Vísir - 06.09.1948, Blaðsíða 4

Vísir - 06.09.1948, Blaðsíða 4
% V I S I R Mánudaginn 6. septeniber 1948 WÍSX'R DAGBLAÐ Ctgefandl: BLAÐAUTGAFAN YlSIR H/F. Wtstjörsr: Eristján GuSlangsson, Hersteinn Páksozu Skrifstofa: Féíagsprentsmiðjunni, ligreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm linar). Féiagsprentsmiðjan lúf. Lansasala 60 aurar. ilbrigt viðskiptalíí. Vinstri blöðin ræða annað vqil'ið um nauðsyn þess, að landsverzlun verði sett á stoí'n, sem taki alla innflutn- ingsverzlunina i sínar hendur, en sum þqirra telja þó npg að landsyerzlun sé upp tekin á þeim vörum> sem frqkast er skortur á nú i bili. Tíminn telur hinsvegar verzlunar- ástandið svo hágt að tæpast sé unnt að hugsa sér það verra, en telur þó að með stofnun landsverzlunar sé farið úr ösk- unni í eldinn og oflangt megi ganga í þeim el'num. Virðist blaðið ekki telja loku fyrir það skotið að til landsverzlunar verði efiit í einhverri mynd, en tvístígur þó, svo að afstaða. hlaðsins er óljós. Alþýðublaðið viðurkcnnir ekki yöruskort- inn, en vill þó landsverzlun annað veifið. Það skai fúslega viðurkennt að verzlunarmálm eru. engan veginn í þvi horfi, sem æskilegt væri, en til þess ber öllu öðru frekar, að vegna aukinna hafta og gjaldeyris- skorts lrefur vcrzlunin ekki fengið að þróast á þann veg, sem allri þjóðinni var fyrir beztu. Öllum cr mætavel kunn- ugt að í nýbyggingarvímunni var meginkapp lagt á að flytja skip og önnur framleiðslutæki til landsins, en liitt mátti tæpast hqyrast að einnig væri þess nauðsyn, að séð yi’ði fyi-ir daglegum neyzluþörfum þjóðarinnar. Má þcss eínnig minnast að'ekki var gert ráð fyrir að kaupa þyrfti margskyns fylgifé til hinna nýju fi’amleiðslutækja og var, þegar af þeirri ástæðu gengið svo nærri gjaldeyrissjóðum þjóðax’innar, að þeir máttu heita uppui-nir með öllu. Dt- í'lutningsverðmætm hafa orðið að bera uppi allan innflutn- inginn, frá viku til viku, bæðx daglegan neyzluvarning og einnig margskyns fjárfestingu, sem farið hefur fram eða liefur verið undirbúin. Er í sjálfu sér ekki að undra að sú þjóð, sem leggur svo hart að sér við nýsköpunina, sem Islendingar, verðum að spenna lítillega að okkur sultar- ólina og mai’gar þjóðir hafa orðið að búa við þx-engx’i kost allt til þess. Hitt er rnjög viðsjái’vert, að svo virðist sem Iijá okkur sígi allt á ógæfuhlið, einkum vegna haftastefnu, sem er svifasein í framkvæmd og fjái’gráðug í í’ekstx’i, auk þess sem hún bindur hóp manna við störf, sem öll ein- kennast af óþai’fa skrifstofumennsku og auðveldlega mætti vera án, og myndi ekkert tjón baka þjóðinni þótt niður væri lögð. Haftafai’ganið Ixakar . vei’zluninni óhóflegan kostnað og fyrirhöfn auk annara annmai’ka. Allir flokkar hafa —- annað veifið — lýst yfir því að þeir telja nauðsyn til bera að höftum verði aflétt svo fljótt, sem verða má. Þó hefur huginyndin um lands- verzlun skotið upp höfði innan vinstri flokkanna allra, þannig að i því efni hafa þeir engir allskostar hreixjar hendui’. Ki’afan um landsverzltm byggist á því einu að haftastefnan sé og hafi verið réttmæt, og þótt allar aðrar þjóðir fordæmi hana og telji að stefna beri að rýmkvun á höftunum, vii’ðist eindi’eginn vilji fyi’ir hendi hér á landi lxjá ýmsum áhrifamönnum, í þá átt að auka enn á höftin með algjöru banni gegn innflutningsyerzlun einstaklinga en jafnfx’amt verði í’íkinu veittur eiiikai’éttur á því sviði, Danir búa við minnihlutastjórn sósialdeiuokrata þessa slundina, cn nýlega hefur viðskiptamálai'áðherra Dana lýst yfir því að stefna bæri að afnánxi hafta og hefur þegar létt verulega af slíkum hömlum þar í landi. Hefur slíkt vakið óblandna ánægju Jjorgaranna. Er þess að vænta að á sinunx. tíma gæti hér