Vísir - 02.09.1948, Blaðsíða 7

Vísir - 02.09.1948, Blaðsíða 7
Fimmtudaginn 2. september 1948 V I S I R 7 i veitingahúsið „Kýrin“, þar sem ýmsir þekktustu víga- menn borgarinnar komu jafnan saman. Þar ræddu flugu- menn höfðingjanna um iðn sína, raupuðu, spiluðu og drukku. Veitingabúsið var vel i sveit sett, þvi að skammt frá því voru hallir lieldri mannanna, sein veittu gestum þess atvinnu og þaðan var einnig stutt niður að Tíber, þar sein menn losuðu sig oflast við lik. Þarna var Símon Fúr- ia jafnan að finna, ef liann var ekki við störf sin úti i borginni. Hann þótti einliver röskasti maður sléttar sinnai’, þvi að liann liafði að minnsta kosti tylft morða merkra manna á samvizku sinni, aulc ómerkilegra manndrápa, sem liann hirti ekki um að lialda á lofti. Hann hafði liagnazt vel á iðju sinni, þvi að allir vissu, að hann átti vinviðarekrur fyrir utan borgina og tvö eða þrjú pútnahús innan tak- marka liennar. Hann var einnver bezti viðskiptamaður Kyrinnar og umgekkst einungis þá, sem voru lio'num jafn- slymgir. Voru það mikil meðmæli með Maríó Bellí, að Fúría og félagar hans skyldu fúsir til að leggja lag siít við hann. Gestgjafinn tók Bellí hið bezla, þegar liann leit inn þelta kveld. Kvað hann Fúría einan i herbergi því, scm stóð jafnan autt, unz hann kom og liefði engan til að drekka með. „Þér vitið, að hann umgengst elcki hvern sem er,“ sagði gestgjafinn, „og hann verður áreiðanlega feginn komu yðar.“ Belli veitti því eftirtekt, að margir gestanna í almenn- ingssálnum litu liann aðdáunaraugum, er hann gekk i 'attina til herbergis Fúria. Menn stungu saman nefjum og ræddu um afrek bans. „Loksins!“ sagði Fúría hárri röddu. „Vertu velkominn, Maríó vinur. Gestgjafi, berðu okkur vin og mat......... Sezlu, lagsmaður, scztu!“ Fúría yai’ .maður dökkur á brún og brá, sterklegur og óhreinn mcð afbrigðum, þótt ekki vantaði það, að hann skreytti eyru sín, fingur og brjóst með alskonar djásnum. Nef lians var brotið og bann vantaði nokkurar framtenn- ur og jók það ckki á fegurð hans. „Ilvað er titt?“ spurði Bellí. „Ekki annað en að mér er sagt, að þú hafir látið leika á þig í gœr.“ Belli lét sér hvergi bregð'a en spurði: „Ilvað hefir þú frétt?“ „Að ráðizt hafi verið á liúsbónda þinn á torginu í gær, svo að hann sé nú á grafarbakkanum,“ sagði Fúría og liló. „Þú ætlir að gorta meira af því, að enginn komist nálægt þeim, sem þú starfar fyrir.“ Belli létti. Ilann skildi, að Angela hafði haldið öllu leyndu. „Þetta gctur komið fyrir á beztu bæjum. Gallinn er sá, að Messer Andrea langar ekki til að lifa, síðan hjú- skapurinn — þú veizt — fór út um þúfur. Hann er hirðu- laus um öryggi sitt, svo sem bezt sést af þvi, að hann skyldi liælla lífi sínu i gær fyrir þenna kvenmann, sem er einskis virði. Andskotans vitleysa!“ „Hvað tekur við hjá þér, ef hann lirekkur upp af?“ spurði Fúría. „Eg ælla að fara mér rólega fyrst í stað. Annars hefir hann arfleitt mig að lyklinum að peningakistli sinum.“ „Drengilega gert!“ sagði Fúria. „Þá nær liann ekki heilsu.“ „Jú, eg gægðist nefnilega í kistilinn í gær og sá, að eg mundi græða meira á því, að lianii héldi lifi...Annars get eg fengið vinnu hjá liverjum sem er. Til dæmis talaði Scsar Borgia við mig i dag.“ Fúría gramdist þcssi reinbingur i Belli — að hann skyldi lálast geta komizt i þjónustu enn tignari manns en Fúría slarfaði sjálfur fyrir. „Þá mundum við verða starfsbræður,“ sagði liann. „Já, að vissu leyti,“ svaraði Bellí góðláilega. „Það má orða þetta svo. Það verður cins og í Mantúu forðum.“ Þarna leynaist broddur, þvi að Belli liafði verið i enn meiri metum þar en Fúria og auk þess gramdist honum það jafnan, að Belli skyldi vefa af aðalsættum. „Eg hefi Iiækkað í tigninni siðan,“ sagði liann hálf- gramur. „Rélt, Símon góður og það gleður mig alltaf að sjá menn uppskera launin fyrir dyggilegt starf. Ráði eg mig hjá hertoganum, þá skal eg alhuga, hvort eg get elcki koinið þér að þar lika.