Vísir - 20.09.1948, Blaðsíða 1

Vísir - 20.09.1948, Blaðsíða 1
Þessi mynd sýnir gatið, sem rifnaði á þilfar m.s. ÞyriJs við sprenginguna s. 1. föstudagskvöld. Er það allstórt, um það bil 4 metrar að lengd og sem tveir metrar á breidd. (Ljósm.: Sig. Jónsson). £tyMh á píftíh Sjópróf hefjast í dag. rjj> Okunnugt um orsök spreng- ingarinnar. Um níuleytið s. I. föstu- dagskvöld varð sprenging í olíugeymi um borð í m. s. Þyrli. Þrír menn biðu bana við sprenginguna. Að því er Pálmi Loftsson, í'orstjóri Skipaútgerðar rík- isins, tjáði Vísi i morgun, var olíuflutningaskipið statt við bryggju hvalveiðistöðvar- innar í Hvalfirði, er spreng- ingin varð. Hafði verið unn- ið að því að hreinsa geyma skipsins, en það átti að taka hvallýsi til Hollands, en skömmu eftir að hreinsun- inni var lokið, varð gríðar- lega mikil sprenging í þvi. Þrír menn stóðu' á þilfari skipsins. Þeýttust þeir lang- ar leiðir við sprenginguna og létust samstundis Þeir sem fórust eru: Jón Bjarna- son háseti, Ránargötu 12, Rvík. Hann var kvæntur. — Skarphéðinn Jónsson, háseti, Sjávarborg, Bráðræðisholti. Hann vaf kvæntur og áttí þrjú börn. Þriðji máðurinn, sem fórst hét Sigþór Ingi- marsson frá Akureyri. Var liann bifreiðarstjóri hjá hvalveiðistöðinni. Hann var tvítugur ;ið aldri og ókvænt- ur. Náðust lik þeiiæa Jóns og Sigþórs strax, en lík Skarjj- héðins var ófundið, þegar síðast fréttist. Ókunnugt er um orsök slyss þessa, en í dag kl. 3 hefst sjóréttur í málinu og rnuri þar leitast við að finna orsök þéss. Svisslendingar hafa fryst allar innstæður Rúmená hjá sér, þar sem ræðismanna- skrifstofimt þeirra i Riímeníu hefir verið lokað. Jafitaðarmenn eru stærsfi ffokkurinn. — Þjöðffokkurinn tvöfafdaði fylgi sitt. lýiRgkosnmgunum í* Sví- i Sviþjóð við kösriingarnar þjcð er lokið og cr st j ó rnarflokkurinn, Jaf n- aóarmenn, cnn þá stærsli flckku nnn, þótt hann haíi tapað þrem þingsætum. Kommúmstar töpuðu 6 þmgsætum af 15. Frjáhhjmli Jj jóöflokkur- inn lu’fir unniÖ ihesl á og meir en ivöfaldað Jjing- malnatölu sina á kostríaö i/uddsmanná og bíenda- \fhikksins. t % ; Siaöa flokkarína. Jafnaðarmenn eru ennþá ífjÖlmennastir i þinginu og hafa nú 112 þingsæti og hafa þvi tapað 3. Frjálslyndi þjóð flokkurinn fékk 57 þing- menn kjörna og hefir unnið 31 þingsæti. Hægrimenn fengu 22 þingibenn og töp- uðu 17. Bændaflokkurinn 30 þingæti, tapaði 5 þingsæt- um. í þinginu vérða J>vi 112 Jafnaðarménn gegn 109 þing áiönnum annarra flokka auk 9 kommúnista. Fylgishrun kommúnista. Sá flokkurinn, er mest af- hroð hefir beðið i kosning- unúm að tiltölu við þing- mannafjölda: sinn eru köni- mánistar. Þeir höfðu áður 15 þingsæti, en fengu nú aðeins 9 þingmenn. Flokkur þeirra er i mikilli luiingnun i Svi- þjóð, ekkert liklégra en að hann verði með öllri þúrrk- aður úl við næsfu þingkosn- ingar ])ar. Ekki sam- steypnst jórn. Það er skoðitn stjórnmála- ínaiina, að Erlander mítrii ekki kæra sig um að mynda stjórn á breiðari grundvelli, • þótt Jafnáðarmenn liafi tap- / að þrem þingsætum og hafi tæplega meirihluta þingsins Talið er að Erlander forsæt- isráðherra og stjórn lians sitji áfram við völd urii sinn. Alkvæðamagn flokkanna. Samkvæmt siðustu frétt- um varð kjörfylgi flokkanna ciris og hér segir: .lafnaðar- mfemi 1.749.672, Þjóðflokkur- inn (frjálslyndir) 846.335, Bændaflokkurinn 474.075,, ÍHaldsménn 448.308, komrii- úriistar 241.178 og vinstri jafnáðarmenn 2924 alkvæði.i StribÖlt. 200 manns handteknír * Jerusalem. | Alts nitinu ilm 200 manns] hgfa verið handteknir i Jer-'f rísalem í sambandi við morð ið á Bernadotte greifa. Það er skoðun ínaitna, að morðið hafi verið vel undir- búið og mörðingjarnir vitað ineð vissu hvar Bernadotfe ,sat i bílnum, sem ólc honúrii um borgina. Morðingjárriir eru úr flokki Sterns, sem er' öfgafl'okkur Gyðinga. Þeir! hafa nú gefið út tilkýnningu' um að þeir hafi myrt greif-i ann vegna þess að hann dragi taum Breta i Palestinu og híýti aðeins fyrirskipun- um þeirra. AIIs staðar er morðið á Bernadotte for- dæmt, sem eitt svívirðiieg- asta athæfi Gyðinga. Lygafrétt frá Moskvu. Moskvaútvarpið birti í gær þá frétt, að Svíar og Bandaríkjameim hafi gert með sér leynisamning, þar sem eru ákvæði um að selja aðeiris vörur til þeirra landa, er Banda- ríkjastjórn ákveður. Þetta ákvæði kemur þó aðeins tií framkvæmda, ef Banda- ríkin eiga í stríði eða hætta er á styrjöld. Moskvaút- varpið segist hafa þessa frétt frá góðum heimild- um í Helsingfors. Þessu hefir verið mótmælt bæði af Erlander forsætisráð- herra Svía og útvarpirtu í New York. *— ^ltjAih a þiftli— saltsíld Tvö allstór flutningaskiji( lesta þessa dagana saitsí'd ál Sigfufírði. Ekki er Vísi kunnugt umj slærð Jæssara skipa, en að þvíl. er fréttaritari blaðsins :i Siglufirði simar, muna þaui taka nokkur þúsund tunn- ur hvort. — Skipin flytjat sildina til Sviþjóðar, Fina-» lands' og Daniilérkúr. Brezka stjörriin 'hefir’lil-* kynnt; að hún mnr.i ekkij feyfa öðrum flugvélum a'ðjí lenda á brczkum flrigv'öll-- jurii, en þeim.'sem koina fráj! ílöndum, er hafa gert gagii- Ikvæman sámning um flíig* samgöngur við Breta. j Jón Bjarnason. Skarphéðínn F. Jónsson. ^

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.