Vísir - 24.09.1948, Side 3
Hænsnabú
til sölu nú þegar. Til greina kemur leiga. Þeir, sem
kynnu að hafa áhuga a að skapa sér sjálfstæða at-
vinnu, leggi nöfn sin inn til blaðsins merkt: „Ibúð
fylgir“ fyrir mánudagskvöld.
Smurt
brauð
og snittur
Veizlumatur.
Sild 09 Fiskur
Blómasaian
Reynimel 41. Sími 3537.
ingar
, -s^m biytast fíiga í blaðinu á laugardög-
um í siimar, þut'fa að vera komnar til skrif-
n stofunnar
eigi síðar en kl. 7
á fostudögum, vegna breytts vinnutíma
á laugardögum sumarmánuðina.
Ástir og ástríður
Matsvein
vantar á mótorbátinn
NJÁL.
XJppl. iun borð hjá skip-
stjóranum.
IMY BOK
Oagblaðið VÍSIJtt
jfr
! I
eífir fránsEaT skáldið ög fithöfifndiiffl heimsfrægn
Ýtftáir 'Kefistu gagnrýneitdui’' Frdkka ttfljásþltta beztui
og merkilegustu ástai-sögu, sem rituð hefir verið á
Frakklandi á þessari öld.
Upplag bókarinnar er mjög lítið.
Vérð
Fæst hjá öllum bóksölum.
kr. 22,00.
PrehUwíja AuMutiah^ Lf
■’úiídíi á díki) i aéhýáfeí^’ðiifiál. *Í! iíifíl-^4
Blaðbwrður
VlSI vmntar börn, unglinga eSa roskið fólk
til að bera blaðið til kaupenda um
Di’agið ekki að haúpa þær
því að minnka hefir orðið
. v 'V . ’ V
úpþlágið stórleg-a, S^kum
pappírsskorts.
Hjatians þakkir til vina og vandamanna
fjær og nær, fyrir auðsýnda sattiúð við andlát
og jarSaríör mannsins míns, föður okkar
og aía,
léras Þorleifs fósefssonar,
, ■'■ ■'véistjóra. _
; Sérstaklega fiökkum við Vélstjórafélagi ís-
■ Iafeds, Ágli Vilhjálmssym og samstarfsmönnum
■^fcans bar. • . km . ■<: •>'•
1 ‘drt - :í:i i Ellen Jósefsson,
?í börn’ téngdabörn og barnabörn.
BRÆÐRAB0RGARST1G
SÖLEYJARGÖTU
RÁNARGÖTU
MELANA
SÖLVELU
ÞINGHOLTSSTRÆTI
TONGÖTU
VESTURGÖTU
3
“ •• • ■ ^1111"—1 ■■■ . -• N.»> ,11 . ■■■■ II I.M MW IIJ'II llll J| II I .1 .
Síldarnótaefni
Reknetaslöngur
Getum bætt við nokkrum pöntunum ó efni í síldar-
nætur og reknetaslöngur, frá Mechanische Netzfabrik
und Weberei Akt. Ges. Itzehoe, gegn gjaldeyris- og
innflutningsleyfum. Vérðið hagkvæmt, greiðsla í enskri
mvnt, fljót afgreiðsla.
Nánari upplýsingar hjá:
UtUtján (j. (jtilaMH & Ce. Lfi
Rafael Sabatini
eru nýkomnar í bóka-
búðir.
Tvær ágætar sögulegar
sltáldsögur eftir stór-
skáldið
í'öjstudaginú 24. september 1048
OLIN6AR
jHvassaíell með
tímburfarm.
! tveir íslenzkir togarar ísfisk
i Fleetwood í Bretlandi, For-
i Vélskipið Hvassafell kom i seti er seldi 2306 vættir fyrir
íyrradag með timhurfann 6964 pund og Belgaum ér
seldi 3090 vættir fyrir 8277
pund.
frá Finnlandi. í gær hófst
rvinna við upþskipun timburs-
Sns. Voru griðarháir staflar
Of þvi á þilfari skipsins og
®innig mun timbur vera í
Sestum þess.
i ■
IKarlsefni
kom af veiðum í fyrrinótt
Og fór til útlanda í gærmorg-
ÍWn.
ffveir dansk'r varð-
ibátar á höfninni.
í gær lágu tvö dönsk varð-
skip eða uppmælingaskip hér
lá höfninni. Skip þessi sem
jheita Heimdal og Maagen,
lcomu frá Grænlandi og eru
a leið til Danmerkur. Vopn-
Hvar eru skipin?
Ríkisskip: Hekla er á leið
frá Austfjörðum til Akur-
eyrar. Esja og Þyrill eru í
Reykjavik. Herðubreið var á
Akureyri í gær. Skjaldbreið
fór fró Reykjavílc í gærkvöldi
til Húnaflóa, Skagafjarðar og
Evjafjarðarhafna.
Eimskip: Brúarfoss er i
Leith. Fjallfoss fór frá Hull
22. sept. til Reykjavíkur.
Goðafoss er i Reykjavik.
Lagarfoss fór frá Leith í gær
til Reykjavikur með viðkomu
í Vestmannaeyjum. Reykja-
foss er i Reykjavík. Selfoss
aðir danskir sjóliðar gættu|fór frá Köge 19. sept. til
landgangsins og varð mönn- Leith og Reykjavíkur. Trölla-
jum all starsýnt á verðina, foss fór frá Reykjavík 21,
‘enda nokkuð um liðið síð-
an slíkt hefir sézt hér á höfn-
inni. ^. ■‘-
PDrottningin
fór frá Reykjavík í gær á-
leiðis til Kaupmannahafnar
júeð viðkömu í Þórshöfn í
Færeyjum.
itsfisksölúr.
Þann 22. þ. m. landaði
IRöðull Igjnials. 34Q smálest-
lim af fiski í Breniériiaven í
Þýzkalandi. Sárna dag seldu
sept. til New York. Horsa
kom til Reykjavikur 23. sept.
frá Stykkishólmi. Sutherland
fór frá Siglufirði 20. sept. til
Gautaborgar. Vatnajökull var
væiitanlegur til Hull i gær-
kvöldi 22. sept. frá Vest-
mannaeyjum.
SlmabúÍiH
GARÐUR
Garðastræti 2 -é- Sími 729S