Vísir - 08.10.1948, Blaðsíða 3

Vísir - 08.10.1948, Blaðsíða 3
Föstudaginn 8. októbcr 1948 V I S 1 R 3 Hvar eru skipin: Eimskip: Brúarfoss er i Lcith. Fjallfoss fór frá Reykjavik 5. okt. til New York. Goðafoss fór frá Rvik 6. okt. til Vestmannaeyja, Borlogne, Rotterdam og Kaupmannahafnar. Lagar- foss er á Austfjörðum. Reykjafoss fór frá Stettin í Póllandi 6. okt. til Kaup- mannahafnar. Selfoss er í Rcykjavík. Tröllafoss er í New York. Horsa kom til Antwerpen 6. okt., ,er þaðan væntanleg 8. okt. til Rotter- dam. Vatnajökull lestar i Hull 6.—9. okt. Ríkisskip: Helda er í Rvík. Esja er í Rvík. Herðubreið er á Austfjö'rðum á suðurleið. Skjaldbreið átti að fara frá Heiðursmerkin tá is í garð Islend- allra. Brezki sendiherrann, Mr. C. W. Baxter, afhenti í gær tuttugu og sex íslendingum hið nýja heiðursmerki Breta- konungs, svo sem greint var frá í Vísi. Ilélt sendiherrann stutta ræðu af því tilefni og skýrði m. a. frá þvi, að það hefði lengi verið óslc Bretastjórnar að þakka borgurum banda- mannaþjóða og hlutlausra fyrir skerf þann, sem þeir hefðu lagt af mörlcum i þágu baráttunnar fyrir frelsinu gegn nazistahættunni. Heið- ursmerki þetla væri aðeins af einum flokki, til þess að ekki væri gert upp á milli manna i þessu efni og raunhæft lýð- ræði rikti við veitingu heiðursmerkisins. Ennfrem- ur bæri að líta svo á, að þótt ekki fleiri mönnum liefði verið veitt heiðursmerkið, eii margir aðrir væru verðugir þess, þá væri það tákn þakk- lætis i garð allrar íslenzku þjóðarinnar. Síðan afhenti sendiherrann heiðursmerkisborðann þvi að merkið er ekki enn komið til landsins, en að því búnu hélt Bjárni Benédiktsson utanrík- isráðherra stutta tölu. Mæltist lionum á þá leið, m. a., að hugur íslendinga hefði ætíð verið með Bretum í baráttu þeirra, þvi að menn hér liefðu skynjað, að Bretar hefðu einnig barizt fyrir íslcnézku þjóðina. Bretar hefðu fyrr háð baráttu fyrir frelsi þjóð- anna, en i síðasta stríði licfði gerzt nauðsynlegt, að þeir liefðud bækistöðvaí-' ; landi. Síðan þakkaðí haun' þann sórna, sem sér og öðr- urn hefði verið sýixíur; fiUNCAR Reykjavík í gærkvöldi til Breiðafjarðaiiiafna. Þyrill var í Reykjavík í gær. Skip Einarsson & Zoega: Foldin er á leið frá London iil Reykjavikur, væntanleg um næstu helgi. Lingestroom er í London, fermir i IIull á laugárdag. Revkjanes var væntanlegt til Reykjavíkur i morgun. Nýlega er komin út ferðaáætlun fyrir Drottninguna fyrir timabilið frá 1. okt. til ára- móla. Fer skipið þrjár ferðir á mánuði milli íslands og Danmerkur með viðkomu í Færeyjum. Síðasta ferð Drottningarinnar héðan fyrir jólin verður þann 16. desem- Jær. Þann 6. þ. m. landaði Egill Skallagríms- son alls 299.9 smálestum- af isfiski i Bremerhaven. » Norskt I olíuflutningaskip kom t hingað til Reykjavikur i gær. Mun það lesta hér sildaroliu, en áður en það hefst fer fram smávægileg viðgerð á skipimi. Viðgerðinni I á m.s. Þyrli er nú lokið og bíður skipið hér í Reykjavik eftr hagstæðu veðri til brott- ferðar, en skipið mun hefja oliuflutninga að nýju. Eins og kunnugt er varð sprengin i Þyrli í Hvalfirði á dögunum með þem afleiðingum að þil- far skipsins rifnað upp á all- stóru svæði. Hefir viðgerðin á skipinu tekið um hálfs 5 X t r ! mánaðar tnna. Afstaða USA fil Spánar ábreytt. Vtanríkisráðuneyti Banda rikjanna hefir lýst lwi yfir, að afstaða Bandaríkjanna til Spánar sé óbreytt. Michael J. McDermott blaðafulltrúi utanríkisráðu- neytisins skýrði blaðamönn- um frá því, að afstaða Banda ríkjanna væri óbreytt til Spánar og myndu Bandarílc- in styðja ákvarðanir Sam- einuðu þjóðanna þar að lút- andi. Blaðamenn höfðu lagt fyrirspurnir fyrir blaðafull-j, trúann vegna ummæla öld- ungadeildarþingmannsins ! Chan Gurney, sem Iét þá skoðun í Ijósi nýlega i Mad-( rid, að rétt væri að taka aft- ur upp stjórnmálasamband við Spán. Frá stjórn F.