Vísir - 09.09.1948, Blaðsíða 7

Vísir - 09.09.1948, Blaðsíða 7
Fimmtudaginn 9. septeniber 1948 V 1 S I R 9 OCXXJOOOCOOOOOOOOOOOOOOCSOCXSOOOOOOOCÍOOOOOOOOCXXXX: ISAMUEL SHELLABARGER 59 | O000000000000Q000000000Q00000Q litningu á óhreinindin undir nöglum Spánverjans um ieið og hann tók við bréfunum, braut innsigli liins fyrsta og sagði uin lcið: „Fáið yður sæti, herra minn,“ en tók siðan að lesa. Méðan_\Tararíó las bréfið, litaðist Xamirez rím i salnum. Það var eins og hann væri að hugleiða, hverju af skrauti húsakynnanna hann ætti að ræna, er þar að kæmi. Að lokum lók hann að virða Kamillu fyrir sér. Það fór lnollur um liana, er hún varð þess var. Andrea setti dreyrrauðan og hann hvessti sjónirnar á Spánverjann, sem varð um leið litið á hann. Ramirez leit- undan með fyrirlitlegu glotti. Varanó ræskli sig og mælti: „Mér skilst, að þér séuð ineira en bréfberi-----vitið um livað bréf þctta fjallar?“ Don Esteban kinkaði kolli: „Eg er fulltrúi hans tignar, sem liefir fálið mér að leiða yður í allan sannleika, ef þess gerist þörf.“ „Málið er augljóst,“ mælti Varanó og er Kamilla spurði hann um efni bréfsins, svaraði hann: „Hans Heilagleiki Iiefir nýlega bannfært frændur mína í Kamerínó og svift þá sljórn rikisins. Hann ætlar senn að framfylgja þeirri ákvörðun sinni með vopnavaldi og æskir þess af mér, að her hans fái að fara liér um í friði, en auk þess sjái eg honum fyrir nauðsynjum og leggi honum til þúsund manna lið. Hann telur, að eg muni fagna þvi að fá tæki- íæri til að veila honum lið..... Þetta er efni bréfsins, Madonna.“ * f ’fHll Andrea brosti með sjálfum sér, þvi að hann þckkti þenna leik mælavel — Iagt var að Varanó og er hann neilaði, var neitun hans talin gild ástæða til að lála til skarar skríða gegn honum. Bréf Sesars Borgia vár því i raun réttri yfirlýsing um að Fjallaborg mætti búast við árás’ „Eg get ekki tekið ákvörðun um þetta einn, þaí' sem það snertir fleiri en mig,“ mælti Varanó. „Orsíni höfuðs- maður, vilj-ið þér gera svo vel að sjá um að sendiboðanum verði veittur góður beini.“ Síðan gengu þau Kamilla út. Eftir andartaksþögn sagðist Spánverjinn og hafa bréf ineðfcrðis til Andreas, en hánn kvaðsbhafa átt 'von á því. Ilárín lók við bréfinu og gekk með það út að einum glugg- anuin. Harín vissi, að þar mundi vera Uin úrsliíakosti lil sin að ræða og mundi hann þvi ekki geta teymt lierlog- anrí lengrír á asríaeyrunum. í raun og veru hafði hragð Iians lekizt betur en liann liafði gert sér vonir ura, þvi að hann hafði leikið á Borgia i fullt ár og varnir Fjallaborgar voru nú eins traustar og þær gátu nokkuru sinni orðið. En liins var og að gæta, að Sesar Borgía fór enn sigurför og hafði ekki beðið neinn verulegan ósigur. Andrea rétt leil á hin venjulegu ávarpsorð bréfsins og las síðan áfram: Enda þólt eg dragi ekki i efa, að það sé rélt frá sagt í skýrslum þiniiin, að ekki muni reynast vand- kvæðum bundið að leggja undir sig Mýrar, liefi eg samt beðið árangurslaust eftir ákveðnum tiðindum frá Fjallaborg. Eg hefi átt að fá þær fréttir fyrir löngu. Þú ættir að vera orðinn stjórnandi borgarinn- ar dc faclo og nota konu Varanós fyrir málpiprí þina, i stað þess berást mér fregnir af töfum og alls- konar afsakanir. Hafðu það hugfast, að eg vænti þess að fregna lát tiltekins manns áður en tvær vikur eru liðnar. Berisl mér ekki þær fregnir mun eg vita, hvernig eg á að snúast gagnvart þér. Ertu blauður kjáni eða liefir þú í hyggju að reyna að leika á mig? Kveddu niður vafa þenna, (sem eg cr farinn að kunna illá) með því að gera eins og eg óska, þvi að þú munt liagnast harla litið, hvort sem þú ert refur eða fifl. Eg geri mér miklar vonir um störf Andreas Orsínis í framtiðinni. Þú veizt, hvað eg get boðið þér. En eg-------- Andres brá skyndilega. Bréfið skalf i liöndum lians. En eg liefi enga þörf fyrir bóndann Zoppó. Honum gef eg aðeins kost á uppljóstun og gálga........ Andrea leit upp hugsi og tók ekki eftir því, að Spánverj- inn virli hann fyrir sér og sá, að bréfið var ekki neinn skemmtilestur, þótt Iiann hcfði ekki hugmynd um efni þess. Andrea sá ekkert af því, sem umhverfis hann var, því að þelta hafði verið reiðarslag! Leyndarmál hans, sem öngþveili slyrjaldarinnar hafði gert mögulegt, var ekki neitl leyndarmál! Hann Iiafði vitanlega lengi verið leik- soppur Borgía að þessu leyti leiksoppur djofulsins! Hann las áfram: Hafðu þetta hugfast. Láttu að vilja mínum og sendu mér fregn þá, sem eg óska og innan tveggja vikna, eins og eg hefi tekið fram. Gerir þú það ekki mun Kamilla Baglíóne sjálf gera þér Ijóst, hversu mikils hún metur það, að menn sé af góðum ættum. Þólt Andrea liefði oft gert sér upp, liafði liann aldrei orðið að taka eins á til að láta eins og ekkert værj og er hann kvaðst nú ætla að fylgja Spánverjanum til herbergis hans og gekk á undan Iionum þangað. A leiðinni liafði Spánverjinn mörg orð um það, að mikill auður væri sam- an safríaður í höllinni, svo að ekki var um að villast, að hann óskaði þcss að rnega ræná þar og rupla að vild. Aiidrea hélt til herbergja sinna, þegar hann var búinn að losna við Don Esteban. Hánrí byrjaði á þvi að brenna hréfið frá hertoganiun, en siðan hugleiddi hann aðstöðu sina. Hann liafði tckið ákvörðurí sína hiklausl og cnda þó’tt hótun Borgía hefði vakið hjá honum hugleiðingar um að beygja sig, liafði liann þegar bægt þeim frá sér. Spurning- in var aðeins, hvort hann ætti að vera um kyrrt í Fjalla- borg og taka þvi, sem að höndum kynni að bera eða flýja og reyna að byrja nýtt líf annars staðar. Honum fannst Iiann varlá murídu geta liorfzl i augu við Varanó-hjónin, er þau hefðu komizt að því, hver hann væri raunverulega. Ilann var svo þungt hugsi, að liann Iieyrði ekki i Belli, sem kom inn i herbergið, fyrr en hann stóð fyrir framan hann. ,,.Tæja,“ tók Belli til máls, „nú munu einliverjar skip- anir komnar.“ Hann liafði ekki lesið hugsánir Andreas, þvi að Ramirez hafði haft meðferðs sérstakt bréf handa honum. „Eg skil ofurvel, að þig langar lítið til að hlýða þeim.“ Iíann seltist andspænis Andrea, sein leit á hann, eins og hann væri viðutan. „Nú er komið að vegamótum, hvort sem okkur líkar betur eða verr. Annars vegar eru ástir, auður, völd, frægð — hinsvegar ekkert, ef til vill það, sem verra er en ekkert.“ „IIeiður,“ sagði Andrea brosandi, „sjálfsvirðing, lireinn skjöldur.“ Belli selli upp sorgarsvip. „Fyrir ári hefðir þú ekki verið að gera þér rellu út af slikuirí smámuríum. Eg skil ekkert í þér. Þú erl ekki vanur að gefast upp við síðustu hindrun- —SmæEki— Nazistar sátu í 5 ár á smáeyj— unni Alderney í Ermarsundi, en>. íbúarnir sem voru 1400 aö tölu, höföu verið fluttir á burt, og: höföu látiö eftir húsgögn sín og ýmislegt annaö. Var kominn griöarmikill ruglingur á allar eigur þeirra er stríðinu var lok- ið og ibúarnir komu aftur árið 1945. Sáu yfirvöldin sér ekki annað fært en aö koma ölluna húsgögnum þeirra á einn staö úti á víðáttumiklu engi og hófst svo kapphlaup þangað, alveg eins og um gullgrafaralóöir —-• mcnn uröu aö reyna aö hremma. það sem þeir gátu náö í fyrst. Fólkið þarna var áður vel kunnugt og heimsótti nágrann, ana oft, en nú forðast það aö: koma inn fyrir hjá hvert öðru, Það óttast að það muni sjá ein-f hvern kæran grip sem þaö hefir misst. ' j' 1 - Meira en helnjingur af öllutnf sjúkrahúsum í Bandaríkjunum. er fyrir geðbilaö fólk. HreAAyáta ttr. 6S0 1 1 1 Lárélt: 2 Þvaga, 6 skilrúm,; 7 tveir eins, 9 ónefndur, 10* hlemra, 11 lastmælgi, 12 sam-í jenging, 14 útl. töluorð, 15; gras, 17 bindi. Lóðrétt: 1 Tærast, 2 tveir eins, 3 bein, 4 drykkur, 5 far- inn, 8 vökvi, 9 veiðarfæri, 13 hvílist, 15 hvað? 16 tveir hljóðstafir. Lausn á krossgátu nr. 649: Lárétt: 2 Fákur, 6 Asa, 7j in, 9 át, 10 kar, 11 tin, 12 ám, 14 Ni, 15 áir, 17 fenna. Lóðrétt: 1 Alikálf, 2 fá, 3 ast, 4 K.A., 5 ritning, 8 nam, 9 áin, 13 sin, 15 án, 16 Ra. £ SuneuakÁ: “ T A H Z A N Tarzan sá á augabragði, livað var að Þegar Tarzan kom nær, þckkti hann Þtfir Tárzan og Tikar byrjnðu að gerast og réðist gegn Ijóninu. undir eins, að ticr var kominn Tilcar, berjast, cn allt endaði i leik og gamni. ; scni þau höfðii alið upp. En -Jane, sem liafði ckki þekkt Tikar aftur,j liclt að maki hennar væri orð- inn s'narVitlaUs. j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.