Vísir - 20.09.1948, Blaðsíða 4

Vísir - 20.09.1948, Blaðsíða 4
I V I S I R Múnudaginn 20. septeníber 194S VlSIR D A G B L A Ð Gtgefandi: BLAÐACTGÁFAN VlSlR H/F. Ritstjórar: Ivrisíján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Félagsprentsmiðjan h.f. Lausasala 50 aurar. Sextugur Ríkarður Jónsson. I þágu íriðarins. Þrátt fyrii’ margskyns ólgu f)g ófrið í heiminum, vinnur fjölmennur hópur manna í fíestum löndum starf i j)águ friðsamlegra samskipta menningai'þjóða. Sá xnaður, sem er lxorið hefur höfuð og lierðar yfir flesta samtíðai'menn sína í slíkri starfsemi síðustu árin, er Bei-nadotte greifi, Starf hans i þágu Rauða krössins var i senn langvarandi og umfangsmikið. Greifinn vann eitthvert mesta afrek sitt er hann kom því til leiðar, að jyvzka nazistastjói'nin heim- ilaði lxeimflutning fanga í lpk síðustu styi'jaldax’, cn jafn- framt sá greifinn um flutningana og stjóruaði þcinx. Fyrir íi'iðai'starf þessa eina manns var huudrxiðiun fanga hjai'g- að frá hráðum lxana, en þeiri-a á nieðal voru sumir þeir cinstaklingar, sem hezt lxafa talað máli friðar og frelsis á seinni tímunx. Fyi'ir stai'fsemi sína á ófi'iðarárunum naut Bex'nadotfce greifi trausts um allan heim, og kom það skýrast í ljós, er honnin var falið hið vandasama stai'f að lcysa Pale- stinudeiluna, sem reynzt hafði Sameinuðu þjóðununx ;cði Rikaiður Jónsson mynd- lxöggvari og myndskeri er sextugur i dag. Eg hefi alltaf lialdið þvi fi'axn að iandslag setji svip á sálarlif fólks og nxóli jxað. Enn eina sönnun ]xessarar skoðunar finn eg í vini mín- um Rikarði Jónssyni. llann er alinn upp við rætur Rú- landstinds, eins iiins sér- kennilegasta fjalls íslaiids. Þar ólst lxann upp fyrstu æskuár sín og þar naut lxann fyrstu áhrifa til lislrænnar áltar. í náimuada við Búlandstind mikit auðlcgð litfagurra og sérkennilegra steina, sem sxxmir liverjir hafa þótt dýr- gripir á erlendiun vettvangi. Athugut augxi og glögg- skyggn lxeindnst að steimui- um og’ brátt varð pil.timun ljóst, að suxna þeirra gat txann tátgað og mótað í þá mynd, sem Ixonum sýndist. JJelta urðu örlög lians — og gæfa. Nánii liélt Rikarður siðan áfram i Kaupmánnahöfn, fyrst á einkas.tofmmum, en siðaxi á „Det Tekniske Sel- skatxs Skote“ og loks á lista- háskólanum. Þar kom liin f jölþætta listgáfa hans i Ijós og sýudi að hánn var elcki við eina fjötina felldur. Hann mótaði og skar út, teiknaði, og |>. á m. teiknaði liann skránt á leikbúninga við Ríkarður fæddist að Tuiigu i háskrúðsfirði 20. sepi. ISS'.I, en ólst upp að Strýtn í Iláls-jKonunglega leikhúsið. Kn þinghá við Hamarsfjörð lil fermingaraldurs. Haun er sonur Jóns Þórarinssoxiar frá viðsjái'verð og stöfxxað gat friðimifn i vóða. öllum var.Núpi á Berufjarðarsti'önd og Ijóst að hér var xim vandasaxnt verkefni að ra'ða, sem lólafar færustu mömmm var einum ætlandi að levsa. Til þcssa Tungu slarfs var Bernadotte greifi sjálfkjörinn vegna þekkingarj.tön faðir liaus var ^ stai'fs síns í þágu fx-iðarins á'nxgður svo af bax'. sinnar á ál]xjóðamálinxx og Finnsclóttur frá Iáskrúðsfíxði, en hagleiks- liðnum árum. Greifinn, skoi’áðist ekki undan vandánum, «ix tók til starfá af dúgnaði og þi’autseigju, sem cinkenndi íillan feril lxans og starfsemi. Þótt óvaénlega lioi'fði örvænti hann aldrei um árangui', og fullyrða má að þau afrek, scm Bcrnadotte greifi Ixafði þegar unnið við lausn þessa xnáls, voru einstæð pg háru ixnmninum vitni sem afreks- manni. öfgaflpkkur Gyðinga nxuix lxafa ráðið þennan