Í.L. hefir Vísi borizt eftirfarandi: „Fundur í Félagi íslenzkra loftskeytamanna þriðjudag- inn 28. sept. 1948 felur full- trúum sinuni á 12. sambands- þihgi Farmanna og fiski- j mannaféíags íslands, að (fylgja l'asf eftir þeim málum er F.L.Í. hefi’r barizt fyrir Hndanfarin ár, svo sem: Fréttasendingar til íslenzkra skipa á stuttbylgjum, bætla stuttbylgjuafgreiðslu, Radio- skóla íslands o. fl. Jafnframt þvi heitir F.l.L. á fulllrúa sina á sambands- þinginu, að vinna ötullega að því, að mál þau, er stjórn F. F. S. L. beitir sér fyrir og varða liagsmuni sjómanna- stéttarinnar og alþjóðar, svo sem þáttlaka F.F.S.L. í stjórn ildarverks'miðja rikisins, og 1 nefndmh þeiin er vinna að viðreisn og nýsköpun sjávar- tvegsins fái þá lausn, er sambandið má vel við una.“ ARMENNINGAR. UnniS verSur í Jósefs- dal um liglgina. Farið frá Iþróttahúsinu á morgun kl. 6. — Nóg er tíl af tiniburmönnum en vant- ar smiöi. Mætum öll. ;,Hóla- stúdent". Glímunámskei'ð. Kennsla íyrir byrjendur hefst í kvökl kl. 8 í húsi Jóns Þorsteinssonar, Lindargötu 7. Æfingar veröa á þriSju- dögum og föstudögum kl. 8-—9. Kennari veröur Þor- gils GuSmundsson frá Reyk. holti. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu félagsins, Lindar. götu 7, sem er opin öll kvöld kl. 8—10. Glímufél. Árrnann. Í.S.Í. Í.B.R. H.K.R.R. Handknattleiksmeistara- mót Reykjavíkur 1948, hefst la-uöardaginn 13. nóv. n. k. Keppt veröur í meist- ara- og 2. íl. kvenna. — Meistara-, 1.. 2. og 3. ílokki karla. Tilkynningar um þátttöku sendist stjórn H.Iv.R.R. fyrir 1. nóv. n. k. Stjórn H.K.R.R viS SKIÐAÐEILD K. R. SJÁLFBOÐA- VINNA skíögskálann á Skála- íelli um helgina. Fárið frá Feröaskirfastofunni kl. 2 á laugardag. — SkíSad. Iv.R. ÞINGSTÚKA REYKJAVÍKUR. Fyrsti fundur Þingstúk- unnar á þessu hausti verður í kvöíd, föstudag', kl. 8,30 ah Frikirkjuvegi 11. —- ’ Fundarefni: Stigveiting. Erindi: Þorsteinn Ein. arsson, íþróttaíulltrúi Önnur mák • ‘ Fulltrúar f jölsæki' rétt. i stundis, svo og aðrir templ arar. Þ. T. i . Verzlunarstarf Siðprúð og ábyggileg stúlka óskast nú þegar í tóbaks- og sælgætisbúð: — Tilboð leggist inn á afgr. blaðsiris fyrir laugardags- kvöld merkt: „M.B.—10“ 1 jg. SKiPAÚTGeRÐ L RIKISINS 1 „Esja" fer frá Reykjavík austur unt Iand uni hádegi á morgun. M.í. Míuyiitit hlcður til Súgahdafjarðar, Bolungarvíkur og Isa- fjarðar næstk. mánudag. Vörumóítaka við skips- Iilið, sími 5220. Sigfús Guðfinnsson. Píanókennsla j Get bætt við nokkrum byrjendum. Unnur Eiríksdóttir, Hafrafelli, Múlaveg. Til viðtals kl. 5—7. Til sölu úr eik. borðstofuhiísgögn Buffetborð og 8 stólar, með leðursætum. Sólvalla- götu 22, niðri kl. 1—5, laugardag. 1 Vantar stofu | : til leigu nú þegar fyrir reglusama stúlku. Uppl\rs- ingar i síma 6234. Kominn heim KRISTINN BJÖRNSSON læknir. Asnerískur atvirmufólkskíll módcl ’42, lílið keyrður, með meiri benzínskammti og stöðvarplássi, tii sölu nú þegar á Reynimel 46 frá kl. 1—3 daglega. Kaihnann með bílstjóraprófi vantar strax. - Uppl. i dag kl. 6—7. Sveinabókbandið Smurt brauð og snittur Veizlumatur. Síld og Fiskur J3UI í'ctl LUIli x. KAUPHÖLLIN er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. Stúlka óskast í vist hálfan dag- inn. Lítið herbergi getur fyigt- Hulda Kristjánsdóttir Víðimel 44. Sími 1440. Slmatfúíin GARÐIJR Garðastræti 2 — Sími 7299 Starlsstúllcci óskast í Bæjarþvottahús Reykjavíkur. — Uppl. í síma 6299. Teppa- hreinsarar motorhjol Til sölu 5 ha. BSA-mótor- hjól. Uppl. í-í : ;shoganum, Skólavörðusíig 10. Sími 6889 eftir kl 4 í dag. — Kristján Guðlaugsson hæstaréttarlögmaður Jón N. Sigurðsson j • liéraðsdómslögmhður Austurstræti 1. Sími 3400.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.