sama frjálslyndis og þar, þannig að stefnt vprði að afnámi hafta á öllum sviðum og með því einu móti verður skapað heilhrigt viðskiptalíf í landinu, í stað þess ósóma sem nú á sér stað og alnxenningur foi’- dæmir. Innflutningshömlur annai’svegar og skipulagsleysi lxinsvegar leiðir af sér skort á möi’gum nauðsynjum, en gjaldeyrisskorturinn ræður Jxó að sjálfsögðu mestu um, að neyzluþörf Jijóðarinnar er að óverulegu leyti fullnægt, ef matvöi’ur eru frátaldar. Kaupmáttur almennings er vafa- laust óeðlilega mikill, en hefði mexni tiú á peningakei’fi landsins, myndu menn ekki kaupa uinfi’am nauðsyn vai’n- ing til heimila sinna né annan óþarfá. Viðskiptafrelsið jskapar héilbrigt viðskiptáíif. , ý . v. Norræna listsýniiigin var opnuð í Listamannaskálan- um á laugardag. Þi’iðja sýning- Noiræna listabandalagsins var opnuð í Listamannaskálanum s. I. laugardag, að viðstöddu miklu fjölmenni. Jón Þor- leifsson ávrpaði gesti og bauð þá veikomna, en gerði jafn- framt nokkra grein fyrir undirbúningi og tilhögun sýningarinnar. Hefir svo at- vikast að íslenzkir málarar sýna ekki verk sín að þessu sinni, með því að gert hafði veiið ráð fyrir að sýnt yrði einnig í byggingu Þjóðminja- safnsins, en hún er svo skammt á veg komin, að ekki reyndist unt að koma því við, enda má bæta slíkan missi upp síðar. Forseti Islands, herra Sveinn Björnsson, opnaði því hæst sýiiinguna með stuttri ræðu. Fór forsetinn nokkriim oi’ðum um gildi lista al- mennt, og taldi að mikill fengur væi’i íslenzku þjóð- inni að listsýningum sem þessum þar eð menn fengju þá kost á að kynnast lista- starfsemi l'rændþjóðanna á Norðurlöndum, en hingað til hefði þjóðin vei’ið um of ein- angruð að þessu leyti. Taldi fox’setinn sýninguna bei’a ánægjulegan vott um aukna noi’X’æna samvinnu og óskaði að slík samvinna mætti verða ti-austust. Forsetinn er vernd- ax’i sýningarinnai’. Af hálfu hinna ci’lendu fulltrúa, sem hér pru mætlir tók Ex’ick Struckman list- málari til máls. Þakkaði hann af hálfu sýningai’nefndanna l'orsela Islands þann lieiður, ‘ að hann gjöi’ðist verndari | sýningarinnar og opnaði | hana formlega. Lét hr. ýSti’uckman í ljós hryggð sína ; yfir því, að íslenzkir lista- j mcnn skyldu ekki hafa átt þess k-ost húsnæðisins vegna, að taka þátt í sýningunni, eu. vgjf jafnframt lítillega að þeixn framförum, senx hér hefðu, pi’ðið á; síðashx. aldar- fjpi’ðungi, Þakkaði,: hr. Struckinan að lokum inóttök- ur . þígr, scpi hinir., erlendu fulltrúar hefðu hér fengið, en léjt :í ;ljós,þá,..ósk,; að ís- Jeixzhir ináltarai’. tækju, fullan ,þátt í .næstn sýiiing.u nori’- ænna .lisfabapdalagsiigs, sem lialdjn, .yerðug, f Kgixypmanna- höfn. | Aij .athöfn þes&ari lokinni drpifðusl ínepn , uux. salinn, , ép,. gestirnir vpru , margix-, þajinig.að lílið tóm gafst til j verulegrar atliugunar á sýn- ingunni í heild. Þess dylst þó engum, að hér er um mjög eftirtektarverða sýningu að ræða, sem her nokkurt vitni, en nað sjálfsögðu ekki tæm- andi um h'stþroska lxinna norrænu þjóða. Á sýning- unni eru 'fögur vei;k eftir fulltrúa frá Norðurlöndun- um öllum, og svo önnur senx lýsa nýrri viðleitni til list- þroska og valdið geta ágrein- ingi. Sýningin ætti að vei’a íslenzkum listunnendum gleðiefni og þeir nxunu held- j ur eklci láta undir höfuð I leggjast að sækja hana og at- huga gaumgæfilega. 