Vísir - 06.09.1948, Blaðsíða 8

Vísir - 06.09.1948, Blaðsíða 8
LESENÐUR eru beSnir að athuga að smáauglýs- . ingar eru á 6. síðu. Næturlæknir: Sími ;5030, — Næturvöiður: Ingólfs Apótek, sími 1330, Mánudaginn 6. september 1948 Stjórn Schtimans sa kauphækkun tii verka Fyrsti ráðofieytlsfíiiiíÍÉi'risMí B Sciiristeypiistjórn Róbérts Schuman kom samán á fyrsta ráðuneytisfund sinn i París í yær og var þar sam- þyklit að véitá öllum verká- j mönnum oy opinberum starfsmönnum 2500 franka kaupuppbót. Schuman tóksl loks að mynda stjórn í Frakklandi í fyrrinótt með þvi að slaka nokkuð til fyrir kröfum jafnaðarrivanna, étí án þátt- töku þeirra gat hann tæp- Jega myndað stjórn. Kjarabætur. Iíröfur verkmanria unv kjarahætur voru orðnar svo háværar, að sýnt þótti að jafnaðarmenn myndu ekki geta tekið þátt í stjórnar- mynduninni neiria ákveðið yrði, að veita verkamönnum einhverjar kjarahætur. Viða 3 Frakklandi liafði komið tií verkfalla vegna þeirrar stefnu fyrrverandi stjórnar vun að líoma í veg fyrir nokkrar kauphækkariir. Vinnufriður. Talið er að stjórnin hafi fallist á kjarahæturnar til Jæss að fá vinnufrið í land- inu og fá með þvi svigrúm til þess að vinna að endur- reisninni. í dag mun stjórn Schumans koma saman á annan ráðuneytisfund. BaridaJág ísierizkra lista- manna er 20 ára i dag. lieiztu líuriikvóólav á'ð ra kommúnista rekinn úr flokknum. Gomolka, aðalritari mið- átjórnar pólska kommúnista- flokksins hefir verið íækinn úr flokknum fyrir þjóðlóga' stefnu í stjcrnmálum. Núvei’andi fórsætisi'áð- herra pólsku stjórnarinnar ^ héfir tekið við störfurii háris í flokknum. Goiriölka er gef- ið að sök, að hafa vei'íð fylgj- andi stefnu nianria eiris og Titos og svikið Möskvástéfn- una. Tveim öðrum óriafri- .greiudum kommúnistúin héfir vérið vikið úr pólska kommúnistaflokknurii. Talið er fýrir dyrum standi alls- herjarhreinsun i kommún- istaftokJcum Evrópu, én urid- irrót Jireinsunarinnar mun véra afstaða júgóslavnesJca kommúnistaflokksins, sem rekinn var úr koriiinform. stofnun þess nninu hafa vevi'ð þeir Jón J.ed's tónskáld og Guni)ár (tuiinarsson iii- höfundur, en stoíriéndurnir munu samtals luifa Verið 14—15 eirislaklingar. Tilgangurinn rneð ba.rida'- lagsstofmininni og helzta baráltuniál var að' fá Ísland til að ganga i Bernarsam- lianclið í þvi skyni að fá tryggða hagsmuni og réltindi1 islenzki-a listanianna. I’essi barátta liefif síðán slaðið yfir j óslitið þar til nú, að fúllur sigur er unnimi. En um íeið óg sigúr várirtst i þessu íriáli, liáfa riý stárfssvið mj'ridazi dg iiú er Bándalag íslerizkra Jisíaiiiáriiia aðili að fíéstinii éða öllum Norðurlandá- og álþjöðásaintökum íista- riiáriria. l7ýrstú stjórri Bandalags islenzkfa listamánriá skiþuðu þeir Giiíiriar Gunnarsson, Jém Léifs og Gúðmuridu r Eiiiárs- son frá Miðdat. Núvérandi fofinaður báridalágsiris éf Jón Jjorleifsson. Inrian vé- banda þess érú nú 7 bandá- lagsfélög með samtals nær 200 einstaklinguiii. Frá setningu norrænu íistsýningarinnar. Forseti Islands, herra Sveinn Björnsson og fulltrúar Norðurlanda. Heræfingum bfczka flúg- hersins lauk i gær og liöfðu þá staðið yfir i fjóra daga. Njósnaramútin restwn: Böndin berast að ráðgjafa AðsiiiðarutanrHkisráðherraiiifiiBii fannst nóg um Rósslandls- hollustu hans 1944. r Rannsókn njósnamálanna 'vestan'^hafs hefir legið að jneslu niðri undanfarið, en verður hafin af kappi aftur á jnorgun. Eiim manna þeirra, sem kærður er fyrir að hafa gefið lipplýsingar um mikilsvárð- íindi mál, heitir Alger Hiss og var hann einn af ráðunaut- iim Roosevells forseta um fima. Hefir hann neitað að vera kommúnisti eða liafa hjálpað þeim, en böndin bor- izt mjög að honum. Berle, f yrrum aðstoða ru tanrí kis- jráðherra liefir til dærnis lxir- voru 182. Vmsóknir um bæjaríbúð- irnar við Lönguhlíð urðu atlmiklu fleiri, en getið var í blöðnm fgrir nokkurm begar umsóknarfresturinn úm ibúðirnar var útrunninn fyrir hálfuni mánuði, höfðu urri 150 maiins sótl um að fá íbúðirnar keyptar. Síðar íiættust við um 30 umsóknir og voru alls 182 umsöknir lagðar fyrir bæjarráð í síð- astl. viku. Málinu var freist- að til athugunar. ið það, að Hiss liafi