Vísir - 30.09.1948, Page 3
Fimmtudaginn 30. scptember 1948
V I S I H
Dömu- oq hcrra
sundbolir
VERZl.
XX85
Snæfellinga-
félagið
Fundur í Oddfellowhús-
inu, 1. okólhcr kl. 8. —
Nefndin.
Húseigendur
Getur ekki einhver leigt
1 góða stofu og eldhús eða
2 minni og eldhús.,
I heimili eru fuílorðin
hjón harnlaus. Skilvís
greiðsla. Mjög hrcinleg
umgengni.
Tilboð leggist inn á af-
greiðslu blaðsins fyrir
sunnudag, merkt: „Laug-
ardagur“.
Féiag íslenzkra hljöðfæraleikara:
Almennur
dansleikur
vcrður haldinn í Breiðfirðingabúð í kvöld kluukkan 9.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8.
Hljómsveit Björns R. Einarssonar og K.M.-
kvartettinn leika. Söngvari Haukur Mortens.
NEFNDIN.
Til sölu
3ja herbérgja íbúð, Soga-
bletti 8. Laus um leið og
kaup gerast. Seljandi við-
staddur éftír kl. 4 í dag.
ffffliöíöo oa mynöliofaskííSinn
Kennaradeitdin veitir sérkennaramenntun í smíði,
íeiknun og handavinnu kvenna (í barnaskólmn, skól-
um gagnfræðastigsins og húsmæðraskólum).
Myndlisíadeildin veitir staðgóðan undirbúning að
númi i listiðnaði og æðra námi í hverskonar myndlist-
um, teiknun, svartlist, listmálun og höggmyndalist.
Síðdegis- og' kvöldnámskeið fyrir almenning: Fönd-
ur, teíknun og leirmótun fyrir börn. — Smíði drengja.
— Myndskurður fyrir unglinga. — Teiknun og málun
fyrir unglinga og fullorðna. — Mynzturteiknun. —
Tækniteiknun. — Bókband. — Leðurvinna. — Hanzka-
saúmur. Vefnaður. — Margskonar handavinna
kvenna.
Umsóknareyðublöð fást i bókav. Braga Brynjólfs-
sonar, S. Eymundssonar og Lár. Böndal. Skrifstofa skól-
ans, Laugavegi 118, opin f. u. s. alla virka daga kl.
'11—12 árd. og kl. 5—7 síðd.
Svefndívan
fallegur og vandaður með
rúmfatageymslu, tilvalinn
í herraherbergi og Decca
ferðatæki fyrir batterí og
220 volta straum, til sölu,
Tjarnargötu 10 A, IV. hæð,
kl. 3—6 í dag.
Vantar
stýrisnann
á góðan togbát. Uppl. í
síma 5417 frá kl. 2—5.
'•VfiÓLFiiSTRÆTlÍj
■■ ■ ^
Heitur rúsínnblóðmör og
lifrarpylsa.
Allt á kvöldborðið.
Auglýsing
nr. 38 1948 frá skömmtunarstjóra
Samkvæmt heimild í 3. gr. reglugerðar frá
23. sept. 1947 um vöruskömmtun, takmörkun á
sölú, • dreifingu og afhehdingu vara, hefur við-
skiptanefndin ákveðið, aÖ skömmtunarréitirnir í
skömmtunarbók I með áiéti’uninni SKAMMTUR
7 og SKAMMTUR 8 skúii vera lögleg innkaupa-
heimild fyrir Vz.kg. hvor af skömmtuðu smjöri á
tímabilinu frá 1. okt. tij 31. des. 1948.
Ríkisstjói'nin hefur ákveðið, að smásöluverð
á skömmtuðu smjöri skuli vera kr. 5,00 pr. kg. frá
og með 1. okt. n.k. að telja. ,
Æskilegt er, að verzlanir afgi'eiði fyrri hluta
októbermánaðar aðeins gegn skammti 7, en þá
koma til landsins nýjar birgðir af erlendu smjöri,
sem afgreitt yrði þá gegn skammti 8.
