Vísir - 02.09.1948, Blaðsíða 8

Vísir - 02.09.1948, Blaðsíða 8
LESENDUR eru beðnir að athuga að smáauglýs- L j ingar eru á 6. síðu. Næturlæknir: Sími 5030. — Næturvörður: Ingólfs Apótek, sími 1330. Fimmtudaginn 2. september 1948 Skúli Mmá son Togari Bæjarútgerðar Reykjavíkur, Skúlli Magnús- son, lcom til bæjarins í morg- jun. Svo sem kunnugt er lenli skipið í árekstri á Norðursjó og skemmdist talsvert. — Viðgerðin á skipinu fór fram í Englandi og tók um mánaðartíma. Skúli Magnússon fer til -veiða í kvöld eða a morgun. Cfpris, Patrick D. Reilly, sendi- íulltrúi Breta í Aþenu hefir mótmælt því, að til mála hafi komið að Bretar afhentu "IGrikkjum eyna Cyprus. Sagt er að Páll konungur ‘Grikkja hafi fyrir nokkuru jgefið í skyn við blaðamann, <er átti tal við hann, að Brel- ar ættu að láta Grikki fá 'Cyprus í staðinn fyrir bæki- stöðvar á eyjunni Krít. Tsal- ^laris, utanríkisráðh. Grikkja iliefir skýrt frá því, að kon- ungur hafi aðeins sett þetta fram sem tilgátu við banda- rískan hlaðamann og haf'i Iiann gert of mikið úr orð- lim konungs. Nýlega er Iokið í Briissel (járnaldarníenn í Skandina- ráðstefnu mannfræðinga og viu) og vestræna (samkvæmt í'ornleifafræðinga og sat pró. beinafundum liér og á Brel- fessor Jón Steffensen kana landseyjum). Telst honum af hálfu íslendinga. til, að hinir austrænu víking- , r . . ..... ar hafi verið meira langhöfða en lnmr vestrænu. Þctta mál er að sjálfsögðu ekki leyst Brússel loftleiðis um Prest- wick í fyrradag og kom tið- _ . . ... -a. enn og mikxð rannsoknarefm mdamaður Visis að mali vio „ ... . , , ifræðimanna. hann i gær og mnli nann fregna af þingi þessu, en j liann mun vera einn fróðasti Islendingur í þessum grein- um, cnda starfað að rannsókn heina og fornleifa um margra ára skeið. Um 400 þátttakendur. Þing þetla, sem er jþriðja í röðinni, sóttu Hafnarverkfall vestan hafs. Allar líkur benda til þess, tið hafnarverkfall hefjist á Jíyrrahafsströnd Bandaríkj- ,-anna á morgun. Höfðu hafnarverkamenii ísagt upp samningum og gert Ikröfur um launahækkun. IVinnuveitendur gerðu þeim þinsvegar gagntilboð, sem verkamertn neituðu að ganga pð. Stóð svo síðast, er til hið um Þetta mun vera einn stærsti rafsegull, senv til er. Hann 400 fulltrúar frá 40 löndum. getur lyft (dregið að séf) allt áð S smálesta þunga, en hér ,^ oru þarna menn frá liinunv fjarlægustu löndum ög af ýmsum þjóðflokkum, frá Ástralíu, Indlandi, Afriku, Ameriku, auk fulltrúa frá Evrópu. Fyrsta þing þessarar tegundar var háð í London árið 1933, liið næsta i Kaup- mannáhöfn árið 1938. Næsta (mót verður að líkindum í Tito -endu.rtékur ásakaniir |Árínarhorg árið io;.2, ef ekk- ssnar á hendur nágranna- rikjunum. móta og sér um.þau aðröBu Stjórn Titos í Júgóslavíu fjölmargir menn verið lnmd- leyti. hefir hann lyft 500 punda fallbyssukúlu. Ætla að koma aí stað r i i o 3000 Albanir handteknir. Fregnir frá Belgrad herma, Æð það sé hættulegt í Albaníu að vera vinveittur Júgóslöv- um. Segja fregnir þessar, að hreinsun liafi faríð fram á sviði opinhers lífs og i kommúnistaflokki Albaníu. Allir, sem vinveittir eru -Júgóslövum og Tito, eru leknir höndum. Undanfarna tvo mánuði hafa 3000 menn •yerið - téknir fastir. hefir ráðizt harkalega að stjórnum nágrannalandanna, Ungverjalands og Rúmeníu. Ilrekar lnin fyrri sakir á hendur stjórnum þessara landa, sem hún kveður gera það, sem í þeirra valdi slend- ur, lil að æsa lil uppreistar gegn Tito og stuðningsmönu- um Iians, til þess að' koma þeim i valdastól, sem mundu vera hlýðnari stjórninni i Kreml teknir og stendur yfir rann- sókn í máluni þeirra. Zhdanov jarð- settur I dag. Andrei Zhdanov, komnuín. I sambandi við hin tíðu skrif undanfarna daga um þá ákvörðun