verið mjög hlyiuitur Rússum, er hann starfaði fyrir utanríkis- ráðuneytið 1911, svo að Rerle þótti alveg nóg um. Þá liefir Berle vottað, að oft hafi lekið frá skrifstofu Hiss, þótt ekki hafi það ævinlega getað lalizt liættulegt. ! Amerísk blöð skrifá mikið ] um njósnaniálin og eru á einu máli um, að ranrisókn þeirra sé gríðarlega nauðsyn- leg og uppljóstanirnar ættu að opna augu þeirra mauna, sem teldu Rússa heila í skipt- um við bandamenn sína. Innbrot Innbrot var framið í nótt í Glerslípun Péturs Péturs- sonar í Hafnarstræti. Þjófurinn liafði brotið upp glugga og farið þar inn. Til- raun hafði verið gerð lil þes's að ópna peniugaskáp, en áuk þess liöfðu peningakassar ver- ið rifnir í suridur og ýinsu verið rólað til og skemmt. Tiltölulega litlum verðmæt- um var slolið, á að gizka 50 krónuni í frímerkjuin og 30 kr. i skiptimynt. Gamla fóBklH skemmti sér í Tivoli. St jórn kkem m tigarðsins Tivolí bauð i gær gárhta. fólk- iníi á Elliheimilinu Grund í garðinn og skemniti fótkið sér prtjðiléga. Yar þetta um 70 manns, eu Árni Hoff-Möller, framkv.- Stjóri Tívolí, tók á írióti gaiiila fólkirtu og sýndi þvi liitt ýmsu skemmtitæki, sem þar eru. Þótti gestunum riiárgt nýstárlegt, éii eintann ‘þótti þéilii gáriian að því að( j'aka í rafmagiisbílunum og fara i t’ólurnar. Var siðan setzt að kaffi-1 clrykkju, éri hljómsVéit lék' undir. Var bóð þefta allt hið myndarlegasta og héfir gámla fólkið á Grund og Gisli Sigurbjörnssön for- stjóri, heðið Visi að flytja stjórn Tívölí innilegustu þakkir fyrir rausn og huglil- seriii. V atiiavextir valda tjóni ó ítaliu. Vatndvéxtir hafa valdíð nokkru tjóni i Frakklandi og Íiálíu vegha . stórfetldra righinga í Alpaf jöllum. Ýnisar ár, sem eiga upptölc sin i Alpafjöllulm hafa vax- ið mjög og flætt yfir bakka sína og valdið nokkru tjórti. Á ítaliu er lalið að 80 ínanns hafi drukknáð i flcVðum. — Skriður liafa einnig fallið og riokkur fjallaskörð lokast af þeim sökrim. Eigimðusi fjórbura. Aþena í fyrradag. — Grísk hjón hafa eignazt fjórbura, allt sveinbörn. Búa lijónin i borginni Pre. veza og líður móður og son- um vel. Fyrir áttu þau hjónih sex börn, svo að tíu eru nú í liópnum þeirra. (Express- news). Frosti skrifar;, „Hver man þá tíð, þegar éihs éyris stykk- in kostuðu eiitn eýri óg hsegt vái’ að fástóran lakkríshorða fyrir fimm aura? Eða þegar nóg var af ávöxtum og öðrum nauðsynja- og jafnvel munað- arvörum í verzlúnum lands- ins? '* - Nei, þctta cr énginn círaúmur. Þessir dagar vortt til — eínu sinni fyrir löngu .... En það er svo langt siðan jictta var, að ein- livérjar elztu bernskuuiinningar minar cru þrér að íara upp á HverfisgÖtu og kairpa eins eyris Sauðilautin hjá Gúðjóni Jónssýni, stóru lakkrisborðaiia hjá Ingvari sálugá Pálssyni, og borða appel- sínur, anasas eða perur í ábæti á bátiðiscföguni. * ., Já, þetta voru góðir dagar. Pá var líká nóg áf vörum í öll- um verzlunum og ékki þekktist gjaldeyriskreppa í þá daga . . . enda var þá ekkert til sem hét Gjaldeyris- og Innfluínings- nefnd, Viðskiptaráð, Fjárhags- ráð eða Viðskiptanefnd. * Það er annars undarlegt méð þéssar stjórnarnefndir, að alls staðar þar sem þær ern niargar og máttugar, þar er alltaf allt á bausnum. Tökin t. d. ástandið hér á landi nuna: Við höfum huridruð manna á háu kauþi í fjölda verð- lags-, viðskiþtá- og skömmtunar- nefndimi. Og hver eí- árangurinn? Hreint eiíginn .... Ekki nokkur .... nemá þá að þeir eiga riokic- urn þátt í að almenningur licfir nú i liöndunum nokkuð af skömnituriarmiðUm og kaupmenn engar vörur í búðum sínum til að selja. * Já, það er langt síðan eins eyris stykkin kostuðu einn eyri og hægt var að fá lakkrís- borða og ávexti til að gæða sér á ... * Xú fást engir ávextir, allt cr skámmtáð, eins eýrís stykkin kosta minnst tiu aura og, flestar hiiðir eru tóínar....En verðum við nolckurn tirna svo gömul og sljó hér á íslandi, að við gleym- mn góðu döguhum gömlu og sk-ilj- um ekki, að það er engin ástæða til þess, að (slánd i dag standi að baki Islandi i gær?“ Iíg er ckki sammála FrÖsta i éinu ög öllu, eh þeir „gömtu dagarí* voru góðif.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.