að reisa sæluhús við Laugafell, norð- ur af Sprengisandi. Getur sæluhúsið rúmað 40 —50 manns, þegar það verð- ur fuHgert, en stærð þess er 14x24 fet. Er nú langl komið að smíða það. Skammt frá eru heitar laugar, svo sem jiafn fellsins gefur til kynna og verður húsið hitað með yatni úr þeim, er fram líða Stundir. Sæluhús þetta er á vega- mótum, því að hjá því liggja ýmsar leiðir milli Norður- og Suðurlauds. Má ætla að það verði fjölsótt á næstu árum. Fjárskípti fyrlr dyrum. Fjárskipti eiga að fara fram á bessu hausti á svæð- inu frá Héraðsvötnum vestur að Miðfirði í Húnavatnssýslu. Þetta leiðir til þess, að Húnavetningar verða að fara í göngur þrem vikum fyrr venju og verður fé þeirra og Borgfirðinga á Arnarvatns- heiði réttað á fimmtudaginn, 2. sepíember. Féð verður réttað við Réttarvatn á heið- Um 90 listamenn sýna á íHaroir IrægusftB lisfauBenn í^ortlairiaiMfa faka þátf s benni. Norræna hstsýnmgin verður opnuð í Reykjavík á laugardaginn kemur kl. fulltrúi Finna, eru væntán- legir til íslands á morgun. Listaverkin eru öll komin til íslands og er nú uiinjð að því að koma málverkun- 2 e.h. og mun forseti fs-Umi fyrir i Sýningaskálanum lands, Sveinn Björnsson, opna hana. Nærri 90 listamenn frá ölium Norðurlöndunum nema Islandi sýná þarna listaverk sín, málverk, liögg- myndir og svartlistarmynd- ir Svartlistarmennirnir eru flestir, eða 50 að tölu, þai næst málarar, 25 talsins, og 12 myndhöggvarar. Sýningin verður i Lista- mannaskálanum, en sökuin rúmleysis þar geta íslcnzkir listamenn ekki tekið þátt i -sýningunni. — Ennfremur verður að tvískipta henni og verður og hengja þau upp Þetta verður verkunum þegar selt komið einkaeign ytra. sölusýning, og Eg hefi nú yfirgefið minn gamla stað á fjórðu síðu blaðs ins og faert mig hingað „aflur á“, eins og til að verða rúsín- an í pylsuendanum, svo sem cinn prentarinn sagði, þegar hann frétti, að þessir flutning- ar stæðu fyrir dyrum. * Það eru ekki allir, sem geta flutt um þessar mundir, þótt þeir liafi hug á þvi af einhverjum á- •stæðum eða aðrir vijji, að þeir mmm Notið sjóinn og sólskinið, mætti standa undir myndinni af þessari fallegu stútku, er stendur niðri við ströndina. En nú fer víst hver að verða síðastur. , , þoki um-.set. Nú, en ef maður er malverkasýningin ekki alveg útskúfaður úr þjóðfé- fvrst, sem stendur yfir um lagimi, ætti að vera liægt að koma hálfsmánaðar skeið. En að Ilvi svo fyrir nieð samningum, að þvi búnu verður höggmynda- "'aSur 1,lcSi flytja lierbergja milli HRAÐKEPPNISMDTIÐ Fram og Ár« mann í úrsiit- um. Hraðkeppnismót í útihand- knattleik kvenna hófst í Hafnarfirði á sunnudag. Mótið átti að hefjast á laugardaginn en því varð að fresta vegna óhagstæðs veðurs. í fyrrad. liófst mótið með kcppni milli Ármanns og í. R., er lauk með sigri Ánnaniis 3:0. Strax á eftir kepptu Haukar við F. H. og báru Haukar sigur úr býtum 3:1. í fyrrakvöld kl. 8 keppti Fram við Hauka og vann þá með 4 mörkum gegn 1. 1 gærkveldi kl. 8 átti Ar- inann að keppa til úrslita við Fram, en Fram er íslands- inni, sem margir kannast viðjmeisari i handknaltleilc og svartlistarsýningin opn- uð og stendur hún yfir i jafn- langan tíma. Samanlagt sténdur sýningin því yfir i mánaðartínia, eða rösklega það. 5 I hópi liinna norrænu listamanna verða ýmsir með al þekktustu og beztu lista- manna, sem nú eru uppi á Norðurlöndum. Hér er þvi um gagnverka sýningu að ræða, sem öllu listunnandi í sama Iiúsinu eða inilli hlað- siðna í cinu og sama hlaði. Þess vcgna licfir mér nú fekizt að komast Iiingað. Engu skal.eg þó lofa cða hóta um það, að eg verði .hér eilífur augnakarl. Eg geri meira að segja fastlega ráð fyrir því, að einhver ókyrrð fari að koma í mig eftir nokk- ura mánuði og mig langi þá til að leita.mér nýrrar vistarveru. En hvað bíður síns tíma. En nú er bezt að hætta þessu úr kvæðinu. Slátrun á svo að verða lokið á fjárskiptasvæð- inu fyrir 20. septembcr, en líflömb verða fengin af Vestfjörðum. kvenna. En úrsíitin urðu ekki útkljáð og leiknum lykthði með jafntefli 2:2 eftir fram- lengdan leik. í kvöld keppa félögin aftur. fólki ér fengur að sjá. Tala Þrugli og komast að efninu. Hér listamannanna skiplist I>ví liggur fyrir íranian mig bréí frá nær jafnt milh landanna, | annars: f>Mér er spurn, hversu enda hefir það verið föst ^ ]engi eigi að dragast, að tekin venja að gera þeim jafn hált i verði niður renna sú, sem sctt undir liöfði eflir þvi sem við var utan á húsið Kirkjustræti vei'ður komið. fjögur i vor, þcgar byrjað var að T, ... , „ , , . hreiiisa til á efstu hæðum þess, FuIUruar verða fra hverju ]jeim scm cldurinn ]ek verst rélt Norðurlandanna, tveir frá fyrir siðustu áramót? Danmörku en einn frá hverju hinna landanna. —- FuIItrúar Svía og Norð- manna komu til landsins í gær, en þeir eru Axel Re- vold prófessor frá Noregi og > Lasse Johnsonlistmálari frá Svíþjóð. Annar fulltrúi Dana Henning Pedersen, var kom- inn hingað' áðúr, en Ilinn danski fulltrúinn, svo og Það eru vikur og mánuðir -síðan eg hefi séð nokkurn mann við vinnu í rústunum og verður vist ekki átt við þær meira í bráð. Samt er þessi hættulega renna utan á húsinu — Kirkjustrætismegin — og virðist eiga að verða vegfar- endum ævarandi augnagaman. * Eg skora nú á þau yfirvöld, er þarna eiga hlut að máli — eða eigendur rústanna, iiverjir sem vera kunna -— að þeir fjarlægi margnefnda rennu, því að hún verður hættuleg áður cn varir. Henni er svo lauslega tyllt, að hún géturi dottið ofan á einhvern vegfaranda, þegar vetrarvindar fara að skekja hana eftir nokk- urn tíma. Eða á að bíða eftir .því, næð 42 farþcgs að ,hún cletfi hÍálparlaust og taki . einlivern bæjarmann meo ser i Hekla er væntanleg lnngað fallinu?« Já> ilvernig væri að at- aftur annað kvöld kL ö. ]Uiga þetta?1 Hekla til Hafn- ar í morgun. Skymasterflugvélin Hekla ór í morgun kl. 8 til Pre;i. íkur og Eaupmannahafnar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.