Vísir - 31.08.1948, Blaðsíða 7
Þriðjudaginn 31. ágúst 1948
V I S 1 K
%
lOOOOQQQQQQQtXJQQOQQQQQQQCXXXXXXXKXXXXXXKXXKKKXXK
an. Þessi orð sýndu, að enn var einhver von. Hann tók
um rýting sinn og sverðhjöllu, til þess að ganga úr skugga
um, að hægt væri að bregða báðum án tafar. Mennirnir
tóku byrði sína upp aftur og stauluðust áfram, unz þeir
voru komnir all-langt út á torgið og voru stuttan spöl frá
Páfagarði. Belli fylgdi þeim fast eftir, en myrkrið og
þokuslæðan frá Tíber skýldu lionum.
„Jæja, látum hann hérna. Ertu tilbúinn með rýtinginn?“
„Hver er þar?“ hrópaði Belli hátt, eins og þar væri
varðmaður á ferð. „Nemið staðar og gerið grein fyrir
ykkur.“
Ekki þurfti meira til. Mennirnir slepptu byrði sinni
og tóku til fótanna. Bellí þurfti ekki að óltast, að þeir
gerðu honum ónæði frekar.
Andartaki síðar laut hann yfir Andrea og tók um slag-
æðina en fann engan æðaslátt. En þá andvarpaði Andrea
skyndilega og stundi sáran. Bellí spratt upp og hljóp að
varðmannabyrginu við Páfagarð, þvi að einn gat hann
elcki veitt Andrea neina aðstoð.
„Orsíní höfuðsmaður, vinur hertogans af Vanlentínó,
hefir orðið fyrir árás,' sagði ahnn við svissneslca varð-
manninn, sem varð á vegi hans. „Hann liggur deyjandi
liér úli á torginu...“
Hann fékk þegar marga menn i lið með sér, sem báru
Andrea inn í varðmannaskýlið. Bellí kvað árásina hafa
verið gerða vegna vinfengis, sem Andrea væri í við gifta
konu og létu varðmennirnir það gott heita. Síðan bað
Belli þá um að ljá sér börur og menn til að bera Andrea
heim til Sandeós, því að það mundi vekja minna umtal en
ella, ef liann andaðist þar.
En þrautir Bellis voru ekki á enda, þótt honum tækist
að koma Andrca í rúm á heimili Sandeós. Hann varð að
stökkva á brott sæg þjóna, sem safnaðist að dyrum her-
bergisins og biðja Sandeó að fá að stunda sjúklinginn
sjálfur.
„Eg lield, að eg ætti frekar að þjönusla hann, vinur
minn,“ sagði prestur.
„Ilvað biður síns tima, faðir. Eg ætla fyrst að hyggja
að sárinu.“
Hann fékk prestinn til að fara út, færði Andrea síðan
úr niður að mitti og þó sárið. Honum leizt illa á það, þvi
að hann' þóttist lieyra loft þrýstast út og inn um það," er
Andrea dró andann.
„Rýdingurinn liafði snert lungað,“ hugsaði liann. „Þá
cr sáralitil von.“
Síðan reif hann skyrtu Andreas i ræmur og bjó eins
vandlega um sárið og lionum var unnt. Andrea var nú
með nokkuvri rænu og andaði mjög ótt. Belli hristi höf-
uðio, er liann fann hve lijartslátturinn var ör. „Hann er
búinn að vera, ef hann fær hita,“ sagði hann við sjálfan
sig.
Kröfur þier. sem' staða Bellis gerðu til hans, liöfðu
crðið lii þess, að hann háfði kynní sér sár svo vandlega,
að þekking hans á þvi sviði stóð elcki að baki kunnáttu
lækna, en á þeim hpfði hann enga ti ú, því að hann hafði
oft séð hi'pustustu'pnrnn þiðíi lægra 'hlut fyrir smáskein-
um. Hinsyegar virtvtst þcir oft Uá sér, 'sem 'voru illa sárir
og nufu cngray læknishjálpnr. Bellí yissi ekki, af Iiverjú
það stafaði, en það jók að minnsta kosti trú hans á getu
sinni.
Þegár Ivann var 'búinn að hagræða Andrea svo sem hann
gat, settist 'nann við beðinu óg beið átekta. Eftir nokkura
bið lank Andrea upþ augunnm og sfarði á Bellí. ,,Hvar
'ér’" cg''“ íSlundi liánhv
Bél'i 1-a'ð liánn úih ao hda sein íninnst og sagði l'.onum
siðá’i.j fáuiu.orðimi, hvöð fyrir liefði kouiið. Siðan reis
hahn <i fætur og b.æfti við: „Þ«ö e. ekki rétt að eiga neilt
á h etlu. og eg ætla því að sækja prest. Svo sjáum við
livað setur.“
Sauueó þiónustaði-Amlrea, 'étv síðan bóf Bellí vó'íuna
aftur pg ha.t'ði einkvm.aiidvaya, ú scr, er bða tók-að inorgni.
