Vísir - 15.09.1948, Blaðsíða 2
2
y i s i r
Miðvikudaginn 15. september 1948
nnucmiA biö'
TRIPOLI-Blö
Heimkoman
ÁSTARGBUR
(A Song- of Love)
Tilkomumikil amerísk
stórmvnd um tóiiskáldið
Roberi Schumann og konu
hans, pííinósnillingiim
Clöru Wieck Schumann.
1 mvndinni eru leikin
fegurstu verk Schumanns,
Brahms og Liszts.
Aðalhlutverkin lcika:
Paul Henreid
Katharine Hepburn.
Robert Walker
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HVEil GETJJR LIFAÐ ÁN
L 0 F T S 1
LJOSMYRDASTOFAN
Miðtúa 34. Carl Ókfsson.
Sími: 2152.
(Til the end of Time)
Mjög vel leikin amerísk
mynd um heimkomu
bandarisku hermannanna
eftir stvrjöldina, gerð eftir
skáldsögn Niveii Busch,
„Thc Dream of Home.“
Aðalhlutverk:
Ðorothy Mcquire
Robert Mitchum
og
Bill Wiliiams
Sýnd Id. 9.
Kátir voni karlai
(Hele Verden ler)
Sprenghlægileg gaman-
inyiid um söngviim hirði
i sem tekinn cr i misgrip-
; um fyrir fnegt tónskáld.
i Sýnd kl. 5 og 7.
Shni 1182.
Málverka- og högg
myndasýning
i sýningasál Asmundar Sveinssonar,
Freyjdgötu 11 er opin daglega frá kl.
12— 22.00.
Rafmagnsmótorar
Tveir rafmagnsmótorar.óskast tii kaups nú þcgar.
Þurfa að vera 15 15 hestafla, 220 volta, jafnstraumur.
Æskiiegt að gaugsetjarar fylgdu.
Landssmiðjan
Sími 1080.
SkrifstofustúSka
helzt ineð ver/.lunarskólaprófi, getur fengið atvinnu á
skrii’stofu frá 1. n. m.
Þaif að skrifa greinilega.
Umsóknir, ásanit upplýsingum um fvrri atvinnu og
meðnmdum, ef til eru, sendist Vísi fyrir 19. þ.m.
merkt: „Skrifstofu-stúlku 367“.
Tungumálaskóli „Beriitz"
tekur til starfa 1. okt. n.k. Kennd vevða þessi tungumál:
Enska, Franska, Þýzka
Væntanlegir iiemendm* geta innritað sig til kennslu i
einni. tveim eða öllum námsgreiinim eftir vild. Kennsla
fer fram með Berlitz-aðferðinni, þar .sem sérstök á-
lierzla er lögð á talað mál og frainlnirð að gera
ncmendum f;crt ao bjarga sér á þessum tungumálum á
hagnýtan hátt. Stálþráðurtæki og skuggamyndir verða
notuð við kennshina.
Upplýsingar og innritun daglega i
Barinahlíð 13, sími 4S95, ki. 'á $ - h.
Ástríða
(Lidenskab)
Ahrifamikil sænsk kvik-
mynd. — Danskur texti.
Aðalhlutverk:
George Rydeberg.
Barbro Kollberg .
Bönnuð börnum innan 14
ára.
FRÉTTAMYND
Frá Ólympíuleikjunum:
Hin sögulegu boðhlatip,
-JXlOO m. og 4x400 m.,
ásamt mörgu öðru.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Leiksviðið kl. 9,30.
Aflraunasýning Eddie
Nágling sýnir.
Kl. 10,30 ef verðuv leyfir:
Lóftfimleikasýning
Arienne du Svede sýna
listir sinar.
Veitingahúsið:
Dansað éftir kl. !).
Hljóinsveit Jan Morraveks
Kristján Guðlaug'sson
liséstaréttarlögniaður
Jón N. Sigurðsson
héi-aðsdómslögmaður
Austurstræti 1.
