Vísir - 30.09.1948, Side 4
3
V 1 S I R
Fimmtudaginn 30. september 1948
ITXSXR
DAGBLAÐ
Dtgefandi: BLAÐADTGÁFAN VÍSIR H/F.
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur).
Félagsprentsmiðjan h.f.
Lausasala 50 aurar.
B EXTU G U R-
Guðbrandur lonsson,
prófessor.
Fáir íslendingar munu
hafa lifað jafn viðburðarriku
lifi og Guðbrandur Jónsson
prófessor, sem er sextugúr i
dag. Hann gerðist kaþólskur '
á barnsaldri og dvaldist á ]
unga aldri við nám í ýmsum
érlendum kaþólskum
meimtastofnunum. Ágætar
gáftir og óhugi á vísindum
félck hann í arf frá föður
síiium, dr. Jóni Þorkelssyni
Þjóðskjalaverði. Ungur að
'erkamenn eru i þarin veginn að hrinda kommúnistum1 aldri lagði hann sérslaka
af höndum sér. I flestum verkalýðsfélögum hafa þeir stund á kirkjufornfræði,
fárið herfilega halloka i kosningum á fulltrúum til Alþýðu- kirkjusiðafræði, kirkjusögu
sámbandsþings. Muxiar riú örfaiiin atkvæðum á fulltrúa-!og alnienna menningarsög'u
tölu kommúnista og fulltrúum lýðræðisflokkanna, sem og er manna lærðastur í þess-
kjörriir hafa Verið til þingsins, en þó eru möi’g ti’austustu um fræðum. Vann liann i
lelög lýðræðissinna í verkamannastétt enn eftir að kjósa,
svo sem flest eða öll félögin á Vestfjörðum.
Fundurinn í bifi’eiðastjói’afélaginu Hreýfli, sem hald-
inn var í fyrrakvöld var fýrir margi’a liluta sakir mjög
athyglisverður. Kommúnistar lxöfðu kráfist þess, að ekki
yi’ði kosið eftir listum í félaginu, heldur eftir slafi’ói'si’öð
ii sameiginlegum lista fulltrúaefna. Höfðu þeir tafið kosn-
irigu með þessu, sem og liinu að Alþýðusámbandsstjprn
færðist undan, að tilnefna fomiann kjörnefndar, svo sem
henni ber að gera. Mun Alþýðixsambandsstjórnin svo hafa
lilutazt til um að furidur var haldinn i félaginu, er gera
skyldi út um ki’öfur af hendi stjórnarinnai*.
þjóðskjalasafni i riokkur ár,
gei’ðist ritstjóri Sunnanfara
iim skeið og fékkst við af-
ski’iptir fdrrira skjala í söfn-
ilim í Kaúpiriannahöfn fyrir
Þjóðskjalasafn og
bókasafn og möi’gum áruin
seimia eimng í þýzkmn söfn-
kim, einkum í Hamborg. Eitt
áf merkustu i’ituin hans frá
flutti útvarpsflokk, er liann
nefndi Þjóðir, sem eg kynní-
Lands- ]st (í bókarformi 1938). Hann
var um langt skeið eiriri af
vinsælustu útvarpsfyrii’les-
urum og mörg af þessum er-
indum sem eru um sundui’-
fyrri árum er Dómkirkjan á leitustu efni, hafa komið út i
•Hölum, sem er lýsing is- Ibókarformi (Gyðingurinn
' Bifreiðastjórar fjölmenntu á fundinn, en jafnframt ienzkra miðaldakirkna'gangandi og önnur uívarps-
mættu fulltrúar af hálfu samþándsstjórnarinnar. Fóruj' (1929). Illaut liann verðlaun erindi, 1934. Innan um grafir
leikar þar svo, að konnnúnistar voru ofurliði bornir með Vir Gjafasjóði Jóns Sigurðs- dauði’a, 1938. Að utan og
miklum mun atkvæða, en auk þcss samþykktar vítur í jsonar fyrir. I fyrri heims- sunnan, 1940, o. fl.) Samtímis
garð Alþýðusambandsstjórnai’, vegna óviðeigandi hegð- slyrjöldirini gerðist hann þessu ]iefir hann samið ýms
xmar hennar. Mun slíkt vera cins dæmi, en sannar að l)if- stkrfsmaður þýzlca utanríkis- rjt eins og Moldin kallar og
reiðastjórar telja sig verða að skiptast í örugga vai’iiar-1 ráðurieytisins og gegndi þeim' aðrar sögur, 1932, Borgin
stöðu, vegna yfirgangs og eiriræðisbröíts stjórnarinnar.;slÖrfum um langt skeiö. ’ eilifa og aðrar férðaminn-
Jóni Rafnssyni geðjast ekki afstaða bifreiðastjóranna, og Breyltist þá viðhorf hans og 'ingar, 1932, Frjálst verkafólk
lýsti yfir því, að Alþýðusambaridsstjórnin myndi grípa tilj tækifæri til vísindaiðkana.'á fslandi fram til siðaskipta
, þess (1934), Frá
ferðaminningar
mikill málamaður og talár ' (1934), Fiskifélag íslands
dönsku og þýzku betur en 1912—1936 (1936), Aldar-
fléstir íslendingai’, en er einn- 'minning bi’auðgei’ðar á ís-
sinna ráða, ef þeir þvei’skölluðust við fyrirmælum hennar. Ilann gerðist veraldarmaður; Gg kjör
En skipað gæti eg, væri mér hlýtt, — stendur þal’. Jónjog fór víða um lönd, enda jyoregi,
Rafnsson talaði fyrir daufum eyrum, en grunur leikur á
að meiri hluti fulltrúa á væntanlégu Alþýðusambandsþingi
muni einnig daufheyrast við kröfum kommúnista og efna
til viðeigandi „landhreinsunar“ i sínum hópi.
