Vísir - 30.09.1948, Qupperneq 8
LESENDUR eru beönir aö
t athuga að smáauglýs-
ingar eru á 8. síðu.
Næturlæknir: Sími 5030. —
Næturvörður:
Ingólfs Apótek, sími 1330.
Fimmtudaginn 30. september 1948
Happdrættislánið :
Uni helmlngur bréfanna
keyptur utan Reykjavíkur.
En í Reykjavík hafa seSzt hréf
fyrir um 4 milSj. kr.
Á hálfum máiuiði liafa
aelzt happdrættisskuldabréf
fíkissjóðs fijrir samtals níu
milljónir króna, en biiizt er
við, að fxær sex milljónir, cr
eftir eru, seljist fyrir 15. n.
mán.
Má þetta lleita mjög góður
árangur, enda eru dæmi
þess, að menn hafi keypt allt
að 500 bréf en fjölmargir
.6—10 bréf, enda mun mönn-
um lika vel þessi tilbögun á
fjáröflun til ríkissjóðs.
Mikið hefir verið keypt af
bréfunum handa börnum,
enda virðist slíkt vera skyn-
samleg ráðstöfun, því að
með þeim hætti gefst þeinv mvt 20. okt. næstk
kostur á að eignast öruggan
sparisjóð, sem ekki verður
eytt fyrr en að fimmtán ár-
um liðnum, er þau hafa Iians
mest þörf, en þá hefir sú
eign ávaxtazt vel.
hvetja fólk til þess að káuþa
bréfin, þvi öruggari fjór-
festingu er várt hægt að
hugsa sér.
Síldai'bræðsluski'pið Hær-
irigur átli að leggja af stað
hingað til lands frá Panama
á sunmidaginn.
Skipið hafði haft tiu daga
viðstöðu í Panama, þar sem
nolckurs ólágs varð vart á
vél þess, eftir að það fór frá
San Pedro og því þurfti að
kippa í lag. Skipverjum mun
öllum líða vel, eftir því sem
Yísir hefir frétt. — Hæring-
ur mun væntanlegur hingað
Hún er orðin 104 ára gömul. »
en hefir þó fótavist á hverj- k
um degi. Konan heitir
Frances Acosta og býr í San (]önsku
Framh. af 1. síðu.
til Edinborgar. Hrighton og
Maidstone, aðalslöðva lög-
reglunnar i ivent. skoðaði þar
, iögreglustöðyar og fangelsi
: ög kvnnti sér slari'saðierðir.
1 r.olvs heimsótti hann lög-
legluskölann i Sándgatc, sem
er einn nýjásti ö'g slæisti
! iögregluskóii F.nglamls.
!
Uml'erðarmálin
í Danmörku.
) Ilvert fóruð þér frá Eng-
Til Ðanmerkur fvrst. Þar
var eg í mánaðartíma lijá
„Forvititin4* skrifar á þessa
leið: „Hvernig stendur á því, að
gjaldeyrisnefndir okkar og öll
þau vísu ráð leyfa fullkomna end-
urbyggingu á fallamii bragga inn
við Skúlagötu, — svokölluðum
biócain|», — meðan við hiTséig-
eadur fáum ekki járnplötu tit
nauðsynlegs viðhalds liúseignum
okkaré
• *
Var ekki nýlega lýst vfir i
bæjarstjórn, að hinir mörgu
og tjótu braggar ættu ao hv.-rfa
frá og með 1. marz 1949, og
leyfi fyrir þeim yrði eigi
framlengd lengur?
*
Hvers vegna getur þá verið
að leyft sé að endurbyggja slíkau
Francisco.
lögreglunni, kynnti óskapnað sem þennan biócamp,
Svalbakur.
Svo sem Vísir hefir áður
skýrt frá, á Akureyrarbær
Að sjálfsögðu liafa lang- nýgkQpunartog'ara í smíðum
flest bréfin selzt hér í Rvík, , uretlandi
eða fyrir um 4 milljónir, * Nýlega h‘efir nafn togarans
næst er Akureyri með bréf yerið ákveðið og hlaut hann
-ifyrir um 400 þús., þá Hafn- nafnið Svalbakur. Svalbakur
arfjörður og Siglufjörður er væntanlegur hi„gað til
xueð um 240 þús. hvor, ísa- Jands ( fehrl'iarmá„uði n. k.
fjörður 150 þús„ Vestmanna-1Skipstjóri veríSur Þorsteinn
eyjar með sömu upphæð og Auðunsson.