Simi 3400.
mmmummmm
®EZT AÐ AUGLYSa t VI&
Eggert Claessen
Gústaf A. Sveinsson
hæstaréttarlögmenn
Oddfellowhúsið, Sími 1171
Allskonar lögfræðistörf. !
KX TJARNARB10 MK
Svarta peilan
(Bedelia)
Spennandi ensk leyni-
lögregliunynd.
Margaret Lock'vvood
Anne Crawford
lan Hunter
Barry K. Barnes
Svnd kl. 5-7—9.
Bönnuð imian 12 ára.
Gólfteppahreinsunin
,. .7360.
Skulagotu, Smu
KAUPHðLLIN
er miðstöð verðbréfavið-
skiptauna. — Sínii 1710.
bezt'að AUGLYSA1 VlSi
nnn nýja biö mm
Singapore
Amerísk mynd, spenn-
andi og viðburðarík, er
gerist í Singapore, fyrir og
ef tir Kyrrahafsstyrjöldina.
Aðalhlutverk:
Fred McMurry
og
Ava Gardner
Bönnuð börnum yngri
en 16 ára.
Sýning kl. 9.
Vlð Svanafljéi
Hin fagra og skemmti-
lega músikmynd, um ævi
tónskáldsins Stephan Fost-
er. Aðallilutverk leika:
Don Ameche
Andrea Leeds.
Sýningar kl. 5 og 7.
I.B.R.
K.S.Í.
K.R.R.
ÆÞansleik nr
: Sjalistæðishúsinu í kvöld kl. 9. Þátttakendum í
Reykjavíkur- og Islandsmótinu hoðið. — Komið og
skenuntið vkkur með knattspvrnumönnunum.
Skemnitiatriði?
Mótancfndin.
I 25 ára afmælishóf
i Ákveðið Jiei'ir verið, að minnast 25 ára starfsafmælis
skólastjóra Iðnskólans í Reykjavíli, hr. Helga H. Eirílcs-
sonar, með horðiialdi að Hótel Borg, laugardaginn 9.
október n.k.
Þeir, sein taka vilja þátt í hófi þcssu, gefi sig fram
við: Ragnar Þórarinsson, Kirkjuhvoli, sími 4689 og
6252, skrilstofu Landssamhamis iðnaðarmanna, Kirkju-
hvoli, sími 5363 og 722-1, og skrifstofu Iðuskólans, Iðn-
skólanum, sími 4261.
Heimilt er öllum þeim, sem heiðra vilja skólastjór-
aun. að taka þátt í hófinu, hvort sem þeir eru í undir-
rituðum félögum eða ekki. Áríðandi cr að menn gefi
sig fram við ofangrcinda aðila fyrir 30. þ.m.
Revkjavík, 14. september 1948.
Iðnaðarmannafélagið í Reykjavík,
Kennarafélag Iðnskólans,
Skólafélag Iðnskólans,
Skólanefnd Iðnskólans.
GÆFAN FYLGIB
hriuguDum frá
SIGÐRÞÚB
Hafnarstræti 4.
VKrrar irrrðír fyrirtiugjandi.
Gítarkennsla.
Er byrjuð aftur að lcenna.
Kenni einnig byrjendum
að ieika á píanó.
Ásta Sveinsdóttir,
Y'íðimel 49, simi 5306.
Kveðjusamkoma
Kveðjúsamkoma fyrir kristhibbðshjónin, síra Jó-
isunn Hannesson og frú Astrid S. Hannesson, sem eru
á förum til líína, ásamt dóttur sinni, verður haldin
i húsi K.F.U.M. og K. fimmtudagskvöldið 16. septem-
ber kl. 8.30.
Ailir eru hjartanlega velkomnir. lvristniboðsvinir:
b'jölmennið; til þess að kveðja kristnihoð'ana. Gjöfum
til kristniboðs verður veitt móttaka.
Samband íslenzkra kristniboðsíélaga.