lxraut- ryðjanda friðarins af dögunx. Verkið lxefxir mælzt ilta fyrir um lxcinx allan, og víst er um það, að sízt er það líklegt til að efla samúð með Gyðingum i haráttu Jxeirra fyi-ir samastað, Sennilegt er einnig að afleiðingarnar kunni að verða örlagaríkar fyrir Gyðinga í Palestinu, mcð því að óvíst er tivc lengi vopnalilé það varir, sem Beruadotte greifi hafði tclcix t með harðlylgi að koma á. Hei’xna lregnir áð hvenær senx er geti koifiið til vopnaviðskipta milli Gyð- inga og Ai-aixa, jafnvel þótt því starfi vei'ði haldið áfi-am, sem Bernadotte greifi auðnaðist ekki að inna af hendi til fulls. Verka lxans er skylt að minnast, sem og íi'iðarstai'fs sænsku þjóðux’innar í heild, sem átalið hefiir verið af sumura þjóðum, þótt sannazt hafi síðar að rétt var stefnt. Svíar hafa misst einn af sínum mætustu sonuni, svo sem þegar hefur verið getið á fundum Sameinuðu þjóðanna, < n skai'ðið stendur opið og ófyllt. Friðarhorfur í heiniinym hafa sízt hatnað við óhappa- vei'kið í Jerú.salem. Þar voru öfl að verki, sem að engu öðru hyggja en ófriði, en Iivort slík pfl fá vilja sínum framgengt -er óráðin gátá. Stórþjóðirnar sitja við samn- ingabprðið, en þar gengur livorki né rekur. Þungur vandi cr þeim á hönduin og ági’ciningsefnin óteljandi um allan Ixeim. Hitt er vafalaust að lief jist styi’jöld lyrir betni Aljð- jarðarliafs, getur luin steliit hcimsfriðinum í voða vcgna hagsmuna altra þeirra stórvelda, scm ná deila. Samein- uðu þjóðirnai' hafa tinnið mikið og gott starf, Jxótt þeim iiafi enn ekki tekizt að ráða fi'am xir stærstu vandam;d- xmum. Starfi þeirra má vafalaust þakka, að ófriður lxefur enn ekki brptiz.t út. Þing Sameiuuðu þjóðanna situr á rökstólum í Pai’is næstu rnámiðina. A. því þingi vei’ður i rauniinii tir hvi skorið, livprt friður liclzt enn unx skeið í heiminurn.' Megi giffn fylgja jxví í siörfuin þess. í þágu 'i'riðarins. Listgáfa Rikarðs var svo sterk að luin varð að fá franu'ás, enda var maðurinn ákafanxaður, haráttumaður þegar því yar að skipla, kjark- góður og þrautscigur. Hann brauzt til náms lxjá Stcfáxxi Eiríkssyni txésmiðameislara og þar lauk Ríkarður prófi — því fyx’sta i myndskurði, sem lckið hefir verið liér á landi. svo liafði Iiann enn eina lisl- gáfu í i'ikum mæli, og það var sönggáfa. Munaði litlu, að liann gæfi sig tienni á vald, enda livöttu ýmsir fær- xislu söngmenn Dana hann til þess, ]x. á m. bæði Höéherg og Cornelius. Eftir nokkui'x’a ára dvöl vtra kom Ríkarður Jxeinx og scttisl tiér að. Hér liefir liaim dvalið og liér hefir txann nxöjguin árum konx út hók með xnyndunx af nokkuruin helztu og veigamestu við- faiTgsefmim Rikai'ðs. Rók ]>essi mun aldrei háfa vei'ið gcfin át i mikluni cintaka- fjölda og þvi í fárra manna höndum. Hefði fai'ið vel á þvi að sýna afmælisbarninu þá sáénxd, að gefa ná át nýja bók nxeð myndum af ötlunx lielztu verkum Ríkarðs, sexn hann liefir gert frá því að fyrrj hixkin kom út. Þjóðiuní. í lieild myiHÍi vcrða fengur að slikri hók, ekki aðeins til að kyuuast lisl Ríkayðs pg lxinum fjölþættu viðfangsdn- um hans, lxeldur miklu fi:e,m- xii' til að lxcra af licumi, því lián yrði hruniiur —- a.lis- lenzks myndskm ðar —r þjóð- lcgi’.ar, listar. Ríkax’ður er viunxargui mað.ur pg margir inuiiif jsaxnfagna lxojuinx í dag. Qg það er ásUyða til. Hamx er ekki aðéins glaðvær i liópi góðra, vina og lu'ókur alls fagnaðai', liá.dújr hitt, senx íneiru máli skiptir, að liaxxn er heilsteyplur i skapgej'ð, traxislur senx