Prentaraverkfall?
ffamningaumleitanir hafa staðið yl'ir að undanförnu milli
® félags íslenzki’a prentsmiðjueigenda og Prentái’afélags-
ins. Höfðu pi’entarar sagt upp sanmixxgum á tilskildum
tíma, enda hafa þeir engar kauphækkunarkröfur gert síð-
ustu árin og telja nú hag sinum'veir komið, en liag ýmsra
annarra iðnaðarmanna, sem náð hafa verulegum kjai’a-
bótum siðustu árin, er sambærilegir geta talist við prent-
ax-astétt. Prentarar fóru því fram á grunnkaupshækkun,
sem og nokkur önnur fríðindi, sem líkindi eru til að þeirn
hafi ekki verið föst í hendi.
Prentsmiðjueigendur vildu koma til móts við Prentara-
félagið og ganga inn á nokki-a kauphækkun í öllum gi’ein-
um prentiðnar, en lokatilboð þeirra mun rætt' á fundi í
Prentarafélagjnu nú í dag. Telja kunnugir likindi til að
samningar takist ekki að svo komnu, en um það verður
þó engu spáð. I þessari kjaradeilu er tvennt til. Annað það,
að samkomulag náist mjög fljótlega, en hitt að til verk-
íalls komi, sem reynast kann mjög langvarandi. Verði
deilan ekki leyst á tveimur næstu mánuðum, Verður ekki
séð fyrir endi hennar og engu um hann spáð.
Verkfall reynist deiluaðilum dýrt, en þjóðinni þó dýr-
ast. Blaða og bókaútgefendur skaðast einnig stói’Iega með
hverjura degi, sem líður. Ekkert verður fullyrt hvenær
Vísir kemur næst fyrir almennings sjónii’, en þolinmæði
í bið og framkvæmdum vinnur þrautir allar. Væri allra
ástæðna vegna mjög æskilegt, að kjaradeila þessi leysist,
án þess að til verícfalls komi. Hinvegar er Ijóst, að nýja
kauphækkunarski'úfu verður að stöðva, en þá ætti að
stinga við fótum, er þær stéttir, sem mesti'a kjarabóta hafa
ivotið að undanförnu, bera fram nýjar kauphækkunar-
Ivi’öfur, '' 'órihx'.i'dJútUdd.ójúi : d ■ ' :
jg gó.Sur frönsku- og latínu- landi (1934) og ýittsar aðrar
maöur. Hann kynntist hátt- bælau’, sem of langt yrði að
jum margra þjóðo og talaði telja upp. Iiann liefir þýtt úr
af miklum kunnleik, er hann ögrum málum að mirinsla
kosti 7 bækur og er þeirra
inerkust Sagan af Lescaut og
riddaranum les Grieux eftii*
Prévost d'Exiles, er kom út
1947 (meö formála eftii*
sendiherra Frakka á íslandí
II. Voillery). Þá líefir hann
ahnast útgáfur á merkisritum
eins og Ævisögu Jóns Stein-
grímssonar, 1945, Lilju bróð-
ur Eysteins (með ævisögu
hans, 2. útg. 1948) og Reisu-
bók Jóns Ólafssonar Indía-
fara (1946). Og loks iná geta
þess að hann hefir samið
fyrstu sakamálasögu á is-
lenzku, (Húsið við Norðurá,
2. útg. 1947). Og nú á af-
niælisdag sínum sendir hann
fi’á sér stórt ril með mörgum
myndurii, Furður Frakklands
] (448 bls.) með formála eftir
'A. Jolivet, prófessor i París.
Bók þessi er ferðasaga um
Frakkland og lýsir liann því,
sé fyrir augu bar, af mikilli
; þekkingu. Eru i bók þessari
týmsii’ skemmtilegir kaflar,
eins og t. d. um undrin i.