500 hafa skoð- að norrænu sýninguna. Eins og kunnugt er var Norræna listsýningin sctt á laugardag. Klukkan fjögur á laugai’- dag var sýningin opnuð fyr- ir almenning og vax’ð þegai’ fjölsótt. í gærkvöldi höfðu á fimnxta hundrað nxanns kpmið á sýninguna, auk boðsgesta. Á moi’gun fara nox’rænu fullti’úarnir til Þingvalla í hoði ríkissljórixarinnar. VISIR FYRIR 3D ÁRUM Tíniarnir brcytast og niennirn- ir mcð. Nú cr kvartað yfir skorti á amerískum vindlingum, cn í Vísi fyrir 30 árum var kvartað yfir munntóbaksleysi. Segip svo uin það í blaðinu: ,fTóbaksIeysi þykir ekki betra en hvað annað, þó að ekki sé tó- hak nauðsynjavara og sumuin finnist það mætti aiyeg niissa sig. Nú er orðið munntóbakslaust í Reykjavík að lieita má, aS minnsta kosti fæst það ckki í búð- UHl,. en reyktóbak og vindla má fá að vild, þó crumargar revktó- bakstegundir ófáanlegar, senx mest voru reyktar lxér undanfar- in ár, Munntóbak flytzt hingað frá Danmörku, en cr nú sagt ófáan- legt þar og vindla og tóbaksbirgð- ir eru þar svo litlar, að verk- sniiðjurnar cru farnar að halda í við kaupinenn, selja þeim nú fyrir jafnmikla uppliæð á mán- uði, eins og á $ama tíma í fyrra, en vegna þess hvc tóbak hefir stigið mikið í verði, fæst nú miklu minna tóbak en þá fyrir sömu upphæð. ... Reynt hefir verið að fá tóbak frá Hollandi til Danmcrkur og er von unx að eittlivað fáist af vindlum og vindlingum, en tóbaksblöð lil iðnaðar fást ekki þaðan, því aö birgðir Hollendinga eru líka á þrotíiin.“ f dag er mánudagur G. september, 250 dagur ársins. Sjávarföll. Árdegisflæði var kl. 08,20, síð- degisflæði verður kl. 20.40. Næturvarzla. Næturvörður er í Laugavegs apóteki, síixxi 101(5. Næturl,æknir i Læknayarðstofunnj, sinii 5030. Næturakstur i nótt annast Hreyf- ill, simi 6633. Veðrið. Fyrir suðaustan land er grilnn lægð, sem fer minnkandi. 1700 kin. suðvestur í hafi er lægð, senx fer hrgjt norðgxjst.ur eftir og dýpkar. Horfur: Norðan kaldi. Stinn- ingskaldi síðdegis og víðast létt- skýjað. . iMestur liiti í Reykjavik i gær var 13 stig, en minn.stur þiti i nótt 8 stig. Sólskin var i Reykjavík i 114 klst. í gær. Aheit ,á Hallgrímskirkju i Reykjavik, afh. Visi: 25 kr. frá G. i i Bankablaðið, ágúsfheíti þe&sa árs, er nýkonx- ið út. BÍaðjð flytur ýmisjegan fróðleik og fréttir um málefni bankanna, og það er prýtt mörg- um snotrum myndum. Ritstjóri er Bjarni G. Magnússop. Itánghermi var það liér i blaðinu síðasll. föstudag, að þórarinn Magnússon væri fonnaður í Skósmiðafélagi Reykjavíkur. Ilins vegar er hann formaður Landssambands skó- smiða. Leiðréttist þetta liér ineð. Félag Vestur-fslendinga lieldur fund í Öddfeilowhúsiiíú annað kvöld kh 8%. Heiðursgest- irr verða frú Jakobina Johnson og aðrir Vesturríslcndingar, sem hér eru staddir. Verður drukkið kaffi, Birgir Halldórssoix syngur en l'oks yerður dansað. Aðgöngu- iniðar fást í verzíuninni Kjöt & fiskur. Bólusetning gegn barnaveiki heldur áfram og er fójk ininnt á að láta endurból.usetja börn sín. Pöntunum er veitt móttaka á þriðjudögum og fimintudögxirn frá kbil6r"12 í síma-27$L Þórunn Jóhannsdóttir, p í a n ó sjxi 1J ing u ri n n litli, hélt aðra hljómieika sína á Akureyri fyrir helgjna í Nýja bíó. Hvert sæti var skipáð i húsinu og var Þórunni tekið forkunnar vei. Útvarpið í kvöld. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tón- Icikar: Lög úr óþerunrii „Þorgy and Bess“ eftir Gershwin (þlöt- úr). 20.30 Útvarpshljómsveitin: íslenzk alþýðulög. 20.4p-Uin.dag- inn og veginn (Karl ísfeid rit- stjórj). 21.,05 Einsöngur (Gunnar Kristinsson): a) Fegursta rósin ildainuis (Árni Thorsteinsson). Aria ú.r óp. „La Tpayja.la“ (Verdi). c) Aría úr óp, „Tann- hauser“ (Wagner). d) Aría jp- óp. „Troifbádour" (Verdi). 21.20 Þýtt og endursagt (Sveinbjörn Jóns- són). 21.45 Tónlcikar: Kóijög úr óperum (plptur). 22.00 Fréttir. Létt lög (plötutj. 22,30 yeður- fregnir. Áheit á Slrandarkirkju, afjj. Vísi: 10 kr. frá ónefndum, $0 kr. frá gamplli konu, 30 kr. frá G. R. M , 100 kr. frá Á. J. E., 10 kr. frá Jónu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.