Vísir - 07.10.1948, Síða 3
Fimmtudaginn 7. október 1948
T I S 1 R
S
jGoðafoss
fór í gærkvöldi til Frakk-
Jands, Rotterdam og' Kaup-
xnannahafnar með frosinn
ifisk og síldarmjöl.
Bauta,
sementsskipið, fór í gær í
strandferð til Norðurlands-
áns.
Togarinn
Fylkir kom frá útlöndum
fi gær. Fylkir fer bráðlega á
iVeiðar aftur.
tViðegrðinni
á togaranum Ingólfi Arn-
arsyni er nú lokið og lcom
skipið úr „slipp“ í gær. Ing-
ólfur Arnarson mun fara á
veiðar í dag eða í kvöld.
Reykjavíkurbátarnir
liafa ekki róið s. 1. tvo daga
vegna ógæfta, en i gærkvöldi
fóru þeir út á nýjan leik. —
Síðla nætur i nótt hvessti á
miðunum og varð afli frem-
ur lítill af þeim sökum. Bát-
arnir liggja nú hér í liöfninni.
Hvar eru skipin:
Eimskip: Brúai'foss er i
Leitli. Fjallfoss fór frá
Reykjavík 5. okt. til New
York. Goðafoss fór frá
Reykjavik 6. okt. til Frakk-
lands, Rotterdam og Kaup-
mannahafnar. Lagarfoss er á
Austfjörðum. Reykjafoss fór
frá Stettin í Póllandi 5. okt.1
til Kaupmannahafnar. Sel-
foss er í Reylcjavik. Trölla-.
foss er í New York. Horsa fór
frá London 5. okt. til Ant-
werpen. Vatnajökull lestar i
Ilull 6. til 9. okt.
Ríkisskip: Hekla var vænt-
anleg til Reykjavikur í morg-
un að vestan og norðan. Esja
fer frá Reykjavík á morgun
austur um land til Siglufjarð-
ar. Herðubreið var væntan-
leg lil Bakkafjarðar i gær-
kveldi. Skjaldbreið var i
Vestmannaeyjum i gær. Þyr-
ill er í Reykjavik.
Skip Einarssonar & Zoéga:
Foldin er á leið frá I.ondon
til Reykjavíkur, væntanleg
um næstu helgi. Lingestroom
er i London, fermir í Hull 8.
—9. þ. m. Reykjanes er vænt-
anlegt lil Reykjavikur i nótt
'eða á föstudag fi'á IIull.
Sambaiid ís!. samvinnufélaga
LAUNDROMAT
þvottavélin er algjörlega sjálfvirk. Ein stilling áður en vélin er sett í gang,
og hún þvær, skolar, þurrkar og slekkur ó sér sjálfkrafa. Búin til af
hirium heimsfrægu verksmiðjum Westingliouse.
Húsmæður! Látið Laundromat þvo þvottinn fyrir yður.
Útvegum LAUNDROMAT gegn leyfum frá Bandaríkjunum.
Náriari upplýsingar i Véladeild, sírni 7080.
Einkaumboð á Islandi:
Blaðburður
VlSI vantar börn, ungíinga eða roskið fólk
til að bera blaðið til kaupenda um
LINDARGÖTU
Ðagbiaðið VÍSitt
M.s. Dionning
Alexandrine
fer frá Reykjavík til Færeyja
og Kaupmannahafnar, laug-
ardaginn 9. okt. síðdegis.
Fvlgibréf og farmskirteini
ýfir flutning komi í dag og á
morgun.
SKIPAAFGREIÐSLA
JES ZIMSEN,
Erlendur Pétursson.
ÁRMENNINGAR!
ÍÞRÓTTA-
ÆFINGAR
í KVÖLD
i íþróttahúsinu.
Minni salurinn-
Kl. 8—9: Skfóaleikfimi karla
— 9—10: Hnefaleikar.
Stóri salurinn.
Kl. 7—S: Handknattl.
— 8—9: I. fl. kvenna, fiml.
— 9—10: II. fl. kv., fiml.
Allar stúlkur, sem ætla að
æfa í II. fí. kvenna í vetur,
mæti í kvöld kl. 9. Kennari
_ v_ _.. • r..i_ i *..'V_..*•. \ 1,
Ármenningar.
Hnadknattleiskfl. karla, 3.
aldursflokkur : Æfing í kvöld
kl. 7 í íþróttahúsi Jóns Þor-
steinssonar.
1. og 2. aldursflokkur: Æf-
ing í kvöld kl. 8.30 í íþrótta-
húsinu aö Hálogalandi. Aríö-
andi aö allir mæti.
Ármenningar. Handknatt-
; leiksflokkur karla, III. ald-
! ursflokkur: Æfing í kvöld
! kl. 7 í íþróttahúsi Jóns Þor-
steinssonar. I. og II. aldurs-
flokkur: Æfing í kvöld kl.
8.30 í íþróttaliúsinu viö Há-
olgaland. Áríöandi aö allir
mæti.
Hér með tilkynnist að systir mín og mágkona,
Kfistjana Evleiísdóttiz
frá Árbæ,
andaðist 6. þ.m.
Guðrún Eyleifsdóttir,
Guðlaugur Guðiaugsson.
-H-