En hættuStundin mesta leið hjá, án þess ;>.ð hann vrði þess j
var. að sjúklingrium hrakaði. svo að hann sagði vj'ð sjáif-
an sig: ,:Hánn ætlar líklega að leika á dauðann að Jiessu
sinni.“
Hann reis á fiotur til að hæta koíum elöðarkerið. jen
i ■ýrði þá veika rödd að’baki sér og sneri þá þegar aftur ,
nð hvílnnnk Arnlrea vár tneð'nveðvitund og sagði:
„Manstu eftir henni Monu Kostönzu Zoppo lijá Cres-
pinó, sem eg heimsótti forðum?“
„Já,“ svaraði Bellí, eins og ekkert væri. „Hún var móðir
vinar þíns?“
„Já......Eg ætla að biðja þig um að lála hana vita, cf
eg dey. ....“ Ilann hikaði. „Segja henni, að maðurinn,
sem heimsótti hana . . . . i stuttu máli . .. .“ Hann komst
ekki lengra.
„Hafi munað eftir lienni, lia?“
„Meira en það .... Sagt að lmn hefði liafl rétt fyrir
sér. Hún inun skilja það.“ Andrea lokaði augunum, en
andartaki síðar reyndi hann að setjast upp. „Og Maríó!
Guð minn, eg hafði gleymt því! Maríó!“
„Eg er hér. Vertu rólegur! Ætlar þú að drcpa þig?“
„Aukaatriði. Gleymdu mér,“ Andrea talaði með mestu
erfiðismunum. „Eg treysti þér til að vernda Madonnu
Millu. Angela hatar hana og vill hana feiga! Þú skilur?
Og eg er ósjálfbjarga! Lofar þú mér þvi?“
„Vertu fljólur!4* Andrea virtisl verða rænulítill aftur,
en lautaði þó í sífelu orðið f 1 j ó t u r. Bellí bælti enn kol-
um á glóðarkerið og virti hann síðan fyrir sér.
„Einkennilegur maður,“ tautaði liann fyrir munni sér.
„Skrítið! Bóndi, bragðarefur og Iiöfðingi. Nú má bæta
við elskhugi og Bcllí er orðinn verndari fagurra kvenna!“
— Smæiki —
Piltur einn ætlaSi aö læra a5
fljúga og íór nú í fyrsta sinn á
flugskólann. MóSir hans var
bæSi uppveðruS og áhyggjufull
eins og eSlilegt var.
Nonni minn góSi, sagSi hún
í umvöndunarskyni, mundu nú
hvaS eg hefi sagt viS þig. FarSu j
nú gætilega. FljúgSu lágt og-!
hægfara!
Taktu ekki áhyggjur þinar<
og vandræSi meS þér í rúmiS. :
J Hvernig get eg losnaS viSf
þaS? Konan vill ekki sofa ein.:
Hvers vegna ferSu ekki tili
lögfræSings ?
BróSir minn sagSi aS flónin
gæti alltaf gefiS ráS — svo eg
fór til þín.
Fertugasti og annar kafli.
Enda jiólt Andrea livetti Bellí enn, þegar hann fékk
fulla rænu, lil að hafa hraðan á, neitaði Belli samt að
víkja frá honum allan daginn næstan eftir árásina.
„Ef þú værir heill lieilsuy* sagði Bellí, „þá muridir þú
vita, að ekki veitir' af því, að eg verndi þig fyrir fjárans
læknunum. Og hver á að segja ínönnum hina réttu sögu
um átásina? Það er ekki að viia nema Sesar lierlogi geri
úl mann til að spyrjasl fyrir um þetta. Þú ert ekld heill
heilsu rétt sem stendur, svo að eg fer livergi.**
„Og á meðán,“ sagði Andrea, „er Madonna Milla------------“
„Á meðan gerist ekkert. Eg hefi heitið þér því, að eg
skuli veila henni verna mína, en það þýðir ekki að eg
adli aö rasa fyrir ráð fram i máli þessu. Hyggindum verð-
ur að beita eíns og alllaf. Á eg kannske.að segja henni,
að Angela ætli að revna- að myrða hana? af því að hún
keppi við hana ,um ástir þínay? .... Nei, í kveld leita eg
hann Fúria minn uppi, því að eg er viss. um, að honúm
Iicfir verið falið að gera það, sem gera á, þótt hanri vili
ekekrt um tilræðið við þig. Það er alls ekki ósennilegt,
Skeíkiia —
ÞaS er hægt að veiSa meira
af flugum meö sykri en með
ediki.
Já, en hvaö á eg eiginlega að
gera við flugur?
! Þarna hefir hann setið í allan
dag og ekkert hefir hann gert
nema eyða tímanum.
j Hvernig veizt þú þ.að?