viðskiptanefndar að banna mönnum utanfarir, enda þótt ,þeir þurfi ekki á gjaldeyri að halda, hefir mér borizt bréf frá manni, er nefn- ist „Frjálsf?) maður“. Finrist mér sjálfsagt að birta það, enda munu þeir margir, sem eru á sama máli. Hann segir svo: * „Hún má lieita firiðulcg i nieira lagi, ákvörðunin, sem vi'ðskipta- ncfnd hcfir lcyft sér að taka i sambandi við utánfarir nianna, sem telja sig ekki þurfa gjald- eyrj, vegna þess, að þeir eigi fólk að' erlendis, er geti séð þvi farborða, án þess áð til gjáld- eyrjseyðslu íslendinga þurfi að koma. Nú má vera, að nefnd- inni gangi gott eitt til, en engu . , . , ... . .að siður er hér um að ræða ert ovænt kemur fynr. Aun-'frck]egt brot . sjálfsög8um ars starfar fastanefnd mann-|jmjnnréttiíítlúm, er ininnir óþægi- og fornleifafræðinga millillega á átthagafjötra þá, er ýmis einræðisríki hafa „praktíserað“ á undanförnum áruni og fáir ís- lendingar viljað mæla böt. Einkum ræðst júgöslav- rteská stjórnin hatrammlega að Matias Rakosi, sem er valdamesti maður ungverska 11101 Sun- Jíommúnistaflokksins og ræður 'öllu i landinu — sem hann fær að ráða fyrir ulan- að-komandi öflum. Aðrar fregnir frá Júgó- slavíu herma, a’ð leynilög- regla Titos, sem sniðin er eftír rússnesku levnilögregl- unni, eigi nú ákafléga ann- rikt við a'ð leita uppi alla þá, sem fáanlegir niundu til a'ð snúa baki við Tito og ganga erinda Moskvuvaldsins. Háfa Viðfangsefnin. Á þingi þessu eða móli var. einkum rætt um sögu lik- amsbyggingár mannsins og það, sem viðkemur félags- og lifnaðarháttum þjóða frá istaleiðtoginn, er lézt í fyrra-' öndverðu eða svo langt, sem dag, verður jarðsettur í dag. frannsóknir llá til. Er þetta I gær stóðu þeir Stalin tiUöIulega ný fræðigrein, seg- Molotov og margir a'ðrir for- ir pr()fess0r Jón Steffensen, spiakkar Komniúöistaflókks- eo taiSvcrt gert úr henni hin ins rússneska heiðursvörð um siðari ár T|lmæii bárust um kistu Zhdanovs, en múgur að fasta nefndin, er að fram- manns geklc hjá, að þvi er Lnndúnaútvarpið sagði i Í'VÍÍÍSltiÍ', Tveir trésmiðir hafa sótt um réttindi til að starnla fgrir bgggingum i Reykja- vík og hefir Bygginganefnd vcitt þetm umrædd réllindi. Trésmiðir þessir eru Þor- kell Ág. Giiðhjartsson, Háa- leitisvegi 93 ög’Sölvi L. Guð- laugsson, Sólvallagötti 54. an getur, verði deild úr UNESCO og verður hún 'það vitanlega, en nefnd var kjör- in í það mál. Flutti erindi um víkingana. Á þinginu flutti prófessor Jón Steffensen erindi um vikingana, hyggt á beina- rannsóknuni þeim og forn- leifa, er hann hefir gert hér á landi og víðar. Skiptir hann vikingununi í tvo .flokka, eft- i ir nppruna þfeirra, austræna Nefndin gerir ráð fyrir, að ýmsir þeir, er segjast geta dvalið erlendis án gjaldeyris héðan, séu að svikja undan fé, og er það í mörgum tilfellum ákaflega sennilégt, en þar fyr- ir má ekki gera alia þá menn, sem eiga ættingja og vini er- lendis, að glæpamönnum og svikurum. Siíkt er með öllu ó- þolandi og ósæmandi. >t= Svo er látið i veðri vaka, að liér sé verið að gera tilraun til þess að liefta svartamarkaðs- verzlun með erlendan gjaldeyri. En það sér hver heilvita maður, að slíkt er ekki hægt. Hver getur komið í veg fyrir, að einhver eða cinhverjir, sem eiga nóg af ís- lcnzkum peningum, geti verzlað við einhvern útlending hér? Það cr ekki hægt. Og að ætla að liefta utanfarir heiðarlegra manna með því að einhverjir fari ólöglegum höndum um gjaldeyri hér eða erlendis, nær alls engri átt. * Eg skora á stjórnarvöld landsins að láta mál þetta til sín taka og það þegar í síað. Ákvörðun viðskiptanefndar- innar er smánar- og skræl- ingjablettur, sem verður að af- mást þegár í stáð.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.