Verzlanir þær, sem yerzlað hafa undanfai'ið
með skammtað smjör, geta snúið sér til Mjólkur-
samsölunnar í Reykjavík með pantanir sínar eða
skrifstofu Sambands íslenzkra samvinnufélaga í
Reykjavík, sé um innlent smjör að ræða, en
skömmtunarskrifstofan hefur látið þessum aðilum
í té afgreiðsluheimildir .fyrir tilteknu magni til
hverrar einstakrar verzlunar.;
Reykjavík, 29.'sept. 1948.
SKÖMMTUNARSTJÓRI.
Stúlkur
vantar að liótel Borg. —T Upplýsingar á skrifstöfunni.
Mótei Marff
tbúð
tvö hcxbergi og eldliús á hitaveitusvá'ðihú til leigu.
Leigaii cr aðcins húshjálp; einn heilan 'dag vikunnai*,
aðra daga til kl. 3, sitja hjá börnum 2 kvöld í viku og
þvo þvotta.
Aðeins barnlaust fólk kemur til greina.
Þeir sem vildu sinna þessu, scndi blaðinu nafn, heimilis-
fang og tilgreini hve xnargt í heimili, fyrir föstudags-
kvöld, merkt: „Húshjálp—339“.
A u g I ý s i n g
nr. 36M948
frá skömmtunarsfjóra.
Samkvæmt heimild í 3. gr. reglugerðar frá 23.
sept. 1947 um sölu. og afhendingu benzíns og tak-
inöi'kun á akstri bifrieiða, hefir viðskiptanefndin ákveð-
ið eftirfarandi:
Frá og mcð 1. okt. 1948 eru beiizínskömmtunar-
reitir þeir, er löggiltir voru með auglýsingu nr. 20/
1948, sem lögleg innkaúpaheiniild fyrir benzíni á 3.
timabili 1948 handa skrásettum ökutækjum öðrum en
einkafólksbifreiðmn og bifhjólum, felldir úr gildi.
Samkvæmt þcssu cr öllum benzínsölmn óheimilt
að afgreiða benzín á 4. tímabili 1948 gegn öðrimi
benzínskömmtunarreitum cn þeim, er löggiltir voru
með auglýsingu nr. 33/1948( prentaðir á ljósgrænan
pappir) og auglýsingu nr. 14/1948 (prcntaðir á gulan
pajijiir og yfii'prentaðir mcð grunni í grænum lit).
Rcvkjavík, 30. sept. 1948.
£kwtn tuhatA tjmm
A u g I ý s i n g
nr. 37M948
frá skömmtiinarstjöra.
Samkvæmt heiníikl í 3. gr. reglugerðar frá 23.
sept. 1947 um sölu og aí'hendingu benzíns og tak-
mörkun á akstri bifrciða, hefir viðskiptanefndin ákveð-
ið eftirfarandi:
Benzínskammtur til skrásettra ökutækja á 4. tíma-
bili 1948, 1. okt.—31. des., annarra en einkafólksbif-
reiða og bifhjóla skuli vera hinir sömu og hundnir
sömu skilyrðum og var á 2. og 3ja tímabili 1948.
Á 4. tímabili 1948 verður engum benzínskömmt-
um úthlutað til einkafólksbifreiða og bifhjóla fram
yfir það, senj áður befir verið beimilað, saman ber
auglýsingu nr. 19/1948.
Við úthlutanir benzínskammta á 4. tímabili 1948
notast benzínseðlar þeir, cr löggiltir voru með auglýs-
ingu nr. 33/1948.
Reykjavík, 29. sept. 1948.
~S)hömfntimarítjón .
andakotskirkja
Guðsþjónnsíur hefjast nú eftir-kl. G síðdegis á sunnu-
dögqnn
V .
* ■■■ -ív’* -«\
Kirkjan er opin alla daga til kl. 6 síðdegis,
og ér öllum frjáls aðgangur að skoða hana
og :ið öHúm méssúm og gúðsþjönustúm.