Ixjarg, alvöru- nxaður undir íxiðri og niinnir I séi’kemiileik á fjallið, sexu gnæföi við tániið þans, lxinu tigulega Bálaxidslind. Þ. J. slarfað æ síðan. | Um lisl Ríkarðs þarf ekki að ræða liér. Hán er kunn 1 um land allt og verlc liaixs } . sennilega viðar en nokkurs annars islenzks listamanns. i Hins nxá geta, að fyrir all- VISiR FYRIR 25 ÁRUM. í bæjarfréttum Vísis fyrir 25 áriuxi var nx. a. þessi klausa: „Magnxis Pétursspn, bæjarheknir, kom til bæjarins i gær úr lcosn- ingaleiðangri 'uin Strandasýslu. Hafa þcir sira Tryggvi I>úrhalls- son og hann Iialdið fimm fimdi í sýslunni og stóðu sumjy allt að 10 klukkustiindum.“ — Sama dag birtist þessi auglýsing i blaðinu: ,J>að cr ekki mikill vandi að komast í Skeiðaréttir núxia, bara að fá sér far sem fyrst í bifreið- upum góðu frá Steindóri." 1 dag Stuart □ 59489237 — Fjárh. Uppt. 204. dagur ársins. Sjávarföll. Árdegisflóð var kl. 7,20: Siðdeg- isflóð verður kl. 19.40. Næturvarzlai Næturvörður er i Lyfjabúðinni Iðunni, simi 7911. Næturheknir i Læknavarðstofunni, simi 5030. — Næturakstur í nótt annast Litla bílastöðin, sími 1380. Veðrið. Iþe'ð fyrir su'ðvestan land. I.ægð yl'ir Norðjjrlönduin. Veðurhorfur: Vestan og silð- vestan gola, úrkomuhmst og Víð- ast léttskýjað. 4 Mestur biti i Reykjayik i gær var 5 stig, en minnstur hiti í nótt 2.4 stiga frost. — í gær voru 3 sólskinsstundir i Reykjavík. 75 ára er i dag frú Sigriður Sigurðar- dóttir, scm lengi bjó a'ð Laugar- nesvcgi 03, en nú að Smyrilsvegi 29 F. Islandsk Aarbog, J940—-47, nítjáfldi pg tuttugasti. árgaugur, er nýkominn út. Chr. Westcrgaard-Nielsen magister annast ritstjórnina og hefir ber- sýnilega lagt mikla vinnu og vand virkni i árbókina, enda er lnin bin fróðlegasta og frágangur með ágætuxn. Útvarpstíðindi eru nýkomin út. Af efni þeirra má nefna greinina Clvarpslui- skóli, hugsjón Bandaríkjamanua og samtal við Ilendrik ,1. S. Ottós- son um nýja bók, er hann licfir í smíðum o. fl. Auk þess-cru i rit- inu Raddir hlustenda, framlxalds- sfxga og margt fleira. Ritstjórar eru'i Vfllijj. S. Villijálmsson og Itqrsteinn Jósepsson. Hjónaband. Nýlega voru gefin saman i hjónaband í Kaupmannaliöfn, ungfrú Svanhiklur Jó'hamiesdótt- ir frá Húsavík og Einar Þórir Sigurðsson garðyrkjum., Reykja- vík. Heimiti úngu hjórianna er fyrst um sinn Hallandsvci 5 A, Kgs. Lyjigley. — Rrúðhjónin em væntanleg beim i haust og heim- *U jxoirra- verður. þá yiiðtúii 22, -Be-Mtófivik.,; öiá ÖÍÝ íh;öiin ... ;i Hjónaefni. Nýlega opiuberuðu trúlofun sina ungfrú Jarþrúður Péturs- dóttir og Antori Lindal, yfirmats- sveinn á in. s. Goðafossi. Aheit á Strandarkirkkju, aflx. Visi: 37 ,kr. frá þakklátrl móður, 25 kr. frá N. N. 100 kr. frá óiiefndum, 20 kr, frá K. S. Utvarpið í kvöld. 19.25 Veðurfrcgnir. 19.30 Tófl- leikar: Lög cftir Cole Porter (plötip’). 20.30 Últ.varpsliljójn- svéitin: íslenzk alþýðulög. 20.45 :llm daginn og veginn (Benedikt Gröfldal blaðamaður). 21.05 Kin- söngur (Sigurður Öiafsson): a) 'Ijoner’na (Sjöberg). b) Una (Guiihar Sigurgeirssö’n). c) Sól- arlag (Þnrhallur Árnason). d) Nú er þreyttur Nonni' niinn (Þórar- iun Guðmundsson). e) Svaiiurinn uiinn syngur (Sigv. Kaldalóns). 21.20 Endurvarp frá Osló: Leik- ril Samcinuðu þjóðanna: „Á mörkum' friðar“ eftir Gcorge Ivari Smith (Norskir lcikarar flytja iindir stjórn Gunnars Njels-Hansson). 22.00 Fréttir. 22.05 VinsæJ lög (plötur). 22.30 - VeðipTregniií. ^ , au,gj Ö :Vi....

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.