Vísir - 15.09.1948, Blaðsíða 7

Vísir - 15.09.1948, Blaðsíða 7
IÞriðjudaginn 15. scptember 1948 y í s i r Verzlunin verður lokuð á morgun 16.9. ér/ff SfJ O If h Ú Ö ÍII Aðstoðarlæknissfaða við Vifilsstaðahælið er laus til umsóknar frá 1. októbér n.k. Umsóknir sendist fýrii’ þann tima til skrifstofu ríkisspítalanna í Fiskifélagshúsinu. 14. sept. 1948. Stjórnarnefnd ríkisspítalanna. Stúlkur óskast til N'ífilsstaðahælisins strax, eða 1. okt. Upplýsingar hjá yfirhjúkrunarkonunni og hjá skrifstofu ríkisspítalanna. TILKYNIMIIMG frá vörubtlstöðinni Þröttur Frá og með 15. þ.m. verður leigugjald fyrir vöru- bifreiðar í tímavinnu sem hér segir: Dagvimia — eftirvinna — nætur- og helgidagsvinna: fyrir hifreiðar allt að 2i/2 tonn, 22,99 — 27,87 - 32,74 fyrir að aka 3 tonna lilassþunga: 25,61 30,52 35,39 fyrir að aka 3'/é tonna hlassþ.: 28,29 33,17 38,04 fyrir 4l/L' tonns bifrciðar: 33,59 38,47 43,34 Vörubílstöðiu Þrwúur Endurskoðunar og bókhaldsskrifstofa mín er nú opin i Hafnarhvoli III. hæð. Sími 2109. G. t. Mielsen löggiltur endurskoðandi. Utgerðarmenn! Útgeröarmenn! Ath.ugið uð við iökum nótabáta fil geymsiu og viðgerðar. hátastödin í \Jatnagör£u )u u i Nýr svefnsófi, smíðaður af Hjalta Finn- hogasyni meistara, til sölu. Uppl. næstu tvo daga e.h. í síma 7857. Fálkinn vill hefja reið- hjólaframleiislu. Hetir sótt um leyfi fyrir 3000 reiðhjólum. Saumavél Stígin saumavél í hnotu- skáp til sölu. Uppl. i síma 7319. landi bæði í Reykjavík og úti Reiðhjólaverksmiðjan spurn er á reiðhjólum hér á Fálkinn h.f. hefir ákveðið að ( hefja framleiðslu á reiðhjól- um í stærri stíl en áður hef-[ ir þekkzt hér á landi. Geymsluskúr ca. 240 ferm. íil sölu. Tilboð merkt: „MBG 40“ sendist afgreiðslu blaðsins fvrir föstudagskvöld. Málarasveinn óskast. Nafu og heimilisfang legg- ist iim á afgr. blaðsins í umslugi merkt: „Málari“ fyrir fös tudagsk völd. Fyrirtækið telur sig geta framleitt reiðhjól við lægra verði en nú er liægt að fá þau erlendis frá, ef leyfð verður framleiðsla á að minnsta kosti 3000 reiðhjólum á ári. j A striðsárunum voru gerð- ar viðtækar tilraunir í Fálk- anum með framleiðslu á reið- hjólurn. Framleidd voru 3000 reiðhjól og licfir reynslan sýnt, að gæði þeirra standa hvergi gseðum erlendra reið- iijóla að baki nema síður sé. í sambandi við þcssa vænt- anlegu reiðhjólaframleiðslu liefh' Fálkinn snúið sér til ; Fjárhagsráðs með ýtarlega 1 greinargerð um þetta mál og sýnt frain á, að ef leyfð yrði framleiðsla 3000 reiðhjólá á ári liér innanlands yrði gjald- eyrissparnaður við það um 40 af hundraði. Mikil eftir- i um land. Ef leyfð yrði fraiii- leiðsla þessara 3000 reiðlijóla jmyndi það tæplega fullnægja j eftirspurninni, þvj að revnsla undanfarinna ára hefir sýnt, að talsvert fleiri reiðlijól eru, seld hér árlega. Geta má þess, að árið 1946 seldi Fálkinn ■3600 reiðhjól, en auk þess jliafa önnur fyrirtæki þessa frámleiðslu á boðstólunum, og mun ekki ofsagt, a'ð . 5000—6000 reiðhjól hafi ver- ið seld hér á landi það ár. Síðast þegar erlend reið- hjól voru fáanleg hér á landi var útsöluverð þeirra 565 kr. og 612 kr. Ef Fálkanum yrði leyfð framleiðsla a reið- hjólum kveðst fvri rtækið geta selt þau fyrir um 500 krónur hvert, svo að á þessu sviði sem öðum getur inn- léndur iðnaður keppt við er- lendan og boðið lægra verð, einungis ef nægilegt liráefni. er tryggt til framleiðslunnar. SK I PAUTGCRIE) RIKISINS HIKLA // Vinnubuxuz LÚLLABÚÐ Hverfisgötu 61. S>mjörlrau U JU. ’arinfi // Aætlunarferð austur um land 18. þ.in. Tekið á móti flutuingi til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarf jarðar, Eskifjarðar, | j N orðl’jarðar, Seyðisfj arða r, Uórhafnar, Ivópaskers ogj iHúsavík á morgun. Pantaðir, farseðlar óskast sóttir áj niorgun. ’faryotu 6 Smurt brauft og snittTir. kait borli. Sími 5555 sg sólafeorð póleruð, iyrirliggjandi. K Ö lí F U 6 E-ít.Ð I N Í Bankastræli 10. ! Giænhál Súrkál Spinal Karlekál LÚLLABÚÐ Hverfisgötu (51 pðttiir til söiu. Sá, sem getur útvegað iítið herhergi, getur fengið keyptan nýjan rafmagns- þvottapott. Uppl. 1 sima 6079 til kl. 7 í kvöld. — Hraðritari eða vélritari sem talar ensku óskæst. Uppl. hjá Mr. Ellis. Sími 5960. t ÍE-Ki 1 l’er lil Færeyja og Kaup- niamiahafnar 23. þ.m. Ueir,* sem fengið hafa loforð fyrir fari geri svo vel og innleysi fanniða sinn fimtudaginn 16. þ.in. Athugið að hal’a með- i'erðis nauðsynleg gögn svo sem vogabréf og levfi Við- skiptanefndar til siglingar. SKIPAAFGREIÐSLA JES ZIMSEN, Erlendur Pétursson. Píjóiiakonur Nokkrar stúlkur vanar \;élprjóui, óskast sem fvrst. l'ppl. i prjónastof- uuni Túugöiu 5 eða í síma 4950. PRJÓNLES H.F. S’irör! sænsk diagt til sölii miöalaust. Dragtin év sem ný og nrjög lílið notiið. Upj)l. Víðimel 44 tippi eða i síma 69,82. Kolaoln, helst emaileraður óskast keyptur. Verzl. G. Zoegu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.