“ „ÞakkJ,“ muldraði FLiría. „Eg gel bjargazí af eigin rammleik. Eg liefi unnið fleiri stórvirki en þú, síðan við vorum í Manlúu og' sum fyrir hertogann. Vertu eklcert að gorla.“ Bclli lél lietla nægja um skeiö og þeir tóku að drekka. En eflir nokkra hvild, lét Belli til skarar skríða aftur. „Mig langar til að leita álíts þíns um atriði nokkurt, Sím- on. Eg er að velta því fyrir mér, bvers vegna ekkert verður - úr lijúskap Angelu og búsbónda mins og fæ ekki betur séð, en að allt hafi strandað á stelpunni frá Fjallaborg. Hertoginn ætlast víst eittlivað fyrir með liana og Orsíni. Þetta er trúnaðarmál, vinur.“ „Einmitl það? Nú fer cg að skilja þetla......Jæja?“ „Ef henni yrði rutt úr vegi, þá mundi allt blessast. Svo segir húsbóndi minn að minnsta kosti. Eg er einmití þess vegna að liugsa um að taka að mér framkvæmdir i málinu, því að ef húsbóndinn mægist við Borgía-ættina, liagnast eg á þvi að ýmsu leyli. Hvernig litist þér á það, að eg tæki málið að mér?“ Hann leit á Fúría, eins og hann vænli hróss hans. „Meistaralega hugsað, lia?“ Fúría var enn i hálf-slæmu skapi og það réð úrslitum, þólt liann væri að jafnaði þögull. „Éidinn fiskur,“ sagði hann. „Við bvað áttu? Hvern andskotann-----------“ „Þú ert of seinn á þér, vinur minn. Við erum siiarir i snúningum hér i borg.“ „Eg skil þig ekki,“ sagði Bellí. „Við livað áttu ?“ „Það vill nefnilega svo til, að mér hefir verið falið að ráða konu þessa af dögum og eg ætla að gera það i kveld. Madonna Angela fékk sömu hugmynd og þú en á undan j þér svo að mér liefir verið falið verkið.“ ) Belli lézt fyrst verða skömmustulegur, en síðan fullur aðdáunar. „Þetla kann eg vel við, bróðir Fúría. Eg er hreykinn aí' að þekkja þig......Beitir þú rýtingnum?“ „Nei, halsfestinni.“ Fúría dró kyrkiþveng úr vasa sín- um. „Húsmóðir mín vildi að eg notaði eitur, en svei! Það mega viðvaningarnir eiga!“ „Þar cr eg sammála þér....... Þú hefir vitanlega ein- hvern á þinu bandi i höllinni?“ „Já, eg kom skutilsveini fyrir þar í dag. Hann mun visa mér leiðina lil fórnarlambsins. Mér cr sagt að kona Var- anós sofi ein.“ Bcllí var ljóst orðið, að Fúría mætti ekki komast til Savelli-liallar. Ilann þóttist líka vita, livernig koma ætli í veg fvrir heimsókn lians. —Smælki— Hjúkrunarkonan: „Langar ySur til að heimsækja piltinn senr lenti í bifreiöaslysinu ? Em þér kannske stúlkan, sem meö honum var?“ Stúlkan: „Ójá. Mér finnst það ekki nema rétt viöeigandi aö hann fái gefins þenna koss, sem hann var að streitast viö aö stela.“ Þaö var liátíöakveld en á- heyreudur voru sinnulausir og dauíir í bragöi. Hræðilegt slys kom þá skyndilcga fyrir fiðlu- leikarann. Þegar hann var a'S leika á hljóðfæri sitt sprakk E- strengurinn. Steinhljóö var og allir sátu höggdofa. Fiöluleik- arinn varö hamstola og reif af ásettu ráði bæði A_ og D- strengi. Aheyrendur stóðu á öndinni, en fiðluleikarinn skundaði írarn á pallinn. Hann stakk hljóðfærinu undir hök- una á sér og benti hljómsveit- inni að hefja leikinn af nýju. „Einn strengur", sagði hann, „og Paganini!“ Áður var hann vel kunnur, en innan fárra vikna vár hann orðinn heimsfrægur. tínMgáta nr. 645 Lárétt: 2 Ræðin, 6 gruna, 7 hætta, 9 tveir eins, 10 reið, 11 lægð, 12 biskup, 14 tala, 15 spíra, 17 mannsnafn. Lóðrétt: 1 Braut, 2 elds- neyti, 3 sendiboði, 4 tónn, 5 spjátrungur, 8 kona, 9 gæfa, 13 báru, 14 veizla, 1G rvk. Lausri á krossgátu nr. 644: Lárétt: 2 Skort, 6 læk, 7 eg, 9 Fr„ 10 tap, 11 lof, 12 T.T., 14 B.B., 15 ann, 17 nafni. Lóðrétt: 1 Þrettán, 2 S. I.., 3 kæn, 4 Ok, 5 torfbær, 8 gat, 9 F.o.b., 13 inn, 15 af, 16 Ni. c & SuftcuúU; —TAitZAM™ Aiiainaðurinn bar Normu inn i kofa Tarzan sagði við Jane: .Annastu Norma var með óráði og mælti oft En Jane, scm hélt að hún hcfði glat- þeirra en þá leið yfir hana. hana, þetta er yndisleg stúlka.“ nafn Tarzans i þvi. að ástum Tarzans, annaðist Normu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.