Vísir - 06.09.1948, Blaðsíða 7

Vísir - 06.09.1948, Blaðsíða 7
Mánudaginn 6. september 1948 7 V I S I K RX&C&QQaQCXSQtttXXiOQOQOCOQðOQOQQOUuotXKXXXXJvXKK. e „Jú, en laun kaupa ekki tiyggð, sem menn sýna með yökunóttum eða með því að leggja sig í hættu, eins og þú geröir, er þú vannst á Fúría. I því felst liið einkennilega við þig.“ „Uss, þetla á elckert skylt við ti-yggð. Eg gerði sanming við þig og stend við hann. Þú bargst lifi mínu i Ferröru, svo að við stöndum jafnt að vigi. Eg' kvaðsl mundu láta }>ig vita, er eg réði mig hjá öðrum. Þarna sérðu alla tryggðina.“ „Jæja,“ mælti Andrea og brosti, „þá virðist þú geta sé'ð fyrir óorðna hluti og þvi hefir þú Ivisvar reynzt mér ó- melaniegur •—eg á þér líf mitt að launa af þeim sökum.“ Bellí hló Idjóðlausum lilátri. „Það má kannske segja, að mér hafi ekki tekizt sem verst, en annars liefir mér yerið mildl ánægja að þvi að þjóna þér.“ En þótt Belli hefði í öndverðu forðað Andrea frá hana, átti Kamiiia Baglíóije þó drjúgan þátt í skjótum og góð- um bata hans. Þegar hún og maður hennar liöfðu heimsótt alla hina lielgu slaði horgarinnar, kom hún tlaglega til Anrlrcas og sat hjá honum lengi dags og þvi lengur sem liún kom oftar. „Eg skal segja yður, Madonna Milla,“ sagði Andrea ein_ livern daginn, „að þegar þér eruð nálæg er mér ómögulegl að trúa þvi, að veturinn sé að ganga í garð. Eg hýst alllaf A'ið því, að aprílsólin skíni inn Um gluggann og til min berist söngur vorboðanna.“ „Það verður því miður langt til vors,“ svaraði hún. „Eg liefi óbeit á regni og kulda, frosti, ullaisokkum og kola- reyk......En vorið kemur.“ Þau ræddu oft um listir. „Þér eruð listamaður, Messere. Yður er til einskis að þræla'fyrir það. Menn segja hér i horg, að þér liafið málað fráhært málverk af Lúkrezíu Borgia. Hvers vegna skiptið þér lituin?“ „Nei, tignir menn eru ekki--------“ mótmælti hann. „Tign keniur ekki þessu máli við og verk hinna miklu meistara munu enn verðá þekkt og í lieiðri höfð, þegar ldækir sljórnmálarefanna eru löngu gleymdir. Eg skil vður ekki.“ Þella gerði svo sem ekkert til, hugsaði hann, meðan liún taldi liann höfðingja, trúnaðarmann hertoga og kardinála. En hvernig mundi liún taka því, ef henni hærist til eyrna, að liann væri sonur járnsmiðsins Zoppós? Það var harla lítihnótlegur faðir, hvað sem list lians áhrærði. „Þar sem þér eruð listamaður,“ hélL hún áfram, „verðið þér að scgja mér, hvernig við eigum að hafa stall högg- myndarinnar, sem við keyptum í Gandolfókastala. Og hvar eigum við að selja hana? Eg held, að hún hljóti að eiga hcima við hliðina á Mantegúa-málverkinu, sem þér seiduð mér.“ Andrea varð að láta í ljós skoðun sína á þessu og' kom þá enn betur upp um þekkingu sína á málaralistinni. En það var alveg sama, þótt þau liefðu ekkert um að tala og Kamilla sæti aðeins þögul á stól skamml frá livil- unni, slétlaði úr koddum Andreas eða rétti honum vatn að drekka — allt fannst honuin jafn yndislegt i fari lienn- ar. Þannig kynntist liann æ betur með degi hyerjum hinu einkennilega fyrirbrigði, sem nefnt er ást og það opnaði honum nýja heima. Ilann hafði haldið, að ást táknaði lík- amlegan sigur — aðeins fullnæging holdlegra fýsna, en nú komst hann að raun um það, að ástin gat þrifizt og dafnað án þeirrar saðningar. Ilann komst að því, að ásl sin á Kamiilu byggðist á því, hve vel liann gæti haft hemil á sjálfum sér. Gæti hann það ekki, mundi ástin deyja. ,A ið skulum lesa i lófa,“ sagði Kamilla morgunn nokk- urn, þegar hún og Varanö voru i lieimsókn lijá Andrea. „Hún fóstra min í Perúgíu, var þekkt fyrir kunnáttu sina á þessu sviði og kenndi mér list sína. Leyfið mér að skoða lófa yðar.“ Það var eins og sælustraumur færi um Andrea, er liún snerti hann. „Látið hána ekki liafa yður að háði og spotli, höfuðs- maður,“ sagði Yaranó hlægjandi. „Þetta er eitt af hrekkja- brögðum liennar. í sumar spáði lnin mér því, að eg mundi tapa fé i sambandi við eitthvert ferðalag — þetla sem hún fór lil Feneyja. Iiún sá um, að sá spádómur rættist svo að um munaði.“ „Uss!“ sagði Kamilla. „Ekki ónáða mig......