Nú, eg hef setið og horft á
hann!
j Svo aö þú bauðst henni, út
með þér og það kostaði ekki
nema 5 krónur? .
Já, það er satt. — Hún átti
ekki meira til.
Er hún lagleg? •
Jæja, henni er að minnsta
kosti alltaf boðið sæti í strætis_
Frh. af 5. síðu.
20.------
21. Ba3—b5
22. Hfl—al
23. Halxa4
24. Ha4—a2
25. Ha2—c2
26. De3—d2
27. B!i6—e3
Prins hefur
Bc5—a4
Ke8—f7
De6—c4
Dc5xb5
Db5—c4
Hh8—a8
d7—<15
Ha8—a3?
teflt ágætlega
en getur valið um hvort hann vagninum.
vill láta c- eða e-peðið. Hvít-
ur á sennilega unnið tafl í
Hvers vegna
hengdu
þeir
bæði skiptin en hvorugt er myndina ?
í auðvelt. Líklega er sá kostur! Þeir gátu ekki fundið lista-
j inn sízt betri að valda c-peðið manninn.
j þvi að við það fær hvíti kóng
urinn frjálsari hendur ,og
kemst út á miðborðið.
41. Hc2xc5 IIb3—a3
42. h3—h4( ?) Ha3—e3?
Báðum sást yfir að 42. —
Ha2! var til muna betri vörn.
HnMgáta hf. 643
þrátt fyrir tímahrakið og
stendur öllu betur en fer hér
of geyst í sakirnar. Fyrstj Bctri Ieikur hvíts var 1JVÍ llk
þurfti hann að leika c7-c5 le«a 12- Hc2 OÍÍ sæti há fylfft
til að hindra Bc3
28. Be3—d4
29. b4xc5
30. Bd4xe5
31. Dd2 -h6!
-d4.
c7—c5
b6xc5
f6xe5
Ha3xe3
og gæti þá fylgt
- Hb3 43. Kf2 Kf5 44.
e2—e3 og síðan Hb5 45. g3—
g4+ og Kg3 eða 44. — Ha3
45. Hc5+ Kf6 46. g3—g4
(hótar h3--h4 og siðan
Hér var KgS betri leikur (0g! HcO + ^og Hc4) 46. — g6—g5
reyndar befði kórigurinn 47 •• H!;5+ Kg6 <8. Heo. Ha4
þurft að fara til g7 þegar i
28. leik) Prins h.efur senni-
legá ekki litizt á 31. <— Kg8!
32. 14b2 en það þarf hann
ékki að vera hræddrir við: 32.j
Hb333! Ha2 Ha3! o'Js. frv.j
32. Hc2 1)2
33. Dh6xh7 d
34. Dh7—h8.+
35. Hb6—d2
36 Dh8—h7 +
37. Ðh7- h4 -í
38. f3xe4 '
Svartur má ekki drepa með
péðinu vegna Hd7 +
39. Dh4xe4 d5xe4
40. Hd2—c2 Kf7—fG
Siiártur hlýtur að taþá-peði
Ilc3—1)3
Kf7—f6
Kf6—f7
e5—e4
Kf7—f6
Kf6 f6
Dc4xe4 +
49. Kg3 o. s. fr<
43. Hc5- c.2!
44. Kg2- 1)3
45. He2 c5 +
46. Kh3- gf
47. e2- e3
48. Ue5 e6 +
Kf(i—f5
He3—a3
Kf5—f6
Ha3- a2
Ha2—f2
Kf6 —e5
j Lárétl: 2 Mannfælin, 6
lofttegund, 7 hæstur, 9 ung,
, 10 grastegund, 11 Iikams-
hluta. 12 tveir cins, 14 leikur,
15 uppbirta, 17 ungviði. i
ij: í
I Lóðrétt: 1 Sjávardýr, 2
fangamark, 3 verkur, 4
þvaga, 5 ógreiður, 8 sekt, 9
Nú er allt búið. 48. -— Kg7 49.
Kg5 Hf3 50. g3 g4 og síðan skipstjóra, 13 helgistaður, 15
I4c7+ og I<xg6 og vinnur. tveir eins, 16 tónn.
49. IIc6xg6 Hf2—f3
50. h-l h5 Hf3xe3
51. h5 h(5 He3—el
52. Hg6—g5+ Ke5 f6
53. Hg5 h5
Svartur gafst upp.
Skýringarnár eru eftir frum
drögum Baldurs sjálfs.
Lausn á krossgátu nr. 642:
j Lárétí: 2 Prest, 6 róg, 7 il».
i 9 óp, 10 tól, 11 ösp, 12 um, 14
! A.Ö., 15 aga, 17 loðna.
Lóðréft: 1 Veitull, 2 Pr„ 3
Röm, 1 eg, 5 toppönd, 8 lóm,
ÍÖosa, 13 agn, 15 að.’ 16 Á.A..