Iveflavík, með bréf fyrir um
um 140 þús. krónur.
Öllum íslendingum lilýt-
ur að vera það mikilvíbgt, að
mikilvægar f r amkvæm cl i r
rxkissjóðs þurfi ekki að slöðv
ast vegna fjárskorts. Ættu
menn að fagna því, að geta
stuðlað að því, að geta hrund
ið ýmsurrt nauðsynlegum
framkvæmdum áleiðis með
slíkum lánsframlögum, sem
eru algerlega örugg ,og sem
SÞ ræðir fyrst
skýrslu kjarn-
orkunefndar.
Stjórnmálanefnd Samein-
uðu þjóðanna ræddi i gær
dagskrá allshérjarþingsihs.
Samþykkti hún eftir nokkr-
ar uniæður ,að fvrst skyldi
þingið taka til umræðu
skýrslu kjarnorkuncf ndar
Sameinuðu þjóðanna. Eins
og kunnugt er gafst kjarn-
orkunefndin upp við að ráða
fram úr því máli. en skilaði
áliti um umræðurnar, sem
fram fóru um það. Næst
mun þingið taka til athugun
ar tillögur Visliinskys nm
afvopnun þjóðanna og eftir-
lit með kjamorlcu. Þriðja
málið verður nýlendur Italá
mér skipulagningu hennar, hannig að hann gcti staðið árum
alhugaði m. a. umferðarmál-/san,au ™n? El/ l>að rétt að j,ar
in þar með hhðsjon af þv., til viðbótar, og hvcrnig er mcð
hvað við gíetuiil af þeiiu öryggi liundraða manna á slikum
iært. Ennfrenjur kynnti eg j skcmmtistað? Er ckki mer að
mér þar kennsluaðferðir i (h'ta gjaldeyri okkar dýikcyptan í
lögregluskólanum, réttarfar í í1viðl,ald nauðsynle"ra niannvirk.':'
heldur en svóna algjöran óþarfa,
Samningar prentara eru
útrunnir í kvöld.
Horfur eru þó taldar á
að ekki komi til verkfalls.
Safnningar rnilli prentara huðu forráðamenn
lögreglumálum og heimsótti
rannsóknarstofnun rikislög-
reglustjórans (Ivriminaltckn-
isk anstalt). Auk þess sem eg
var i Kaupmannahöfn fór eg
til Helsingör og amiara
smærri hæja til að kynna
mér framkvæmd lögreglu-
mála þar.
Loks fór eg til Sviþjóðar
og var þar vikuskeið, aðal-
þegar auk þess er nóg af fyrir-
myndar bíóum i bænum, með
mcn n i ngarlfi'ag. /
*
Og aS lokum þetta: Hvers
konar sambönd þarf rnaður að
hafa við þá sem gjaldeyrismál-
unum ráða, til þess að fá því
framgengt, sem manni dettur
í hug, frekar óþörfu en þörfu?
★
Hvcrnig stcndur á byggingar-
yfirvöldunum að bafa ekki ein-
lega til að kynna mér málefni bverja liönd i bagga, þegar sýni-
götulögreglunnar, bæði hvað lega á að brjóta samþykktir bæj-
arráðs um niðurrif og sjálfsagða
fjarlægingu hinna leiðu bragga í
bænum — og hvar er fegrunar-
snertir tunferðarmál o. fl. 1
Stokkhólmi eru ýmsir hinir
sömu örðugleikar i sam-
félagið????“ — Eg hefi eigin-
bandi við liniferðarniál og' lega engu við þetta að bæta, bendi
liér í Revkjavík, m. a. yfir- aðeins á samþykkt félags fast-
fullar götur af bifreiðum, en cignaeigenda um skort þann á
mikill skortur bifreiðastæða.' efni tH yiðhalds húsa þeirra, sem
T. , , hr.iair þa m]og um þcssar miindir.
Er nu verið að byggja þar
mildar neðanjarðarbrautir til
þess að létta ö umferðinni á
götunum.
Rætt v*ð lögregiu-
stjóra höfuðborga.