Æ, aum- ingja maðurinn, aldrei hefi eg séð annan eins lófa..... Eiginmaður góður, sjáðu hversu mikið kvennagull hann er!“ „Gerir það noklaið til?“ spurði Varanó. „Þvi fylgja tryggðarof, svikin lieit, sprungin lijörtu! Orsiní höfuðsmaður, þér skuluð aldrei framar sýna konu, sem kann að lesa í lófa, hönd yðar. Þér munuð ekki kom- ast neitt með hana. Það gleður mig að hafa komizt á snoðir um þetla.“ „Sjáið hara, hvað linan er hein liéðan í frá,“ mælti Andrea. „Ekki nokkurt hliðarstöklc. Furðulegt, nei, dá- samlegt.“ Kamilla virti lófa hans fyrir sér enn hetur og lcvað síðan upp þann dóm, að hún liefði aldrei séð aðrar eins línur. „Það er svo margt viðsjárvert í fari yðar, að eg trevsti mér alls ekki til að telja það allt upp. Því minna,“ sagði liún og liorfðist í augu við hann, en liann varð ástfangnari en nokkuru sinni, „þvi minna sem um þetta er talað, því belra.....Sjáið livað þetta slys yðar sést greinilega — líflínan nærri slitin. Svo sér maður, að einhver vinur yðar gefur yður lieilræði og það verður úli um yður, ef þér hlýðið þvi ekki....Er það ekki rétt, eiginmaður minn?“ „Jú, aldrei þessu vanl liéfir þú á réttu að standa," sagði Varanó. „En meðal annara orða, Orsiní höfuðsmaður, vcrðið þér áfram hér i Róm vegna þjónustu yðar við Ercole liertoga?" Andrea fékk lijartslátt, því að hann vissi, á hvað Var- anó mundi minnast. „Nei, lierra minn, það liður að þvi, að eg lialcli aftur íil Ferröru.“ „Eg vonast þá til þess,“ mælti hertoginn, „að þér sláist í förina með okkur og farið sem fyrst. Við biðum eftir yður, unz þér verðið ferðafær og væntum þess, að þér hafið noklcia viðdvöl í Fjallaborg.“ Andrea þakkaði þeim innilega fyrir gott boð og tók þegar að hugleiða framtíðina. Er hann hefði sezt að í Fjallaborg með samþykki heggja aðila, ællaði hanp að styrkja svo varnir þess litla ríkis, að sér reyndist mögu- legt að neyða Sesar Boi'gía til að veila því aðgengilega uppgjafarskilmála, er meðal ánnars yrðu i þvi fólgnir, að Kamilla, Varanó og liann sjálfur fengju að fara hvert á land sem þau vildu. Því meira sem Andrea liugleiddi stjórnmálaástandið, þvi sannfærðari varð hann um að Borgía mundi ekki eiga framtíð fyrir sér, þótt veldi hans væri mjög í uppgangi um þessar mundir. En til þcss að geta sigrað hann yrði að beita öllum hugsanlegum klækj- um og brögðum. Jafnvel Mai’íó Bellí mætti ekki fá noldc- ura hugmynd um það, sem hann ætlaðist fyrir. —Smælki— Bjór hefir veriö bruggaður í 3000 ár. Fyrsta frásögn um at5 niaður hafi verið handtekinn sökum ölvunar af bjórdrykkju, var skrásett í Egiftalandi 1300 árum fyrir Krists burð. Vín er þó að líkindum ennþá eldra. BifreiSaeigandi í Brockton í Mass.-fylki í U. S. A. haf'ði til* kynnt lögreglunni, aS bifreiö sinni hefði verið stoliS. Þrem vikum sí'Sar kom hann aftur og skýrSi þá logreglunni frá því, aS hann hefSi gTeynit, að hann var búinn aS selja biíreið sína, er hann sendi kæruna. VerkamaSur í viskígerSar- húsi í Morayshire í Skotlandi snéri í ógáti skökku öryggis- spjaldi og 1600 pottar af viskíi fóru til spillis. Fylgdi sjálfur með í kaupið. — FiskimaSur einn á Coney Island kastaSi færinu svo dug- lega er liann var aS vei'Sum aS liann og stöngin flugu bæSi út af bryggjunni og í sjóinn. KrcAAyáta H?. 647 Lárétt: 2 Smeygði sér, ö und, 7 fljótum, 9 forsending, 10 skemmdur, 11 husluðu, 12 liljóð, 14 tveir eins, 15 rjúlca, 17 flón. Lóðrétt: 1 Vökvi, 2 tveir eins, 3 fastur, 4 rykagnir, 5 orka, 8 heizli, 9 skel, 13 fislc- ur, 15 hand, 16 í sólargeisl- anum. Lausn á Krossgátu nr. 646: Lárétt: 2 Sætur, 6 oft, 7 L.S., 9 ók, 10 tál, 11 Uss, 12 il, 14 at, 15 óar, 17 Rússi. Lóðrétt: 1 Veltiár, 2 S.O., 3 æfa, 4 T.T., 5 rekstur, 8 Sál, 9 ósa, 13 gas, 15 ós. 16. R.I. Jane vissi, a'ð ljón klifa venjuieéa Eh' hima í kofanum tók Tarzan eftir Tarzan kom Normu fyrir og fór síð- En á meðan sá Janc sér til skclfing! ekkittré og sté upp á grein. i !!' að Jane var horfin. an strax að leita Jane. nu, ar, að ljónið kom á cftir. v;. j.'-'ttt.thj'disíL *'•< ',.■ •■■ • • ______________T

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.