^Lourdes, nautáat, gamlar
rómverskar borgir o. fl. Próf.
, Jolivet segir að skiþa megi
bók þessari á bekk með gáfu-
,legustu og skemmtilegustu.
bókum, er ritaðar hafa verið
itm Frakkland.
J Má af þessu sjá, að Guð-
brandur Jónsson liefir verið
harla mikilvirkur um dag-
ana. En auk allra þessara
ritstarfa liefir hann fengist
um langt skeið við kennslu,
ýerið dómtúlkur og skjala-
þýðandi i Norðurlandainál-
um, þýzku og frönsku, verið
leikgagnrýnandi blaðsins
! Visi um langt árabil, rilað
blaðagreinar erlendis og hér-
lendis og flutt einnig fjölda
útvarpserinda i öðrum lönd-
um. Hann hefir og haft nolck-
ur afslcipti af landsmálum,
enda vel máli farinn, harð-
skeyttur og óvæginn og örð-
Frli. á 8. siðu.
I dag
er fimmtudagur 30. septembér,
274. dagur ársins.
Sjávarföll.
Árdegisflóð var kl. 4.30 í morg-
un, síðdegisflóð verður kl. 10,55.
Nieturvarzla.
Næturvörður er i Ingólfs Apó-
teki, sími 1330. Næturlæknir er
í Læknavarðstofunni, simi 5030.
Næturakstur í nótt og aðra nótt
annast Hreyfill, simi 0633.
VeðriS.
Um 1000 km. suðvestur í ha'fi
er lægð, sem hreyfist hægt norð-
ur á bóginn.
Veðurhorfur fyrir Faxaflóa:
Suðaustan kaldi eða stinnings-
kaldi, skýjað, en úrkomulaust að
inéstu.
Mestur hiti í Reykjavík í gær
var 10.4 stig, en minnstur hiti i
riótt 3.1 stig. Sólskin var í tæpl.
tvær stundir,
í nýútkominni tilskipun
frá Danakonungi var þjóðfáni
Færeyinga viðurkenndur. Fær-
eyski fáninn er hyítur með rauð-
lim og bláum krossi,
I fregn
liér i blaðinu á manudáginn
var það ranghermi, að Georgia
forsctafrú Björnsson hefði hald-
ið veizlu fyrir ísíendinga í Paris.
Það voru Pétur Bencdiktssson,
sendiherra og frú hans, sem höfðu
inóttöku forsetafrúnni lil hcið-
úrs. Byggðist l>elta á rangri frá-
sögri í bréfi frá París.
Guðbrandur Jónsson
prófessor biður þéss getið, að
hann vcrði ekki staddur i bænum
í dag, á sextugsafmæli sinu.
Sjálfstæðisfélögin
i Bolungavík efna til Jiéraðs-
móts um næstu helgi. Verður það
síðasta héraðsmótið, sem Sjálf-
stæðismenn efna til á þessu
hausti. Alþingismennirnir Jóliann
Ilafstein og Sigúrður Bjarnason
muu flytia ræðiir á mótinu, cn
auk jiess verða skemmtíátriði.
Um lögregluþjóna þá,
sem getið var íiér í blaðinu i
gær, skal þess getið, að báðir
Jýíu af störfuni án npkkuj’ra skil-
’yrða. ' ' " 1 A
Iðnskólinn í Reykjavík
verður settur í Austurbæjarbíó
iföstudaginn 1. okt. kl. 2 siðdegis.
í fyrrinótt
varð stórhruni að Smyrla-
jbjörgum í Suðursveit. Héyhlaða
jog fjós brann j)ar til kaldra kola
cn íbúðarhýsið varð varið.
Útvarpið í kvöld.
19.25 Veðurfregnir. 19.30 T’óii-
peikar: Óperulög (plötur). 19.40
jí.ésin dagskrá næstu viku. 20.20
Útvarpsliljómsveitin (Þórarinn
iGuðimmdsson stjórnar). a) Laga-
flokkur eftir Mendelssohu. b)
t,Eg elska þig“ eftir Grieg. c)
„Erotik“ eftir Grieg. 20.45 Frá
útlöndum (Þórarinn Þórarinsson
ritstjóri). 21.05 Tónleikar (plöt-
ur). 21.10 Ðagskrá Kvenrétlinda-
félags íslands. — Eriildi: Um
Látra-Björgu (Sigríður Einars
jfrá Munaðarnesi). 21.35 Tónleik-
a.r: (plötur). 21.45 Erindi: Bruri-
inn í Hítardal árið 1148 (Gunnar
Finnbogason stud. mag.). 22.00
Fréttir. 22.05 Vinsæ) lög (plötur)..
22.30 iVéður.frégnirÖ