Á þessum ferðum minum
iiitti eg lögreglustjóra þriggja
prent- höfuðþorga Norðurlaiula og
auk þess geta fært mönnum prentsmiðjueigenda renna smiðjanna að koiiia til nióts ræddi við þá um ýms lög-
álituegan gróða í aðra hönd. ut í kvöld og- hafa samninga- við prentarana með hækkun reglumál. Létu þeir í ljós
Vafalaust þarf ekki
Suðbrandur
Framh. af 4. sáðu.
ngur andstæðingur, ef þvi er
að skipta. En flestum þykir
gaman að heyra það. sem
Guðbrandur leggur til mál-
anna, og greinar hans, t. d.
um leiklist, eru oft þægilegt
rabb, sem menn lesa með
athygli.
Guðhrandur Jónsson er
inanna ósérhlífnastur og er
vinnudagur hans orðinn
langur. Haun rttun ]>ó ehn
hafa ýms rit á prjónunum og
tnunu þær afmælisóskir vera
heztar, að hann lifi það að
ag umleitanir ekki borið árang- griinnkaups liandseljara
ur enn. j 1.65 krómir á viku og vél-
Kröfur prentara oru bæði'setjara í 175 kr. á viku. Enn-
fólgnar í hækkun grunn-
kaups, fríðindum varðandi
styttingu vinnutimans o. fl.
Krefjasl þeir grunnkaups-
hækkunár handsetjara úr
150 krónum á viku í 175
krónur og vélsetjara úr 163
kr. i 182 kr. Þá fara þeir og
fram á að lcaup kvenna, sem
húnar eru að vinna nokkur
ár við prentverk, liækki um
40%.
Auk þessa krefjast prent-
arar fríðinda í styttingu
vinnutima, m. a. aukið frí á
laugardögum á sumrin, fleiri
veikindadaga og nokkur
mikinn áhnga fyrir aiikinni
samvinnu við íslcnzku lög-
réglnna. Gæti þar m. a. kom-
Ijúka við þau rit. er hann'önnur hlunnindi.
hefir fyrirhugað. A. J. I Á fundi aðila í fyrradag
óskir prentnema að öllu leyti lil greina og kauphækkanir sjá stúlkum að mestu leyti. Þessi tilþoði liafnaði sljorn 11. t. P. én árdegis í clág vorli liorl'ur þó taldar yænlegri. ir lögreglumanna, hverskon- ar upplýsingar um lögreglu- mál o. fl.“ „\'ið Islendingar gctum að sjálfsögðu lært mikið af öðr-. um þjóðum á sviði lögroglu-
II. I. P. heldur fund kl. 5 i mála?“. ’
dag og verður þá ljóst. hvort til verkfalls kemur. Ef til verkfalls kemur. „Mjög mjkið tvimælalaust. Lögreglan hér, eins og hún er nú, er tiltölulega ung
tnunu hlöð hætta að koma útjstofnun, sem hlotið hcfir öra
og verður ]xTta bláð Vísis þátþrouni á síðari árum. t ýms-
það síðasta, sem kemur út að tum greiuuni stendur hún
sinm, unz
tekizt.
samningar hafa
Snæfellingafélagið
heldur fund í OddíellcAvbúsinu
unnaö kvöld kl.' 8.
ékki að balci lögreglu er-
lendra horga af svipaðri stærð
og ReykjavTk, en okkur ber
að sjálfsogðu að læra af
1 rcynslu annara þjóða og taka
Dansleikur í
Jósepsdal.
Skíðadeild Ármanns gengst
fyrir dansleik í skíðaskála fé-
lagsins til ágóða fyrir starf-
semi deildarinnar um næstu
helgi.
Þetta er í fyrsta skipti, seni
sldðadeildin lieldur dansleik
i skálanum og hefir verið
vandað sem bezt til lians. Að-
göngumiðar verða seldii* i
sporlvöruverzlun Hellas.
Farið verður liéðan ld. 9 á
laugardagskvöld frá Iþrótta-
húsi Jóns Þorsleinssonar og
ekið alla leið að skáladyrun-
um, en að skemmtuninni
lokinni verður séð um far
fyrir alla i bæinn. (Öll áfeng-
isneyzla er að sjálfsögðu
bönnuð á skemmtun þessari).
Það er ósk skiðadeildar-
innar, að allir Ármenningar
yngri sem eldri fjölmenni i
dalinn og skemmti sér i gjöð-
um og góðum félagsskap og
styrki um leið málefnið.
það til fvrirmyndar,
bezt er.“
sem