Vísir - 20.09.1948, Blaðsíða 7

Vísir - 20.09.1948, Blaðsíða 7
Mánudaginn 20. september t948 Það var ekki um að efast, að Andrea "liafði aldrei lifað skemmtilegri mánuði en þrjá hina siðustu. Hann hafði safnað liði, þjálfað nýliða, haft eftirlit með viggirðitig- unum eða unnið við þær sjálfur, hvatt menn til dáða og gefið heilræði, svo að hann þekkti hvert mannsbarn i liertogadæininu. Þegar hann var á ferð með Varanó, fagn- aði fólk honUm sjálfum engu minna en hertoganum. Ilann koinst að því, að lifíð leyfir möniium ekki að gefa án endurgjalds. Það launar óvænt og oft rikulega. Andrea liafði áður verið svo niðursokkinn i hugleiðingar um glæsilega framtíð sjálfs sin, að hann hafði haft litil kynni af þessari óvæntu uppskeru. Hann var að hugleiða þetta, þegar njósnararnir komu með frétlirnar um, hvert her Borgia stefndi. Hann og Varanóhjónin liöfðu verið að njóta kveldsvaláns. Þau vissu öll, að fortíðin var að kveðja og að ekkert yrði aftur eins, þar sem stríð væri háð. Andrea hugleiddi orð Var- anós um, að FjaUaborg væri við öllu búin og svaraði: „Já, hún er viðbúin að öllu nema einu leyti, ef það er rétt, sem pillarnir halda fram, að Borgía hafi fimmfalt ofur- efli.“ Varanó kinkaði kolli en leit siðan hvasslega á Andrea, eins og hann mætti ekki vekja ótta i huga Kamillu. Það var til einskis að ræða enn einu sinni hið óleysanlega vandamál, hvernig finnntíu riddarar og átta hundruð her- menn á fæti -— flestir algerir óvaningar — ættu að geta staðizt hinum þrautreyndu mönnum Borgia snúning. Jafnvel þeir málaliðar, sem voru á lausum hjara, vildu ekki ráða sig i þjónustu Varanós, því að barátta hans var talin vonlaus. Andrea var þessu i rauninni feginn, þvi að málaliðár þessir voru versta illþýði, en hitt var samt staðreynd, að bændur, sem kunnu vart með vopn að fara, gálu ekki varizt finnnföldu ofurefli. Kamilla sá augnatillit Varanós og sagði hlægjandi: „Hvenær ætlið þið að muna, að eg er fædd og úppalin i Perúgíu, þar sem vig og vopnaburður teljast til lifsnauð- synja? Hvað um það, þótt okkar menn sé fáir? Eg heyrði föður minn segja einhverju sinni, að inaður, sem verði heimili sitt, væri þrefalt duglegri en sá, scm bcrðist fyrir fé. Eg liefi aldrei séð efnilegri pilta en þessa hér og þeir munu ekki láta að sér hæða.“ „Þeir munu berjast hraustlega,“ svaraði Andrca, en minntist mai'gra dæma þess, að hugprýði var til litils gegu þjálfuðum, velbúnum lier. „Eg mun nú riða til Fabrianó, til að vara menn okkar við liættunni. Eg afla kannske ein- hverra fregna á Ieiðinni.“ „Guð vcri með yður,“ mælti Varano og Kamilla tók undir kveðjuorð hans, Andrea kyssti á liönd liennar og gekkábrott. ^ f a ; _1 ;■ Honum fannsl fagurl og hressandi að riða um dalinn i rökkrinu. Hann var ekki aðeins i þessari för, til að liafa eftirlit með varnastöðvunum milli Fabríanó og borgar- innar. Hanu langaði til að sjá dalinn enn einu sinni, er friður rikti i lionuni. Hann þurfti líka að hugsa. En hvað lífinu var stjórnað af einkennilegum öflum. Hver hefði trúað því fyrir ári, að liann inundi varpa þeirri glæstu V I S I R, framtið fyrir borð, seiri’virtist biðá hans? Það var lj’óst af þcssu, að stjörnurnar réðu gerðum maima. Eða eitithvað annað, eitthvað enn dularfyllra. Væri svo, þá væri allt mögulegt — jafnvel sigur. Andrea vissi ekki áf sér, fyrr en harin reið inn í skóginn. Þar fór hann milli smávígjanna og varðstöðvanna, sem liann hafði komið upp og áttu að tefja f jandmanninum för- in eftir veginum frá Fabrianó. Þcim höfðu þegar borizt tiðindin, svo að menn voru vel á vcrði, sumir jafnvel með ör á streng og of vakandi, því að litlu munaði, að þeir scndu Andrea skeyti, cr hann kom til þeirra í myrkrinu. Hann bað þá blessaða um að vera ekki svo taugaóstyrkir, að þeir eyddu öllum skotfærunum á vini sina. Þegar hann reið út úr skóginum Fabríanó-megin og kannaði lið eins vigsins, heyrðu hann og mennirnir i þvi veikan jódyn skammt frá. Nóttin var koldimm en ekki um það að villast, að .nokkrir menn komu ríðandi að vig- inu. Nýliðarnir i þvi vildu þegar liefja skotlnið út i myrkr- ið, en Andrea kom í veg fyrir það. Honum fannst ósenni- legt, að fjandmennirnir mundu hætta sér um nætur um skóga, sem þeir máttu vita, að væru víggirtir. „Verið rólegir!“ skipaði Andrea. „Við skulum athuga, hver þarna er á ferð. Eg geng að veginum og kalla til komumanna. Þið megið ekki skjóta, nema eg segi ykkur að gera það.“ Hann gekk að vegarbrúninni, nam staðar bak við runna og kallaði: „Nemið staðar! Hver er þar?“ „Vinir,“ kallaði skjálfandi mannsrödd og um leið hætti hófadynurinn. „Vinir frá Ferröru.“ Síðan bætti maðurinn við lægri röddu: „Hjálpi mér allir heilagir — eg vissi, að svona mundi fara!‘‘ Andrea rýndi út i myrkrið og kom auga á hóp manna og hesta, en fremst voru þó tveir asnar, sem honum virtust konur silja, þótt liann væri ekki viss um það. „Hverjir eruð þið?“ spurði hann. „Hin heilaga Lúsia frá Narni,“ svaraði röddin, „með fylgdarliði sinu.“ „Ha?“ Andrea tókst næstum þvi á lóft og fagnaði dýr- lingnum innilega. „Þetta er kraftaverk! Munið þér ekki eftir þjóni yðar, Andrea Orsíní?“ „Eg liefi oft beðið fyrir yður, Messere,“ sagði röddin einkennilega, sem hann mundi eftir frá Víterbó-förinni. „Hvernig stendur á ferðum yðar?“ spurði Andrea. „Þetta er einfalt mál. Heilög Katrín vitraðist mér og : sagði við mig, að eg yrði að heimsækja ættingja mína i Narni, áður en eg tæki síðasta nunnuheitið. Hertoginn í Ferröru leyfði mér að lokum að fara för þessa og lét Syst- ur Felísíu fara með mér. Þar sem Flaminski vegurinn er fullur af herliði og farángri þess, fannst okkur réttast að halda til Fjallaborgar, unz ofbeldismennirnir eru farnir leið sina.“ „Þar hefir yður skjátlazt, Systir, þvi að við eigum ein- mitt von á árás liersveita Borgia þá og þegar. Eg hýst við þvi, að þið hafið farið farmhjá her hans i Fabrianó.“ „Hvaða her? Þar .cnginn lier. Hann stefnir norður á bóginn.“ Andrea var sem steini lostinn. „Norður? En livert?“ „Spánverji, sem bað mig um að blessa sig, talaði um Úrbinó.“ Þetta kom sem þruma af heiðum hiinni. „Úrhínó,“ end- urtók Andrea. „Það liefir ekkert verið talað um árás á Úrbinó. ....“ En bann sá þegar, livar fiskur lá undir steini. Sesar liertogi var ekki að liafa fyrir þvi að segja mönnum stríð á hendur og ætlaði sér nú að koina Úrbínó-búum að óvör- um. Enn ein svikin af hendi hans. Þegar liann liefði tekið Úrbinó, nytu smáríkin á Mýrum einkis stuðnings framar 5 gira kassa til sölu. Uppl. í síma 3917 frá kl. 7—9 í kvöld. STÚLKA vön afgreiðslu óskast. Veitingastofan Vega, Skólavörðustíg 3. Uppl. frá kl. 6—8 í kvöld. ---------Þjóta, 6 samterig-* ing, 7 sund, 8 æða, 10 húsdýr,. 11 blóm, 12 baggi, 14 á fæti, ; 15 þar til, 17 gróðri. Lóðrétt: 1 Eldsumbrot, % persónufornafn, 3 meiðsli, 4- verkfæri, 5 skeyta saman, & hluti, 9 skipstjóri, 10 bók- stafur, 12 horfði, 13 flana* 16 tveir eins. Lausn á krossgátu nr. 6535 Lárétt: 1 Kvekari, 6 lá, 7 R.U., 8 lásar, 10 óa, 11 ala, 12-- pass, 14 T.S., 15 kös, 17 eik- in. Lóðrétt: 1 Kló, 2 vá, 3 krá*. 4 ausa, 5 iðrast, 8 laski, 0 alt,. 10 óa, 12 Pó, 13 sök, 16 Si. > Vantar \ lítið herbergi | með húsgögnum. Há leiga. I Tilboð merkt: „500“ send- ) ist Vísi sem fyrst. — t focMgáta hk 654 249 C. £ SutnuykA: TARZAN Tarzan var hræddur um Tikar og altt í einu sáu þau, hvar ljónið tók á rás. Þegar Norina sá Tarzan og Jane nálgast nieð ljónið, varð hún skelfingu lostin. > En Jane taldi. hana á að lcyfa þeiin að f>Tgja lieiini aftur til siðmcnningar- - innar. ... - . . En á bakaleiðinni tók liungrið að of- sækja Tikar. Og hann tók að urra* lágt. . ú ,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.